Náðu í appið
Solaris

Solaris (2002)

"There are some places man is not ready to go"

1 klst 39 mín2002

Sorgbitni sálfræðingurinn Chris Kelvin, er sendur til að rannsaka einmanalega geimstöð sem er á braut um hina dularfullu plánetu Solaris, en áhafnarmeðlimir geimstöðvarinnar hafa verið...

Rotten Tomatoes66%
Metacritic67
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Sorgbitni sálfræðingurinn Chris Kelvin, er sendur til að rannsaka einmanalega geimstöð sem er á braut um hina dularfullu plánetu Solaris, en áhafnarmeðlimir geimstöðvarinnar hafa verið að upplifa undarlega hluti - fá gesti og ástvini úr fortíð þeirra, sem geta ekki verið raunverulegir. Þegar Kelvin er kominn um borð þá mætir honum óútskýranlegur kraftur, sem gæti verið svarið við dýpstu draumum mannkyns og myrkustu martröðum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century FoxUS
Lightstorm EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (11)

Ég er örrugglega einn af þeim fáu sem virkilega líkar við þessa mynd. Þetta er góð vísindaskáldssaga en er reyndar meiri ástarsaga en virkar það bæði mjög vel. Mikið er um óskilj...

Ég hef ekki gert áður kvikmyndgagnrýni áður , en við þessa mynd varð ég að skrifa! Ég frétti að þessi mynd hafi fengið góða dóma og væri þess verðug að sjá. En ég hef aldre...

★★★☆☆

Myndin segir frá Chris Kelvin (George Clooney) sem er sálfræðingur einhvern tímann í okkar nánustu framtíð. Chris er hálf niðurbrotinn maður eftir að þunglynd eiginkona hans, Rheya (Nata...

Sálfræðistúdía í útgeimi Í Solaris er að finna geimfara, geimflaug, geimstöð og ókunna plánetu. Það væri því auðvelt að álykta að um geimmynd eða vísindaskáldskap væri að...

★★★★☆

Vissulega er hún langdregin og vissulega gerist ekkert í henni en það er eitthvað seyðandi við hana. Þessi mynd er alls ekki fyrir hvern sem er en ef að menn hafa þolinmæði og eru ekki að...

Það er ekki annað hægt en að segja ( ekki það að ég vilji segja þetta ) að þessi mynd er einhver sú leiðinlegasta mynd sem ég hef séð. Söguþráðurinn í þessari mynd er fáránleg...

Ég verð víst að vera sá sem sker mig úr hópnum og verð að segja að mér hafi líkað þessi mynd. Hún er langdregin en það þarf ekki endilega að vera slæmur hlutur. Myndin varpar fram ...

Það ekki hægt annað en að vara fólki við þessari mynd! Þó svo allt sé til fyrirmyndar svo sem myndataka og hljóð og annað slíkt er myndin samt sem áður ekki til fyrirmyndar. Hún er a...

Versta mynd Soderberghs

★☆☆☆☆

Solaris hefur - skilst mér - fengið almennt bara ágætis dóma... Í ALVÖRU?? Ég skil bara ekki hvað er svona gott við hana! Hún virkaði bara ekki punkt á mig. Mér leið bara eins og ég ha...