Spænsk Pulp Fiction - sem virkar!
Það er rosalega erfitt að horfa á Amores Perros án þess að hugsa eitthvað til Pulp Fiction. Alveg síðan sú mynd kom út veit ég ekki hversu oft við höfum séð kvikmyndagerðamenn apa ef...
"Love. Betrayal. Death."
Þrjár sögur sem fjalla um lífið í Mexíkóborg, og tengjast allar bílslysi.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiÞrjár sögur sem fjalla um lífið í Mexíkóborg, og tengjast allar bílslysi. Octavio er að reyna að safna peningum til að stinga af ásamt mágkonu sinni, og ákveður að skrá hundinn sinn Cofi í hundaat. Þegar hundaatið endar illa, þá flýr Octavio í bíl sínum, fer yfir á rauðu og veldur slysi. Ástarbrími Daniel og Valeria, fær skjótan endi þegar hún missir fót í slysinu. El Chivo er heimilislaus maður sem lætur sér annt um flækingshunda og verður vitni að árekstrinum.


Það er rosalega erfitt að horfa á Amores Perros án þess að hugsa eitthvað til Pulp Fiction. Alveg síðan sú mynd kom út veit ég ekki hversu oft við höfum séð kvikmyndagerðamenn apa ef...