Tölvuleikur tileinkaður nýjustu Star Trek myndinni er kominn á netið. Star Trek myndin er sú ellefta í röðinni og er leikstýrt af J.J. Abrams. Star Trek verður frumsýnd á Íslandi þann 8.maí næstkomandi.
Í tölvuleiknum áttu að takast á við ýmsar þrautir og sýna hæfni þína í Star Fleet Academy, sem er sögusvið myndarinnar að miklu leiti.

