Náðu í appið

Taurean Blacque

Þekktur fyrir : Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Taurean Blacque (fæddur Herbert Middleton Jr. í Newark, New Jersey, 10. maí 1941) er bandarískur sjónvarps- og sviðsleikari, þekktastur fyrir hlutverk sitt sem rannsóknarlögreglumaðurinn Neal Washington í seríunni Hill Street Blues. Hann er einnig fyrrverandi talsmaður ættleiðingarþjónustu á landsvísu, eftir að... Lesa meira


Hæsta einkunn: Rocky II IMDb 7.3
Lægsta einkunn: DeepStar Six IMDb 5.3