Stjörnustríðsaðdáandinn Alex Wall brotnaði niður þegar eiginkona hans neyddi hann til að selja heittelskaðan Chewbacca, eða Loðinn, búninginn sinn, samkvæmt frétt í The Daily Mail. Wall var að taka til dót og drasl til að losa sig við vegna flutnings í minna húsnæði í Melbourne í Ástralíu, þegar konan, honum til…
Stjörnustríðsaðdáandinn Alex Wall brotnaði niður þegar eiginkona hans neyddi hann til að selja heittelskaðan Chewbacca, eða Loðinn, búninginn sinn, samkvæmt frétt í The Daily Mail. Wall var að taka til dót og drasl til að losa sig við vegna flutnings í minna húsnæði í Melbourne í Ástralíu, þegar konan, honum til… Lesa meira
Fréttir
Hrifinn af ofurhetjumyndum – Hefði viljað leikstýra Scream
Þrátt fyrir að sumir séu orðnir þreyttir á ofurhetjumyndum og telji þær vera orðnar of margar er leikstjórinn Quentin Tarantino ekki einn af þeim. „Ég hef lesið myndasögur síðan ég var krakki og ég var með Marvel-heiminn á heilanum í mörg ár,“ sagði Tarantino í viðtali við New York…
Þrátt fyrir að sumir séu orðnir þreyttir á ofurhetjumyndum og telji þær vera orðnar of margar er leikstjórinn Quentin Tarantino ekki einn af þeim. „Ég hef lesið myndasögur síðan ég var krakki og ég var með Marvel-heiminn á heilanum í mörg ár,“ sagði Tarantino í viðtali við New York… Lesa meira
Dreptu vini þína – Fyrsta stikla!
Fyrsta kitlan er komin út fyrir nýjustu mynd X-Men og Mad Max: Fury Road leikarans Nicholas Hoult, Kill Your Friends, eða Dreptu vini þína, í lauslegri snörun. Myndin fjallar um mann sem starfar í tónlistariðnaðinum í Bretlandi á þeim tíma þegar hið svokallað Britpop var hvað vinsælast. Hann lætur ekkert stöðva…
Fyrsta kitlan er komin út fyrir nýjustu mynd X-Men og Mad Max: Fury Road leikarans Nicholas Hoult, Kill Your Friends, eða Dreptu vini þína, í lauslegri snörun. Myndin fjallar um mann sem starfar í tónlistariðnaðinum í Bretlandi á þeim tíma þegar hið svokallað Britpop var hvað vinsælast. Hann lætur ekkert stöðva… Lesa meira
Gríngengi toppar leigumorðingja
Gríngengið í Vacation myndinni heldur stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans og stóðst þar með naumlega ágang leigumorðingjans í Hitman: Agent 47 sem er ný í öðru sæti listans. Þriðja sætið verma svo hinir geysivinsælu Skósveinar sem hafa nú verið á listanum í sjö vikur samfleytt, geri aðrir betur! Tvær…
Gríngengið í Vacation myndinni heldur stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans og stóðst þar með naumlega ágang leigumorðingjans í Hitman: Agent 47 sem er ný í öðru sæti listans. Þriðja sætið verma svo hinir geysivinsælu Skósveinar sem hafa nú verið á listanum í sjö vikur samfleytt, geri aðrir betur! Tvær… Lesa meira
Skátar drepa uppvakninga – Fyrsta stikla!
Fyrsta stiklan úr uppvakninga-gamanmyndinni Scouts Guide to the Zombie Apocalypse, sem væntanleg er í bíó á Íslandi þann 30. október nk., hefur nú litið dagsins ljós. Uppvakningar hafa notið mikilla vinsælda í bíómyndum og sjónvarpsþáttum síðustu misserin og er enginn endir sjáanlegur þar á. Scouts Guide to the Zombie Apocalypse stiklan…
Fyrsta stiklan úr uppvakninga-gamanmyndinni Scouts Guide to the Zombie Apocalypse, sem væntanleg er í bíó á Íslandi þann 30. október nk., hefur nú litið dagsins ljós. Uppvakningar hafa notið mikilla vinsælda í bíómyndum og sjónvarpsþáttum síðustu misserin og er enginn endir sjáanlegur þar á. Scouts Guide to the Zombie Apocalypse stiklan… Lesa meira
Ný Blackadder sería í vinnslu
Edmund Blackadder og hinn tryggi skósveinn hans Baldrick, eða Baldrekur eins og hann kallaðist í íslenskri þýðingu, gæti verið á leiðinni aftur á skjáinn, þ.e. ef hægt verður að safna nægu fé til að borga laun Hugh Laurie. Sir Tony Robinson, sem lék Baldrek, í fjórum vinsælum sjónvarpsseríum á níunda áratug…
Edmund Blackadder og hinn tryggi skósveinn hans Baldrick, eða Baldrekur eins og hann kallaðist í íslenskri þýðingu, gæti verið á leiðinni aftur á skjáinn, þ.e. ef hægt verður að safna nægu fé til að borga laun Hugh Laurie. Sir Tony Robinson, sem lék Baldrek, í fjórum vinsælum sjónvarpsseríum á níunda áratug… Lesa meira
Saturday Night Fever okkar kynslóðar
Aðalleikari kvikmyndarinnar We Are Your Friends, Zac Efron, segir að myndin sé Saturday Night Fever sinnar kynslóðar. Í samtali við Variety kvikmyndaritið sagði Efron að hann hefði lengi verið hrifinn af danstónlist ( Electronic Dance Music ), en hún hefur notið sívaxandi vinsælda síðustu ár, með listamönnum eins og David Guetta…
Aðalleikari kvikmyndarinnar We Are Your Friends, Zac Efron, segir að myndin sé Saturday Night Fever sinnar kynslóðar. Í samtali við Variety kvikmyndaritið sagði Efron að hann hefði lengi verið hrifinn af danstónlist ( Electronic Dance Music ), en hún hefur notið sívaxandi vinsælda síðustu ár, með listamönnum eins og David Guetta… Lesa meira
Biðst afsökunar á ofbeldi
Rapptónlistarmaðurinn, upptökustjórinn, frumkvöðullinn og milljarðamæringurinn Dr. Dre hefur beðist opinberlega afsökunar á ofbeldi sínu gegn konum á árum áður. Í yfirlýsingu sem hann sendi bandaríska dagblaðinu New York Times í dag, föstudag, sagði Dre, sem heitir réttu nafni Andre Young: „Ég bið konurnar sem ég hef meitt afsökunar. Ég sé…
Rapptónlistarmaðurinn, upptökustjórinn, frumkvöðullinn og milljarðamæringurinn Dr. Dre hefur beðist opinberlega afsökunar á ofbeldi sínu gegn konum á árum áður. Í yfirlýsingu sem hann sendi bandaríska dagblaðinu New York Times í dag, föstudag, sagði Dre, sem heitir réttu nafni Andre Young: "Ég bið konurnar sem ég hef meitt afsökunar. Ég sé… Lesa meira
Misheppnaður mafíósi – Skopstæling frá Flying Bus!
Framleiðslufyrirtækið Flying Bus, sem samanstendur af ungum kvikmyndagerðarmönnum, þeim Arnóri E. Kristjánssyni, Heimi S. Sveinssyni, Matthías Haukstein Ólafsson og Knúti H. Ólafsyni, er iðið við kolann og hefur nú sent frá sér stuttmyndina L’ascesa di Lorenzo eða The Rise of Lorenzo, eins og hún heitir á ensku. Áður hefur fyrirtækið sent frá sér…
Framleiðslufyrirtækið Flying Bus, sem samanstendur af ungum kvikmyndagerðarmönnum, þeim Arnóri E. Kristjánssyni, Heimi S. Sveinssyni, Matthías Haukstein Ólafsson og Knúti H. Ólafsyni, er iðið við kolann og hefur nú sent frá sér stuttmyndina L'ascesa di Lorenzo eða The Rise of Lorenzo, eins og hún heitir á ensku. Áður hefur fyrirtækið sent frá sér… Lesa meira
Afhjúpun! Þetta var í töskunni í Pulp Fiction
Aðdáendur Pulp Fiction hafa lengi velt fyrir sér hvað hafi eiginlega verið í skjalatösku Marcellus Wallace sem þeir Jules og Vincent voru að reyna að endurheimta fyrir yfirmann sinn. Núna hefur það loksins verið afhjúpað, eða svona næstum því. Síðan kvikmyndin vinsæla kom út árið 1994 hafa miklar vangaveltur verið uppi…
Aðdáendur Pulp Fiction hafa lengi velt fyrir sér hvað hafi eiginlega verið í skjalatösku Marcellus Wallace sem þeir Jules og Vincent voru að reyna að endurheimta fyrir yfirmann sinn. Núna hefur það loksins verið afhjúpað, eða svona næstum því. Síðan kvikmyndin vinsæla kom út árið 1994 hafa miklar vangaveltur verið uppi… Lesa meira
Nornin – hrollvekjandi fyrsta stikla!
Hrollvekjan The Witch, eða Nornin í lauslegri íslenskri þýðingu, fékk feiknagóðar viðtökur á Sundance kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum í janúar sl. og Robert Eggers var valinn besti leikstjórinn. Það styttist í að myndin komist í almennar sýningar, en þangað til er hægt að orna sér við eina mest hrollvekjandi stiklu ársins! Eins…
Hrollvekjan The Witch, eða Nornin í lauslegri íslenskri þýðingu, fékk feiknagóðar viðtökur á Sundance kvikmyndahátíðinni í Bandaríkjunum í janúar sl. og Robert Eggers var valinn besti leikstjórinn. Það styttist í að myndin komist í almennar sýningar, en þangað til er hægt að orna sér við eina mest hrollvekjandi stiklu ársins! Eins… Lesa meira
25 haustmyndir sem þú mátt ekki missa af
Kvikmyndasíðan The Wrap hefur tekið saman lista yfir 25 haustmyndir sem blaðamenn hennar dauðlangar að sjá. Þar á meðal eru Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks, Hateful Eight frá Quentin Tarantino, Bond-myndin Spectre og að sjálfsögðu Star Wars: The Force Awakens. Hér fyrir neðan er listi yfir tíu af þessum myndum með frumsýningardögunum…
Kvikmyndasíðan The Wrap hefur tekið saman lista yfir 25 haustmyndir sem blaðamenn hennar dauðlangar að sjá. Þar á meðal eru Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks, Hateful Eight frá Quentin Tarantino, Bond-myndin Spectre og að sjálfsögðu Star Wars: The Force Awakens. Hér fyrir neðan er listi yfir tíu af þessum myndum með frumsýningardögunum… Lesa meira
Lömbin þagna hús til sölu
Hús í Pittsburgh í Bandaríkjunum sem kom fyrir í spennutryllinum The Silence of the Lambs, eða Lömbin þagna, er til sölu. Húsið, sem er á þremur hæðum, var heimili raðmorðingjans Jame Gumb, sem Ted Levine lék, sem þekktari var undir nafninu Buffalo Bill, í hinum sígilda trylli frá árinu 1991.…
Hús í Pittsburgh í Bandaríkjunum sem kom fyrir í spennutryllinum The Silence of the Lambs, eða Lömbin þagna, er til sölu. Húsið, sem er á þremur hæðum, var heimili raðmorðingjans Jame Gumb, sem Ted Levine lék, sem þekktari var undir nafninu Buffalo Bill, í hinum sígilda trylli frá árinu 1991.… Lesa meira
Þrestir taka flugið á TIFF
Skipuleggjendur einnar stærstu kvikmyndahátíðar í heiminum, Toronto International Film Festival, tilkynntu í dag að kvikmyndin ÞRESTIR eftir Rúnar Rúnarsson yrði heimsfrumsýnd á þeirra vegum nú í september. ÞRESTIR virðast aldeilis vera að fljúga vel af stað en nýlega var tilkynnt að hún hefði verið valin í aðalkeppnina á hinni virtu…
Skipuleggjendur einnar stærstu kvikmyndahátíðar í heiminum, Toronto International Film Festival, tilkynntu í dag að kvikmyndin ÞRESTIR eftir Rúnar Rúnarsson yrði heimsfrumsýnd á þeirra vegum nú í september. ÞRESTIR virðast aldeilis vera að fljúga vel af stað en nýlega var tilkynnt að hún hefði verið valin í aðalkeppnina á hinni virtu… Lesa meira
Harley Quinn húðflúrar í Suicide Squad
David Ayer, leikstjóri Suicide Squad, hefur sent frá sér mynd á Twitter þar sem Margot Robbie, í hlutverki Harley Quinn, einbeitir sér að húðflúrun. Margir bíða með mikilli eftirvæntingu eftir myndinni, sem er byggð á samnefndum myndasögum. Robbie, sem sló í gegn í The Wolf of Wall Street, leikur…
David Ayer, leikstjóri Suicide Squad, hefur sent frá sér mynd á Twitter þar sem Margot Robbie, í hlutverki Harley Quinn, einbeitir sér að húðflúrun. Margir bíða með mikilli eftirvæntingu eftir myndinni, sem er byggð á samnefndum myndasögum. Robbie, sem sló í gegn í The Wolf of Wall Street, leikur… Lesa meira
Viltu láta þér bregða? Sjáðu nýtt atriði úr Sinister 2
Hrollvekjan Sinister eftir Scott Derrickson sló í gegn árið 2012 en hún fjallaði um glæpasagnahöfund og föður, sem Ethan Hawke lék, kassa fullan af blóðslettu-drápsmyndum, og yfirnáttúrulega veru sem kallaðist Bughuul. Derrickson og meðhöfundur hans, C. Robert Cargill, ákváðu að breyta aðeins til fyrir framhaldsmyndina Sinister 2, sem leikstýrt er af Ciarán Foy…
Hrollvekjan Sinister eftir Scott Derrickson sló í gegn árið 2012 en hún fjallaði um glæpasagnahöfund og föður, sem Ethan Hawke lék, kassa fullan af blóðslettu-drápsmyndum, og yfirnáttúrulega veru sem kallaðist Bughuul. Derrickson og meðhöfundur hans, C. Robert Cargill, ákváðu að breyta aðeins til fyrir framhaldsmyndina Sinister 2, sem leikstýrt er af Ciarán Foy… Lesa meira
Sjáðu skrímslið lifna við! Fyrsta stikla úr Victor Frankenstein!
Fyrsta stiklan er komin út fyrir hrollvekjuna Victor Frankenstein með þeim James McAvoy í hlutverki hins hálf klikkaða vísindamanns og Daniel Radcliffe í hlutverki Igor, aðstoðarmanns hans. En hvernig skyldi nú hið fræga Frankenstein skrímsli líta út í myndinni? Er það klunnalegur risi með skrúfbolta í gegnum hausinn, eins og í mynd James Whale…
Fyrsta stiklan er komin út fyrir hrollvekjuna Victor Frankenstein með þeim James McAvoy í hlutverki hins hálf klikkaða vísindamanns og Daniel Radcliffe í hlutverki Igor, aðstoðarmanns hans. En hvernig skyldi nú hið fræga Frankenstein skrímsli líta út í myndinni? Er það klunnalegur risi með skrúfbolta í gegnum hausinn, eins og í mynd James Whale… Lesa meira
Nýtt í bíó! Hitman: Agent 47
Spennumyndin Hitman:Agent 47 verður frumsýnd á morgun, miðvikudaginn 19. ágúst, í Smárabíói, Háskólabíói, Egilshöll og Borgarbíói Akureyri. Hitman: Agent 47 byggir á vinsælum tölvuleik. Myndin hverfist um leigumorðingja sem var erfðafræðilega samsettur til að vera hin fullkomna drápsvél og þekkist einungis af síðustu tveimur tölustöfunum í strikamerkinu aftan á hálsinum á…
Spennumyndin Hitman:Agent 47 verður frumsýnd á morgun, miðvikudaginn 19. ágúst, í Smárabíói, Háskólabíói, Egilshöll og Borgarbíói Akureyri. Hitman: Agent 47 byggir á vinsælum tölvuleik. Myndin hverfist um leigumorðingja sem var erfðafræðilega samsettur til að vera hin fullkomna drápsvél og þekkist einungis af síðustu tveimur tölustöfunum í strikamerkinu aftan á hálsinum á… Lesa meira
Hudson vill leika Aretha Franklin
Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Hudson er í viðræðum um að leika söngkonuna Aretha Franklin í nýrri mynd um ævi hennar. Scott Bernstein, fyrrverandi yfirmaður hjá Universal, ætlar að framleiða myndina. Síðast framleiddi hann Straight Outta Compton. Myndin um Aretha Franklin hefur verið í undirbúningi í þó nokkur ár og mun hún fjalla…
Óskarsverðlaunahafinn Jennifer Hudson er í viðræðum um að leika söngkonuna Aretha Franklin í nýrri mynd um ævi hennar. Scott Bernstein, fyrrverandi yfirmaður hjá Universal, ætlar að framleiða myndina. Síðast framleiddi hann Straight Outta Compton. Myndin um Aretha Franklin hefur verið í undirbúningi í þó nokkur ár og mun hún fjalla… Lesa meira
Griswold fjölskyldan á toppnum
Griswold fjölskyldan kostulega brunaði beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans núna um helgina í myndinni Vacation, en myndin var frumsýnd í síðustu viku. Myndin er einskonar sjálfstætt framhald Vacation mynda National Lampoons hópsins, en aðalpersónan er Rusty Griswold, sonur Clark Griswold, sem Chevy Chase lék svo eftirminnilega, en hann kemur einmitt…
Griswold fjölskyldan kostulega brunaði beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans núna um helgina í myndinni Vacation, en myndin var frumsýnd í síðustu viku. Myndin er einskonar sjálfstætt framhald Vacation mynda National Lampoons hópsins, en aðalpersónan er Rusty Griswold, sonur Clark Griswold, sem Chevy Chase lék svo eftirminnilega, en hann kemur einmitt… Lesa meira
Game of Thrones börn í Bretlandi
Danerys, Sansa, Theon og Tyrion eru meðal þeirra nafna sem ungabörn á Englandi hafa verið að fá síðustu misserin, en eins og glöggir lesendur ættu að kannast við þá eru nöfnin ættuð úr bókunum og sjónvarpsþáttseríunni Game of Thrones. Í grein á The Independent er sagt að mikil aukning hafi orðið…
Danerys, Sansa, Theon og Tyrion eru meðal þeirra nafna sem ungabörn á Englandi hafa verið að fá síðustu misserin, en eins og glöggir lesendur ættu að kannast við þá eru nöfnin ættuð úr bókunum og sjónvarpsþáttseríunni Game of Thrones. Í grein á The Independent er sagt að mikil aukning hafi orðið… Lesa meira
Næsta Fast & Furious komin með nafn
Vin Diesel hefur staðfest hver titillinn verður á næstu Fast & Furious-mynd. Hún er sú áttunda í röðinni og mun einfaldlega heita Fast 8, samkvæmt vefsíðunni Digital Spy. Búast má við henni í bíó í apríl 2017. Vin Diesel afhjúpaði þetta á verðlaunahátíðinni Teen Choice sem var haldin á sunnudagskvöld.…
Vin Diesel hefur staðfest hver titillinn verður á næstu Fast & Furious-mynd. Hún er sú áttunda í röðinni og mun einfaldlega heita Fast 8, samkvæmt vefsíðunni Digital Spy. Búast má við henni í bíó í apríl 2017. Vin Diesel afhjúpaði þetta á verðlaunahátíðinni Teen Choice sem var haldin á sunnudagskvöld.… Lesa meira
Ríða um héruð í rauntíma
Hetjur munu aftur ríða um héruð þegar sjónvarpsserían Heroes: Reborn mun hefja göngu sína nú í haust í Bandaríkjunum. Sjónvarpsserían Heroes, sem fjallaði um ólíka einstaklinga sem allir bjuggu yfir einhverjum ofurkröftum, sló í gegn um miðjan fyrsta áratug þessarar aldar, en framleiðslu þáttanna var hætt eftir 4. seríu, en…
Hetjur munu aftur ríða um héruð þegar sjónvarpsserían Heroes: Reborn mun hefja göngu sína nú í haust í Bandaríkjunum. Sjónvarpsserían Heroes, sem fjallaði um ólíka einstaklinga sem allir bjuggu yfir einhverjum ofurkröftum, sló í gegn um miðjan fyrsta áratug þessarar aldar, en framleiðslu þáttanna var hætt eftir 4. seríu, en… Lesa meira
Missti höfuðið en mætir á ný
Eins og flestir vita þá missti Ned Stark í Game of Thrones höfuðið í fyrstu seríu þáttanna, en það kemur þó ekki í veg fyrir að hann muni birtast í næstu seríu, seríu 6. Því miður þá verður það ekki Sean Bean sjálfur ( hann leikur Ned Stark sem fullorðinn…
Eins og flestir vita þá missti Ned Stark í Game of Thrones höfuðið í fyrstu seríu þáttanna, en það kemur þó ekki í veg fyrir að hann muni birtast í næstu seríu, seríu 6. Því miður þá verður það ekki Sean Bean sjálfur ( hann leikur Ned Stark sem fullorðinn… Lesa meira
Brennir allar brýr – Fyrsta stikla úr Burnt!
Bandaríski leikarinn Bradley Cooper hefur leikið fjölbreytt hlutverk síðustu misserin. Hermann í American Sniper, afmyndaðan mann í leikritinu Elephant Man, og nú síðast homma sem er enn inn í skápnum, í Netflix seríunni Wet Hot American Summer. Í sinni nýjustu mynd, Burnt, leikur Cooper, sem er 40 ára gamall, matreiðslumann,…
Bandaríski leikarinn Bradley Cooper hefur leikið fjölbreytt hlutverk síðustu misserin. Hermann í American Sniper, afmyndaðan mann í leikritinu Elephant Man, og nú síðast homma sem er enn inn í skápnum, í Netflix seríunni Wet Hot American Summer. Í sinni nýjustu mynd, Burnt, leikur Cooper, sem er 40 ára gamall, matreiðslumann,… Lesa meira
Stjórnmálamenn: Horfið á Star Trek!
Star Trek leikarinn Patrick Stewart vill að stjórnmálamenn dagsins í dag horfi meira á Star Trek og leiti þar eftir innblæstri í stað þess að standa í eilífu stappi og þrasi. Þegar The Huffington Post spurði leikarann hver af persónunum sem hann hefði leikið í gegnum tíðina yrði góð fyrirmynd…
Star Trek leikarinn Patrick Stewart vill að stjórnmálamenn dagsins í dag horfi meira á Star Trek og leiti þar eftir innblæstri í stað þess að standa í eilífu stappi og þrasi. Þegar The Huffington Post spurði leikarann hver af persónunum sem hann hefði leikið í gegnum tíðina yrði góð fyrirmynd… Lesa meira
Borðaði 500 kaloríur á dag
Avengers og Thor leikarinn Chris Hemsworth borðaði einungis 500 hitaeiningar á dag á tímabili, vegna hlutverks í kvikmyndinni In the Heart of the Sea. Samtals missti hann 7 kíló fyrir þetta hlutverk, en myndin er eftir Ron Howard og er byggð á sannsögulegum atburðum. Frumsýning verður 11. desember nk. Þyngdartapið er reyndar lítið…
Avengers og Thor leikarinn Chris Hemsworth borðaði einungis 500 hitaeiningar á dag á tímabili, vegna hlutverks í kvikmyndinni In the Heart of the Sea. Samtals missti hann 7 kíló fyrir þetta hlutverk, en myndin er eftir Ron Howard og er byggð á sannsögulegum atburðum. Frumsýning verður 11. desember nk. Þyngdartapið er reyndar lítið… Lesa meira
Lundgren verður leikskólalögga
Tímaritið Entertainment Weekly greinir frá því að sænski leikarinn og bardagalistamaðurinn Dolph Lundgren leiki aðalhlutverkið í Kindergarten Cop 2, og feti þannig í fótspor félaga síns Arnold Schwarzenegger, sem lék aðalhlutverkið í fyrstu myndinni. Sagt er frá því jafnframt að myndinni sé ætlað að fara beint á DVD/VOD, án viðkomu…
Tímaritið Entertainment Weekly greinir frá því að sænski leikarinn og bardagalistamaðurinn Dolph Lundgren leiki aðalhlutverkið í Kindergarten Cop 2, og feti þannig í fótspor félaga síns Arnold Schwarzenegger, sem lék aðalhlutverkið í fyrstu myndinni. Sagt er frá því jafnframt að myndinni sé ætlað að fara beint á DVD/VOD, án viðkomu… Lesa meira
Mágar í Miami – Fyrsta stikla og plakat!
Í fyrri myndinni, sem var stórskemmtileg, þurfti Ben Barber ( Kevin Hart ) að sanna fyrir bróður tilvonandi eiginkonu sinnar ( Ice Cube ) að hann væri nógu mikill karl í krapinu til að mega kvænast systurinni, og nú í mynd númer tvö fara þeir mágarnir tilvonandi til Miami að handsama eiturlyfjabarón, rétt…
Í fyrri myndinni, sem var stórskemmtileg, þurfti Ben Barber ( Kevin Hart ) að sanna fyrir bróður tilvonandi eiginkonu sinnar ( Ice Cube ) að hann væri nógu mikill karl í krapinu til að mega kvænast systurinni, og nú í mynd númer tvö fara þeir mágarnir tilvonandi til Miami að handsama eiturlyfjabarón, rétt… Lesa meira
The Hateful Eight – Fyrsta kitla!
Fyrsta kitla úr nýjustu mynd Quentin Tarantino, vestranum The Hateful Eight er komin út. Nú er um að gera að spenna beltin, klæða sig í vetrargallann og taka upp hólkana, því það er fremur kuldalegt um að litast í kitlunni: Myndin gerist 12 árum eftir bandaríska þrælastríðið, og við fylgjumst með…
Fyrsta kitla úr nýjustu mynd Quentin Tarantino, vestranum The Hateful Eight er komin út. Nú er um að gera að spenna beltin, klæða sig í vetrargallann og taka upp hólkana, því það er fremur kuldalegt um að litast í kitlunni: Myndin gerist 12 árum eftir bandaríska þrælastríðið, og við fylgjumst með… Lesa meira

