By the Sea (2015)
Myndin gerist í Frakklandi um miðjan áttunda áratug síðustu aldar.
Deila:
Söguþráður
Myndin gerist í Frakklandi um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Fyrrum dansari og eiginmaður hennar Roland, bandarískur rithöfundur, ferðast saman um landið. Þau virðast vera að fjarlægjast hvort annað, en þegar þau koma í rólegt lítið sjávarþorp, þá kynnast þau þorpsbúum, eins og eiganda kaffihúss og hóteleiganda.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Angelina JolieLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

PellikolaMT

Plan B EntertainmentUS
Jolie PasUS























