Náðu í appið
Amores perros

Amores perros (2000)

Love's a bitch

"Love. Betrayal. Death."

2 klst 34 mín2000

Þrjár sögur sem fjalla um lífið í Mexíkóborg, og tengjast allar bílslysi.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic83
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þrjár sögur sem fjalla um lífið í Mexíkóborg, og tengjast allar bílslysi. Octavio er að reyna að safna peningum til að stinga af ásamt mágkonu sinni, og ákveður að skrá hundinn sinn Cofi í hundaat. Þegar hundaatið endar illa, þá flýr Octavio í bíl sínum, fer yfir á rauðu og veldur slysi. Ástarbrími Daniel og Valeria, fær skjótan endi þegar hún missir fót í slysinu. El Chivo er heimilislaus maður sem lætur sér annt um flækingshunda og verður vitni að árekstrinum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Altavista FilmsMX
Zeta FilmMX

Gagnrýni notenda (1)

Spænsk Pulp Fiction - sem virkar!

★★★★☆

Það er rosalega erfitt að horfa á Amores Perros án þess að hugsa eitthvað til Pulp Fiction. Alveg síðan sú mynd kom út veit ég ekki hversu oft við höfum séð kvikmyndagerðamenn apa ef...