At Any Price (2012)
"How far would you go to chase a dream?"
Metnaðarfullur bóndi lendir í vanda með viðskipti sín og um leið í persónulegri kreppu sem ógnar verulega sambandi hans við yngsta son sinn.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Metnaðarfullur bóndi lendir í vanda með viðskipti sín og um leið í persónulegri kreppu sem ógnar verulega sambandi hans við yngsta son sinn. Aðalpersónurnar eru meðlimir Whipple-fjölskyldunnar sem um árabil hefur verið fremst meðal jafningja í sinni sveit, aðallega vegna dugnaðar föðurins Henrys sem lagt hefur allt sitt undir í viðskiptunum. En nú eru alvarlegar blikur á lofti, bæði viðskipta- og persónulegar, sem neyða Henry og fjölskyldu hans til að endurmeta öll sín lífsgildi ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ramin BahraniLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Treehouse PicturesUS

Killer FilmsUS

Black Bear PicturesUS
Verðlaun
🏆
Myndin var tilnefnd til Gullna ljónsins á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum.















