Atriði vikunnar er úr Tár úr steini. Myndin er leikstýrð af Hilmar Oddsson sem hefur gert þrjár aðrar íslenskar kvikmyndir. Hún segir frá einu velsælasta tónskáldi Íslands, Jón Leifs, á tímum seinni heimstyrjaldarinnar, en þá dvaldi hann í Þýskalandi.
Í þessu atriði kemur í ljós uppruni titil myndarinnar. Þar er aðalleikarinn Þröstur Leo Gunnarsson, sem leikur Jón, og hin unga Bergþóra Aradóttir sem leikur dóttur Jóns, Líf. Bergþóra leikur, sitt töluvert stórt hlutverk, mjög vel. En síðar lék hún aðalhlutverkið í fjölskyldumyndinni Stikkfrí.
Í næstu viku munum við kíkja á eitt kyngimagnað atriði úr Okkar á milli.

