Tvö ný Watchmen plaköt!

Watchmen plakötin halda áfram að hrannast inn um dyrnar, en nú eru komin 2 ný plaköt. Watchmen er ein af stærri myndum ársins, en hún er byggð á samnefndri myndasögu sem er ein af þeim virtari í bransanum.

Watchmen kemur í bíó 13.mars næstkomandi á Íslandi.

Plakötin eru hér fyrir neðan, smellið á þau fyrir betri upplausn.

Tengdar fréttir:

29.1.2009          Nýtt Watchmen plakat!