Fréttir

Chewbacca-leikari fluttur á sjúkrahús


Leikarinn Peter Mayhew, sem hefur farið með hlutverk Chewbacca í öllum stjörnustríðsmyndunum, var fluttur með sjúkrabifreið á sjúkrahús í gær. Ástæðan er talin vera skyndileg lungnabólga. Eiginkona Mayhew, Angie, hefur þó fullvissað aðdáendur á vefnum Reddit um að hinn sjötugi leikari sé á batavegi og eigi eftir að ná sér að fullu.…

Leikarinn Peter Mayhew, sem hefur farið með hlutverk Chewbacca í öllum stjörnustríðsmyndunum, var fluttur með sjúkrabifreið á sjúkrahús í gær. Ástæðan er talin vera skyndileg lungnabólga. Eiginkona Mayhew, Angie, hefur þó fullvissað aðdáendur á vefnum Reddit um að hinn sjötugi leikari sé á batavegi og eigi eftir að ná sér að fullu.… Lesa meira

Bangsi og leyniskytta á toppnum


Hinn heimsfrægi og viðkunnalegi bangsi Paddington trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 5.000 manns myndina yfir helgina. Paddington er ungur björn frá Perú sem hefur dálæti á Bretlandi. Hann ákveður að fara til Lundúna til að leita sér að nýju heimili, en hann…

Hinn heimsfrægi og viðkunnalegi bangsi Paddington trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 5.000 manns myndina yfir helgina. Paddington er ungur björn frá Perú sem hefur dálæti á Bretlandi. Hann ákveður að fara til Lundúna til að leita sér að nýju heimili, en hann… Lesa meira

Ömurleg brúðkaup á franskri kvikmyndahátíð


Alliance française í Reykjavík, sendiráð Frakklands á Íslandi og Græna ljósið kynna Franska kvikmyndahátíð, sem verður haldin í 15. skipti dagana 23. janúar til 2. febrúar í Háskólabíói og 26. janúar til 1. febrúar í Borgarbíói á Akureyri. Franska kvikmyndahátíðin er annar stærsti kvikmyndaviðburður á Íslandi, næst á eftir Alþjóðlegu…

Alliance française í Reykjavík, sendiráð Frakklands á Íslandi og Græna ljósið kynna Franska kvikmyndahátíð, sem verður haldin í 15. skipti dagana 23. janúar til 2. febrúar í Háskólabíói og 26. janúar til 1. febrúar í Borgarbíói á Akureyri. Franska kvikmyndahátíðin er annar stærsti kvikmyndaviðburður á Íslandi, næst á eftir Alþjóðlegu… Lesa meira

Jesús er fundinn


Rodrigo Santoro mun leika sjálfan Jesús í endurgerð MGM og Paramount á stórmyndinni Ben-Hur, sem byggð er á skáldsögu Lew Wallace.   Leikstjóri myndarinnar er Wanted leikstjórinn Timur Bekmambetov, sem áður hefur spreytt sig á myndum með sögulegu ívafi, eins og Abraham Lincoln Vampire Hunter. Myndin er sögð fjalla um…

Rodrigo Santoro mun leika sjálfan Jesús í endurgerð MGM og Paramount á stórmyndinni Ben-Hur, sem byggð er á skáldsögu Lew Wallace.   Leikstjóri myndarinnar er Wanted leikstjórinn Timur Bekmambetov, sem áður hefur spreytt sig á myndum með sögulegu ívafi, eins og Abraham Lincoln Vampire Hunter. Myndin er sögð fjalla um… Lesa meira

Pitt, Bale og Gosling í 'The Big Short'


Stórleikararnir Brad Pitt, Christian Bale og Ryan Gosling munu leiða saman hesta sína í nýrri kvikmynd frá framleiðslufyrirtækinu Plan B, sem er m.a. í eigu Pitt. Leikstjóri Anchorman, Adam McKay, mun leikstýra myndinni. Myndin verður gerð eftir bókinni The Big Short: Inside the Doomsday Machine eftir metsöluhöfundinn Michael Lewis, en hann hefur gefið…

Stórleikararnir Brad Pitt, Christian Bale og Ryan Gosling munu leiða saman hesta sína í nýrri kvikmynd frá framleiðslufyrirtækinu Plan B, sem er m.a. í eigu Pitt. Leikstjóri Anchorman, Adam McKay, mun leikstýra myndinni. Myndin verður gerð eftir bókinni The Big Short: Inside the Doomsday Machine eftir metsöluhöfundinn Michael Lewis, en hann hefur gefið… Lesa meira

Hrollvekja breytist í krakkamynd


Iron Man 2 leikarinn Sam Rockwell, sem leikur hlutverk föður hrædds barns í væntanlegri endurgerð á myndinni Poltergeist, eða Ærsladraugur,  segir að myndin sé „eiginlega meiri barnamynd“ en hin upprunlega hryllingsmynd Tobe Hooper var. Myndin verður í þrívídd og leikstjóri er Gil Kenan. Rockwell segir að aðalsöguhetjan í nýju myndinni, sem…

Iron Man 2 leikarinn Sam Rockwell, sem leikur hlutverk föður hrædds barns í væntanlegri endurgerð á myndinni Poltergeist, eða Ærsladraugur,  segir að myndin sé "eiginlega meiri barnamynd" en hin upprunlega hryllingsmynd Tobe Hooper var. Myndin verður í þrívídd og leikstjóri er Gil Kenan. Rockwell segir að aðalsöguhetjan í nýju myndinni, sem… Lesa meira

McCarthy í James Bond njósnir


Samstarf gamanleikkonunnar Melissa McCarthy og leikstjórans Paul Feig í myndunum Bridesmaids og The Heat, hefur þegar gefið af sér meira 500 milljónir Bandaríkjadala í tekjur af sýningum um allan heim, og því kemur lítið á óvart að nú sé ný mynd á leiðinni frá þeim; Spy, eða Njósnari. „Myndin fjallar…

Samstarf gamanleikkonunnar Melissa McCarthy og leikstjórans Paul Feig í myndunum Bridesmaids og The Heat, hefur þegar gefið af sér meira 500 milljónir Bandaríkjadala í tekjur af sýningum um allan heim, og því kemur lítið á óvart að nú sé ný mynd á leiðinni frá þeim; Spy, eða Njósnari. "Myndin fjallar… Lesa meira

Einelti og sjálfsmorð á netinu


Hryllingsmyndir njóta mikilla vinsælda nú um stundir og Hollywood dælir þeim út, mis góðum, eins og gerir og gengur. Ný stikla er komin út fyrir unglingahrollinn Unfriended en miðað við stikluna þá lofar myndin nokkuð góðu. Myndin gerist öll fyrir framan tölvuskjá unglingsstúlku en hún og vinir hennar eru ásóttir…

Hryllingsmyndir njóta mikilla vinsælda nú um stundir og Hollywood dælir þeim út, mis góðum, eins og gerir og gengur. Ný stikla er komin út fyrir unglingahrollinn Unfriended en miðað við stikluna þá lofar myndin nokkuð góðu. Myndin gerist öll fyrir framan tölvuskjá unglingsstúlku en hún og vinir hennar eru ásóttir… Lesa meira

Ný mynd af McKellen í hlutverki Holmes


Breski leikarinn Sir Ian McKellen fer með hlutverk frægasta spæjara heims, Sherlock Holmes, í væntanlegri mynd leikstjórans Bill Condon, Mr. Holmes. Í gær var opinberuð ný mynd af honum, sem má sjá hér að neðan, í hlutverki spæjarans. Í myndinni leikur hann Holmes á síðari árum ævi sinnar. Þessi saga sem myndin…

Breski leikarinn Sir Ian McKellen fer með hlutverk frægasta spæjara heims, Sherlock Holmes, í væntanlegri mynd leikstjórans Bill Condon, Mr. Holmes. Í gær var opinberuð ný mynd af honum, sem má sjá hér að neðan, í hlutverki spæjarans. Í myndinni leikur hann Holmes á síðari árum ævi sinnar. Þessi saga sem myndin… Lesa meira

Jóhann keppir um Óskar – sjáðu allan listann!


Nú fyrr í dag var tilkynnt að tónskáldið Jóhann Jóhannsson væri tilnefndur til Óskarsverðlaunanna Bandarísku fyrir tónlist sína í myndinni The Theory of Everything. Hann fékk á dögunum Golden Globe verðlaunin fyrstur Íslendinga fyrir sömu tónlist. Eins og sést hér að neðan eru tvær myndir með 9 tilnefningar: The Grand…

Nú fyrr í dag var tilkynnt að tónskáldið Jóhann Jóhannsson væri tilnefndur til Óskarsverðlaunanna Bandarísku fyrir tónlist sína í myndinni The Theory of Everything. Hann fékk á dögunum Golden Globe verðlaunin fyrstur Íslendinga fyrir sömu tónlist. Eins og sést hér að neðan eru tvær myndir með 9 tilnefningar: The Grand… Lesa meira

Fúsi heimsfrumsýnd í Berlín


Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára, hefur verið valin til þátttöku á Berlinale, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín, sem fer fram frá 5. – 15. febrúar. Fúsi verður heimsfrumsýnd á hátíðinni og mun taka þátt í Berlinale Special Gala hluta hátíðarinnar, sem samanstendur af myndum sem eru sérstaklega valdar af Dieter Kosslick…

Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára, hefur verið valin til þátttöku á Berlinale, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín, sem fer fram frá 5. – 15. febrúar. Fúsi verður heimsfrumsýnd á hátíðinni og mun taka þátt í Berlinale Special Gala hluta hátíðarinnar, sem samanstendur af myndum sem eru sérstaklega valdar af Dieter Kosslick… Lesa meira

Avatar 2 frestað til 2017


Leikstjórinn og handritshöfundurinn James Cameron hefur frestað frumsýningardegi framhaldsmyndarinnar Avatar 2 til ársins 2017. Ástæðan segir hann að sé sökum þess að vinnan að handritinu sé mun flóknari en hann gerði sér grein fyrir. ,,Það er allt öðruvísi tækni að gera handrit sem spannar yfir þrjár myndir heldur en að…

Leikstjórinn og handritshöfundurinn James Cameron hefur frestað frumsýningardegi framhaldsmyndarinnar Avatar 2 til ársins 2017. Ástæðan segir hann að sé sökum þess að vinnan að handritinu sé mun flóknari en hann gerði sér grein fyrir. ,,Það er allt öðruvísi tækni að gera handrit sem spannar yfir þrjár myndir heldur en að… Lesa meira

Transformers með flestar Razzie-tilnefningar


Razzie-verðlaunin eru afhent árlega fyrir þær kvikmyndir sem hafa þótt hvað verstar á árinu. Á hátíðinni eru einnig leikarar verðlaunaðir sem hafa staðið sig hvað verst á árinu. Markmiðið er aðallega að skamma þá sem stóðu sig illa, svona hálfgerð andstæða við Óskarinn. Að þessu sinni var kvikmynd Michael Bay, The Transformers:…

Razzie-verðlaunin eru afhent árlega fyrir þær kvikmyndir sem hafa þótt hvað verstar á árinu. Á hátíðinni eru einnig leikarar verðlaunaðir sem hafa staðið sig hvað verst á árinu. Markmiðið er aðallega að skamma þá sem stóðu sig illa, svona hálfgerð andstæða við Óskarinn. Að þessu sinni var kvikmynd Michael Bay, The Transformers:… Lesa meira

Björninn sem allir elska – Frumsýning!


Stórmyndin Paddington, um björninn sem allir elska, verður frumsýnd föstudaginn 16. janúar. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Kíktu á stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Paddington (Colin Firth) er ungur björn frá Perú sem hefur dálæti á Bretlandi. Hann ákveður að fara til Lundúna til…

Stórmyndin Paddington, um björninn sem allir elska, verður frumsýnd föstudaginn 16. janúar. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Kíktu á stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Paddington (Colin Firth) er ungur björn frá Perú sem hefur dálæti á Bretlandi. Hann ákveður að fara til Lundúna til… Lesa meira

Fincher endurgerir 'Strangers on a Train'


Leikstjórinn David Fincher hefur hafið undirbúning að endurgerð á hinni klassísku kvikmynd Strangers on a Train, en myndin var upprunalega leikstýrð af Alfred Hitchcock og kom út árið 1951. The Hollywood Reporter greinir frá því að Ben Affleck muni fara með eitt aðalhlutverkið. Affleck fer einmitt með aðalhlutverkið í nýjustu kvikmynd…

Leikstjórinn David Fincher hefur hafið undirbúning að endurgerð á hinni klassísku kvikmynd Strangers on a Train, en myndin var upprunalega leikstýrð af Alfred Hitchcock og kom út árið 1951. The Hollywood Reporter greinir frá því að Ben Affleck muni fara með eitt aðalhlutverkið. Affleck fer einmitt með aðalhlutverkið í nýjustu kvikmynd… Lesa meira

Birdman verður Beetlejuice!


Golden Globe verðlaunahafinn Michael Keaton, sem vann til verðlauna nú á sunnudaginn fyrir hlutverk sitt í Birdman, mun snúa aftur í framhaldi af myndinni Beetlejuice, sem er í vinnslu, að sögn handritshöfundarins Seth Grahame-Smith.   Keaton, sem er 63 ára, lék „líf-særingarmanninn“ Beetlejuice, sem hræðir menn í burtu, til að draugahjón…

Golden Globe verðlaunahafinn Michael Keaton, sem vann til verðlauna nú á sunnudaginn fyrir hlutverk sitt í Birdman, mun snúa aftur í framhaldi af myndinni Beetlejuice, sem er í vinnslu, að sögn handritshöfundarins Seth Grahame-Smith.   Keaton, sem er 63 ára, lék "líf-særingarmanninn" Beetlejuice, sem hræðir menn í burtu, til að draugahjón… Lesa meira

Grínsystur flytja að heiman – Fyrsta sýnishorn


Gamanleikkonurnar og Golden Globes kynnarnir Tina Fey og Amy Poehler hafa birt fyrsta sýnishornið úr væntanlegri mynd þeirra, Sisters, eða Systur. Þær grínsystur leika þar systur sem ákveða að halda svakalegt lokapartý áður en þær flytja úr foreldrahúsum. Myndin er væntanleg í bíó um næstu jól. Maya Rudolph, Kate McKinnon og Rachel Dratch leika…

Gamanleikkonurnar og Golden Globes kynnarnir Tina Fey og Amy Poehler hafa birt fyrsta sýnishornið úr væntanlegri mynd þeirra, Sisters, eða Systur. Þær grínsystur leika þar systur sem ákveða að halda svakalegt lokapartý áður en þær flytja úr foreldrahúsum. Myndin er væntanleg í bíó um næstu jól. Maya Rudolph, Kate McKinnon og Rachel Dratch leika… Lesa meira

Bryan Mills á toppnum


Spennumyndin Taken 3 trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 6.000 manns myndina yfir helgina, en myndin var frumsýnd þann 9. janúar. Liam Neeson er mættur á nýjan leik í hlutverki leyniþjónustumannsins fyrrverandi Bryans Mills sem eins og allir vita sem sáu fyrri…

Spennumyndin Taken 3 trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 6.000 manns myndina yfir helgina, en myndin var frumsýnd þann 9. janúar. Liam Neeson er mættur á nýjan leik í hlutverki leyniþjónustumannsins fyrrverandi Bryans Mills sem eins og allir vita sem sáu fyrri… Lesa meira

Ný mynd frá Eastwood frumsýnd


Nýjasta mynd leikstjórans Clint Eastwood, American Sniper, verður frumsýnd föstudaginn 16. janúar. Myndin fjallar um sanna sögu bandaríska hermannsins og leyniskyttunnar Chris Kyle sem staðfest er að hafi komið að minnsta kosti 160 óvinum í Írak fyrir kattarnef og þurfti oft að taka erfiðar ákvarðanir. Myndin hefur hlotið nánast einróma lof gagnrýnenda. Það er…

Nýjasta mynd leikstjórans Clint Eastwood, American Sniper, verður frumsýnd föstudaginn 16. janúar. Myndin fjallar um sanna sögu bandaríska hermannsins og leyniskyttunnar Chris Kyle sem staðfest er að hafi komið að minnsta kosti 160 óvinum í Írak fyrir kattarnef og þurfti oft að taka erfiðar ákvarðanir. Myndin hefur hlotið nánast einróma lof gagnrýnenda. Það er… Lesa meira

Jóhann verðlaunaður á Golden Globe-hátíðinni


Tónskáldið Jóhann Jóhannsson vann verðlaun fyrir bestu frumsömdu tónlistina í kvikmyndinni The Theory of Everything á Golden Globe-verðlaunahátíðinni sem var haldin í nótt. Hann varð þar með fyrsti Íslendingurinn til að hljóta þessi verðlaun, en Björk Guðmundsdóttir hafði áður verið tilnefnd fyrir leik og besta lag í kvikmynd fyrir myndina Dancer…

Tónskáldið Jóhann Jóhannsson vann verðlaun fyrir bestu frumsömdu tónlistina í kvikmyndinni The Theory of Everything á Golden Globe-verðlaunahátíðinni sem var haldin í nótt. Hann varð þar með fyrsti Íslendingurinn til að hljóta þessi verðlaun, en Björk Guðmundsdóttir hafði áður verið tilnefnd fyrir leik og besta lag í kvikmynd fyrir myndina Dancer… Lesa meira

Mr. Pizza Guy látinn


Hinn gamalreyndi leikari og grínisti Taylor Negron er látinn, 57 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Negron var þekktur fyrir hlutverk sín sem Mr. Pizza Guy í myndinni Fast Times at Ridgemont High og sem tengdasonur Rodney Dangerfield í Easy Money. Negron byrjaði að koma fram sem uppistandari í…

Hinn gamalreyndi leikari og grínisti Taylor Negron er látinn, 57 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. Negron var þekktur fyrir hlutverk sín sem Mr. Pizza Guy í myndinni Fast Times at Ridgemont High og sem tengdasonur Rodney Dangerfield í Easy Money. Negron byrjaði að koma fram sem uppistandari í… Lesa meira

Skyggnst á bak við tjöldin við gerð The Lego Movie


Legómyndin, eða The Lego Movie, var ein vinsælasta teiknimynd síðasta árs og eru framleiðendur strax farnir að huga að gerð framhaldsmyndar. Myndin sat á toppnum í Bandaríkjunum þrjár vikur í röð og naut svipaðra vinsælda hér á landi. Myndin er gerð af húmoristunum Phil Lord og Chris Miller sem gerðu…

Legómyndin, eða The Lego Movie, var ein vinsælasta teiknimynd síðasta árs og eru framleiðendur strax farnir að huga að gerð framhaldsmyndar. Myndin sat á toppnum í Bandaríkjunum þrjár vikur í röð og naut svipaðra vinsælda hér á landi. Myndin er gerð af húmoristunum Phil Lord og Chris Miller sem gerðu… Lesa meira

Ný stikla úr Chappie


Glæný stikla úr nýjustu mynd Suður-Afríska leikstjórans Neill Blomkamp var opinberuð um helgina. Með aðalhlutverk í myndinnni fara m.a. Hugh Jackman, Sigourney Weaver, Dev Patel og Yolandi Visser og Ninja úr hljómsveitinni Die Antwoord. Myndin segir frá vélmenni sem rænt er af tveimur glæpamönnum og elst upp hjá stórfurðulegri fjölskyldu, en…

Glæný stikla úr nýjustu mynd Suður-Afríska leikstjórans Neill Blomkamp var opinberuð um helgina. Með aðalhlutverk í myndinnni fara m.a. Hugh Jackman, Sigourney Weaver, Dev Patel og Yolandi Visser og Ninja úr hljómsveitinni Die Antwoord. Myndin segir frá vélmenni sem rænt er af tveimur glæpamönnum og elst upp hjá stórfurðulegri fjölskyldu, en… Lesa meira

Finnur Keaton King Kong?


Vefmiðillinn The Hollywood Reporter segir frá því í dag að Birdman leikarinn Michael Keaton eigi í viðræðum um að taka að sér hlutverk í stórmyndinni, og King Kong- skrímslamyndinni, Skull Island. Ef samningar nást þá mun Keaton slást í lið með þeim J.K. Simmons og Tom Hiddleston, en myndin fjallar…

Vefmiðillinn The Hollywood Reporter segir frá því í dag að Birdman leikarinn Michael Keaton eigi í viðræðum um að taka að sér hlutverk í stórmyndinni, og King Kong- skrímslamyndinni, Skull Island. Ef samningar nást þá mun Keaton slást í lið með þeim J.K. Simmons og Tom Hiddleston, en myndin fjallar… Lesa meira

Syninum bjargað – Neeson í nýjum hasar


Hasartryllarnir koma nú á færibandi frá írsku Hollywoodstjörnunni Liam Neeson, en í gær var nýjasta Taken myndin með Neeson í aðalhlutverkinu, frumsýnd hér á landi. Í vikunni var frumsýnd stikla fyrir næstu hasarmynd leikarans; Run All Night, eða Hlaupið alla nóttina. Myndin er eftir leikstjórann Jaume Collet-Serra og fjallar um leigumorðingja…

Hasartryllarnir koma nú á færibandi frá írsku Hollywoodstjörnunni Liam Neeson, en í gær var nýjasta Taken myndin með Neeson í aðalhlutverkinu, frumsýnd hér á landi. Í vikunni var frumsýnd stikla fyrir næstu hasarmynd leikarans; Run All Night, eða Hlaupið alla nóttina. Myndin er eftir leikstjórann Jaume Collet-Serra og fjallar um leigumorðingja… Lesa meira

Grænland Binoche opnar Berlín


Nýjasta mynd frönsku leikkonunnar Juliette Binoche, Nobody Wants the Night, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Berlín sem hefst þann 5. febrúar nk.  samkvæmt frétt Indiewire.Um er að ræða frumsýningu myndarinnar, sem er eftir spænska leikstjórann Isabel Coixet.  Myndin tekur þátt í alþjóðlegri keppni hátíðarinnar. Myndin gerist árið 1908 á norðurheimskautinu og…

Nýjasta mynd frönsku leikkonunnar Juliette Binoche, Nobody Wants the Night, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Berlín sem hefst þann 5. febrúar nk.  samkvæmt frétt Indiewire.Um er að ræða frumsýningu myndarinnar, sem er eftir spænska leikstjórann Isabel Coixet.  Myndin tekur þátt í alþjóðlegri keppni hátíðarinnar. Myndin gerist árið 1908 á norðurheimskautinu og… Lesa meira

Verður móðir skákdrottningar


David Oyelowo og Lupita Nyong’o eiga nú í viðræðum við Disney um að leika aðalhlutverkin í myndinni Queen of Katwe, sem byggð er á sannri sögu ugandísku skákdrottningarinnar Phiona Mutesi. Leikstjóri er Mira Nair og handrit gerir William Wheeler. Tökur eiga að hefjast í vor í Suður Afríku og í Úganda.…

David Oyelowo og Lupita Nyong'o eiga nú í viðræðum við Disney um að leika aðalhlutverkin í myndinni Queen of Katwe, sem byggð er á sannri sögu ugandísku skákdrottningarinnar Phiona Mutesi. Leikstjóri er Mira Nair og handrit gerir William Wheeler. Tökur eiga að hefjast í vor í Suður Afríku og í Úganda.… Lesa meira

Mills og myrkrahöfðinginn í nýjum Myndum mánaðarins


Janúarhefti, og fyrsta eintak ársins 2015,  kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 252. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða…

Janúarhefti, og fyrsta eintak ársins 2015,  kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 252. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða… Lesa meira

Gæludýrin segja honum að myrða


Ryan Reynolds fer með aðalhlutverkið myndinni The Voices. Fyrsta stiklan var opinberuð í dag og er myndin greinilega uppfull af kolsvörtum húmor. The Voices fjallar í stuttu máli um mann sem býr með hundi sínum og ketti. Maðurinn á greinilega við geðræn vandamál að stríða og heldur að dýrin tali við sig.…

Ryan Reynolds fer með aðalhlutverkið myndinni The Voices. Fyrsta stiklan var opinberuð í dag og er myndin greinilega uppfull af kolsvörtum húmor. The Voices fjallar í stuttu máli um mann sem býr með hundi sínum og ketti. Maðurinn á greinilega við geðræn vandamál að stríða og heldur að dýrin tali við sig.… Lesa meira

Borgríki 2 til Rotterdam


Borgríki 2 – Blóð hraustra manna, nýjasta kvikmynd Ólafs de Fleur Jóhannessonar, hefur verið valin til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Rotterdam í Hollandi. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Um er að ræða alþjóðlega frumsýningu myndarinnar þar sem þetta verður fyrsta hátíðin sem myndin mun taka þátt á…

Borgríki 2 – Blóð hraustra manna, nýjasta kvikmynd Ólafs de Fleur Jóhannessonar, hefur verið valin til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Rotterdam í Hollandi. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Um er að ræða alþjóðlega frumsýningu myndarinnar þar sem þetta verður fyrsta hátíðin sem myndin mun taka þátt á… Lesa meira