Saboteur (1942)
"3000 miles of terror!"
Starfsmaður í flugvélaverksmiðju í Los Angeles, Barry Kane, er ranglega sakaður um skemmdarverk í verksmiðjunni, og kemst hjá handtöku.
Söguþráður
Starfsmaður í flugvélaverksmiðju í Los Angeles, Barry Kane, er ranglega sakaður um skemmdarverk í verksmiðjunni, og kemst hjá handtöku. Hann fær ábendingar sem hann eltir yfir allt landið til New York, til að reyna að hreinsa nafn sitt, en þar er um að ræða fasista hermdarverkagengi undir stjórn hins virta Charles Tobin. Í leiðinni þá hittir hann Pat Martin, og kemur í veg fyrir annað stórt skemmdarverk. Þeir ná að lokum til Frank Frye, mannsins sem er ábyrgur fyrir skemmdarverkinu í flugvélaverksmiðjunni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur


















