Náðu í appið
Rocky II

Rocky II (1979)

Rocky 2

"The Rematch Of The Century"

1 klst 59 mín1979

Rocky Balboa telur sig loks vera kominn á beinu brautina þegar hann finnur skyndilega fyrir verulegum fjárskorti.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic61
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Rocky Balboa telur sig loks vera kominn á beinu brautina þegar hann finnur skyndilega fyrir verulegum fjárskorti. Á sama tíma byrjar Apollo Creed að áreita hann í gegnum fjölmiðla og Rocky ákveður að taka slaginn við hann á nýjan leik.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

United ArtistsUS
Chartoff-Winkler ProductionsUS

Gagnrýni notenda (3)

★★★★★

Eftir Bardagann í Rocky eitt á móti Apollo Creed(Carl Weathers),sem Rocky átti eiginlega skilið að vinna,hefur Rocky ákveðið að leggja hanskana á hillunna. Það gerist margt í þessari my...

★★★★★

Sylvester Stallone tók sætið af John G.Avildsen sem leikstjórn og hann Stallone leikstýrir henni bara ágætlega.Rocky II er um að Rocky er búinn að keppa við heimsmeistaran,fær pening,kaupu...

Eftir að hafa barist við Apollo Creed í mynd nr. 1 ákveður Rocky að hætta að berjast og reyna að finna sér þægilega skrifstofu vinnu en það er ekki auðvelt fyrir ólærðan mann og enda...