Náðu í appið
Being Julia

Being Julia (2004)

"Passion. Obsession. Revenge. Prepare for the performance of a lifetime."

1 klst 44 mín2004

Árið 1938 í London, er hin vinsæla leikkona Julia Lambert í opnu hjónabandi með eiginmanni sínum og umboðsmanni Michael Gosselyn, en þau eru aðalparið í leikhúslífi borgarinnar.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic65
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Árið 1938 í London, er hin vinsæla leikkona Julia Lambert í opnu hjónabandi með eiginmanni sínum og umboðsmanni Michael Gosselyn, en þau eru aðalparið í leikhúslífi borgarinnar. Hún hittir Tom Fennel, metnaðarfullan ungan mann sem er miklu yngri en hún, sem vill hækka sína félagslegu stöðu í samfélaginu. Þau eiga ástarfund og hún verður skotin í honum. Síðar þá á Tom í ástarsambandi við ungstirnið Avice Chricton, og notar Julia til að fá hlutverk í nýja leikritinu hennar. Julia fer í ferðalag til útlanda, heimsækir móður sína og þegar hún snýr aftur heim til Lundúna, þá skipuleggur hún magnaða hefnd.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

István Szabó
István SzabóLeikstjóri
Ronald Harwood
Ronald HarwoodHandritshöfundur

Framleiðendur

Serendipity Point FilmsCA
First Choice FilmsCA
Hogarth Productions