Náðu í appið

Vinsælast í USA - 15. til 17. apr. 2025

1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGamanÆvintýriFjölskylda
Leikstjórn Jared Hess
Velkomin í Minecraft heiminn þar sem sköpunargáfan hjálpar þér ekki aðeins að skapa, heldur er þér lífsnauðsynleg! Fjórar ólíkar persónur, Garrett "The Garbage Man" Garrison, Henry, Natalie og Dawn dragast skyndilega inn um dularfull hlið inn í Overworld: undarlegt kubba-ævintýraland sem lifir á ímyndunarafli. Til að ná að komast aftur heim þá þurfa þau að læra á þennan heim og vernda hann gegn illum öflum eins og Piglins og Uppvakningum. Einnig þurfa þau að fara í töfraferð með nýjum smiði, Steve. Saman mun ævintýrið reynast mikil áskorun fyrir hina skapandi eiginleika hvers og eins - sömu eiginleika og þau nota í raunheimum.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
FjölskyldaTeiknað
Faðir segir syni sínum stórkostlegustu sögu sem nokkru sinni hefur verið sögð, og það sem byrjar sem saga fyrir háttinn verður að umbreytandi ferðalagi. Fjörugt ímyndunaraflið fer með soninn til Jesú Krists, þar sem hann verður vitni að kraftaverkum, dauðadómi og fær skilning á fórn hans.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllir
Leikstjórn James Hawes
Bráðsnjall en einrænn dulmálssérfræðingur hjá leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, tekur málin í eigin hendur þegar yfirmenn hans halda að sér höndum, eftir að eiginkona hans lætur lífið í hryðjuverkaárás í Lundúnum.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaStríð
Hópur bandarískra sérsveitarmanna er sendur í verkefni í Ramadi í Írak sem fer illa. Hér er sögð saga af nútíma hernaði og bræðralagi, byggt á minningum þeirra sem voru á staðnum.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaHrollvekjaRáðgáta
Leikstjórn Christopher Landon
Einstæð móðir og ekkja, Violet, er að fara á sitt fyrsta stefnumót í mörg ár á flottu veitingahúsi. Það verður henni mikill léttir að sjá að maðurinn, Henry, er bæði meira heillandi og myndarlegri en hún bjóst við. En andrúmsloftið milli þeirra fer að súrna þegar hún fer stöðugt að fá einhver nafnlaus skilaboð í símann.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSöguleg
Leikstjórn Dallas Jenkins
Eftir að Jesús Kristur lýkur við predikun sína þá lýsa allir lærisveinarnir sig tilbúna að fylgja meistaranum þar á meðal nýliðinn Júdas. En nokkur vandamál eru til staðar. Fjölskylduvandræði hrjá Matthías. Andrés heimsækir Jóhannes skírara í fangelsi. María og hinar konurnar þurfa að finna tekjumöguleika. Símon og Eden horfa fram á kostnað við að vera í fylgdarliði Jesú. Og stærsta vandamálið er þegar Jesús sendir lærisveinana út tvo og tvo til að predika og framkvæma kraftaverk án hans.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllir
Leikstjórn David Ayer
Levon Cade yfirgaf glæstan feril í hernum og sérsveitunum til að lifa einfaldara lífi við byggingarvinnu. En þegar dóttir yfirmanns hans, sem honum þykir vænt um eins og sína eigin, er rænt af mansalshóp, leiðir leitin hann inn í heim sem er spilltari en hann gat nokkurn tímann ímyndað sér.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriFjölskylda
Leikstjórn Marc Webb
Prinsessa og sjö dvergar reyna að frelsa konungsríki prinsessunnar úr höndum illrar stjúpu hennar, Vondu drottningarinnar.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaHrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Jaume Collet-Serra
Dularfull kona kemur ítrekað inn á lóð fjölskyldu, oft með hrollvekjandi viðvaranir og óþægileg skilaboð. Þau fara að velta fyrir sér hvað vakir fyrir henni, hver hún er og hvaða ógn stafar af henni.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSöguleg
Leikstjórn Mauro Borrelli
Nokkrum dögum fyrir dauða hans, safnar Jesús Kristur lærisveinum sínum saman til síðustu kvöldmáltíðarinnar. Mitt í kærleiksorðum og kveðjum, þar sem trúin fær aukinn styrk, hangir skuggi svika yfir. En ekki einu sinni sársauki getur eytt burt loforðinu um frelsi og endurlausn.
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllir
Leikstjórn David Ayer
Levon Cade yfirgaf glæstan feril í hernum og sérsveitunum til að lifa einfaldara lífi við byggingarvinnu. En þegar dóttir yfirmanns hans, sem honum þykir vænt um eins og sína eigin, er rænt af mansalshóp, leiðir leitin hann inn í heim sem er spilltari en hann gat nokkurn tímann ímyndað sér.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriFjölskylda
Leikstjórn Marc Webb
Prinsessa og sjö dvergar reyna að frelsa konungsríki prinsessunnar úr höndum illrar stjúpu hennar, Vondu drottningarinnar.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSöguleg
Leikstjórn Mauro Borrelli
Nokkrum dögum fyrir dauða hans, safnar Jesús Kristur lærisveinum sínum saman til síðustu kvöldmáltíðarinnar. Mitt í kærleiksorðum og kveðjum, þar sem trúin fær aukinn styrk, hangir skuggi svika yfir. En ekki einu sinni sársauki getur eytt burt loforðinu um frelsi og endurlausn.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaHrollvekjaSpennutryllir
Leikstjórn Jaume Collet-Serra
Dularfull kona kemur ítrekað inn á lóð fjölskyldu, oft með hrollvekjandi viðvaranir og óþægileg skilaboð. Þau fara að velta fyrir sér hvað vakir fyrir henni, hver hún er og hvaða ógn stafar af henni.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanHrollvekjaÆvintýri
Leikstjórn Alex Scharfman
Feðgin, þau Elliott og Ridley, keyra óvart á einhyrning og drepa hann þegar þau eru á leiðinni í frí upp í sveit, þar sem milljarðamæringurinn yfirmaður Elliotts, sem stýrir stóru lyfjafyrirtæki, ætlar að nýta sér töfra-lækningamátt dýrsins.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Hayao Miyazaki
Ungur hugaður stríðsmaður að nafni Ashitaka, fær á sig banvæna bölvun, þegar hann er að reyna að vernda þoprið sitt fyrir brjálaðri skepnu. Til að bjarga lífi sínu þar hann að fara í frumskógana fyrir vestan. Þegar hann er kominn þangað þá dregst hann inn í ofsafengna baráttu sem mennirnir áttu í við skóginn. Hin metnaðarfulla Lady Eboshi og skósveinar hennar, nota byssur á móti guðum skógarins og hugaða unga stúlku, Princess Mononoke, sem var alin upp af úlfaguð. Ashitaka sér hið góða í báðum fylkingum, og reynir að stöðva blóðbaðið. Því er tekið af úlfúð af báðum fylkingum, sem báðar vantreysta Ashitaka.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Julius Onah
Eftir fund með nýkjörnum forseta Bandaríkjanna, Thaddeus Ross, er Sam skyndilega lentur í miðju alþjóðlegu verkefni. Hann þarf að kynna sér ástæður yfirgripsmikils samsæris áður en þrjóturinn sem stendur á bakvið það nær markmiðum sínum.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSpennutryllir
Leikstjórn Steven Soderbergh
Þegar leyniþjónustumaðurinn Kathryn Woodhouse er grunuð um svik við þjóðina þarf eiginmaðurinn hennar, sem einnig er rómaður njósnari, að gera upp við sig hvort ætlar hann að halda tryggð við eiginkonuna, eða þjóðina.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýri
Leikstjórn Bong Joon-ho
Mickey Barnes, sem er þekktur sem "fórnanlegur" áhafnarmeðlimur í geimferð, er valinn í hættuleg verkefni því hægt er að endurnýja hann í sífellu ef líkaminn deyr, en minnið helst óskaddað. En hlutirnir geta þó farið illilega úrskeiðis.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGamanSpennutryllir
Leikstjórn Robert Olsen, Dan Berk
Nathan Caine fæddist með þann sjaldgæfa kvilla að vera ónæmur fyrir sársauka. Hann ólst upp við mikið öryggi og lærði að borða þannig að hann biti ekki eigin tungu af í ógáti. Og hann lærði að passa sig á að fara reglulega á klósettið. En þegar rán er framið í bankanum hans og kærastan tekin sem gísl, þá verður þessi eiginleiki hans að hans stærsta kosti, og hann heldur af stað í björgunarleiðangur.
Vinsælast í bíó - 15. til 17. apr. 2025