Það eru komin tvö ný plaköt fyrir væntanlega Max Payne mynd, en þessi plaköt eiga að vera notuð á alþjóðlegum vettvangi og heyrir Ísland þar undir. Mark Wahlberg leikur aðalsöguhetjuna, en myndin ku vera lík tölvuleiknum á flestan máta.
Plakötin eru hér fyrir neðan, smellið á þau fyrir betri upplausn.
Max Payne verður frumsýnd á Íslandi 17.október 2008.





