Hver man ekki eftir hinum stórfræga 7,5 metra og 5 tonna King Kong. Hér er á ferðinni upprunalega King Kong myndin, þessi mynd er allgjör klassík og hefur breitt lífi margra frægra kvikmynda...
King Kong (1933)
King Ape
"A Monster of Creation's Dawn Breaks Loose in Our World Today!"
Carl Denham þarf að klára kvikmyndina sem hann er að gera, og veit um frábæran tökustað, Hauskúpueyju.
Deila:
Söguþráður
Carl Denham þarf að klára kvikmyndina sem hann er að gera, og veit um frábæran tökustað, Hauskúpueyju. En hann þarf að finna sér aðalleikkonu. Hann finnur hana í Ann Darrow. Enginn veit hvað bíður þeirra á eyjunni og afhverju eyjan er svona dularfull, en þegar þau koma þangað, þá komast þau fljótt að því. Á eyjunni býr forsöguleg risagórilla og hún klófestir Ann. Carl og kærasti Ann, Jack Driscoll, þurfa að brjótast í gegnum skóginn í leit að Kong og Ann, og berjast í leiðinni við ýmiss konar óvætti og skrímsli.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Merian C. CooperLeikstjóri

Ernest B. SchoedsackLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

RKO Radio PicturesUS
































