Transformers með flestar Razzie-tilnefningar

transformers_age_of_extinction_ver5-transformers-4-prime-shows-off-his-hardware-in-new-posterRazzie-verðlaunin eru afhent árlega fyrir þær kvikmyndir sem hafa þótt hvað verstar á árinu. Á hátíðinni eru einnig leikarar verðlaunaðir sem hafa staðið sig hvað verst á árinu. Markmiðið er aðallega að skamma þá sem stóðu sig illa, svona hálfgerð andstæða við Óskarinn.

Að þessu sinni var kvikmynd Michael Bay, The Transformers: Age of Extinction, sem hlýtur flestar tilnefningar og þar á meðal sem versta myndin. Athygli vekur að Kelsey Grammer fær tilnefningu sem versti leikari í aukahlutverki fyrir fjórar myndir.

Aðrar myndir sem fá hvað flestar tilnefningar eru Blended, Left Behind og Teenage Mutant Ninja Turtles.

 

Hér að neðan má sjá helstu tilnefningarnar.

Versta mynd

Kirk Cameron’s Saving Christmas
Left Behind
The Legend of Hercules
Teenage Mutant Ninja Turtles
Transformers: Age of Extinction

Versti leikari í aðalhlutverki

Kirk Cameron – Kirk Cameron’s Saving Christmas
Nicolas Cage – Left Behind
Kellan Lutz – The Legend of Hercules
Seth MacFarlane – A Million Ways to Die in the West
Adam Sandler – Blended

Versti leikari í aukahlutverki

Mel Gibson – The Expendables 3
Kelsey Grammer – The Expendables 3, Legends of Oz, Think Like a Man Too, Transformers: Age of Extinction
Shaquille O’Neal – Blended
Arnold Schwarzenegger – The Expendables 3
Kiefer Sutherland – Pompeii

Versta leikkona í aðalhlutverki

Drew Barrymore – Blended
Cameron Diaz – The Other Woman and Sex Tape
Melissa McCarthy – Tammy
Charlize Theron – A Million Ways to Die in the West
Gaia Weiss – The Legend of Hercules

Versta leikkona í aukahlutverki

Cameron Diaz – Annie
Megan Fox – Teenage Mutant Ninja Turtles
Nicola Peltz – Transformers: Age of Extinction
Susan Sarandon – Tammy
Brigitte Ridenour (nee Cameron) – Kirk Cameron’s Saving Christmas

Versti leikstjóri

Michael Bay – Transformers: Age of Extinction
Darren Doane – Kirk Cameron’s Saving Christmas
Renny Harlin – The Legend of Hercules
Jonathan Liebesman – Teenage Mutant Ninja Turtles
Seth MacFarlane – A Million Ways to Die in the West

Versta framhaldsmynd eða endurgerð

Annie
Atlas Shrugged: Who Is John Galt?
The Legend of Hercules
Teenage Mutant Ninja Turtles
Transformers: Age of Extinction

Versta tvíeyki

Hvaða tvö vélmenni sem er – Transformers: Age of Extinction
Kirk Cameron og sjálfsálitið hans – Kirk Cameron’s Saving Christmas
Cameron Diaz og Jason Segel – Sex Tape
Kellan Lutz og vöðvarnir hans – The Legend of Hercules
Seth MacFarlane og Charlize Theron – A Million Ways to Die in the West

Versta handrit

Kirk Cameron’s Saving Christmas
Left Behind
Sex Tape
Teenage Mutant Ninja Turtles
Transformers: Age of Extinction