Náðu í appið

Ernest B. Schoedsack

Þekktur fyrir : Leik

Ernest Beaumont Schoedsack (8. júní 1893 – 23. desember 1979) var bandarískur kvikmyndatökumaður, leikstjóri og framleiðandi.

Schoedsack er fæddur í Council Bluffs, Iowa, og er líklega helst minnst fyrir að vera meðleikstjóri kvikmyndarinnar King Kong frá 1933.

Sjón hans skaddaðist mikið í seinni heimsstyrjöldinni, en samt hélt hann áfram að leikstýra... Lesa meira


Hæsta einkunn: King Kong IMDb 7.9
Lægsta einkunn: King Kong IMDb 7.9