Óvenjulega góð
Það er alls ekki hægt að segja með Bubba Ho-Tep að hana skortir frumleika. Hinn nett klikkaði söguþráður þessarar myndar er einhvern veginn svona: Elvis Presley (Bruce Campbell) liggur á ...
"You don't fuck with the king."
Myndin er byggð á Bram Stoker Award verðlaunasmásögu eftir költ höfundinn Joe R.
Myndin er byggð á Bram Stoker Award verðlaunasmásögu eftir költ höfundinn Joe R. Lansdale, og segir hina "sönnu" sögu af því hvað í raun og veru varð um Elvis Presley. Sagan hefst þegar Elvis er orðinn roskinn íbúi á elliheimili í austur Texas, en hann skipti um persónuleika við Elvis Presley eftirhermu nokkrum árum áður en hann "dó", en tókst svo ekki að skipta aftur til baka. Elvis slæst í lið með öðrum íbúa á elliheimilinu sem telur að hann sé John F. Kennedy, og þessir tveir gömlu skröggar berjast við illan egypskan aðila sem valdi elliheimilið sem veiðilendur fyrir sig.


Það er alls ekki hægt að segja með Bubba Ho-Tep að hana skortir frumleika. Hinn nett klikkaði söguþráður þessarar myndar er einhvern veginn svona: Elvis Presley (Bruce Campbell) liggur á ...