Náðu í appið

Priscilla Lane

Þekkt fyrir: Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni

Priscilla Lane (fædd Priscilla Mullican, 12. júní 1915 – 4. apríl 1995) var bandarísk leikkona, og yngst Lane-systra söng- og leikkvenna. Hennar er helst minnst fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum The Roaring Twenties (1939) með James Cagney og Humphrey Bogart í aðalhlutverkum; Saboteur (1942), kvikmynd Alfred Hitchcock... Lesa meira


Hæsta einkunn: Arsenic and Old Lace IMDb 7.9
Lægsta einkunn: Saboteur IMDb 7.1