Náðu í appið
Hungry Hearts

Hungry Hearts (2014)

"Ást eða þráhyggja?"

1 klst 49 mín2014

Eftir að þeim Jude og Minu fæðist sonur byrjar Mina smám saman að sýna áráttuhegðun sem gæti ekki bara eyðilagt sambandið heldur stefnt syninum í lífshættu.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic48
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Eftir að þeim Jude og Minu fæðist sonur byrjar Mina smám saman að sýna áráttuhegðun sem gæti ekki bara eyðilagt sambandið heldur stefnt syninum í lífshættu. Segja má að línan á milli móðurástar og þráhyggju sé rauði þráðurinn í þessu spennuþrungna sálfræðidrama leikstjórans Saverios Costanzo um móður sem tekur upp á því eftir fæðingu sonar síns að einangra hann frá umheiminum og neita m.a. að koma með hann í venjubundna heilbrigðisskoðun. Með því fær hún yfirvöld upp á móti sér og um leið lendir unnusti hennar og barnsfaðir á milli steins og sleggju í málinu. Það sem gerist næst á hins vegar eftir að leiða af sér enn flóknari og allt að því hrollkalda atburðarás ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Saverio Costanzo
Saverio CostanzoLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

WildsideIT
RAI CinemaIT
MiCIT
Regione LazioIT
Biscottificio Verona