Nýtt plakat fyrir Angels and Demons

Það er komið nýtt plakat fyrir stórmyndina Angels & Demons, en myndin er gerð eftir samnefndri bók Dan Brown, sem skrifaði The Da Vinci Code.

Plakatið má sjá hér fyrir neðan, smellið á það fyrir betri upplausn.

Angels & Demons kemur í bíó 15.maí næstkomandi