Náðu í appið
King Kong

King Kong (1933)

King Ape

"A Monster of Creation's Dawn Breaks Loose in Our World Today!"

1 klst 40 mín1933

Carl Denham þarf að klára kvikmyndina sem hann er að gera, og veit um frábæran tökustað, Hauskúpueyju.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic92
Deila:

Söguþráður

Carl Denham þarf að klára kvikmyndina sem hann er að gera, og veit um frábæran tökustað, Hauskúpueyju. En hann þarf að finna sér aðalleikkonu. Hann finnur hana í Ann Darrow. Enginn veit hvað bíður þeirra á eyjunni og afhverju eyjan er svona dularfull, en þegar þau koma þangað, þá komast þau fljótt að því. Á eyjunni býr forsöguleg risagórilla og hún klófestir Ann. Carl og kærasti Ann, Jack Driscoll, þurfa að brjótast í gegnum skóginn í leit að Kong og Ann, og berjast í leiðinni við ýmiss konar óvætti og skrímsli.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

RKO Radio PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Hver man ekki eftir hinum stórfræga 7,5 metra og 5 tonna King Kong. Hér er á ferðinni upprunalega King Kong myndin, þessi mynd er allgjör klassík og hefur breitt lífi margra frægra kvikmynda...