Denzel Washington er eiturharður í nýjum trailer fyrir „post-apocalyptic“ bíómyndina Book of Eli. Trailerinn minnir mig óneitanlega mikið á tölvuleikinn Fallout 3.
Myndin fjallar í stuttu máli um mann sem ferðast um bandaríkin eftir kjarnorkustyrjöld en hann geymir bók sem hann telur geta bjargað mannkyninu. Meðal þeirra sem fara með hlutverk í myndinni eru Denzel Washington, Mila Kunis og Gary Oldman.
Ég held það verði aldrei þreytt að minnast á það að ég sat í flugvél með Milu Kunis einu sinni.
Nú spyr ég, hvernig leggst þessi mynd/trailer í lesendur ?
-
Sýnishorn
- • Book of Eli: Trailer

