Náðu í appið
At Any Price

At Any Price (2012)

"How far would you go to chase a dream?"

1 klst 45 mín2012

Metnaðarfullur bóndi lendir í vanda með viðskipti sín og um leið í persónulegri kreppu sem ógnar verulega sambandi hans við yngsta son sinn.

Rotten Tomatoes52%
Metacritic61
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Metnaðarfullur bóndi lendir í vanda með viðskipti sín og um leið í persónulegri kreppu sem ógnar verulega sambandi hans við yngsta son sinn. Aðalpersónurnar eru meðlimir Whipple-fjölskyldunnar sem um árabil hefur verið fremst meðal jafningja í sinni sveit, aðallega vegna dugnaðar föðurins Henrys sem lagt hefur allt sitt undir í viðskiptunum. En nú eru alvarlegar blikur á lofti, bæði viðskipta- og persónulegar, sem neyða Henry og fjölskyldu hans til að endurmeta öll sín lífsgildi ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Treehouse PicturesUS
Killer FilmsUS
Black Bear PicturesUS

Verðlaun

🏆

Myndin var tilnefnd til Gullna ljónsins á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.