50 vinsælustu myndir ársins

Everest er vinsælasta mynd árins samkvæmt topplista sem birtist í nýjasta hefti Mynda mánaðarins, en listinn er byggður á bíóaðsókn frá 1. janúar 2015  – 14. desember 2015.

Vinsældir Everest þurfa ekki að koma neinum á óvart enda er hér stórmynd á ferðinni, leikstýrt af Baltasar Kormáki og með Hollywoodstjörnum í helstu hlutverkum, auk íslenskra leikarara, eins og Ingvari Sigurðssyni.

Sjáðu listann í heild sinni hér fyrir neðan:

1. Everest

everest_3-620x410

2. Spectre

3. Skósveinarnir

4. Jurassic World

5. Avengers: Age of Ultron

6. The Hobbit: The Battle of the Five Armies

7. Fast and the Furious 7

8. Inside Out

9. Mission Impossible: Rogue Nation

10. Mad Max: Fury Road

11. Svampur Sveinsson: Á þurru landi

12. The Hunger Games Mockingjay: Part 2

13. Hrútar

14. The Martian

15. Kingsman: The Secret Service

16. Paddington

17. Hótel Transylvanía 2

18. Ömurleg brúðkaup

19. Pitch Perfect 2

20. Ant-Man

21. Loksins heim

22. Spy

23. Klovn forever

24. Vacation

25. Ted 2

26. Fifty Shades of Grey

27. American Sniper

28. Taken 3

29. Fúsi

30. Terminator Genisys

31. Get Hard

32. Straight Outta Compton

33. Maze Runner 2: The Scorch Trials

34. Pan

35. The Imitation Game

36. Cinderella

37. San Andreas

38. Insurgent

39. Black Mass

40. Magic Mike XXL

41. Góða risaeðlan

42. The Last Witch Hunter

43. Bakk

44. Focus

45. The Man From U.N.C.L.E.

46. Pixels

47. Sicario

48. Paul Blart: Mall Cop 2

49. Legend

50. Big Hero 6