Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

99 Homes 2015

Frumsýnd: 23. október 2015

Greed is the only game in town.

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 76
/100

2008-kreppan lék Dennis Nash grátt. Afborganir af húsinu hafa hækkað mikið og hann hefur um nokkurra mánaða skeið verið nánast atvinnulaus. Þrátt fyrir góðan vilja til að standa í skilum bankar fasteignabraskarinn Rick Carver upp á hjá honum einn góðan veðurdag og tilkynnir honum að húsið sé ekki lengur hans eign og að hann verði að yfirgefa það strax.... Lesa meira

2008-kreppan lék Dennis Nash grátt. Afborganir af húsinu hafa hækkað mikið og hann hefur um nokkurra mánaða skeið verið nánast atvinnulaus. Þrátt fyrir góðan vilja til að standa í skilum bankar fasteignabraskarinn Rick Carver upp á hjá honum einn góðan veðurdag og tilkynnir honum að húsið sé ekki lengur hans eign og að hann verði að yfirgefa það strax. Nokkrum mínútum síðar er Dennis á götunni ásamt syni sínum og móður. Fyrir röð tilviljana og vegna þarfar Dennis fyrir vinnu og tekjur í þessum aðstæðum atvikast mál síðan svo að Rick býður honum að vinna fyrir sig. Dennis á um fátt að velja og ákveður að taka tilboðinu. Það á hins vegar eftir að hafa alvarlegri afleiðingar en hann hefði nokkurn tíma getað grunað ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.11.2016

Moana næst vinsælust í sögunni

Disneyteiknimyndin Moana, eða Vaiana eins og hún heitir hér á Íslandi, var best sótta myndin í Bandaríkjunum yfir Þakkargjörðarhelgina sem nú er að renna sitt skeið, og þénaði 81,1 milljón Bandaríkjadali yfir fimm...

05.05.2016

Garfield í nýjum noir-glæpatrylli

The Amazing Spider Man leikarinn Andrew Garfield, sem við sáum nýlega í 99 Homes og er væntanlegur á hvíta tjaldið í nýju Mel Gibson myndinni Hacksaw Ridge, hefur verið ráðinn í aðalhlutverk myndarinnar Under the Silver La...

02.06.2015

Út úr húsinu! - Fyrsta stikla úr 99 Homes

Fyrsta stiklan er komin út fyrir heimilisdramað 99 Homes með SpiderMan leikaranum Andrew Garfield og Man of Steel leikaranum Michael Shannon í aðalhlutverkum. Myndin er eftir Ramin Bahrani en hann er þekktur fyrir skoðun s...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn