Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í beinu streymi

Stafrænni verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna verður streymt og sjónvarpað beint frá Berlín dagana 8. – 12. desember.

Gyða Valtýsdóttir og Kjartan Sveinsson munu meðal annars flytja tónlistaratriði streymt frá Hörpu, leikkonan Halldóra Geirharðsdóttir mun taka þátt í lokakvöldinu með kynnum verðlaunanna, auk þess sem þeir Gunnar Örn Tynes og Viktor Orri Árnason í samvinnu við tónskáldið Kriton Klingler-Ioannides semja tónlist verðlaunahátíðarinnar.


Beint streymi verður aðgengilegt á europeanfilmawards.eu og er dagskrá verðlaunahátíðarinnar svohljóðandi:

Þriðjudagur 8. desember kl. 19 að íslenskum tíma
The EFAs at Eight: From Survival to Revival: Building the Post-Covid Future

Re-structuring, re-engineering and re-aligning the European film industry with British director Mark Cousins, recipient of the new EFA Award for Innovative Storytelling for his ground-breaking documentary WOMEN MAKE FILM: A NEW ROAD MOVIE THROUGH CINEMA; Polish director and former EFA Chairwoman Agnieszka Holland; Kirsten Niehuus, CEO Film Funding Medienboard Berlin-Brandenburg; and Danish director Thomas Vinterberg, nominated with his film ANOTHER ROUND.

Moderated by UK-based Wendy Mitchell, editor of EFA Close-Up, contributing editor at Screen International and a consultant for the San Sebastian, Rotterdam and Zurich film festivals.


Miðvikudagur 9. desember kl. 19 að íslenskum tíma
The EFAs at Eight: The EFA Excellence Awards

Presenting the winners in the categories European Cinematography, Editing, Production Design, Costume Design, Make-up & Hair, Original Score, Sound, and Visual Effects

Moderated by Wim Wenders & Marion Döring


Fimmtudagur 10. desember kl. 19 að íslenskum tíma
The EFAs at Eight: EURIMAGES, Short Film & EUFA

Presenting the winners in the categories EURIMAGES Co-Production Award, European Short Film and European University Film Award (EUFA)

Moderated by Mike Goodridge


Föstudagur 11. desember kl. 19 að íslenskum tíma
The EFAs at Eight: Comedy & Animation

Presenting the winners in the categories European Comedy & European Animated Feature Film

Moderated by Mike Goodridge


Laugardagur 12. desember kl. 19 að íslenskum tíma
The EFAs 2020 Grand Finale from the Futurium in Berlin:

Presenting the EFA Award for Innovative Storytelling, as well as the Awards for European Documentary, European Discovery, European Actress, European Actor, European Screenwriter, European Director and European Film.

Announcing – for the first time – the nominations for the LUX European Audience Film Award by the European Parliament and the European Film Academy and in partnership with the European Commission and Europa Cinemas

Moderated by German TV host and film buff Steven Gätjen

Hosted by Marion Döring, Mike Downey, Agnieszka Holland & Wim Wenders


Til stóð að hafa verðlaunaafhendinguna í Reykjavík nú í desember en vegna versnandi ástands heimsfaraldursins COVID-19 í Evrópu var ákveðið að verðlaunaafhendingin verði haldin í Reykjavík árið 2022.

Um er að ræða viðamikið samstarfsverkefni ríkis og borgar við Evrópsku kvikmyndaakademíuna (EFA) í Berlín en að því koma meðal annars Harpa og RÚV.

Nánari upplýsingar um Evrópsku kvikmyndaverðlaunin má finna á heimasíðu EFA.