1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn Jake Kasdan
Leikarar: Dwayne Johnson, Chris Evans, J.K. Simmons, Lucy Liu, Kiernan Shipka, Bonnie Hunt, Kristofer Hivju, Nick Kroll, Wesley Kimmel, Mary Elizabeth Ellis, Wyatt Hunt, Marc Evan Jackson, Jenna Kanell, Jeff Chase, Derek Russo
Eftir óvænt mannrán á Norðurpólnum þarf yfirmaður E.L.F. sérsveitarinnar að vinna með alræmdasta mannaveiðara í heimi til að bjarga Jólunum.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Kelly Marcel
Leikarar: Tom Hardy, Chiwetel Ejiofor, Juno Temple, Clark Backo, Rhys Ifans, Stephen Graham, Peggy Lu, Alanna Ubach, Hala Finley, Dash McCloud, Cristo Fernández, Ivo Nandi, Otis Winston
Eddie og Venom eru hundeltir af tveimur heimum. Þeir neyðast til að taka ákvörðun sem á eftir að hafa hrikalegar afleiðingar fyrir þá báða. Þetta er þeirra lokadans.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDramaÆvintýri
Leikstjórn Dallas Jenkins
Leikarar: Judy Greer, Pete Holmes, Molly Belle Wright, Lauren Graham, Sebastian Billingsley-Rodriguez, Kynlee Heiman, Matthew Lamb, Elizabeth Tabish, Vanessa Benavente, Lauren Cochrane, Stephanie Sy
Herdman krakkarnir eru óneitanlega óþekkustu krakkar allra tíma. Þau ljúga, stela, svindla, stríða og hrella allt og alla í bænum. Og um þessi Jól þá hertaka þau hátíðarsýningu kirkjunnar - og mögulega eru þau óafvitandi að kenna litla bænum hvað Jólin þýða í raun.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Bryan Woods, Scott Beck
Leikarar: Sophie Thatcher, Chloe East, Hugh Grant, Topher Grace, Elle Young, Julie Lynn Mortensen, Haylie Hansen, Elle McKinnon, Stephanie Lavigne, River Codack, Carolyn Adair
Það reynir á trúfestu tveggja ungra trúboða sem aðhyllast mormónatrú, þegar þær banka á rangar dyr og miðaldra guðfræðiprófessorinn, hinn djöfullegi Hr. Reed tekur á móti þeim. Stúlkurnar lenda fljótt í lífshættulegum kattar og músar eltingarleik.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Chris Sanders
Leikarar: Lupita Nyong'o, Pedro Pascal, Kit Connor, Bill Nighy, Stephanie Hsu, Matt Berry, Ving Rhames, Mark Hamill, Catherine O'Hara, Paul-Mikél Williams, Eddie Parks
Vélmenni — ROZZUM unit 7134, kallaður “Roz” — strandar á óbyggðri eyju og þarf að læra að lifa af við óblíðar aðstæður. Smátt og smátt myndar hann samband við dýrin á eynni og tekur að sér munaðarlausan gæsarunga.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn Parker Finn
Leikarar: Naomi Scott, Rosemarie DeWitt, Dylan Gelula, Lukas Gage, Miles Gutierrez-Riley, Peter Jacobson, Raúl Castillo, Ray Nicholson, Kyle Gallner, Drew Barrymore, Micaela Lamas, Daphne Zelle
Poppstjarnan Skye Riley er á leið í tónleikaferð um heiminn en fer að upplifa ógnvænlega og óútskýranlega hluti. Eftir því sem hryllingurinn vex og álagið vegna frægðarinnar eykst neyðist Skye til að horfast í augu við fortíðina til að ná aftur stjórn á lífi sínu.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Spennutryllir
Leikstjórn Edward Berger
Leikarar: Ralph Fiennes, Stanley Tucci, John Lithgow, Isabella Rossellini, Lucian Msamati, Sergio Castellitto, Brían F. O'Byrne, Merab Ninidze, Jacek Koman, Joseph Mydell, Thomas Loibl
Kardinálinn Lawrence fær það verkefni að stjórna einum elsta og leyndasta viðburði í heimi, vali á nýjum Páfa. Þegar valdamestu leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafa safnast saman alls staðar að úr heiminum og lokað sig af í Vatikaninu lendir Lawrence í miðju samsæris sem á eftir að hrista upp í stoðum kirkjunnar.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
RómantíkDrama
Leikstjórn Cathy Garcia-Sampana
Leikarar: Kathryn Bernardo, Alden Richards, Mark Labella, Joross Gamboa, Valerie Concepcion, Jennica Garcia, Ruby Rodriguez
Eftir að hafa barist fyrir því að ástin nái að lifa af aðskilnað, alheimsfaraldur og útgöngubann sem hélt þeim fjarri hvoru öðru, þá hittast Joy og Ethan á ný í Kanada, en komast að því að þau hafa bæði breyst mikið.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDrama
Leikstjórn Jesse Eisenberg
Leikarar: Jesse Eisenberg, Kieran Culkin, Will Sharpe, Jennifer Grey, Kurt Egyiawan, Jakub Gasowski, Liza Sadovy, Daniel Oreskes, Ellora Torchia, Olha Bosova, Banner Eisenberg
Hinir ólíku frændur David og Benji fara saman í ferðalag til Póllands til að heiðra ástkæra ömmu sína. Ævintýrið tekur óvænta stefnu þegar gamlar deilur félaganna koma aftur fram á sjónarsviðið.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanRómantíkDrama
Leikstjórn Sean Baker
Leikarar: Mikey Madison, Lindsey Normington, Anton Bitter, Mark Eidelshtein, Emily Weider, Luna Sofía Miranda, Paul Weissman, Vincent Radwinsky, Brittney Rodriguez, Sophia Carnabuci, Ella Rubin, Ross Brodar
Anora er ung vændiskona frá Brooklyn sem hittir son ólígarka og giftist honum í skyndi. Þegar fréttirnar berast til Rússlands taka foreldrar eiginmannsins unga þessu illa og fara til New York til að reyna að ógilda ráðahaginn.
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Kelly Marcel
Leikarar: Tom Hardy, Chiwetel Ejiofor, Juno Temple, Clark Backo, Rhys Ifans, Stephen Graham, Peggy Lu, Alanna Ubach, Hala Finley, Dash McCloud, Cristo Fernández, Ivo Nandi, Otis Winston
Eddie og Venom eru hundeltir af tveimur heimum. Þeir neyðast til að taka ákvörðun sem á eftir að hafa hrikalegar afleiðingar fyrir þá báða. Þetta er þeirra lokadans.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDramaÆvintýri
Leikstjórn Dallas Jenkins
Leikarar: Judy Greer, Pete Holmes, Molly Belle Wright, Lauren Graham, Sebastian Billingsley-Rodriguez, Kynlee Heiman, Matthew Lamb, Elizabeth Tabish, Vanessa Benavente, Lauren Cochrane, Stephanie Sy
Herdman krakkarnir eru óneitanlega óþekkustu krakkar allra tíma. Þau ljúga, stela, svindla, stríða og hrella allt og alla í bænum. Og um þessi Jól þá hertaka þau hátíðarsýningu kirkjunnar - og mögulega eru þau óafvitandi að kenna litla bænum hvað Jólin þýða í raun.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Bryan Woods, Scott Beck
Leikarar: Sophie Thatcher, Chloe East, Hugh Grant, Topher Grace, Elle Young, Julie Lynn Mortensen, Haylie Hansen, Elle McKinnon, Stephanie Lavigne, River Codack, Carolyn Adair
Það reynir á trúfestu tveggja ungra trúboða sem aðhyllast mormónatrú, þegar þær banka á rangar dyr og miðaldra guðfræðiprófessorinn, hinn djöfullegi Hr. Reed tekur á móti þeim. Stúlkurnar lenda fljótt í lífshættulegum kattar og músar eltingarleik.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Chris Sanders
Leikarar: Lupita Nyong'o, Pedro Pascal, Kit Connor, Bill Nighy, Stephanie Hsu, Matt Berry, Ving Rhames, Mark Hamill, Catherine O'Hara, Paul-Mikél Williams, Eddie Parks
Vélmenni — ROZZUM unit 7134, kallaður “Roz” — strandar á óbyggðri eyju og þarf að læra að lifa af við óblíðar aðstæður. Smátt og smátt myndar hann samband við dýrin á eynni og tekur að sér munaðarlausan gæsarunga.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn Parker Finn
Leikarar: Naomi Scott, Rosemarie DeWitt, Dylan Gelula, Lukas Gage, Miles Gutierrez-Riley, Peter Jacobson, Raúl Castillo, Ray Nicholson, Kyle Gallner, Drew Barrymore, Micaela Lamas, Daphne Zelle
Poppstjarnan Skye Riley er á leið í tónleikaferð um heiminn en fer að upplifa ógnvænlega og óútskýranlega hluti. Eftir því sem hryllingurinn vex og álagið vegna frægðarinnar eykst neyðist Skye til að horfast í augu við fortíðina til að ná aftur stjórn á lífi sínu.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Spennutryllir
Leikstjórn Edward Berger
Leikarar: Ralph Fiennes, Stanley Tucci, John Lithgow, Isabella Rossellini, Lucian Msamati, Sergio Castellitto, Brían F. O'Byrne, Merab Ninidze, Jacek Koman, Joseph Mydell, Thomas Loibl
Kardinálinn Lawrence fær það verkefni að stjórna einum elsta og leyndasta viðburði í heimi, vali á nýjum Páfa. Þegar valdamestu leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafa safnast saman alls staðar að úr heiminum og lokað sig af í Vatikaninu lendir Lawrence í miðju samsæris sem á eftir að hrista upp í stoðum kirkjunnar.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanRómantíkDrama
Leikstjórn Sean Baker
Leikarar: Mikey Madison, Lindsey Normington, Anton Bitter, Mark Eidelshtein, Emily Weider, Luna Sofía Miranda, Paul Weissman, Vincent Radwinsky, Brittney Rodriguez, Sophia Carnabuci, Ella Rubin, Ross Brodar
Anora er ung vændiskona frá Brooklyn sem hittir son ólígarka og giftist honum í skyndi. Þegar fréttirnar berast til Rússlands taka foreldrar eiginmannsins unga þessu illa og fara til New York til að reyna að ógilda ráðahaginn.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Drama
Leikstjórn Robert Zemeckis
Leikarar: Tom Hanks, Robin Wright, Paul Bettany, Kelly Reilly, Beau Gadsdon, Michelle Dockery, David Fynn, Ophelia Lovibond, Nikki Amuka-Bird, Daniel Betts, Leslie Zemeckis, Lilly Aspell, Jonathan Aris, Stuart Bowman, Dexter Sol Ansell
Ferðalag í gegnum tíma og minningar. Miðpunkturinn er staður í New England, náttúran í kring og síðar heimilið, ástir, missir, basl, von og sagan sem spilast út hjá pörum og fjölskyldum í gegnum kynslóðirnar.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
RómantíkDrama
Leikstjórn John Crowley
Leikarar: Andrew Garfield, Florence Pugh, Aoife Hinds, Adam James, Kevin Brewerton, Gianni Calchetti, Nikhil Parmar, Heather Craney, Laura Guest, Marama Corlett, Grace Molony
Líf Almut breytist skyndilega þegar hún hittir hinn nýfráskilda Tobias. Eftir að þau hafa orðið ástfangin, fest kaup á íbúð og stofnað fjölskyldu, kemur erfitt leyndarmál upp á yfirborðið.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Hrollvekja
Leikstjórn Damien Leone
Leikarar: Lauren LaVera, David Howard Thornton, Samantha Scaffidi, Elliott Fullam, Margaret Anne Florence, Bryce Johnson, Alexa Blair Robertson, Antonella Rose, Krsy Fox, Clint Howard, Bradley Stryker, Daniel Roebuck, Tom Savini, Jason Patric, Alex Ross
Fimm árum eftir að hafa lifað af morðæði trúðsins Art á hrekkjavökunni, eiga þau Sienna og Jonathan erfitt með að koma lífinu aftur á réttan kjöl. Nú nálgast Jólahátíðin og þau reyna að koma sér í Jólaskap og gleyma hryllingnum sem þau upplifðu. En einmitt þegar þau héldu að allt væri orðið öruggt þá snýr Art aftur, harðákveðinn í að beyta hátíðinni í nýja martröð.