Náðu í appið
Grand Central

Grand Central (2013)

"Orkan getur verið banvæn"

1 klst 34 mín2013

Ungur og frjálslyndur farandverkamaður fær vinnu í kjarnorkuveri við frágang hættulegs úrgangs og verður um leið ástfanginn af eiginkonu vinnufélaga síns.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic73
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Ungur og frjálslyndur farandverkamaður fær vinnu í kjarnorkuveri við frágang hættulegs úrgangs og verður um leið ástfanginn af eiginkonu vinnufélaga síns. Grand Central er í aðra röndina dramatísk og eldheit ástarsaga, en um leið hárbeitt ádeila sem fær fólk til að staldra við ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rebecca Zlotowski
Rebecca ZlotowskiHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Les Films VelvetFR
France 3 CinémaFR
KGP Kranzelbinder Gabriele ProductionAT
Auvergne-Rhône-Alpes CinémaFR