Ekki eins og hinar
Oft finnst mér fólk koma með stereotýpu á íslenskar kvikmyndir, og þegar ég segi fólk, þá er ég að tala um sjálfan mig. Þær eru ekki með neinn endi, þær eru hitt, þær eru þetta, ...
Myndin fjallar um Benjamín Eiríksson, verkfræðing á miðjum aldri sem stendur á tímamótum.
Bönnuð innan 16 áraMyndin fjallar um Benjamín Eiríksson, verkfræðing á miðjum aldri sem stendur á tímamótum. Börnin hans eru að flytja að heiman og hjónin verða ein eftir, en óbrúanlegt bil virðist vera á milli þeirra. Hann þráir fyllingu í lífið og hefur leit að nýju upphafi.
Myndin var útnefnd sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunakeppninnar 1983 og hefur verið sýnd víða um heim. „Draumaprinsinn“ með Ragnhildi Gísladóttur var valið vinsælasta lag ársins 1983.
Oft finnst mér fólk koma með stereotýpu á íslenskar kvikmyndir, og þegar ég segi fólk, þá er ég að tala um sjálfan mig. Þær eru ekki með neinn endi, þær eru hitt, þær eru þetta, ...