1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýri
Leikstjórn Bong Joon-ho
Leikarar: Robert Pattinson, Naomi Ackie, Steven Yeun, Mark Ruffalo, Toni Collette, Anamaria Vartolomei, Daniel Henshall, Patsy Ferran, Steve Park, Emily Tebbutt, Stuart Whelan, Afolabi Alli, Chelsea Li, Thomas Turgoose, Spike White, Angus Imrie
Mickey Barnes, sem er þekktur sem "fórnanlegur" áhafnarmeðlimur í geimferð, er valinn í hættuleg verkefni því hægt er að endurnýja hann í sífellu ef líkaminn deyr, en minnið helst óskaddað. En hlutirnir geta þó farið illilega úrskeiðis.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSpennutryllir
Leikstjórn Steven Soderbergh
Leikarar: Michael Fassbender, Cate Blanchett, Naomie Harris, Regé-Jean Page, Marisa Abela, Pierce Brosnan, Tom Burke, Orli Shuka
Þegar leyniþjónustumaðurinn Kathryn Woodhouse er grunuð um svik við þjóðina þarf eiginmaðurinn hennar, sem einnig er rómaður njósnari, að gera upp við sig hvort ætlar hann að halda tryggð við eiginkonuna, eða þjóðina.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Julius Onah
Leikarar: Anthony Mackie, Harrison Ford, Danny Ramirez, Shira Haas, Tim Blake Nelson, Carl Lumbly, Giancarlo Esposito, Liv Tyler, Xosha Roquemore, Rosa Salazar, Colby Lopez, Rachael Markarian
Eftir fund með nýkjörnum forseta Bandaríkjanna, Thaddeus Ross, er Sam skyndilega lentur í miðju alþjóðlegu verkefni. Hann þarf að kynna sér ástæður yfirgripsmikils samsæris áður en þrjóturinn sem stendur á bakvið það nær markmiðum sínum.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Peter Browngardt
Leikarar: Eric Bauza, Candi Milo, Peter MacNicol, Kimberly Brooks, Carlos Alazraqui, Peter Browngardt
Porky og Daffy verða ólíklegar hetjur þegar skrípalæti þeirra í tyggjóverksmiðju bæjarins leiða í ljós háleynilegt geimverusamsæri. Þeir eru staðráðnir í að bjarga bænum og öllum heiminum ... ef þeir ná þá ekki að gera hvorn annan brjálaðan áður.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSöguleg
Leikstjórn Mauro Borrelli
Leikarar: Robert Knepper, Jamie Ward, James Faulkner, Nathalie Rapti Gomez, James Oliver Wheatley, Henry Garrett, Daniel Fathers, Mayssae El Halla, Fredrik Wagner
Segir frá atburðunum áður en Jesú Kristur var svikinn, þegar hópur lærisveina safnast saman, og ýmis leyndarmál og málefni eru rædd og afhjúpuð.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriFjölskylda
Leikstjórn Dougal Wilson
Leikarar: Ben Whishaw, Hugh Bonneville, Emily Mortimer, Samuel Joslin, Madeleine Harris, Antonio Banderas, Olivia Colman, Julie Walters, Jim Broadbent, Imelda Staunton, Amit Shah
Í þessari mynd fer bangsinn Paddington aftur til Perú til að heimsækja sína ástkæru frænku Lucy, sem býr á dvalarheimili fyrir eldri birni. Með Brown fjölskylduna í eftirdragi þá hefst fljótlega æsispennandi ævintýri þegar ráðgáta sendir þau í óvænta ferð inn í Amazon regnskóginn og upp snarbrött fjöllin í Perú.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Peter Hastings
Þegar tryggur lögregluhundur og lögregluþjónninn eigandi hans slasast báðir í vinnunni á sama tíma, fara þeir í aðgerð sem heppnast ekki betur en svo að þeir blandast saman og Hundmann verður til. Hundmann ætlar sér að vernda og þjóna - og sækja, sitja og velta sér. Á sama tíma og Hundmann venst nýjum veruleika og reynir að vekja aðdáun yfirmannsins verður hann að stöðva ill áform ofurþorparans og kattarins Petey.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Hrollvekja
Leikstjórn Osgood Perkins
Leikarar: Theo James, Tatiana Maslany, Christian Convery, Colin O'Brien, Elijah Wood, Rohan Campbell, Sarah Levy, Osgood Perkins, Laura Mennell
Þegar tvíburabræðurnir Bill og Hal finna gamlan tuskuapa pabba síns uppi á háalofti fara hrottaleg dauðsföll að eiga sér stað. Bræðurnir ákveða að henda dótinu og halda áfram með lífið, og smátt og smátt fjarlægjast þeir hvorn annan.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Drama
Leikstjórn Alex Parkinson
Leikarar: Woody Harrelson, Simu Liu, Finn Cole, Cliff Curtis, Connor Reed, Nick Biadon, Riz Khan, Christian Scicluna, Daithí O'Donnell
Kafari er fastur á botni Norðursjávarins og þegar loftslangan hans fer í sundur vegna óróa í hafinu og mistaka í skipinu fyrir ofan, þá á hann aðeins fimm mínútna skammt af súrefni eftir. Hann er nú í algjöru myrkri og nístandi kulda og engin von er um björgun næstu þrjátíu mínúturnar.
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýri
Leikstjórn Bong Joon-ho
Leikarar: Robert Pattinson, Naomi Ackie, Steven Yeun, Mark Ruffalo, Toni Collette, Anamaria Vartolomei, Daniel Henshall, Patsy Ferran, Steve Park, Emily Tebbutt, Stuart Whelan, Afolabi Alli, Chelsea Li, Thomas Turgoose, Spike White, Angus Imrie
Mickey Barnes, sem er þekktur sem "fórnanlegur" áhafnarmeðlimur í geimferð, er valinn í hættuleg verkefni því hægt er að endurnýja hann í sífellu ef líkaminn deyr, en minnið helst óskaddað. En hlutirnir geta þó farið illilega úrskeiðis.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Julius Onah
Leikarar: Anthony Mackie, Harrison Ford, Danny Ramirez, Shira Haas, Tim Blake Nelson, Carl Lumbly, Giancarlo Esposito, Liv Tyler, Xosha Roquemore, Rosa Salazar, Colby Lopez, Rachael Markarian
Eftir fund með nýkjörnum forseta Bandaríkjanna, Thaddeus Ross, er Sam skyndilega lentur í miðju alþjóðlegu verkefni. Hann þarf að kynna sér ástæður yfirgripsmikils samsæris áður en þrjóturinn sem stendur á bakvið það nær markmiðum sínum.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Drama
Leikstjórn Alex Parkinson
Leikarar: Woody Harrelson, Simu Liu, Finn Cole, Cliff Curtis, Connor Reed, Nick Biadon, Riz Khan, Christian Scicluna, Daithí O'Donnell
Kafari er fastur á botni Norðursjávarins og þegar loftslangan hans fer í sundur vegna óróa í hafinu og mistaka í skipinu fyrir ofan, þá á hann aðeins fimm mínútna skammt af súrefni eftir. Hann er nú í algjöru myrkri og nístandi kulda og engin von er um björgun næstu þrjátíu mínúturnar.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Hrollvekja
Leikstjórn Osgood Perkins
Leikarar: Theo James, Tatiana Maslany, Christian Convery, Colin O'Brien, Elijah Wood, Rohan Campbell, Sarah Levy, Osgood Perkins, Laura Mennell
Þegar tvíburabræðurnir Bill og Hal finna gamlan tuskuapa pabba síns uppi á háalofti fara hrottaleg dauðsföll að eiga sér stað. Bræðurnir ákveða að henda dótinu og halda áfram með lífið, og smátt og smátt fjarlægjast þeir hvorn annan.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriFjölskylda
Leikstjórn Dougal Wilson
Leikarar: Ben Whishaw, Hugh Bonneville, Emily Mortimer, Samuel Joslin, Madeleine Harris, Antonio Banderas, Olivia Colman, Julie Walters, Jim Broadbent, Imelda Staunton, Amit Shah
Í þessari mynd fer bangsinn Paddington aftur til Perú til að heimsækja sína ástkæru frænku Lucy, sem býr á dvalarheimili fyrir eldri birni. Með Brown fjölskylduna í eftirdragi þá hefst fljótlega æsispennandi ævintýri þegar ráðgáta sendir þau í óvænta ferð inn í Amazon regnskóginn og upp snarbrött fjöllin í Perú.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Peter Hastings
Þegar tryggur lögregluhundur og lögregluþjónninn eigandi hans slasast báðir í vinnunni á sama tíma, fara þeir í aðgerð sem heppnast ekki betur en svo að þeir blandast saman og Hundmann verður til. Hundmann ætlar sér að vernda og þjóna - og sækja, sitja og velta sér. Á sama tíma og Hundmann venst nýjum veruleika og reynir að vekja aðdáun yfirmannsins verður hann að stöðva ill áform ofurþorparans og kattarins Petey.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanRómantíkDrama
Leikstjórn Sean Baker
Leikarar: Mikey Madison, Luna Sofía Miranda, Mark Eidelshtein, Lindsey Normington, Anton Bitter, Paul Weissman, Emily Weider, Vincent Radwinsky, Brittney Rodriguez, Sophia Carnabuci, Ella Rubin, Ross Brodar
Anora er ung vændiskona frá Brooklyn sem hittir son rússnesks ólígarka og giftist honum í skyndi. Þegar fréttirnar berast til Rússlands taka foreldrar eiginmannsins unga þessu illa og fara til New York til að reyna að ógilda ráðahaginn.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Barry Jenkins
Leikarar: Aaron Pierre, Kelvin Harrison Jr., Tiffany Boone, Kagiso Lediga, Preston Nyman, Blue Ivy Carter, John Kani, John Kani, Mads Mikkelsen, Seth Rogen, Billy Eichner, Thandiwe Newton, Lennie James, Anika Noni Rose, Keith David, Beyoncé, Donald Glover, Folake Olowofoyeku, Thuso Mbedu, Abdul Salis, Maestro Harrell, David S. Lee
Ljónsunginn Mufasa er einn og týndur á gresjunni. Hann hittir annan viðkunnalegan ljónsunga, Taka, sem er af konungsættum. Þessi kynni setja af stað víðáttumikið ferðalag ólíkra vina í leit að örlögum sínum.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Drama
Leikstjórn Bill Guttentag
Í landi þar sem það er túlkað sem uppreisn að mennta stúlkur, vekur framsýn kona upp von og andspyrnu. Hugrekki hennar hrindir af stað hreyfingu sem gæti breytt þjóðinni til frambúðar.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Ricardo Curtis, Rodrigo Perez-Castro
Úlfur og fjallaljón taka höndum saman þegar loftsteinn leysir vírus úr læðingi sem breytir dýrunum í dýragarðinum í uppvakninga. Þau vinna með öðrum eftirlifendum við að bjarga garðinum og stöðva leiðtoga hinna stökkbreyttu í að breiða út vírusinn.
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Julius Onah
Leikarar: Anthony Mackie, Harrison Ford, Danny Ramirez, Shira Haas, Tim Blake Nelson, Carl Lumbly, Giancarlo Esposito, Liv Tyler, Xosha Roquemore, Rosa Salazar, Colby Lopez, Rachael Markarian
Eftir fund með nýkjörnum forseta Bandaríkjanna, Thaddeus Ross, er Sam skyndilega lentur í miðju alþjóðlegu verkefni. Hann þarf að kynna sér ástæður yfirgripsmikils samsæris áður en þrjóturinn sem stendur á bakvið það nær markmiðum sínum.