Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Hungry Hearts 2014

Ást eða þráhyggja?

109 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 63% Critics
The Movies database einkunn 48
/100

Eftir að þeim Jude og Minu fæðist sonur byrjar Mina smám saman að sýna áráttuhegðun sem gæti ekki bara eyðilagt sambandið heldur stefnt syninum í lífshættu. Segja má að línan á milli móðurástar og þráhyggju sé rauði þráðurinn í þessu spennuþrungna sálfræðidrama leikstjórans Saverios Costanzo um móður sem tekur upp á því eftir fæðingu sonar... Lesa meira

Eftir að þeim Jude og Minu fæðist sonur byrjar Mina smám saman að sýna áráttuhegðun sem gæti ekki bara eyðilagt sambandið heldur stefnt syninum í lífshættu. Segja má að línan á milli móðurástar og þráhyggju sé rauði þráðurinn í þessu spennuþrungna sálfræðidrama leikstjórans Saverios Costanzo um móður sem tekur upp á því eftir fæðingu sonar síns að einangra hann frá umheiminum og neita m.a. að koma með hann í venjubundna heilbrigðisskoðun. Með því fær hún yfirvöld upp á móti sér og um leið lendir unnusti hennar og barnsfaðir á milli steins og sleggju í málinu. Það sem gerist næst á hins vegar eftir að leiða af sér enn flóknari og allt að því hrollkalda atburðarás ...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn