Náðu í appið

Shaun Evans

Þekktur fyrir : Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Shaun Evans (fæddur 6. mars 1980 í Liverpool) er enskur leikari.

Evans lauk námskeiði hjá National Youth Theatre áður en hann flutti til London átján ára að aldri til að læra við Guildhall School of Music and Drama. Fyrsta stóra hlutverk hans var samkynhneigður frönskukennari John Paul Keating í grínleikritinu... Lesa meira


Hæsta einkunn: Cashback IMDb 7.1
Lægsta einkunn: Being Julia IMDb 7