Vinningshafar í getraunum Mynda mánaðarins dregnir út


HARRY POTTER-GETRAUN

Í síðasta tölublaði Mynda mánaðarins vorum við með tvær getraunir, en sú stærri var tengd Harry Potter, þar sem síðasta myndin í röðinni kom í bíó um miðjan júlí, og fengum við mikinn fjölda svara frá ykkur. Hér eru rétt svör:

1: Harry er rétthentur. 2: 1. árs nemar mega ekki nota töfrakúst innan veggja Hogwarts. 3: Vala væluskjóða / Moaning Myrtle gætir stúlknaklósettsins í Hogwarts. 4: Veran á myndinni er Aragog og Hagrid annaðist hans. 5: Sirius Black var 12 ár í Azkaban. 6: Á myndinni er prófessor Sybil Trelawney og hún kennir Forsjá (Divination). 7: Hljómsveitin heitir The Weird Sisters og Jarvis Cocker er söngvarinn. 8: Bartemius „Barty“ Crouch eldri sendi son sinn til Azkaban. 9: Spádómurinn í kúlunni segir að hvorugur geti lifað meðan hinn lifir – Harry Potter og Voldemort. 10. Fred og George Weasley trufla U.G.L.U.-prófin. 11: Helkrossarnir eru 7. Til að skapa helkross þarf að fremja morð. 12: Felix Felicis færir manni heppni. 13: Black-fjölskyldan bjó á Grimmauld Place nr. 12 (Hroðagerði 12). 14: Þau fengu Golden Snitch (Gylltu eldinguna), bókina The Tales of Beedle the Bard (Sögur Skálda-Sveins) og Deluminator (Slökkvara) í arf frá Dumbledore. 15: Dauðadjásnin eru Huliðsskikkja (Invisibility Cloak), Yllisprotinn (Elder Wand) og Upprisusteinninn (Resurrection Stone).
Við drógum út vinningshafa úr hópi þeirra sem voru með flest rétt svör (14 eða fleiri):

Klukka, Gyllta eldingin í fullri stærð og HP-bolur:
Gísli Guðnason

Kistill með bréfsefni, bréfahníf, vaxkerti og vaxstimpli og HP-bolur:
Kristín Vilbergsdóttir
Unnar Már Sigurbjörnsson

Upprúllað leðurpennaveski með „sprota“-pennum og HP-bolur:
Gunnhildur Kristinsdóttir
Anna Guðrún Heimisdóttir

Hogwarts-veski, merkivasi fyrir tösku og HP-bolur:
Hákon Jarl
Matthías Guðmundsson

Bíómiði fyrir tvo og HP-bolur:
Auðna Margrét Haraldsdóttir
Sara Yvonne

Harry Potter-bolur:
Hlynur Bjarnason
Kristján Leifur Sverrisson
Sverrir Hjörleifsson
Guðlaugur Gíslason
Hafdís Oddgeirsdóttir
Heiðdís Haukdal Reynisdóttir
Eðvarð Ingi Erlingsson
Sigurður Þór Kjartansson
Guðbjörg Sverrisdóttir
Róbert Þór Henn
Sigríður Þórarinsdóttir
Heiðdís Harpa Markúsdóttir
Anna G. Guðjónsdóttir

Þeir vinningshafar sem búa á höfuðborgarsvæðinu mega sækja vinningana á skrifstofutíma á skrifstofu Myndmarks í Síðumúla 29, en þeir sem búa utan höfuðborgarsvæðisins geta haft samband við myndmark@islandia.is og fengið þá senda. Tölvupóstur hefur þegar verið sendur á alla vinningshafa.

LEGO-GETRAUN

Einnig var mjög góð þátttaka í Lego-myndagetraun okkar og drógum við út þrjá heppna vinningshafa úr réttum svörum sem hljóta tvo miða í bíó hver.

Hér eru rétt svör:
1: Inception. 2: The Social Network. 3: The King‘s Speech. 4: James Bond. 5: American Beauty. 6: Mission: Impossible. 7: Pulp Fiction. 8: The Addams Family. 9: The Shining. 10: The Exorcist. 11: A Clockwork Orange. 12: Psycho.

Miði fyrir tvo í bíó:
Valgerður Ósk Guðmundsdóttir
Inga Kristín Skúladóttir
Óskar Valdimarsson

Tölvupóstur hefur verið sendur á alla vinningshafa.

-Erlingur