Razzie-tilnefningarnar opinberaðar

Nýlega voru tilnefningar til Óskarsverðlaunanna opinberaðar en það eru margar myndir sem berjast um gullstyttunna fallegu. En það er önnur verðlaunahátíð væntanleg sem Hollywood-menn eru ekki alveg jafn spenntir fyrir, en Razzie-hátíðin verðlaunar það allra lélegasta sem kom úr Hollywood á árinu sem leið. Hér fyrir neðan má sjá myndirnar sem hljóta þann ‘heiður’ að berjast fyrir Razzie-styttunni.

Versta Myndin

The Bounty Hunter
The Last Airbender
Sex & the City 2
The Twilight Saga: Eclipse
Vampires Suck

Versti Leikarinn

Jack Black (Gulliver’s Travels)
Gerald Butler (The Bounty Hunter)
Ashton Kutcher (The Killers)
Taylor Lautner (Eclipse)
Robert Pattinson (Eclipse)

Versta Leikkonan

Miley Cyrus (The Last Song)
Jennifer Aniston (The Bounty Hunter)
Sarah Jessica Parker (Sex & the City 2)
Megan Fox (Jonah Hex)
Kristen Stewart (Eclipse)

Versta Leikkona í aukahlutverki

Cher (Burlesque)
Jessica Alba (The Killer Inside Me, Machete, Little Fockers)
Liza Minnelli (Sex & the City 2)
Nicola Peltz (The Last Airbender)
Barbra Streisand (Little Fockers)

Versti Leikari í aukahlutverki

Billy-Ray Cyrus (The Spy Next Door)
George Lopez (The Spy Next Door, Marmaduke, Valentine’s Day)
Dev Patel (The Last Airbender)
Jackson Rathbone (The Last Airbender)
Rob Schneider (Grown Ups)

Versta notkun á 3D

Cats & Dogs 2: The Revenge of Kitty Galore
Clash of the Titans
The Last Airbender
Nutcracker 3D
Saw 3

Versta parið / Versti leikarahópur

Jennifer Aniston & Gerald Butler (The Bounty Hunter)
Andlitið á Josh Brolin & Hreimur Megan Fox (Jonah Hex)
Allur leikarahópurinn (The Last Airbender)
Allur leikarahópurinn (Sex & the City 2)
Allur leikarahópurinn (The Twilight Saga: Eclipse)

Versti Leikstjórinn

Jason Friedberg & Aaron Seltzer (Vampires Suck)
Michael Patrick King (Sex & the City 2)
M. Night Shyamalan (The Last Airbender)
David Slade (The Twilight Saga: Eclipse)
Sylvester Stallone (The Expendables)

Versta Handrit

M. Night Shyamalan (The Last Airbender)
John Hamburg & Larry Stuckey (Little Fockers)
Michael Patrick King (Sex & the City 2)
Melissa Rosenberg (The Twilight Saga: Eclipse)
Jason Friedberg & Aaron Seltzer (Vampires Suck)

Versta ‘prequel’, endurgerð, framhald eða rip-off

Clash of the Titans
The Last Airbender
Sex & the City 2
The Twilight Saga: Eclipse
Vampires Suck

——–

– Bjarki Dagur

Stikk: