Náðu í appið
John Dies at the End

John Dies at the End (2012)

"Just so you know...they're sorry for anything that's about to happen."

1 klst 39 mín2012

Þetta er lyf sem lofar þér ótrúlegri lífsreynslu í hvert skipti.

Rotten Tomatoes59%
Metacritic53
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þetta er lyf sem lofar þér ótrúlegri lífsreynslu í hvert skipti. Á götunni er það kallað soya sósa, og notendur þvælast fram og aftur í tíma og víddum. En sumir koma til baka og eru ekki lengur mannlegir. Skyndilega er hljóðlát innrás frá annarri veröld yfirvofandi, og mannkynið þarfnast hetju. En í staðinn fær það John og David, tvo fallista úr framhaldsskóla, sem haldast aldrei lengi í hverju starfi. Geta þessir félagar stöðvað hryllingin sem er í vændum nógu tímanlega og bjargað mannkyni? Nei. Nei, þeir geta það ekki.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

M3 Alliance
M3 CreativeUS
Midnight Alliance
Silver Sphere Corporation
Syndrome Studio
Touchy Feely FilmsUS