Goya Toledo
Þekkt fyrir: Leik
Goya Toledo er spænsk kvikmynda- og sjónvarpsleikkona og fyrirsæta. Toledo fæddist í Arrecife á eyjunni Lanzarote, einni af Kanaríeyjum, þann 24. september 1969. Toledo byrjaði sem fyrirsæta áður en hún fór í leiklist. Þekktasta hlutverk hennar til þessa hefur verið að leika fyrirsætuna Valeria í 2000 myndinni Amores Perros. Hún fór einnig með... Lesa meira
Hæsta einkunn: Amores perros
8
Lægsta einkunn: Amores perros
8
Kvikmyndir
| Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
|---|---|---|---|---|
| Amores perros | 2000 | Valeria | $20.908.467 |

