Bersi, Köggur, Píla og allir hinir þurfa að bjarga ævintýraborg

Teiknimyndin Paw Patrol: The Mighty Movie er væntanlega í bíó hér á Íslandi þann 29. september næstkomandi.

PAW Patrol: The Mighty Movie (2023)

Aðgengilegt á Íslandi
Rotten tomatoes einkunn6

Töfraloftsteinn fellur til jarðar í Ævintýraborg og gefur Hvolpasveitinni ofurkrafta. Fyrir Skye, yngsta meðlim sveitarinnar, eru kraftarnir draumur sem rætist. En hlutirnir taka óvænta stefnu þegar Humdinger sleppur úr fangelsi og gengur til liðs við brjálaðan vísindamann sem vill ...

Töfraloftsteinn fellur til jarðar í Ævintýraborg og gefur Hvolpasveitinni ofurkrafta. Fyrir Skye, yngsta meðlim sveitarinnar, eru kraftarnir draumur sem rætist. En hlutirnir taka óvænta stefnu þegar Humdinger sleppur úr fangelsi og gengur til liðs við brjálaðan vísindamann sem vill stela ofurkröftunum. Nú eru örlög Ævintýraborgar í höndum Hvolpasveitarinnar sem þarf að stöðva óþokkana áður en það verður um seinan.

Kíktu á persónuplaköt fyrir aðalhetjur myndarinnar hér fyrir neðan. Smelltu til að sjá þær stórar. Einnig geturðu horft á stikluna sem birt er fyrir neðan plakötin: