Gjörningurinn sem Frakkinn Philippe Petit framdi 7. ágúst árið 1974 verður lengi í minnum hafður og örugglega aldrei leikinn eftir. Petit gerði sér nefnilega lítið fyrir og strengdi vír á milli tvíburaturnanna í New York árið 1974 og dansaði þar í tæpa klukkustund áður en hann var handtekinn. Leikarinn Joseph Gordon-Levitt…
Gjörningurinn sem Frakkinn Philippe Petit framdi 7. ágúst árið 1974 verður lengi í minnum hafður og örugglega aldrei leikinn eftir. Petit gerði sér nefnilega lítið fyrir og strengdi vír á milli tvíburaturnanna í New York árið 1974 og dansaði þar í tæpa klukkustund áður en hann var handtekinn. Leikarinn Joseph Gordon-Levitt… Lesa meira
Fréttir
Jörðin brotnar undan Los Angeles
Kraftajötunninn og leikarinn Dwayne „The Rock“ Johnson fer með aðalhlutverkið í nýrri spennu- og stórslysamynd sem nefnist San Andreas. Í dag var opinberuð fyrsta stiklan úr myndinni og má búast við miklu sjónarspili. Myndin fjallar um það þegar gríðarlega öflugur jarðskjálfti ríður yfir Kaliforníuríki í Bandaríkjunum og söguhetjan þarf að…
Kraftajötunninn og leikarinn Dwayne "The Rock" Johnson fer með aðalhlutverkið í nýrri spennu- og stórslysamynd sem nefnist San Andreas. Í dag var opinberuð fyrsta stiklan úr myndinni og má búast við miklu sjónarspili. Myndin fjallar um það þegar gríðarlega öflugur jarðskjálfti ríður yfir Kaliforníuríki í Bandaríkjunum og söguhetjan þarf að… Lesa meira
McGregor er Jesús og Satan
Fyrsta myndin af skoska leikaranum Ewan McGregor í hlutverki Jesús er birt í nýjasta hefti tímaritsins Entertainment Weekly, og sjá má hér að neðan, en McGregor leikur Jesús í myndinni Yeshua, sem þýðir einmitt Jesús á hebresku. Myndin, sem leikstýrt er af Rodrigo García, verður frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í…
Fyrsta myndin af skoska leikaranum Ewan McGregor í hlutverki Jesús er birt í nýjasta hefti tímaritsins Entertainment Weekly, og sjá má hér að neðan, en McGregor leikur Jesús í myndinni Yeshua, sem þýðir einmitt Jesús á hebresku. Myndin, sem leikstýrt er af Rodrigo García, verður frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í… Lesa meira
Hver mun syngja nýja Bond-lagið?
Leikstjórinn Sam Mendes sagði frá því í nýlegu viðtali við tímaritið Entertainment Now að það sé búið að ákveða hver mun syngja titillag Spectre, sem er nýjasta James Bond-myndin og er hún væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári. Mendes benti á framleiðanda myndarinnar, Barbara Broccoli, er hann var spurður hvenær almenningur fengi…
Leikstjórinn Sam Mendes sagði frá því í nýlegu viðtali við tímaritið Entertainment Now að það sé búið að ákveða hver mun syngja titillag Spectre, sem er nýjasta James Bond-myndin og er hún væntanleg í kvikmyndahús á næsta ári. Mendes benti á framleiðanda myndarinnar, Barbara Broccoli, er hann var spurður hvenær almenningur fengi… Lesa meira
Katniss á toppnum þriðju vikuna í röð
The Hunger Games: Mockingjay – Part 1 vermir efsta sæti listans aðra vikuna í röð yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 2.000 manns myndina hér á landi yfir helgina og hafa rúmlega 23.000 Íslendingar séð myndina í kvikmyndahúsum frá því hún var frumsýnd. Í myndinni sér Katniss…
The Hunger Games: Mockingjay - Part 1 vermir efsta sæti listans aðra vikuna í röð yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 2.000 manns myndina hér á landi yfir helgina og hafa rúmlega 23.000 Íslendingar séð myndina í kvikmyndahúsum frá því hún var frumsýnd. Í myndinni sér Katniss… Lesa meira
Skóli galdra og seiða í Póllandi
Aðdáendur Harry Potter ættu að kannast við Hogwarts, skóla galdra og seiða, þar sem ungir galdramenn og galdranornir læra til verka. Eins og í raunheimum fara nemendur í Hogwarts í tíma, reyndar ekki efnafræði, líffræði og aðra slíka, heldur taka fremur áfanga eins og töfradrykki og jurtafræði. Í Póllandi hefur nýr…
Aðdáendur Harry Potter ættu að kannast við Hogwarts, skóla galdra og seiða, þar sem ungir galdramenn og galdranornir læra til verka. Eins og í raunheimum fara nemendur í Hogwarts í tíma, reyndar ekki efnafræði, líffræði og aðra slíka, heldur taka fremur áfanga eins og töfradrykki og jurtafræði. Í Póllandi hefur nýr… Lesa meira
Reynolds leikur Deadpool
Ryan Reynolds mun endurtaka hlutverk sitt sem Deadpool í samnefndri mynd, en hann lék hann einmitt í myndinni X-Men Origins: Wolverine, frá árinu 2009. Leikarinn staðfesti þetta á samskiptarmiðlinum Twitter um helgina ásamt því að setja mynd af persónunni. Aðdáendur Deadpool eru almennt ánægðir að Reynolds leiki Deadpool þar sem hann…
Ryan Reynolds mun endurtaka hlutverk sitt sem Deadpool í samnefndri mynd, en hann lék hann einmitt í myndinni X-Men Origins: Wolverine, frá árinu 2009. Leikarinn staðfesti þetta á samskiptarmiðlinum Twitter um helgina ásamt því að setja mynd af persónunni. Aðdáendur Deadpool eru almennt ánægðir að Reynolds leiki Deadpool þar sem hann… Lesa meira
Hill selur vopn
Jonah Hill hefur skrifað undir samning um að leika aðalhlutverkið í myndinni Arms and the Dudes sem er gaman-glæpamynd, eftir Todd Philips. Þetta er fyrsta fasta ráðningin í myndina, en áður höfðu þeir Shia LaBeouf og Jesse Eisenberg komið til greina. Eisenberg hefur nú öðrum hnöppum að hneppa sem illmennið…
Jonah Hill hefur skrifað undir samning um að leika aðalhlutverkið í myndinni Arms and the Dudes sem er gaman-glæpamynd, eftir Todd Philips. Þetta er fyrsta fasta ráðningin í myndina, en áður höfðu þeir Shia LaBeouf og Jesse Eisenberg komið til greina. Eisenberg hefur nú öðrum hnöppum að hneppa sem illmennið… Lesa meira
Aldrei sami karakter tvisvar
Þessi grein birtist fyrst í desemberhefti Mynda mánaðarins. Jeff Bridges er af mörgum talinn einn albesti leikari sinnar kynslóðar en hann er þekktur fyrir fjölhæfni sína og fyrir að hafa lagt sig í líma við að leika helst aldrei sama karakterinn tvisvar. Jeff Bridges er fæddur þann 4. desember árið 1949 og…
Þessi grein birtist fyrst í desemberhefti Mynda mánaðarins. Jeff Bridges er af mörgum talinn einn albesti leikari sinnar kynslóðar en hann er þekktur fyrir fjölhæfni sína og fyrir að hafa lagt sig í líma við að leika helst aldrei sama karakterinn tvisvar. Jeff Bridges er fæddur þann 4. desember árið 1949 og… Lesa meira
Dauðinn er barnaleikur
Fyrr í haust sögðum við frá frumsýningu myndarinnar The ABCs of Death 2 hér á kvikmyndir.is, en hún er samansafn 26 hrollvekjustuttmynda eftir kvikmyndagerðarmenn alls staðar að úr heiminum, þar sem hver og einn stafur stafrófsins stendur fyrir eina stuttmynd sem sýnd er í myndinni. Stiklan úr myndinni var athyglisverð,…
Fyrr í haust sögðum við frá frumsýningu myndarinnar The ABCs of Death 2 hér á kvikmyndir.is, en hún er samansafn 26 hrollvekjustuttmynda eftir kvikmyndagerðarmenn alls staðar að úr heiminum, þar sem hver og einn stafur stafrófsins stendur fyrir eina stuttmynd sem sýnd er í myndinni. Stiklan úr myndinni var athyglisverð,… Lesa meira
Terminator – Fyrsta stikla!
Fyrsta stiklan í fullri lengd fyrir Terminator: Genysis er komin út en þar sjáum við Game of Thrones leikkonuna Emilia Clarke í hlutverki Sarah Connor og A Good Day to Die Hard leikarann Jai Courtney í hlutverki Kyle Reese, flakka um í tíma til að bjarga mannkyninu. Myndin er ekki endurræsing á gömlu…
Fyrsta stiklan í fullri lengd fyrir Terminator: Genysis er komin út en þar sjáum við Game of Thrones leikkonuna Emilia Clarke í hlutverki Sarah Connor og A Good Day to Die Hard leikarann Jai Courtney í hlutverki Kyle Reese, flakka um í tíma til að bjarga mannkyninu. Myndin er ekki endurræsing á gömlu… Lesa meira
Fékk milljarð fyrir The Interview
Seth Rogen fékk rúman milljarð íslenskra króna og James Franco rúmar 800 milljónir króna fyrir leik sinn í The Interview. Þetta kemur fram í gögnum sem Bloomberg fréttaveitan hefur undir höndum og fengust í tölvuárás sem gerð var á Sony kvikmyndafyrirtækið á dögunum. Myndin, sem kostaði að sögn 5,5 milljarða íslenskra króna,…
Seth Rogen fékk rúman milljarð íslenskra króna og James Franco rúmar 800 milljónir króna fyrir leik sinn í The Interview. Þetta kemur fram í gögnum sem Bloomberg fréttaveitan hefur undir höndum og fengust í tölvuárás sem gerð var á Sony kvikmyndafyrirtækið á dögunum. Myndin, sem kostaði að sögn 5,5 milljarða íslenskra króna,… Lesa meira
Waltz er illmennið í Spectre
Nú fyrir stundu var sagt frá því að illmennið í næstu Bond mynd, Spectre, verði leikið af tvöfalda Óskarsverðlaunahafanum Christoph Waltz. Persóna hans ber nafnið Oberhauser. Aðrir leikarar auk Daniel Craig sem leikur Bond, eru Dave Bautista og Monica Bellucci. Léa Seydoux leikur Madeline Swan. Þá leikur Sherlock leikarinn Andrew Scott MI5 fulltrúann Denbigh.…
Nú fyrir stundu var sagt frá því að illmennið í næstu Bond mynd, Spectre, verði leikið af tvöfalda Óskarsverðlaunahafanum Christoph Waltz. Persóna hans ber nafnið Oberhauser. Aðrir leikarar auk Daniel Craig sem leikur Bond, eru Dave Bautista og Monica Bellucci. Léa Seydoux leikur Madeline Swan. Þá leikur Sherlock leikarinn Andrew Scott MI5 fulltrúann Denbigh.… Lesa meira
Spectre heitir nýja Bond myndin
Nafn á næstu James Bond mynd, þeirri 24. í röðinni, var opinberað rétt í þessu. Myndin mun heita Spectre. Leikstjóri myndarinnar, Sam Mendes tilkynnti þetta við hátíðlega athöfn í Pinewood kvikmyndaverinu í Buckinghamskíri í Englandi nú rétt í þessu, en tökur hefjast þar núna á mánudaginn. Daniel Craig mun…
Nafn á næstu James Bond mynd, þeirri 24. í röðinni, var opinberað rétt í þessu. Myndin mun heita Spectre. Leikstjóri myndarinnar, Sam Mendes tilkynnti þetta við hátíðlega athöfn í Pinewood kvikmyndaverinu í Buckinghamskíri í Englandi nú rétt í þessu, en tökur hefjast þar núna á mánudaginn. Daniel Craig mun… Lesa meira
Fyrsta kitlan úr Terminator 5
Í dag var opinberuð fyrsta kitlan úr fimmtu myndinni um Tortímandann, Terminator: Genisys. Kitlan er aðeins 15. sekúndur, en á morgun kemur stikla í fullri lengd. Í kitlunni er okkur greint frá því að „hann“ sé mættur aftur til leiks og þá er væntanlega verið að tala um Arnold Schwarzenegger í hlutverki…
Í dag var opinberuð fyrsta kitlan úr fimmtu myndinni um Tortímandann, Terminator: Genisys. Kitlan er aðeins 15. sekúndur, en á morgun kemur stikla í fullri lengd. Í kitlunni er okkur greint frá því að "hann" sé mættur aftur til leiks og þá er væntanlega verið að tala um Arnold Schwarzenegger í hlutverki… Lesa meira
Stjörnum prýdd sjálfsmorðssveit
Will Smith, Tom Hardy, Margot Robbie, Jai Courtney og Jared Leto eru meðal þeirra sem munu fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni Sjálfsmorðssveitin (e. Suicide Squad). Þetta var kynnt af framleiðslufyrirtækinu Warner Bros í gær. Suicide Squad er byggð á samnefndri teiknimyndasögu frá DC- Comics þar sem mestu illmennin fá tækifæri…
Will Smith, Tom Hardy, Margot Robbie, Jai Courtney og Jared Leto eru meðal þeirra sem munu fara með aðalhlutverk í kvikmyndinni Sjálfsmorðssveitin (e. Suicide Squad). Þetta var kynnt af framleiðslufyrirtækinu Warner Bros í gær. Suicide Squad er byggð á samnefndri teiknimyndasögu frá DC- Comics þar sem mestu illmennin fá tækifæri… Lesa meira
Andrew Scott leikur skúrkinn í Bond 24
Írski leikarinn Andrew Scott, sem fer með hlutverk Moriarty í sjónvarpsáttunum Sherlock á BBC, mun leika skúrkinn í nýjustu James Bond-myndinni. Framleiðendur James Bond-myndanna eru sagðir hafa séð þættina og viljað fá Scott til þess að leika svipaða persónu. Hlutverkið verður þó tekið á næsta stig og lagað að söguþræðinum. Daniel…
Írski leikarinn Andrew Scott, sem fer með hlutverk Moriarty í sjónvarpsáttunum Sherlock á BBC, mun leika skúrkinn í nýjustu James Bond-myndinni. Framleiðendur James Bond-myndanna eru sagðir hafa séð þættina og viljað fá Scott til þess að leika svipaða persónu. Hlutverkið verður þó tekið á næsta stig og lagað að söguþræðinum. Daniel… Lesa meira
Hæfileikarík Cotillard
Þessi grein birtist fyrst í desemberhefti Mynda mánaðarins. Franska leikkonan Marion Cotillard er fædd í París þann 30. september árið 1975 og á ekki langt að sækja bæði leiklistaráhugann og leikhæfileikana, enda dóttir leikarans, leikritaskáldsins og leikstjórans Jean-Claude Cotillard og leikkonunnar og leiklistarkennarans Niseemu Theillaud. Marion hefur vakið gríðarlega athygli…
Þessi grein birtist fyrst í desemberhefti Mynda mánaðarins. Franska leikkonan Marion Cotillard er fædd í París þann 30. september árið 1975 og á ekki langt að sækja bæði leiklistaráhugann og leikhæfileikana, enda dóttir leikarans, leikritaskáldsins og leikstjórans Jean-Claude Cotillard og leikkonunnar og leiklistarkennarans Niseemu Theillaud. Marion hefur vakið gríðarlega athygli… Lesa meira
Fyrsta plakatið fyrir 'Terminator: Genisys'
Fyrsta plakatið fyrir fimmtu myndina um Tortímandann, Terminator: Genisys, leit dagsins ljós í dag. Arnold Schwarzenegger snýr aftur, en hann lék aðalhlutverkið í upprunalegu þremur myndunum. Myndin mun einnig skarta þeim Jason Clarke og Jai Courtney. David Ellis og Laeta Kalorgridis (Avatar, Shutter Island) framleiða og Patrick Lussier (Drive Angry) skrifaði…
Fyrsta plakatið fyrir fimmtu myndina um Tortímandann, Terminator: Genisys, leit dagsins ljós í dag. Arnold Schwarzenegger snýr aftur, en hann lék aðalhlutverkið í upprunalegu þremur myndunum. Myndin mun einnig skarta þeim Jason Clarke og Jai Courtney. David Ellis og Laeta Kalorgridis (Avatar, Shutter Island) framleiða og Patrick Lussier (Drive Angry) skrifaði… Lesa meira
Hawking langar að leika illmenni
Eðlisfræðingurinn Stephen Hawking, sem er söguhetja myndarinnar The Theory of Everything, sagði frá því í nýlegu viðtali að hann gæti vel hugsað sér að reyna fyrir sér á leiklistarsviðinu. ,,Ég myndi vilja leika illmenni í James Bond-mynd,“ var haft eftir Hawking í viðtali við Wired Magazine. ,,Ég held að hjólastóllinn og…
Eðlisfræðingurinn Stephen Hawking, sem er söguhetja myndarinnar The Theory of Everything, sagði frá því í nýlegu viðtali að hann gæti vel hugsað sér að reyna fyrir sér á leiklistarsviðinu. ,,Ég myndi vilja leika illmenni í James Bond-mynd,'' var haft eftir Hawking í viðtali við Wired Magazine. ,,Ég held að hjólastóllinn og… Lesa meira
Katniss á toppnum aðra vikuna í röð
The Hunger Games: Mockingjay – Part 1 vermir efsta sæti listans aðra vikuna í röð yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu tæplega 4.000 manns myndina hér á landi yfir helgina og hafa tæplega 20.000 Íslendingar séð myndina í kvikmyndahúsum frá því hún var frumsýnd. Í myndinni sér Katniss Everdeen sig…
The Hunger Games: Mockingjay - Part 1 vermir efsta sæti listans aðra vikuna í röð yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu tæplega 4.000 manns myndina hér á landi yfir helgina og hafa tæplega 20.000 Íslendingar séð myndina í kvikmyndahúsum frá því hún var frumsýnd. Í myndinni sér Katniss Everdeen sig… Lesa meira
Tölvuþrjótar herja á Sony Pictures
Alríkislögreglan í Bandaríkjunum hefur hafið rannsókn eftir að kvikmyndaver Sony varð fyrir áras tölvuþrjóta fyrir nokkrum dögum. Þrjótarnir náðu m.a. að hlaða niður myndum í DVD-gæðum á borð við Fury, Annie, Mr. Turner og Still Alice og var þeim dreift á netið í kjölfarið. Myndirnar eru allar merktar Sony Pictures og átti að senda…
Alríkislögreglan í Bandaríkjunum hefur hafið rannsókn eftir að kvikmyndaver Sony varð fyrir áras tölvuþrjóta fyrir nokkrum dögum. Þrjótarnir náðu m.a. að hlaða niður myndum í DVD-gæðum á borð við Fury, Annie, Mr. Turner og Still Alice og var þeim dreift á netið í kjölfarið. Myndirnar eru allar merktar Sony Pictures og átti að senda… Lesa meira
Hobbiti og Lucy í nýjum Myndum mánaðarins!
Desemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 251. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á…
Desemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 251. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á… Lesa meira
Óþekkjanlegur Gyllenhaal
Bandaríski leikarinn Jake Gyllenhaal er nánast óþekkjanlegur á nýrri ljósmynd úr væntanlegri hnefaleikamynd, Soutpaw, eftir að hafa hlaðið á sig vöðvamassa, eftir að hafa áður grennt sig um 14 kíló til að leika siðblinda vídeófréttamanninn í hinni stórgóðu Nightcrawler. Gyllenhaal bætti á sig sjö kílóum af vöðvum til að leika…
Bandaríski leikarinn Jake Gyllenhaal er nánast óþekkjanlegur á nýrri ljósmynd úr væntanlegri hnefaleikamynd, Soutpaw, eftir að hafa hlaðið á sig vöðvamassa, eftir að hafa áður grennt sig um 14 kíló til að leika siðblinda vídeófréttamanninn í hinni stórgóðu Nightcrawler. Gyllenhaal bætti á sig sjö kílóum af vöðvum til að leika… Lesa meira
Boyega bregst við kynþáttafordómum
Eftir að fyrsta stiklan úr sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, Star Wars: The Force Awakens, kom út á föstudaginn hafa margir netverjar gagnrýnt hana fyrir að skarta stormsveitarmanni sem er svartur á hörund. Leikarinn John Boyega fer með hlutverk stormsveitarmannsins og brást við þessum athugasemdum á Twitter í dag. ,,Fyrir þá sem þetta…
Eftir að fyrsta stiklan úr sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, Star Wars: The Force Awakens, kom út á föstudaginn hafa margir netverjar gagnrýnt hana fyrir að skarta stormsveitarmanni sem er svartur á hörund. Leikarinn John Boyega fer með hlutverk stormsveitarmannsins og brást við þessum athugasemdum á Twitter í dag. ,,Fyrir þá sem þetta… Lesa meira
Faðir undir rússibana látinn
Kvikmyndaleikarinn Mordecai Lawner, sem lék í hinni sígildu Woody Allen mynd Annie Hall, fékk hjartaáfall og dó á Lenox Hill spítalanum í New York um helgina. Hann var 86 ára gamall. Í Annie Hall, frá árinu 1977, lék Lawner föður persónu Allen, Alvy Singer. Í endurliti aftur í tímann aftur…
Kvikmyndaleikarinn Mordecai Lawner, sem lék í hinni sígildu Woody Allen mynd Annie Hall, fékk hjartaáfall og dó á Lenox Hill spítalanum í New York um helgina. Hann var 86 ára gamall. Í Annie Hall, frá árinu 1977, lék Lawner föður persónu Allen, Alvy Singer. Í endurliti aftur í tímann aftur… Lesa meira
Harry Potter í 14 ár
Þessi grein birtist fyrst í desemberhefti Mynda mánaðarins. Það eru liðin rúmlega 14 ár síðan Daniel Radcliffe var ráðinn af leikstjóranum Chris Columbus til að fara með hlutverk Harrys Potter, en fyrsta myndin í seríunni var frumsýnd í nóvember árið 2001. Daniel Jacob Radcliffe er fæddur þann 23. júlí árið 1989 og…
Þessi grein birtist fyrst í desemberhefti Mynda mánaðarins. Það eru liðin rúmlega 14 ár síðan Daniel Radcliffe var ráðinn af leikstjóranum Chris Columbus til að fara með hlutverk Harrys Potter, en fyrsta myndin í seríunni var frumsýnd í nóvember árið 2001. Daniel Jacob Radcliffe er fæddur þann 23. júlí árið 1989 og… Lesa meira
Ef Lucas hefði leikstýrt Star Wars 7
Fyrsta stiklan úr sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, Star Wars: The Force Awakens, var sett á Youtube á föstudaginn og vakti þ.a.l. mikla lukku. Í stiklunni fengum við að sjá ýmsa kunnuglega hluti, þar á meðal stormsveitarmenn, vélmenni, x-vængjur, geislasverð, og svo það sem allir þekkja, Star Wars-lagið eftir John Williams, og geimskipið…
Fyrsta stiklan úr sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, Star Wars: The Force Awakens, var sett á Youtube á föstudaginn og vakti þ.a.l. mikla lukku. Í stiklunni fengum við að sjá ýmsa kunnuglega hluti, þar á meðal stormsveitarmenn, vélmenni, x-vængjur, geislasverð, og svo það sem allir þekkja, Star Wars-lagið eftir John Williams, og geimskipið… Lesa meira
Frozen 2 í vinnslu, segir Elsa
Í febrúar sl. fór af stað orðrómur um mögulega framhaldsmynd af hinni geysivinsælu Disney teiknimynd Frosinn, eða Frozen, þegar forstjóri Disney, Bob Iger gaf í skyn að hugsanlega væri hægt að gera myndina að seríu. Í apríl voru þessar væntingar tónaðar niður þegar forstjóri Walt Disney Studios sagði að menn…
Í febrúar sl. fór af stað orðrómur um mögulega framhaldsmynd af hinni geysivinsælu Disney teiknimynd Frosinn, eða Frozen, þegar forstjóri Disney, Bob Iger gaf í skyn að hugsanlega væri hægt að gera myndina að seríu. Í apríl voru þessar væntingar tónaðar niður þegar forstjóri Walt Disney Studios sagði að menn… Lesa meira
Hungurleikar sigra yfirmenn og mörgæsir
The Hunger Games: Mockingjay Part 1 heldur toppsætinu á bandaríska bíóaðsóknarlistanum aðra helgina í röð, miðað við aðsókn gærdagsins í Bandaríkjunum. Hvorki mörgæsir né hræðilegir yfirmenn munu ná að breyta nokkru þar um. The Penguins of Madagascar er í öðru sæti eftir sýningar gærdagsins og Horrible Bosses 2 í því…
The Hunger Games: Mockingjay Part 1 heldur toppsætinu á bandaríska bíóaðsóknarlistanum aðra helgina í röð, miðað við aðsókn gærdagsins í Bandaríkjunum. Hvorki mörgæsir né hræðilegir yfirmenn munu ná að breyta nokkru þar um. The Penguins of Madagascar er í öðru sæti eftir sýningar gærdagsins og Horrible Bosses 2 í því… Lesa meira

