Planetarium (2016)
"You never know what is about to change."
Þær Laura og Kate Barlow eru systur sem ferðast um með sýningaratriði sem sannfærir marga um að þær, og þá sérstaklega Kate, séu gæddar skyggnigáfu...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Þær Laura og Kate Barlow eru systur sem ferðast um með sýningaratriði sem sannfærir marga um að þær, og þá sérstaklega Kate, séu gæddar skyggnigáfu og geti náð sambandi við framliðna. Þegar forríkur maður að nafni André Korben bítur á agnið og pantar einkatíma (sem er tilgangur sýningaratriðisins) hefst bæði óvenjuleg og ófyrirsjáanleg atburðarás.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Rebecca ZlotowskiLeikstjóri
Aðrar myndir

Robin CampilloHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

France 3 CinémaFR

Les Films VelvetFR

Les Films du FleuveBE

KinologyFR

ProximusBE

RTBFBE















