„Kvikmyndalistin eins og ég þekkti hana einu sinni er dauð,“ sagði Quentin Tarantino á Cannes-hátíðinni í Frakklandi. Þar heldur hann viðhafnarsýningu á spaghettívestra Sergio Leone, A Fistful of Dollars. Hann fordæmdi hina „vonlausu“ nútímakynslóð sem hann sagði vera með allt sem er stafrænt á heilanum. „Hvað mig varðar þá eru…
"Kvikmyndalistin eins og ég þekkti hana einu sinni er dauð," sagði Quentin Tarantino á Cannes-hátíðinni í Frakklandi. Þar heldur hann viðhafnarsýningu á spaghettívestra Sergio Leone, A Fistful of Dollars. Hann fordæmdi hina "vonlausu" nútímakynslóð sem hann sagði vera með allt sem er stafrænt á heilanum. "Hvað mig varðar þá eru… Lesa meira
Fréttir
Drepinn 50.000 sinnum
Japanski leikarinn Seizo Fukumoto er enginn venjulegur leikari. Hann hefur verið stunginn, skorinn og ristur með japönsku sverði í meira en 50 ár og sagan segir að hann hafi verið drepinn 50 þúsund sinnum á skjánum og á hvíta tjaldinu. Fukumoto er einn af bestu kirareyaku leikurum í Japan, en…
Japanski leikarinn Seizo Fukumoto er enginn venjulegur leikari. Hann hefur verið stunginn, skorinn og ristur með japönsku sverði í meira en 50 ár og sagan segir að hann hafi verið drepinn 50 þúsund sinnum á skjánum og á hvíta tjaldinu. Fukumoto er einn af bestu kirareyaku leikurum í Japan, en… Lesa meira
Gerir gamanmyndir til þess að ferðast
Gamanleikarinn Adam Sandler var í viðtal hjá Jimmy Kimmel á dögunum þar sem hann svaraði spurningu sem hefur legið á mörgum undanfarin ár. Kimmel spurði hann einfaldlega hreint út hvort gamanmyndirnar sem hann gerði væru einungis afsökun til þess að ferðast og fara í launað frí. Sandler var ekki lengi…
Gamanleikarinn Adam Sandler var í viðtal hjá Jimmy Kimmel á dögunum þar sem hann svaraði spurningu sem hefur legið á mörgum undanfarin ár. Kimmel spurði hann einfaldlega hreint út hvort gamanmyndirnar sem hann gerði væru einungis afsökun til þess að ferðast og fara í launað frí. Sandler var ekki lengi… Lesa meira
Ný heimildarmynd um Roger Ebert
Ný heimildarmynd um kvikmyndagagnrýnandann Roger Ebert er væntanlegt og ber hún nafnið Life Itself. Líkt og segir á plakati fyrir myndina þá var aðeins eitt sem Ebert elskaði meira en kvikmyndir og var það lífið sjálft. Leikstjórar á borð við Martin Scorsese koma fram í myndinni sem segir frá lífi…
Ný heimildarmynd um kvikmyndagagnrýnandann Roger Ebert er væntanlegt og ber hún nafnið Life Itself. Líkt og segir á plakati fyrir myndina þá var aðeins eitt sem Ebert elskaði meira en kvikmyndir og var það lífið sjálft. Leikstjórar á borð við Martin Scorsese koma fram í myndinni sem segir frá lífi… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Woody Allen
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd leikstjórans Woody Allen, Magic in the Moonlight var sýnd í dag. Myndin var tekin upp í Frakklandi og er áttunda myndin sem Allen gerir í Evrópu. Það eru þau Emma Stone og Colin Firth sem fara með aðalhlutverkin. Sagan gerist í Frakklandi á þriðja áratug síðustu aldar og…
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd leikstjórans Woody Allen, Magic in the Moonlight var sýnd í dag. Myndin var tekin upp í Frakklandi og er áttunda myndin sem Allen gerir í Evrópu. Það eru þau Emma Stone og Colin Firth sem fara með aðalhlutverkin. Sagan gerist í Frakklandi á þriðja áratug síðustu aldar og… Lesa meira
J.J. Abrams sendir frá sér myndband frá tökustað Star Wars
Leikstjórinn J.J. Abrams sendi frá sér myndband í dag frá tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar, þar sem hann biður fólk um að styrkja gott málefni gegn því að eiga möguleika á því koma á tökustað og koma fram í Star Wars: Episode VII. Átakið nefnist Star Wars: Force for Change en til þess…
Leikstjórinn J.J. Abrams sendi frá sér myndband í dag frá tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar, þar sem hann biður fólk um að styrkja gott málefni gegn því að eiga möguleika á því koma á tökustað og koma fram í Star Wars: Episode VII. Átakið nefnist Star Wars: Force for Change en til þess… Lesa meira
Titill á framhaldsmynd 'Man of Steel' opinberaður
Tökur eru hafnar á framhaldinu af Man of Steel, en framleiðslufyrirtæki myndarinnar opinberaði nýjan titil á myndinni og nýtt plakat. Myndin mun bera nafnið Batman v Superman: Dawn of Justice. Nafnið gefur að kynna upphafið af ofurhetjuteyminu Justice League, sem er eitt vinsælasta og stærsta ofurhetjulið sem þekkst hefur, en í röðum þeirra…
Tökur eru hafnar á framhaldinu af Man of Steel, en framleiðslufyrirtæki myndarinnar opinberaði nýjan titil á myndinni og nýtt plakat. Myndin mun bera nafnið Batman v Superman: Dawn of Justice. Nafnið gefur að kynna upphafið af ofurhetjuteyminu Justice League, sem er eitt vinsælasta og stærsta ofurhetjulið sem þekkst hefur, en í röðum þeirra… Lesa meira
Vandræði eftir einnar nætur gaman
Miðvikudaginn 21. maí munu SAMbíóin frumsýna gamanmyndina Walk of Shame með Elizabeth Banks í aðalhlutverki. Eftir einnar nætur gaman vaknar fréttaþulurinn Meghan Miles skelþunn, peningalaus, símalaus, skilríkjalaus, jakkalaus og bíllaus í vafasömu hverfi og með 8 klukkustundir til stefnu þar til hún á að mæta í mikilvægasta atvinnuviðtal ævi sinnar. Walk of Shame er…
Miðvikudaginn 21. maí munu SAMbíóin frumsýna gamanmyndina Walk of Shame með Elizabeth Banks í aðalhlutverki. Eftir einnar nætur gaman vaknar fréttaþulurinn Meghan Miles skelþunn, peningalaus, símalaus, skilríkjalaus, jakkalaus og bíllaus í vafasömu hverfi og með 8 klukkustundir til stefnu þar til hún á að mæta í mikilvægasta atvinnuviðtal ævi sinnar. Walk of Shame er… Lesa meira
Fyrrum barnastjarna sannar sig á ný
Fyrrum barnastjarnan Haley Joel Osment hefur lítið látið á sér kræla undanfarin ár, en svo virðist sem það sé búið að blása nýju lífi í leiklistarferil hans, því framundan eru ótal spennandi verkefni. Joel Osment virðist því ekki ætla að falla í þá gryfju líkt og aðrar barnastjörnur sem hætta eða leiðast…
Fyrrum barnastjarnan Haley Joel Osment hefur lítið látið á sér kræla undanfarin ár, en svo virðist sem það sé búið að blása nýju lífi í leiklistarferil hans, því framundan eru ótal spennandi verkefni. Joel Osment virðist því ekki ætla að falla í þá gryfju líkt og aðrar barnastjörnur sem hætta eða leiðast… Lesa meira
Verstu myndirnar á Cannes
Það er margt um að vera á kvikmyndahátíðinni í Cannes þetta árið og eru margar áhugaverðar kvikmyndir sýndir á hátíðinni. Þar má nefna nýjustu mynd Tommy Lee Jones, The Homesman, sem fjallar um mann sem er við það að verða hengdur þegar kona kemur honum til bjargar, en þó ekki skilyrðislaust. Frumraun…
Það er margt um að vera á kvikmyndahátíðinni í Cannes þetta árið og eru margar áhugaverðar kvikmyndir sýndir á hátíðinni. Þar má nefna nýjustu mynd Tommy Lee Jones, The Homesman, sem fjallar um mann sem er við það að verða hengdur þegar kona kemur honum til bjargar, en þó ekki skilyrðislaust. Frumraun… Lesa meira
Fyrsta sýnishornið úr frumraun Gosling
Fyrsta sýnishornið úr Lost River (áður How To Catch a Monster) var opinberað í dag, en myndin er frumraun Ryan Gosling sem leikstjóra. Lost River er sögð fjalla um einstæða móður sem er rifin inn í myrka undirheima á meðan unglingssonur hennar uppgötvar veg sem leiðir hann að leyndri borg neðansjávar.…
Fyrsta sýnishornið úr Lost River (áður How To Catch a Monster) var opinberað í dag, en myndin er frumraun Ryan Gosling sem leikstjóra. Lost River er sögð fjalla um einstæða móður sem er rifin inn í myrka undirheima á meðan unglingssonur hennar uppgötvar veg sem leiðir hann að leyndri borg neðansjávar.… Lesa meira
Steve Carell aldrei verið betri
Gamanleikarinn Steve Carell er óþekkjanlegur í nýjasta hlutverki sínu í myndinni Foxcatcher, en þar leikur Carell hlutverk milljarðamæringsins John du Pont, erfingja hins þekkta duPont veldis, sem vingast við bræðurna og ólympísku glímukappana Mark, sem leikinn er af Channing Tatum, og David Schultz, sem leikinn er af Mark Ruffalo. Carell hefur hingað til verið þekktur fyrir að…
Gamanleikarinn Steve Carell er óþekkjanlegur í nýjasta hlutverki sínu í myndinni Foxcatcher, en þar leikur Carell hlutverk milljarðamæringsins John du Pont, erfingja hins þekkta duPont veldis, sem vingast við bræðurna og ólympísku glímukappana Mark, sem leikinn er af Channing Tatum, og David Schultz, sem leikinn er af Mark Ruffalo. Carell hefur hingað til verið þekktur fyrir að… Lesa meira
Keyrðu um götur Cannes á skriðdrekum
Harðjaxlarnir í The Expendables 3 mættu á skriðdrekum á kvikmyndahátíðina í Cannes í gærdag. Sylvester Stallone, Arnold Schwarzenegger, Mel Gison og Harrison Ford voru meðal þeirra sem sátu ofan á skriðdrekum sem keyrðu um götur Cannes í Frakklandi. Stjörnurnar fengu lögreglufylgd og veifuðu aðdáendum og ljósmyndurum af þökum skriðdrekanna. Að…
Harðjaxlarnir í The Expendables 3 mættu á skriðdrekum á kvikmyndahátíðina í Cannes í gærdag. Sylvester Stallone, Arnold Schwarzenegger, Mel Gison og Harrison Ford voru meðal þeirra sem sátu ofan á skriðdrekum sem keyrðu um götur Cannes í Frakklandi. Stjörnurnar fengu lögreglufylgd og veifuðu aðdáendum og ljósmyndurum af þökum skriðdrekanna. Að… Lesa meira
Næsta mynd gerist í Sonora-eyðimörkinni
Feðgarnir Alfonso og Jónas Cuarón eru mættir ásamt fylgdarliði á kvikmyndahátíðina í Cannes til þess að kynna og selja nýjustu mynd þeirra, Desierto. „Desierto er þannig séð forhald myndarinnar Gravity.“ sagði Stuart Ford, sem sér um að selja myndina. „Handritið er byggt á sömu hugmynd og Gravity, þ.e.a.s einhver er fastur á…
Feðgarnir Alfonso og Jónas Cuarón eru mættir ásamt fylgdarliði á kvikmyndahátíðina í Cannes til þess að kynna og selja nýjustu mynd þeirra, Desierto. "Desierto er þannig séð forhald myndarinnar Gravity." sagði Stuart Ford, sem sér um að selja myndina. "Handritið er byggt á sömu hugmynd og Gravity, þ.e.a.s einhver er fastur á… Lesa meira
Fyrsta mynd af Schwarzenegger sem Conan
Kitl-plakat fyrir myndina King Conan, eða The Legend of Conan, eins og hún heitir öðru nafni, var frumsýnt á kvikmyndahátíðinni í Cannes nú um helgina, en það eru kvikmyndaverin Paradox Entertainment og Universal Pictures sem standa að myndinni. Í myndinni snýr Arnold Schwarzenegger aftur í hlutverkinu sem hann sló í…
Kitl-plakat fyrir myndina King Conan, eða The Legend of Conan, eins og hún heitir öðru nafni, var frumsýnt á kvikmyndahátíðinni í Cannes nú um helgina, en það eru kvikmyndaverin Paradox Entertainment og Universal Pictures sem standa að myndinni. Í myndinni snýr Arnold Schwarzenegger aftur í hlutverkinu sem hann sló í… Lesa meira
Pussy Riot í Spring Breakers 2?
Rússneska pönksveitin Pussy Riot er mögulega á leið til Hollywood að leika í framhaldi myndarinnar Spring Breakers. Pussy Riot skipa þær Nadezhda “Nadya” Tolokonnikova og Maria “Masha” Alyokhinag. Variety segir frá því að þær stöllur, sem urðu heimsfrægar eftir að hafa leikið pönkbæn gegn Pútín Rússlandsforseta, í Dómkirkju Krists í Moskvu, og…
Rússneska pönksveitin Pussy Riot er mögulega á leið til Hollywood að leika í framhaldi myndarinnar Spring Breakers. Pussy Riot skipa þær Nadezhda “Nadya” Tolokonnikova og Maria “Masha” Alyokhinag. Variety segir frá því að þær stöllur, sem urðu heimsfrægar eftir að hafa leikið pönkbæn gegn Pútín Rússlandsforseta, í Dómkirkju Krists í Moskvu, og… Lesa meira
Allir syngja Let it Go
Eftir að hafa verið átta vikur í röð á toppi bandaríska breiðskífulistans þá er plata með lögunum úr metsöluteiknimynd Disney, Frozen, loksins fallin af toppnum. Þessi samfellda maraþon seta plötunnar á toppnum er sú lengsta síðan plata Adele, 21, var á toppi listans. Búist er við því að Frozen verði…
Eftir að hafa verið átta vikur í röð á toppi bandaríska breiðskífulistans þá er plata með lögunum úr metsöluteiknimynd Disney, Frozen, loksins fallin af toppnum. Þessi samfellda maraþon seta plötunnar á toppnum er sú lengsta síðan plata Adele, 21, var á toppi listans. Búist er við því að Frozen verði… Lesa meira
Ungi Jesú fær grænt ljós í Cannes
Jesúmyndin Christ the Lord fékk grænt ljós á fjármögnun á Cannes kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir í Frakklandi, en myndin er kvikmyndagerð á metsölubók Anne Rice: Christ the Lord: Out of Egypt. Það eru framleiðslufyrirtækin Ocean Blue Entertainment, CJ Entertainment, Echo Lake og Ingenious Media sem standa að myndinni. Tökur á…
Jesúmyndin Christ the Lord fékk grænt ljós á fjármögnun á Cannes kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir í Frakklandi, en myndin er kvikmyndagerð á metsölubók Anne Rice: Christ the Lord: Out of Egypt. Það eru framleiðslufyrirtækin Ocean Blue Entertainment, CJ Entertainment, Echo Lake og Ingenious Media sem standa að myndinni. Tökur á… Lesa meira
Ný stikla úr Interstellar
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan, Interstellar, verður frumsýnd í nóvembær næstkomandi. Í dag var frumsýnd ný stikla úr myndinni. Í stiklunni fáum við að kynnast persónunni Cooper (McConaughey) betur og kemur í ljós að hann er lærður verkfræðingur og flugmaður. Á jörðinni er matur af skornum skammti og Cooper er…
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan, Interstellar, verður frumsýnd í nóvembær næstkomandi. Í dag var frumsýnd ný stikla úr myndinni. Í stiklunni fáum við að kynnast persónunni Cooper (McConaughey) betur og kemur í ljós að hann er lærður verkfræðingur og flugmaður. Á jörðinni er matur af skornum skammti og Cooper er… Lesa meira
Videodrome illmennið fallið frá
Kvikmyndaleikarinn Leslie Carlson er látinn. Carlson er þekktastur fyrir leik sinn í hlutverki illmennisins Barry Convex í sígildri hrollvekju David Cronenberg, Videodrome. Carlson lék einnig í þremur öðrum Cronenberg myndum, í A Christomas Story auk þess að leika í sjónvarpsþáttum. Banamein hans var krabbamein, en hann skildi við á heimili…
Kvikmyndaleikarinn Leslie Carlson er látinn. Carlson er þekktastur fyrir leik sinn í hlutverki illmennisins Barry Convex í sígildri hrollvekju David Cronenberg, Videodrome. Carlson lék einnig í þremur öðrum Cronenberg myndum, í A Christomas Story auk þess að leika í sjónvarpsþáttum. Banamein hans var krabbamein, en hann skildi við á heimili… Lesa meira
Vilja Ford í Blade Runner 2
Bandaríski leikarinn Harrison Ford hefur verið beðinn um að taka að sér aðahlutverkið í framhaldi kvikmyndarinnar Blade Runner eftir Ridley Scott. Það var framleiðslufyrirtækið Alcon Entertainment sem sagði frá þessu í fréttatilkynningu, samkvæmt frétt á vefsíðu The Wrap. Ford, sem er 71 árs gamall, lék lögregluþjóninn Rick Deckard í…
Bandaríski leikarinn Harrison Ford hefur verið beðinn um að taka að sér aðahlutverkið í framhaldi kvikmyndarinnar Blade Runner eftir Ridley Scott. Það var framleiðslufyrirtækið Alcon Entertainment sem sagði frá þessu í fréttatilkynningu, samkvæmt frétt á vefsíðu The Wrap. Ford, sem er 71 árs gamall, lék lögregluþjóninn Rick Deckard í… Lesa meira
Showtime endurgerir Heimsendi
Bandaríska sjónvarpsstöðin Showtime ætlar að endurgera sjónvarpsþætti Ragnars Bragasonar, Heimsendi, sem voru sýndir á Stöð 2 fyrir þremur árum. Leikarinn og handritshöfundurinn Jonathan Ames hefur verið fengið til þess að skrifa bandaríska útgáfu af þáttunum, en hann á heiðurinn af þáttunum Bored to Death, sem skörtuðu stjörnum á borð við…
Bandaríska sjónvarpsstöðin Showtime ætlar að endurgera sjónvarpsþætti Ragnars Bragasonar, Heimsendi, sem voru sýndir á Stöð 2 fyrir þremur árum. Leikarinn og handritshöfundurinn Jonathan Ames hefur verið fengið til þess að skrifa bandaríska útgáfu af þáttunum, en hann á heiðurinn af þáttunum Bored to Death, sem skörtuðu stjörnum á borð við… Lesa meira
Julianne Moore er forseti 13. umdæmis
Fyrri hluti síðustu myndarinnar um Hungurleikanna verður frumsýnd þann 21. nóvember næstkomandi. Í dag birtust nýjar myndir úr The Hunger Games: Mockingjay – Part 1. Julianne Moore hefur bæst í leikarahópinn og fer hún með hlutverk Alma Coin, forseta 13. umdæmis. Einnig má sjá leikarann sáluga Philip Seymour Hoffman í hlutverki leikjasmiðsins Plutarch…
Fyrri hluti síðustu myndarinnar um Hungurleikanna verður frumsýnd þann 21. nóvember næstkomandi. Í dag birtust nýjar myndir úr The Hunger Games: Mockingjay - Part 1. Julianne Moore hefur bæst í leikarahópinn og fer hún með hlutverk Alma Coin, forseta 13. umdæmis. Einnig má sjá leikarann sáluga Philip Seymour Hoffman í hlutverki leikjasmiðsins Plutarch… Lesa meira
Fyrsta myndin af Depp sem Bulger
Tökur á glæpamyndinni Black Mass eru hafnar. Fyrsta myndin af Johnny Depp í hlutverki glæpamannsins og síðar flóttamannsins Whitey Bulger var opinberuð í dag og hefur Depp greinilega bætt á sig og gengið undir allmikla förðun fyrir hlutverkið. Eins og frægt er orðið þá var það íslensk kona, sem gaf lögreglu upplýsingar sem…
Tökur á glæpamyndinni Black Mass eru hafnar. Fyrsta myndin af Johnny Depp í hlutverki glæpamannsins og síðar flóttamannsins Whitey Bulger var opinberuð í dag og hefur Depp greinilega bætt á sig og gengið undir allmikla förðun fyrir hlutverkið. Eins og frægt er orðið þá var það íslensk kona, sem gaf lögreglu upplýsingar sem… Lesa meira
Godzilla frumsýnd á föstudaginn
Föstudaginn 16.maí verður stórmyndin Godzilla frumsýnd í Sambíóunum. Í ár eru liðin sextíu ár frá því að skrímslið Godzilla leit dagsins ljós í samnefndri kvikmynd Japanans Ishirō Honda árið 1954. Síðan þá hefur Godzilla öðlast heimsfrægð, birst í fjölmörgum kvikmyndum og ýmsum öðrum útfærslum og er þessi nýjasta mynd sögð…
Föstudaginn 16.maí verður stórmyndin Godzilla frumsýnd í Sambíóunum. Í ár eru liðin sextíu ár frá því að skrímslið Godzilla leit dagsins ljós í samnefndri kvikmynd Japanans Ishirō Honda árið 1954. Síðan þá hefur Godzilla öðlast heimsfrægð, birst í fjölmörgum kvikmyndum og ýmsum öðrum útfærslum og er þessi nýjasta mynd sögð… Lesa meira
Baltasar orðaður við 'Reykjavík'
Baltasar Kormákur er í viðræðum um að leikstýra kvikmyndinni Reykjavík, myndin mun fjalla um fund Ronald Reagan og fyrrum leiðtoga Sovétríkjanna, Mikhail Gorbachev, sem átti sér stað í Reykjavík árið 1986. Eins og flestir vita er um að ræða nokkurs konar sáttafund leiðtoganna á hápunkti kalda stríðsins. Verkefnið hefur verið á…
Baltasar Kormákur er í viðræðum um að leikstýra kvikmyndinni Reykjavík, myndin mun fjalla um fund Ronald Reagan og fyrrum leiðtoga Sovétríkjanna, Mikhail Gorbachev, sem átti sér stað í Reykjavík árið 1986. Eins og flestir vita er um að ræða nokkurs konar sáttafund leiðtoganna á hápunkti kalda stríðsins. Verkefnið hefur verið á… Lesa meira
Leikstjóri 'Searching for Sugar Man' látinn
Sænski leikstjórinn Malik Bendjelloul, sem gerði m.a. margverðlaunuðu heimildarmyndina Searching for Sugar Man, er látinn aðeins 36 ára að aldri. Lögreglan í Svíþjóð staðfesti þetta í dag, en vildu þó ekki greina frá dánarorsökum. Lögreglan vill þó koma því á framfæri að engin liggi undir grun vegna málsins. Searching for…
Sænski leikstjórinn Malik Bendjelloul, sem gerði m.a. margverðlaunuðu heimildarmyndina Searching for Sugar Man, er látinn aðeins 36 ára að aldri. Lögreglan í Svíþjóð staðfesti þetta í dag, en vildu þó ekki greina frá dánarorsökum. Lögreglan vill þó koma því á framfæri að engin liggi undir grun vegna málsins. Searching for… Lesa meira
Hönnuður 'Alien' látinn
Svissneski hönnuðurinn og listamaðurinn H. R. Giger lést í dag, 74 ára að aldri. Hann lést að völdum áverka eftir fall. Giger var hvað þekktastur fyrir að hanna og útsetja geimveruna Xenomorph fyrir kvikmyndina Alien, í leikstjórn Ridley Scott. Giger uppskar Óskarsverðlaun fyrir aðkomu sína að myndinni. Giger fæddist í…
Svissneski hönnuðurinn og listamaðurinn H. R. Giger lést í dag, 74 ára að aldri. Hann lést að völdum áverka eftir fall. Giger var hvað þekktastur fyrir að hanna og útsetja geimveruna Xenomorph fyrir kvikmyndina Alien, í leikstjórn Ridley Scott. Giger uppskar Óskarsverðlaun fyrir aðkomu sína að myndinni. Giger fæddist í… Lesa meira
Fyrsta myndin af Ben Affleck í hlutverki Batman
Framleiðslufyrirtækið Warner Bros staðfesti í ágúst síðastliðinn að leikarinn Ben Affleck hafi tekið að sér hlutverk Batman í framhaldsmynd Man of Steel. Margir veltu fyrir sér hvort þessi ákvörðun væri rétt og hófust margar vangaveltur meðal aðdáenda Batman um allan heim. Affleck er þó hvergi ókunnugur ofurhetjum og lék hann…
Framleiðslufyrirtækið Warner Bros staðfesti í ágúst síðastliðinn að leikarinn Ben Affleck hafi tekið að sér hlutverk Batman í framhaldsmynd Man of Steel. Margir veltu fyrir sér hvort þessi ákvörðun væri rétt og hófust margar vangaveltur meðal aðdáenda Batman um allan heim. Affleck er þó hvergi ókunnugur ofurhetjum og lék hann… Lesa meira
Nýir sjónvarpsþættir um myndasöguhetjuna Constantine
Fyrsta stiklan úr sjónvarpsþáttunum Constantine var opinberuð fyrir stuttu. Þættirnir eru aðlögun á DC/Vertigo myndasögunni Hellblazer og sækja nafn sitt til aðalsöguhetjunnar John Constantine, glataðrar sálar sem bíður dauðans og óhjákvæmilegrar vistar í helvíti, sökum ófyrirgefanlegra gjörða sinna á árum áður. Constantine býr yfir skyggnigáfu og særingarmætti, en að þessu…
Fyrsta stiklan úr sjónvarpsþáttunum Constantine var opinberuð fyrir stuttu. Þættirnir eru aðlögun á DC/Vertigo myndasögunni Hellblazer og sækja nafn sitt til aðalsöguhetjunnar John Constantine, glataðrar sálar sem bíður dauðans og óhjákvæmilegrar vistar í helvíti, sökum ófyrirgefanlegra gjörða sinna á árum áður. Constantine býr yfir skyggnigáfu og særingarmætti, en að þessu… Lesa meira

