“Þýsk grínmynd“ ekki lengur þversögn

Næsta mynd Film-undurs, Grill Point, er merkileg fyrir margar sakir. Í fyrsta lagi er hún þýsk og í öðru lagi er hún fyndin. Hefur þetta tvennt ekki þótt fara vel saman hingað til, enda Þjóðverjar þekktari fyrir stundvísi og myndarlegar hormottur frekar en góðan húmor.
í þriðja lagi er framleiðandi myndarinnar, Peter Rommel, mikill Íslandsvinur, en hann hefur framleitt þrjár síðustu myndir Friðriks Þórs og dreift þeim í Þýskalandi; Fálkum, Englum alheimsis og Djöflaeyjunni.

En það er ekki allt. Gerð myndarinnar var ævintýri líkust og var hálfgerð uppreisn gegn núverandi framleiðsluaðferðum af hálfu kvikmyndargerðarmannanna. Leikstjórinn, Andreas Dresen og Peter Rommel, voru orðnir svo þreyttir á ofþróuðum og gervilegum handritum, risastórum crewi sem þvæltust fyrir hvort öðru á tökustað, endalausri pressu frá fjárfestum um að skila markaðsvænni mynd (á skömmum tíma) og að sjá stærstan hluta af kostnaðI myndanna sinna fara í óþarfa sem skilaðI sér ekki á tjaldið að þeir hreinlega fundu upp nýja aðferð til að búa til kvikmyndir.

Í fyrsta lagi skrifuðu þeir ekki handrit fyrir tökurnar heldur létu nægja að skapa 4 karaktera og ákveðnar aðstæður í kringum þær. Leikararnir spunnu svo samtöl og framvindu ásamt leikstjóra við tökurnar sjálfar. Í öðru lagi var aðeins um 12 manna crew að ræða og var t.d. ekki óvanalegt að sjá Rommel aðstoða bæðI tökumann og ljósamann meðan á tökum stóð. Í þriðja lagi var hver einasti maður á sömu daglaunum allan tökutímann. Í fjórða lagi þá leitaðI Rommel ekki á náðir fjárfesta eða styrkja, heldur notaðI verðlaunaféð sem þeir Rommel og Dresen hlutu fyrir síðustu mynd sína, auk endurgreiðslu frá Þýska ríkinu, og gerðu myndina fyrir aðeins 600.000 Evrur. Þeir þurftu s.s. ekki að svara til nokkurs manns, þurftu ekki að klára myndian fyrir ákveðinn tíma, hvað þá að gera ákveðna tegund myndar. Þeir fengu fullkomlega frjálsar til að láta segl ráða vindi.

Mennirnir tóku auglóslega gríðarlega áhættu með þessum vinnubrögðum enda hefðI getað brugðið til beggja vona. 15. janúar þegar tökur voru að hefjast mætti ég á staðinn fárveikur af stressi. Ég átti að leiða 12 manna crew næstu 3 mánuðI og það eina sem ég hafðI voru nokkrir puntkar um karakterana og aðstæður þeirra! segir leikstjórinn Dresen. Ok, hég hafðI að vísu þaulreyndan handritshöfund við hlið mér allan tíman og við borum búnir að ákveða að ef allt færi í steik myndum við stoppa tökur í 10 daga og reyna berja saman handriti. Þetta samkomulag var mitt eina öryggisnet.

Áhættan virðist hafa marborgað sig því GRILL POINT er að fara sigurför um heiminn þessa dagana, hlotið fjöldan allan af verðlaunum og frábærar viðtökur gagnrýnenda og kvikmyndaspekúlanta. Hún byrjaðI árið á því að sigra Berlín, eina virtustu kvikmyndahátíð heims og nú síðast hlaut leikstjórinn tilnefningu til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna (Óskar Everópu).

GRILL POINT er fyrsta mynd Film-undurs á nýju ári og verður frumsýnd 2. janúar. Við hvetjum alla til að drífa sig í bíó og sjá öðruvísi kvikmynd, sem er líklegri til að örva heilabúið um leið og hún skemmtir, í stað þessa að staðdeyfa, sem er mjög sjaldgæfur eiginleiki kvikmynda í dag.

''Þýsk grínmynd'' ekki lengur þversögn

Næsta mynd Film-undurs, Grill Point, er merkileg fyrir margar sakir. Í fyrsta lagi er hún þýsk og í öðru lagi er hún fyndin. Hefur þetta tvennt ekki þótt fara vel saman hingað til, enda Þjóðverjar þekktari fyrir stundvísi og myndarlegar hormottur frekar en góðan húmor.
í þriðja lagi er framleiðandi myndarinnar, Peter Rommel, mikill Íslandsvinur, en hann hefur framleitt þrjár síðustu myndir Friðriks Þórs og dreift þeim í Þýskalandi; Fálkum, Englum alheimsis og Djöflaeyjunni.

En það er ekki allt. Gerð myndarinnar var ævintýri líkust og var hálfgerð uppreisn gegn núverandi framleiðsluaðferðum af hálfu kvikmyndargerðarmannanna. Leikstjórinn, Andreas Dresen og Peter Rommel, voru orðnir svo þreyttir á ofþróuðum og gervilegum handritum, risastórum crewi sem þvæltust fyrir hvort öðru á tökustað, endalausri pressu frá fjárfestum um að skila markaðsvænni mynd (á skömmum tíma) og að sjá stærstan hluta af kostnaðI myndanna sinna fara í óþarfa sem skilaðI sér ekki á tjaldið að þeir hreinlega fundu upp nýja aðferð til að búa til kvikmyndir.

Í fyrsta lagi skrifuðu þeir ekki handrit fyrir tökurnar heldur létu nægja að skapa 4 karaktera og ákveðnar aðstæður í kringum þær. Leikararnir spunnu svo samtöl og framvindu ásamt leikstjóra við tökurnar sjálfar. Í öðru lagi var aðeins um 12 manna crew að ræða og var t.d. ekki óvanalegt að sjá Rommel aðstoða bæðI tökumann og ljósamann meðan á tökum stóð. Í þriðja lagi var hver einasti maður á sömu daglaunum allan tökutímann. Í fjórða lagi þá leitaðI Rommel ekki á náðir fjárfesta eða styrkja, heldur notaðI verðlaunaféð sem þeir Rommel og Dresen hlutu fyrir síðustu mynd sína, auk endurgreiðslu frá Þýska ríkinu, og gerðu myndina fyrir aðeins 600.000 Evrur. Þeir þurftu s.s. ekki að svara til nokkurs manns, þurftu ekki að klára myndian fyrir ákveðinn tíma, hvað þá að gera ákveðna tegund myndar. Þeir fengu fullkomlega frjálsar til að láta segl ráða vindi.

Mennirnir tóku auglóslega gríðarlega áhættu með þessum vinnubrögðum enda hefðI getað brugðið til beggja vona. 15. janúar þegar tökur voru að hefjast mætti ég á staðinn fárveikur af stressi. Ég átti að leiða 12 manna crew næstu 3 mánuðI og það eina sem ég hafðI voru nokkrir puntkar um karakterana og aðstæður þeirra! segir leikstjórinn Dresen. Ok, hég hafðI að vísu þaulreyndan handritshöfund við hlið mér allan tíman og við borum búnir að ákveða að ef allt færi í steik myndum við stoppa tökur í 10 daga og reyna berja saman handriti. Þetta samkomulag var mitt eina öryggisnet.

Áhættan virðist hafa marborgað sig því GRILL POINT er að fara sigurför um heiminn þessa dagana, hlotið fjöldan allan af verðlaunum og frábærar viðtökur gagnrýnenda og kvikmyndaspekúlanta. Hún byrjaðI árið á því að sigra Berlín, eina virtustu kvikmyndahátíð heims og nú síðast hlaut leikstjórinn tilnefningu til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna (Óskar Everópu).

GRILL POINT er fyrsta mynd Film-undurs á nýju ári og verður frumsýnd 2. janúar. Við hvetjum alla til að drífa sig í bíó og sjá öðruvísi kvikmynd, sem er líklegri til að örva heilabúið um leið og hún skemmtir, í stað þessa að staðdeyfa, sem er mjög sjaldgæfur eiginleiki kvikmynda í dag.