Fréttir

Can´t Buy Me Love leikkona látin


Sjónvarps – og kvikmyndaleikkonan Amanda Peterson er látin, 43 ára að aldri. Petersen er þekktust fyrir leik sinn í rómantísku miðskóla – gamanmyndinni Cant´t Buy Me Love.  Dánarorsök er ókunn. Móðir hennar sagði við CNN fréttastöðina að dóttir hennar hefði leitað sér hjálpar vegna hjartavandamála, en fjölskyldan bíður nú eftir…

Sjónvarps - og kvikmyndaleikkonan Amanda Peterson er látin, 43 ára að aldri. Petersen er þekktust fyrir leik sinn í rómantísku miðskóla - gamanmyndinni Cant´t Buy Me Love.  Dánarorsök er ókunn. Móðir hennar sagði við CNN fréttastöðina að dóttir hennar hefði leitað sér hjálpar vegna hjartavandamála, en fjölskyldan bíður nú eftir… Lesa meira

Gullöld kvikmyndanna löngu liðin


Hollywoodleikarinn Dustin Hoffman er ekki ánægður með stöðu kvikmyndaiðnaðarins, og telur að gullöld kvikmyndanna sé löngu liðin. Hann segir að kvikmyndaiðnaðurinn hafi aldrei verið í verra ásigkomulagi, en sjónvarpið sé hinsvegar í mikilli uppsveiflu. „Ég held að sjónvarpið hafi aldrei verið betra, og kvikmyndirnar hafi aldrei verið í eins mikilli lægð…

Hollywoodleikarinn Dustin Hoffman er ekki ánægður með stöðu kvikmyndaiðnaðarins, og telur að gullöld kvikmyndanna sé löngu liðin. Hann segir að kvikmyndaiðnaðurinn hafi aldrei verið í verra ásigkomulagi, en sjónvarpið sé hinsvegar í mikilli uppsveiflu. "Ég held að sjónvarpið hafi aldrei verið betra, og kvikmyndirnar hafi aldrei verið í eins mikilli lægð… Lesa meira

Tortímandinn traustur á toppnum


Ný mynd, Terminator: Genisys, með engum öðrum en tortímandanum Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverkinu, tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, og hafði þar betur en teiknimyndin Inside Out, sem er númer tvö á listanum, sína aðra viku á lista. Í Bandaríkjunum, þar sem Terminator: Genisys var frumsýnd einnig nú…

Ný mynd, Terminator: Genisys, með engum öðrum en tortímandanum Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverkinu, tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, og hafði þar betur en teiknimyndin Inside Out, sem er númer tvö á listanum, sína aðra viku á lista. Í Bandaríkjunum, þar sem Terminator: Genisys var frumsýnd einnig nú… Lesa meira

Hrútar tilnefnd til ESB verðlauna


Tilkynnt var um 10 evrópskar kvikmyndir sem tilnefndar eru til LUX verðlaunanna árið 2015 á kvikmyndahátíðinni Karlovy Vary í Tékklandi í gær. Þetta er í fyrsta skipti sem íslensk kvikmynd er tilnefnd til verðlaunanna sem hafa verið veitt frá árinu 2007, að því er fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum…

Tilkynnt var um 10 evrópskar kvikmyndir sem tilnefndar eru til LUX verðlaunanna árið 2015 á kvikmyndahátíðinni Karlovy Vary í Tékklandi í gær. Þetta er í fyrsta skipti sem íslensk kvikmynd er tilnefnd til verðlaunanna sem hafa verið veitt frá árinu 2007, að því er fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum… Lesa meira

Af hverju er Arnold svona unglegur?


Arnold Schwarzenegger er mættur aftur í nýjustu Terminator-myndinni, Genisys. Ekki nóg með það heldur eru nokkrar útgáfur af hinum 67 ára leikara í myndinni.  Framleiðendurnir David Ellison og Dana Goldberg sögðu við frumsýningu Genisys að „fjórir mismunandi Arnoldar“ væru í myndinni og að þeir væru á mismunandi aldri. Flestar týpurnar af…

Arnold Schwarzenegger er mættur aftur í nýjustu Terminator-myndinni, Genisys. Ekki nóg með það heldur eru nokkrar útgáfur af hinum 67 ára leikara í myndinni.  Framleiðendurnir David Ellison og Dana Goldberg sögðu við frumsýningu Genisys að "fjórir mismunandi Arnoldar" væru í myndinni og að þeir væru á mismunandi aldri. Flestar týpurnar af… Lesa meira

Ný stikla úr Ant-Man – Hringjum í Avengers!


Marvel hefur sent frá sér glænýja stiklu úr Ant-Man en myndin er væntanleg í bíó síðar í þessum mánuði. Í stiklunni mælir mauramaðurinn Scott Lang með því að hringt verði í Avengers-hópinn eftir aðstoð. Í Ant-Man leikur Michael Douglas vísindamanninn Hank Pym sem finnur upp búning sem breytir svikahrappnum Lang (Paul Rudd)…

Marvel hefur sent frá sér glænýja stiklu úr Ant-Man en myndin er væntanleg í bíó síðar í þessum mánuði. Í stiklunni mælir mauramaðurinn Scott Lang með því að hringt verði í Avengers-hópinn eftir aðstoð. Í Ant-Man leikur Michael Douglas vísindamanninn Hank Pym sem finnur upp búning sem breytir svikahrappnum Lang (Paul Rudd)… Lesa meira

Hélt hann væri of gamall fyrir Batman


Það kom Ben Affleck í opna skjöldu þegar honum var boðið hlutverk Leðurblökumannsins í hinni væntanlegu Batman v Superman: Dawn of Justice. Hann óttaðist að hann væri of gamall fyrir hlutverkið.  „Mín fyrstu viðbrögð voru: „Eruð þið viss?“. Á þessum tíma var ég 40 eða 41 árs og var nýbúinn með…

Það kom Ben Affleck í opna skjöldu þegar honum var boðið hlutverk Leðurblökumannsins í hinni væntanlegu Batman v Superman: Dawn of Justice. Hann óttaðist að hann væri of gamall fyrir hlutverkið.  "Mín fyrstu viðbrögð voru: "Eruð þið viss?". Á þessum tíma var ég 40 eða 41 árs og var nýbúinn með… Lesa meira

Sagði nei við Marvel


Ava DuVernay, leikstjóri Selma, hafnaði því að leikstýra væntanlegri Black Panther-mynd frá Marvel.  Reiknað er með að fyrsta þeldökka ofurhetja Marvel, T´Challa eða Svarti pardusinn, verði komin á hvíta tjaldið í nóvember 2017. Chadwick Boseman mun leika aðalhlutverkið. DuVernay staðfesti í viðtali við Essence að hún hefði átt í viðræðum við Marvel. „Ég…

Ava DuVernay, leikstjóri Selma, hafnaði því að leikstýra væntanlegri Black Panther-mynd frá Marvel.  Reiknað er með að fyrsta þeldökka ofurhetja Marvel, T´Challa eða Svarti pardusinn, verði komin á hvíta tjaldið í nóvember 2017. Chadwick Boseman mun leika aðalhlutverkið. DuVernay staðfesti í viðtali við Essence að hún hefði átt í viðræðum við Marvel. "Ég… Lesa meira

Pegg óttaðist um líf Cruise


Simon Pegg, sem leikur á móti Tom Cruise í Mission: Impossible – Rogue Nation, segist hafa óttast um líf Hollywood stjörnunnar í einu áhættuatriðanna.  Cruise leikur iðulega í áhættuatriðum sínum sjálfur og í einu atriði myndarinnar hangir hann utan í Airbus-herþotu þegar hún er að taka á loft. „Þegar hún tók á…

Simon Pegg, sem leikur á móti Tom Cruise í Mission: Impossible - Rogue Nation, segist hafa óttast um líf Hollywood stjörnunnar í einu áhættuatriðanna.  Cruise leikur iðulega í áhættuatriðum sínum sjálfur og í einu atriði myndarinnar hangir hann utan í Airbus-herþotu þegar hún er að taka á loft. "Þegar hún tók á… Lesa meira

Blautt bandarískt sumar – Stjörnum prýdd stikla!


Fyrsta stiklan í fullri lengd fyrir Netflix – sjónvarpsþáttaseríuna Wet Hot American Summer: First Day of Camp, eða Blautt heitt bandarískt sumar: Fyrsti dagur í sumarbúðum, er komin út, en þættirnir eru stjörnum prýddir, eins og sjá má í stiklunni hér að neðan þar sem hver stórleikarann á eftir öðrum kemur fram.…

Fyrsta stiklan í fullri lengd fyrir Netflix - sjónvarpsþáttaseríuna Wet Hot American Summer: First Day of Camp, eða Blautt heitt bandarískt sumar: Fyrsti dagur í sumarbúðum, er komin út, en þættirnir eru stjörnum prýddir, eins og sjá má í stiklunni hér að neðan þar sem hver stórleikarann á eftir öðrum kemur fram.… Lesa meira

Batman og Superman ískaldir í EW


Nú er aðeins vika þangað til Warner Bros. kvikmyndafyrirtækið mun frumsýna nýtt sýnishorn úr myndinni sem margir bíða nú eftir með öndina í hálsinum, Batman v Superman, en þangað til geta menn ornað sér við glænýjar myndir sem tímaritið Entertainment Weekly birtir í nýjasta tölublaði sínu, sem er helgað Comic-Con…

Nú er aðeins vika þangað til Warner Bros. kvikmyndafyrirtækið mun frumsýna nýtt sýnishorn úr myndinni sem margir bíða nú eftir með öndina í hálsinum, Batman v Superman, en þangað til geta menn ornað sér við glænýjar myndir sem tímaritið Entertainment Weekly birtir í nýjasta tölublaði sínu, sem er helgað Comic-Con… Lesa meira

Gosamynd Downey Jr. fær Anderson


Paul Thomas Anderson hefur skrifað undir samning um að vinna að handriti og mögulega leikstýra myndinni Pinocchio, eða Gosa, fyrir Warner Bros. kvikmyndaverið. Myndin er búin að vera í undirbúningi frá árinu 2012, en þá skrifaði Robert Downey Jr. undir samning um að framleiða og leika aðalhlutverkið í myndinni, hlutverk Geppetto, eða…

Paul Thomas Anderson hefur skrifað undir samning um að vinna að handriti og mögulega leikstýra myndinni Pinocchio, eða Gosa, fyrir Warner Bros. kvikmyndaverið. Myndin er búin að vera í undirbúningi frá árinu 2012, en þá skrifaði Robert Downey Jr. undir samning um að framleiða og leika aðalhlutverkið í myndinni, hlutverk Geppetto, eða… Lesa meira

London fær það óþvegið – Fyrsta stikla úr London has Fallen!


Fyrsta stiklan úr nýju Gerard Butler myndinni London has Fallen var að koma út rétt í þessu, og það er greinilegt að opinberar og víðfrægar byggingar í London fá það óþvegið, rétt eins og Hvíta húsið og fleiri mannvirki fengu að reyna í Washington í fyrri myndinni, Olympus has Fallen.…

Fyrsta stiklan úr nýju Gerard Butler myndinni London has Fallen var að koma út rétt í þessu, og það er greinilegt að opinberar og víðfrægar byggingar í London fá það óþvegið, rétt eins og Hvíta húsið og fleiri mannvirki fengu að reyna í Washington í fyrri myndinni, Olympus has Fallen.… Lesa meira

Vill Rocky Balboa sem þjálfara – Fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan er komin út fyrir hnefaleikamyndina Creed eftir Ryan Coogler, en þar fer Michael B. Jordan úr Fruitvale Station, með hlutverk sonar Apollo Creead, sem leikinn var af Carl Weathers, mótherja Rocky Balboa, sem leikinn var af Sylvester Stallone, í Rocky 1, 2, 3 og 4.  Í stiklunni fylgjumst við meðal…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir hnefaleikamyndina Creed eftir Ryan Coogler, en þar fer Michael B. Jordan úr Fruitvale Station, með hlutverk sonar Apollo Creead, sem leikinn var af Carl Weathers, mótherja Rocky Balboa, sem leikinn var af Sylvester Stallone, í Rocky 1, 2, 3 og 4.  Í stiklunni fylgjumst við meðal… Lesa meira

Dramatísk fyrsta Snowden kitla


Fyrsta kitlan fyrir nýjustu mynd bandaríska leikstjórans Oliver Stone, Snowden, býður ekki upp á nein atriði úr myndinni sjálfri, en gefur fyrirheit um það sem koma skal með dramatískum hætti. Myndin er fyrsta leikna myndin sem gerð er um líf NSA ( National Security Agency ) verktakans og uppljóstrarans Edward J.…

Fyrsta kitlan fyrir nýjustu mynd bandaríska leikstjórans Oliver Stone, Snowden, býður ekki upp á nein atriði úr myndinni sjálfri, en gefur fyrirheit um það sem koma skal með dramatískum hætti. Myndin er fyrsta leikna myndin sem gerð er um líf NSA ( National Security Agency ) verktakans og uppljóstrarans Edward J.… Lesa meira

Cruise og DUFF í nýjum Myndum mánaðarins


Júlíhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júlímánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins er…

Júlíhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í júlímánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins er… Lesa meira

Guardians of the Galaxy 2 komin með nafn


Nafnið á annarri The Guardians of the Galaxy myndinni hefur verið opinberað. Leikstjórinn James Gunn sagði frá nafninu á Twitter síðu sinni í dag: „Já, opinbert heiti @Guardians framhaldsmyndarinnar er GUARDIANS OF THE GALAXY VOL. 2,”   skrifaði Gunn sem bæði leikstýrði og skrifaði handrit að fyrri myndinni. Yes, the…

Nafnið á annarri The Guardians of the Galaxy myndinni hefur verið opinberað. Leikstjórinn James Gunn sagði frá nafninu á Twitter síðu sinni í dag: "Já, opinbert heiti @Guardians framhaldsmyndarinnar er GUARDIANS OF THE GALAXY VOL. 2,”   skrifaði Gunn sem bæði leikstýrði og skrifaði handrit að fyrri myndinni. Yes, the… Lesa meira

Orðljóti bangsinn vinsælastur


Orðljóti bangsinn Ted í Seth MacFarlane myndinni Ted 2, er vinsælasta myndin á Íslandi í dag, en myndin fór beint í toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans eftir sýningar helgarinnar. Myndin er ný á lista. Í öðru sæti er risaeðlusmellurinn Jurassic World og í þriðja sætinu er Pixar teiknimyndin Inside Out um litlu…

Orðljóti bangsinn Ted í Seth MacFarlane myndinni Ted 2, er vinsælasta myndin á Íslandi í dag, en myndin fór beint í toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans eftir sýningar helgarinnar. Myndin er ný á lista. Í öðru sæti er risaeðlusmellurinn Jurassic World og í þriðja sætinu er Pixar teiknimyndin Inside Out um litlu… Lesa meira

Terminator: Genisys heimsfrumsýnd!


Ein af stórmyndum sumarsins, Terminator Genisys verður heimsfrumsýnd miðvikudaginn 1.júlí í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Egilshöll, Keflavík og Akureyri, Smárabíói, Laugarásbíói, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Króksbíói. Þetta er nýjasta mynd Arnold Schwarzenegger en hann ásamt Emiliu Clarke, úr Game of Thrones, fara með aðalhlutverkin. James Cameron hefur látið hafa eftir sér opinberlega…

Ein af stórmyndum sumarsins, Terminator Genisys verður heimsfrumsýnd miðvikudaginn 1.júlí í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Egilshöll, Keflavík og Akureyri, Smárabíói, Laugarásbíói, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Króksbíói. Þetta er nýjasta mynd Arnold Schwarzenegger en hann ásamt Emiliu Clarke, úr Game of Thrones, fara með aðalhlutverkin. James Cameron hefur látið hafa eftir sér opinberlega… Lesa meira

Vildu Will Smith í The Matrix


Þessar stórmerkilegu staðreyndir birtust fyrst í júlí hefti Mynda mánaðarins: Áður en Kristen Wiig sló í gegn sem leikkona vann hún m.a. í mötuneyti Universal-kvikmyndafyrirtækisins. Mae Whitman ljáði ungfrú klukku rödd sína hjá breska símafyrirtækinu British Telecom í þrjá mánuði árið 2008. Hún gerði þetta í auglýsingaskyni fyrir Disney-myndina Tinker Bell þar sem hún talaði fyrir Skellibjöllu.…

Þessar stórmerkilegu staðreyndir birtust fyrst í júlí hefti Mynda mánaðarins: Áður en Kristen Wiig sló í gegn sem leikkona vann hún m.a. í mötuneyti Universal-kvikmyndafyrirtækisins. Mae Whitman ljáði ungfrú klukku rödd sína hjá breska símafyrirtækinu British Telecom í þrjá mánuði árið 2008. Hún gerði þetta í auglýsingaskyni fyrir Disney-myndina Tinker Bell þar sem hún talaði fyrir Skellibjöllu.… Lesa meira

Grét ekki í fimm ár


Þessi Gullkorn birtust fyrst í júlí hefti Mynda mánaðarins: Það fer fátt meira í mig en fólk sem fer að vorkenna mér þegar það kemst að því að ég er ekki gift. Ég meina, þetta er 21. öldin, er það ekki? – Kristen Wiig.   Ég á mér engin óskahlutverk…

Þessi Gullkorn birtust fyrst í júlí hefti Mynda mánaðarins: Það fer fátt meira í mig en fólk sem fer að vorkenna mér þegar það kemst að því að ég er ekki gift. Ég meina, þetta er 21. öldin, er það ekki? - Kristen Wiig.   Ég á mér engin óskahlutverk… Lesa meira

The Killing höfundur með nýja þætti


Framleiðandinn Veena Sud, sem gerði  bandarísku sjónvarpsþættina The Killing, sem sýndir voru hér á landi, og byggðir voru á dönsku sjónvarpsþáttunum vinsælu Forbrydelsen, hefur verið ráðin til Fox 21 TV Studios sjónvarpsstöðvarinnar til að gera nýja sjónvarpsþáttaröð, sem enn er þó óvíst hver verður. Fjórar þáttaraðir voru gerðar af The Killing,…

Framleiðandinn Veena Sud, sem gerði  bandarísku sjónvarpsþættina The Killing, sem sýndir voru hér á landi, og byggðir voru á dönsku sjónvarpsþáttunum vinsælu Forbrydelsen, hefur verið ráðin til Fox 21 TV Studios sjónvarpsstöðvarinnar til að gera nýja sjónvarpsþáttaröð, sem enn er þó óvíst hver verður. Fjórar þáttaraðir voru gerðar af The Killing,… Lesa meira

Charles Manson sería fær framhaldslíf


NBC hefur gefið grænt ljós á nýja þáttaröð, þá aðra í röðinni, af sjónvarpsseríu David Duchovny, Aquarius, þar sem hann leikur lögreglu í Los Angeles sem eltist við glæpamanninn Charles Manson, leiðtoga Manson fjölskyldunnar, sem var alræmt glæpagengi á sjöunda áratug síðustu aldar. Manson situr nú í ævilöngu fangelsi. Serían var ákveðið tilraunverkefni…

NBC hefur gefið grænt ljós á nýja þáttaröð, þá aðra í röðinni, af sjónvarpsseríu David Duchovny, Aquarius, þar sem hann leikur lögreglu í Los Angeles sem eltist við glæpamanninn Charles Manson, leiðtoga Manson fjölskyldunnar, sem var alræmt glæpagengi á sjöunda áratug síðustu aldar. Manson situr nú í ævilöngu fangelsi. Serían var ákveðið tilraunverkefni… Lesa meira

Tom Hardy leikur Kray-bræður – Ofbeldisfull stikla


Enski leikarinn Tom Hardy leikur eineggja tvíburana Ronald og Reginald Kray í nýrri mynd leikstjórans Brian Helgeland, Legend, sem er byggð á ævi þeirra. Ný, ofbeldisfull stikla úr myndinni er komin út þar sem hinir alræmdu Kray-glæpabræður láta til sín taka í undirheimum London á sjöunda áratugnum. Á meðal annarra…

Enski leikarinn Tom Hardy leikur eineggja tvíburana Ronald og Reginald Kray í nýrri mynd leikstjórans Brian Helgeland, Legend, sem er byggð á ævi þeirra. Ný, ofbeldisfull stikla úr myndinni er komin út þar sem hinir alræmdu Kray-glæpabræður láta til sín taka í undirheimum London á sjöunda áratugnum. Á meðal annarra… Lesa meira

Disney þénar milljarð á 174 dögum


Disney Studios kvikmyndaverið tilkynnti í gær að tekjur þess af sýningum á myndum sínum í Bandaríkjunum á þessu ári, væru komnar yfir einn milljarð Bandaríkjadala. Það tók Disney aðeins 174 daga að ná þessu takmarki, sem er met, en fyrra metið var 188 dagar, sett árið 2012. Þetta er 10. árið í…

Disney Studios kvikmyndaverið tilkynnti í gær að tekjur þess af sýningum á myndum sínum í Bandaríkjunum á þessu ári, væru komnar yfir einn milljarð Bandaríkjadala. Það tók Disney aðeins 174 daga að ná þessu takmarki, sem er met, en fyrra metið var 188 dagar, sett árið 2012. Þetta er 10. árið í… Lesa meira

Ted 2 var of lík We´re the Millers


Upphaflega átti gamanmyndin Ted 2, eftir leikarann, leikstjórann og handritshöfundinn Seth MacFarlane, með Mark Wahlberg í aðalhlutverkinu, og frumsýnd var hér á landi fyrr í vikunni, að fjalla um bangsann Ted og félaga hans John, sem Wahlberg leikur, á ferð yfir Bandaríkin þver og endilöng með sendingu af grasi. Því handriti…

Upphaflega átti gamanmyndin Ted 2, eftir leikarann, leikstjórann og handritshöfundinn Seth MacFarlane, með Mark Wahlberg í aðalhlutverkinu, og frumsýnd var hér á landi fyrr í vikunni, að fjalla um bangsann Ted og félaga hans John, sem Wahlberg leikur, á ferð yfir Bandaríkin þver og endilöng með sendingu af grasi. Því handriti… Lesa meira

Vilja Interstellar í skólana


Vísindamenn vilja að kvikmyndin Interstellar eftir Christopher Nolan verði sýnd í háskólum vegna þess hve vel hún sýnir svarthol og ormagöng í geimnum. Myndin yrði mjög hjálpleg við kennslu í eðlisfræði, og myndi hjálpa kennurum að útskýra afstæðiskenninguna fyrir nemendum. Mikil vinna var lögð í að gera svarthol og ormagöng eins nálægt…

Vísindamenn vilja að kvikmyndin Interstellar eftir Christopher Nolan verði sýnd í háskólum vegna þess hve vel hún sýnir svarthol og ormagöng í geimnum. Myndin yrði mjög hjálpleg við kennslu í eðlisfræði, og myndi hjálpa kennurum að útskýra afstæðiskenninguna fyrir nemendum. Mikil vinna var lögð í að gera svarthol og ormagöng eins nálægt… Lesa meira

Harington mikilvægur útlagi


Game of Thrones og Spooks: The Greater Good leikarinn Kit Harington hefur verið ráðinn í spennutryllinn Brimstone, ásamt þeim Dakota Fanning og Guy Pearce. Harington mun leika útlaga sem fer með mikilvæga rullu í sögu um hefnd og uppgjör. Leikarinn kemur í stað Robert Pattinson, sem áður átti að leika hlutverkið. Carice van…

Game of Thrones og Spooks: The Greater Good leikarinn Kit Harington hefur verið ráðinn í spennutryllinn Brimstone, ásamt þeim Dakota Fanning og Guy Pearce. Harington mun leika útlaga sem fer með mikilvæga rullu í sögu um hefnd og uppgjör. Leikarinn kemur í stað Robert Pattinson, sem áður átti að leika hlutverkið. Carice van… Lesa meira

Shia LaBeouf slasaðist á tökustað


The Nymphomaniac leikarinn Shia LaBeouf er sagður hafa slasast á höfði og höndum við tökur á kvikmyndinni American Honey, þegar verið var að taka upp atriði þar sem persóna hans fer í gegnum glerglugga. LaBeouf var fluttur á sjúkrahús í Norður Dakota í gær miðvikudag, þar sem gert var að…

The Nymphomaniac leikarinn Shia LaBeouf er sagður hafa slasast á höfði og höndum við tökur á kvikmyndinni American Honey, þegar verið var að taka upp atriði þar sem persóna hans fer í gegnum glerglugga. LaBeouf var fluttur á sjúkrahús í Norður Dakota í gær miðvikudag, þar sem gert var að… Lesa meira

Börn sáu Insidious 3 í stað Inside Out


Nafnaruglingur varð þegar börn á leikskólaaldri sáu fyrir mistök byrjunina á hryllingsmyndinni Insidious 3 í stað teiknimyndarinnar Inside Out í kvikmyndahúsi í Ohio í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Börnin urðu að vonum dauðhrædd og grétu hástöfum í kvikmyndasalnum, enda áttu þau von á hugljúfri og fyndinni teiknimynd. Í stað þess…

Nafnaruglingur varð þegar börn á leikskólaaldri sáu fyrir mistök byrjunina á hryllingsmyndinni Insidious 3 í stað teiknimyndarinnar Inside Out í kvikmyndahúsi í Ohio í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Börnin urðu að vonum dauðhrædd og grétu hástöfum í kvikmyndasalnum, enda áttu þau von á hugljúfri og fyndinni teiknimynd. Í stað þess… Lesa meira