Tökur á Batman vs. Superman hefjast í Detroit í Bandaríkjunum á næstu vikum. Leikstjórinn Zack Snyder er byrjaður að gefa aðdáendum smá smjörþef af því sem er að gerast í undirbúningi fyrir myndina og birti hann mynd af nýja Batmanbílnum á Twitter í dag. Snyder skrifaði undir myndina „Tími komin til…
Tökur á Batman vs. Superman hefjast í Detroit í Bandaríkjunum á næstu vikum. Leikstjórinn Zack Snyder er byrjaður að gefa aðdáendum smá smjörþef af því sem er að gerast í undirbúningi fyrir myndina og birti hann mynd af nýja Batmanbílnum á Twitter í dag. Snyder skrifaði undir myndina "Tími komin til… Lesa meira
Fréttir
Fjallabræður fjármagna heimildarmynd með óvenjulegum hætti
Um helgina fór af stað hópfjármögnun fyrir heimildarmynd um Fjallabræður sem verður frumsýnd á Heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg á Patreksfirði, helgina 6.-9. júní. Nú þegar hefur safnast um 50.000 krónur af 400.000 kr. markinu sem þarf til að ná endum saman og klára myndina. Hópfjármögnunin gengur út á það að hægt sé…
Um helgina fór af stað hópfjármögnun fyrir heimildarmynd um Fjallabræður sem verður frumsýnd á Heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg á Patreksfirði, helgina 6.-9. júní. Nú þegar hefur safnast um 50.000 krónur af 400.000 kr. markinu sem þarf til að ná endum saman og klára myndina. Hópfjármögnunin gengur út á það að hægt sé… Lesa meira
Tölvur brúa kynslóðarbilið
Fysta stiklan úr heimildarmyndinni Cyber-Seniors var opinberuð fyrir stuttu. Eins og er sagt í stiklunni þá hefur kynslóðarbilið aldrei verið jafn mikið. Sumt gamalt fólk kann ekki að nota tölvur og upplifa þau sig fyrir vikið utangátta. Ungt fólk er fengið til þess að kenna þeim á tölvur og internetið, svo þau séu…
Fysta stiklan úr heimildarmyndinni Cyber-Seniors var opinberuð fyrir stuttu. Eins og er sagt í stiklunni þá hefur kynslóðarbilið aldrei verið jafn mikið. Sumt gamalt fólk kann ekki að nota tölvur og upplifa þau sig fyrir vikið utangátta. Ungt fólk er fengið til þess að kenna þeim á tölvur og internetið, svo þau séu… Lesa meira
Weaver og Fassbender í Prometheus 2
Framhald að stórmyndinni Prometheus hefur verið staðfest og mun Ridley Scott leikstýra verkinu. Handritshöfundurinn Michael Green hefur verið ráðinn til þess að skrifa kvikmyndina, en hann hefur áður skrifað þættina Heroes og kvikmyndina The Green Lantern. Leikarinn Michael Fassbender mun snúa aftur, en hann fór á kostum í hlutverki sínu…
Framhald að stórmyndinni Prometheus hefur verið staðfest og mun Ridley Scott leikstýra verkinu. Handritshöfundurinn Michael Green hefur verið ráðinn til þess að skrifa kvikmyndina, en hann hefur áður skrifað þættina Heroes og kvikmyndina The Green Lantern. Leikarinn Michael Fassbender mun snúa aftur, en hann fór á kostum í hlutverki sínu… Lesa meira
Her-grín hjá Wilson
Private Benjamin, hín sígilda Goldie Hawn her-gamanmynd frá 1980, verður endurgerð innan skamms. Rebel Wilson mun fara með aðalhlutverkið, hlutverkið sem Hawn lék í upprunalegu myndinni. Í nýju myndinni verður þó aðeins breytt út frá upprunalegu myndinni, og aðalpersónan er nú orðin menningarsnauður sveitamaður ( redneck ), sem flýr leiðinlegt…
Private Benjamin, hín sígilda Goldie Hawn her-gamanmynd frá 1980, verður endurgerð innan skamms. Rebel Wilson mun fara með aðalhlutverkið, hlutverkið sem Hawn lék í upprunalegu myndinni. Í nýju myndinni verður þó aðeins breytt út frá upprunalegu myndinni, og aðalpersónan er nú orðin menningarsnauður sveitamaður ( redneck ), sem flýr leiðinlegt… Lesa meira
Han Solo í aðalhlutverki í Star Wars VII
Han Solo verður ein af fjórum persónum sem verða í aðalhlutverki í Star Wars: Episode VII. Ungir leikarar verða í hinum þremur hlutverkunum. Samkvæmt vefmiðlinum JediNews kemur þetta fram í nýjasta tímariti Entertainment Weekly. Þar kemur einnig fram að enn eigi eftir að ráða í stórt kvenhlutverk í myndinni og…
Han Solo verður ein af fjórum persónum sem verða í aðalhlutverki í Star Wars: Episode VII. Ungir leikarar verða í hinum þremur hlutverkunum. Samkvæmt vefmiðlinum JediNews kemur þetta fram í nýjasta tímariti Entertainment Weekly. Þar kemur einnig fram að enn eigi eftir að ráða í stórt kvenhlutverk í myndinni og… Lesa meira
Leiklistin í aftursætinu hjá Jolie
Angelina Jolie segir að leiklistin verði í „aftursætinu“ hjá sér þegar fram líða stundir. Í staðinn vill hún frekar einbeita sér að leikstjórn og mannúðarstarfi. Þetta sagði leikkonan á blaðamannafundi í Bretlandi þar sem hún kynnti nýjustu mynd sína, Maleficent. Jolie leikstýrði myndinni In the Land of Blood and Honey…
Angelina Jolie segir að leiklistin verði í "aftursætinu" hjá sér þegar fram líða stundir. Í staðinn vill hún frekar einbeita sér að leikstjórn og mannúðarstarfi. Þetta sagði leikkonan á blaðamannafundi í Bretlandi þar sem hún kynnti nýjustu mynd sína, Maleficent. Jolie leikstýrði myndinni In the Land of Blood and Honey… Lesa meira
Divergent stjarna borðar leir
Bandaríska leikkonan Shailene Woodley, sem þekkt er úr myndum eins Divergent, sem sýnd er hér á landi um þessar mundir, viðurkenndi það í tímaritsviðtali á dögunum að hún borðaði leir. Yfirlýsingin birtist í viðtali við leikkonuna í glanstímaritinu Gloss og ástæðuna sagði Woodley vera þá að leirinn „bindur sig við neikvæðar…
Bandaríska leikkonan Shailene Woodley, sem þekkt er úr myndum eins Divergent, sem sýnd er hér á landi um þessar mundir, viðurkenndi það í tímaritsviðtali á dögunum að hún borðaði leir. Yfirlýsingin birtist í viðtali við leikkonuna í glanstímaritinu Gloss og ástæðuna sagði Woodley vera þá að leirinn "bindur sig við neikvæðar… Lesa meira
Crews í Viltu vinna milljón
Hinn bráðskemmtilegi gamanleikari, og heljarmenni, Terry Crews, sem margir kannast við úr þáttunum Everybody Hates Chris og Best in Brooklyn, og bíómyndum eins og White Chicks og The Expendables, hefur verið ráðinn sem umsjónarmaður bandarísku spurningaþáttanna vinsælu Who Wants to Be a Millionaire, eða Viltu vinna milljón, eins og þættirnir…
Hinn bráðskemmtilegi gamanleikari, og heljarmenni, Terry Crews, sem margir kannast við úr þáttunum Everybody Hates Chris og Best in Brooklyn, og bíómyndum eins og White Chicks og The Expendables, hefur verið ráðinn sem umsjónarmaður bandarísku spurningaþáttanna vinsælu Who Wants to Be a Millionaire, eða Viltu vinna milljón, eins og þættirnir… Lesa meira
Will Ferrell gerir teiknimynd um Flintstone fjölskylduna
Gamanleikarinn Will Ferrell og leikstjórinn Adam McKay áætla að gera nýja teiknimynd um Flintstone fjölskylduna. Ferrell og McKay eiga saman farsælan feril að baki og hafa gert myndir á borð við Anchorman, Step Brothers og Talladega Nights. Á þessari stundu hafa þeir félagar aðeins verið staðfestir sem framleiðendur myndarinnar, en…
Gamanleikarinn Will Ferrell og leikstjórinn Adam McKay áætla að gera nýja teiknimynd um Flintstone fjölskylduna. Ferrell og McKay eiga saman farsælan feril að baki og hafa gert myndir á borð við Anchorman, Step Brothers og Talladega Nights. Á þessari stundu hafa þeir félagar aðeins verið staðfestir sem framleiðendur myndarinnar, en… Lesa meira
Hræðilega ömurlegur dagur
Fyrsta stiklan úr gamanmyndinni, sem ber hinn langa titil ‘Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day’ var opinberuð í dag. Myndin segir frá afar óheppnum dreng. Fjölskyldan hans er aftur á móti með eindæmum gæfurík, en einn daginn virðist sem fjölskyldan fái yfir sig bölvun og fær þ.a.l.…
Fyrsta stiklan úr gamanmyndinni, sem ber hinn langa titil 'Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day' var opinberuð í dag. Myndin segir frá afar óheppnum dreng. Fjölskyldan hans er aftur á móti með eindæmum gæfurík, en einn daginn virðist sem fjölskyldan fái yfir sig bölvun og fær þ.a.l.… Lesa meira
Ný stikla úr 22 Jump Street
Ný stikla fyrir gamanmyndina 22 Jump Street, með þeim Channing Tatum og Jonah Hill í aðalhlutverkum, er komin út. Myndin er byggð á lögguþáttum frá níunda áratug síðustu aldar sem voru með Johnny Depp í aðalhlutverkinu. Myndin er framhald myndarinnar 21 Jump Street sem var frumsýnd árið 2012. Í myndinni fara lögreglumennirnir Jenko (Channing Tatum) og Schmidt (Jonah…
Ný stikla fyrir gamanmyndina 22 Jump Street, með þeim Channing Tatum og Jonah Hill í aðalhlutverkum, er komin út. Myndin er byggð á lögguþáttum frá níunda áratug síðustu aldar sem voru með Johnny Depp í aðalhlutverkinu. Myndin er framhald myndarinnar 21 Jump Street sem var frumsýnd árið 2012. Í myndinni fara lögreglumennirnir Jenko (Channing Tatum) og Schmidt (Jonah… Lesa meira
Ferðast langar vegalengdir til þess að mennta sig
Föstudaginn 9. maí tekur Bíó Paradís til sýninga heimildamyndina Á leið í skólann (Sur le chemin de l’école) eftir Pacal Plisson sem fjallar um ferðalag fjögurra barna á leið sinni í skólann. Öll eiga þau það sameiginlegt að þurfa að ferðast langar vegalengdir til þess að geta uppfyllt drauminn, að mennta…
Föstudaginn 9. maí tekur Bíó Paradís til sýninga heimildamyndina Á leið í skólann (Sur le chemin de l'école) eftir Pacal Plisson sem fjallar um ferðalag fjögurra barna á leið sinni í skólann. Öll eiga þau það sameiginlegt að þurfa að ferðast langar vegalengdir til þess að geta uppfyllt drauminn, að mennta… Lesa meira
Stuttmyndasamkeppni um jafnrétti á Norðurlöndum
Á þessu ári eru 40 ár liðin síðan formlegt samstarf Norðurlanda í jafnréttismálum hófst. Nú geta Norðurlönd státað sig af því að vera það svæði í heiminum þar sem jafnrétti er mest. En hvernig líta ungmenni á Norðurlöndum á hugtakið jafnrétti og hvaða þýðingu hefur norrænt jafnrétti fyrir þau? Í…
Á þessu ári eru 40 ár liðin síðan formlegt samstarf Norðurlanda í jafnréttismálum hófst. Nú geta Norðurlönd státað sig af því að vera það svæði í heiminum þar sem jafnrétti er mest. En hvernig líta ungmenni á Norðurlöndum á hugtakið jafnrétti og hvaða þýðingu hefur norrænt jafnrétti fyrir þau? Í… Lesa meira
Stone og Phoenix í næstu Woody Allen mynd
Leikkonan Emma Stone mun leika í nýjustu mynd Woody Allen, ásamt leikaranum Joaquin Phoenix. Hvorki söguþráður né titill á myndinni liggur fyrir að svo stöddu, en Allen mun vera handritshöfundur, framleiðandi og leikstjóri líkt og með margar kvikmyndir sem hann hefur áður gert. Stone virðist vera nýja uppáhaldið hans Allen…
Leikkonan Emma Stone mun leika í nýjustu mynd Woody Allen, ásamt leikaranum Joaquin Phoenix. Hvorki söguþráður né titill á myndinni liggur fyrir að svo stöddu, en Allen mun vera handritshöfundur, framleiðandi og leikstjóri líkt og með margar kvikmyndir sem hann hefur áður gert. Stone virðist vera nýja uppáhaldið hans Allen… Lesa meira
Woody er snaróður í Toy Shining
Hvað ef ein af frægustu teiknimyndum sögunnar yrði breytt í eina frægustu hryllingsmynd sögunnar? Af þessari spurningu hefur listamaðurinn Kyle Lambert eflaust spurt sig af áður en hann hóf að teikna Woody og fleiri persónur úr teiknimyndinni Toy Story sem persónur í hryllingsmyndinni The Shining. Teiknimyndalistin tók stórt stökk með…
Hvað ef ein af frægustu teiknimyndum sögunnar yrði breytt í eina frægustu hryllingsmynd sögunnar? Af þessari spurningu hefur listamaðurinn Kyle Lambert eflaust spurt sig af áður en hann hóf að teikna Woody og fleiri persónur úr teiknimyndinni Toy Story sem persónur í hryllingsmyndinni The Shining. Teiknimyndalistin tók stórt stökk með… Lesa meira
Mannkyninu var ekki ætlað að deyja á jörðinni
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan, Interstellar, verður frumsýnd í nóvembær næstkomandi. Nýtt plakat fyrir myndina var opinberað í dag. Á plakatinu er lítill bóndabær lýstur upp af björtu ljósi sem leiðir upp í himinn. Undir stendur: „Mankind was born on earth. It was never meant to die here.“ eða á…
Nýjasta kvikmynd leikstjórans Christopher Nolan, Interstellar, verður frumsýnd í nóvembær næstkomandi. Nýtt plakat fyrir myndina var opinberað í dag. Á plakatinu er lítill bóndabær lýstur upp af björtu ljósi sem leiðir upp í himinn. Undir stendur: "Mankind was born on earth. It was never meant to die here." eða á… Lesa meira
Klikkaðasta partígamanmynd ársins
Myndform frumsýnir gamanmyndina Bad Neighbours á morgun, miðvikudaginn 7. maí í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Sam-Álfabakka, Sam-Keflavík, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói, Króksbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Borgarbíói Akureyri. „Frá leikstjóra Forgetting Sarah Marshall og Get Him to the Greek kemur ein ef ekki klikkaðasta partígamanmynd ársins,“ segir í tilkynningu frá Myndformi. Kíktu á stiklu…
Myndform frumsýnir gamanmyndina Bad Neighbours á morgun, miðvikudaginn 7. maí í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Sam-Álfabakka, Sam-Keflavík, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói, Króksbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Borgarbíói Akureyri. "Frá leikstjóra Forgetting Sarah Marshall og Get Him to the Greek kemur ein ef ekki klikkaðasta partígamanmynd ársins," segir í tilkynningu frá Myndformi. Kíktu á stiklu… Lesa meira
Manneskjunar verða tækniþróaðri í Independence Day 2
Framhaldsmyndin að Independence Day mun gerast í nútímanum, eða u.m.þ.b. 20 árum eftir að fyrsta myndin var gerð. Handritshöfundar myndarinnar, Dean Devlin og Roland Emmerich, sögðu frá því í viðtali á dögunum að myndin muni gerast í nútímanum, en þó í tækniþróaðari nútíma, því manneskjunar hafa komist að miklum tækniundrunum…
Framhaldsmyndin að Independence Day mun gerast í nútímanum, eða u.m.þ.b. 20 árum eftir að fyrsta myndin var gerð. Handritshöfundar myndarinnar, Dean Devlin og Roland Emmerich, sögðu frá því í viðtali á dögunum að myndin muni gerast í nútímanum, en þó í tækniþróaðari nútíma, því manneskjunar hafa komist að miklum tækniundrunum… Lesa meira
Jodie Foster gengin út
Þessir molar birtust fyrst í Myndum mánaðarins: Peter Jackson hefur ákveðið að skipta um heiti á þriðja hluta myndarinnar um Hobbitann. Hann heitir núna The Battle of the Five Armies í stað There and Back Again. Tökur eru nú á fullu á nýjustu mynd Joes Wright, Pan, sem fjallar eins og heitið bendir…
Þessir molar birtust fyrst í Myndum mánaðarins: Peter Jackson hefur ákveðið að skipta um heiti á þriðja hluta myndarinnar um Hobbitann. Hann heitir núna The Battle of the Five Armies í stað There and Back Again. Tökur eru nú á fullu á nýjustu mynd Joes Wright, Pan, sem fjallar eins og heitið bendir… Lesa meira
Kvikmyndasumarið byrjar með látum
Margar áhugaverðar kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í maí, og velta eflaust margir fyrir sér hvað þeir vilja sjá. Undirritaður fór yfir úrvalið og setti saman lista yfir þær myndir sem gætu hugsanlega skarað fram úr og það er óhætt að segja að kvikmyndasumarið byrjar með látum. Það verður mikið…
Margar áhugaverðar kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í maí, og velta eflaust margir fyrir sér hvað þeir vilja sjá. Undirritaður fór yfir úrvalið og setti saman lista yfir þær myndir sem gætu hugsanlega skarað fram úr og það er óhætt að segja að kvikmyndasumarið byrjar með látum. Það verður mikið… Lesa meira
Fimm ný myndbrot úr Godzilla
Auglýsingaherferð fyrir stórmyndina Godzilla er í fullum gangi og eru framleiðendur duglegir að dæla út myndbrotum úr myndinni fyrir þá sem eru þyrstir í smá forsmekk. Breski leikstjórinn Gareth Edwards leikstýrir myndinni sem er afturhvarf til Gojira frá árinu 1954 og hinna mörgu framhaldsmynda sem fylgdu í kjölfarið. Edwards á að baki myndir á borð við Monsters…
Auglýsingaherferð fyrir stórmyndina Godzilla er í fullum gangi og eru framleiðendur duglegir að dæla út myndbrotum úr myndinni fyrir þá sem eru þyrstir í smá forsmekk. Breski leikstjórinn Gareth Edwards leikstýrir myndinni sem er afturhvarf til Gojira frá árinu 1954 og hinna mörgu framhaldsmynda sem fylgdu í kjölfarið. Edwards á að baki myndir á borð við Monsters… Lesa meira
Getur ekki verið með sólgleraugu
Þessi Gullkorn birtust fyrst í Myndum mánaðarins: Ég er slysasegull. Ég hef hryggbrotnað, rifbeinsbrotnað, brotnað á báðum fótum, handleggsbrotnað, úlnliðsbrotnað, fingur- og tábrotnað, nefbrotnað og höfuðkúpubrotnað. – Orlando Bloom, um brotin. Maður er í stöðugri baráttu við að sýna fram á að maður hafi meira til að bera en útlitið. – Amber Heard, um baráttuna…
Þessi Gullkorn birtust fyrst í Myndum mánaðarins: Ég er slysasegull. Ég hef hryggbrotnað, rifbeinsbrotnað, brotnað á báðum fótum, handleggsbrotnað, úlnliðsbrotnað, fingur- og tábrotnað, nefbrotnað og höfuðkúpubrotnað. - Orlando Bloom, um brotin. Maður er í stöðugri baráttu við að sýna fram á að maður hafi meira til að bera en útlitið. - Amber Heard, um baráttuna… Lesa meira
Beina sjónum almennings að evrópskri kvikmyndagerð
Bíó Paradís og RÚV hafa gert með sér samning um kaup og sýningar nýjum evrópskum kvikmyndum. Markmið kaupanna er að auka enn frekar útbreiðslu evrópskrar kvikmyndarmenningar á Íslandi og beina sjónum almennings að gæðum og fjölbreytni evrópskrar menningar. Um er að ræða ítölsku kvikmyndina Miele, sem verður sýnd í kvöld,…
Bíó Paradís og RÚV hafa gert með sér samning um kaup og sýningar nýjum evrópskum kvikmyndum. Markmið kaupanna er að auka enn frekar útbreiðslu evrópskrar kvikmyndarmenningar á Íslandi og beina sjónum almennings að gæðum og fjölbreytni evrópskrar menningar. Um er að ræða ítölsku kvikmyndina Miele, sem verður sýnd í kvöld,… Lesa meira
Ef Wes Anderson væri klámmyndaleikstjóri
Kvikmyndaleikstjórinn góðkunni, Wes Anderson, er einn af þeim sem hefur einstakan stíl sem einkennir verk hans og er hann með nokkur sterk höfundareinkenni. Föt og hárgreiðslur eru áberandi, áhersla er lögð á leikmuni og atriðin eru stílfærð á mjög smekklegan hátt, líkt og um fullkomnarsinna sé að ræða. En hvað…
Kvikmyndaleikstjórinn góðkunni, Wes Anderson, er einn af þeim sem hefur einstakan stíl sem einkennir verk hans og er hann með nokkur sterk höfundareinkenni. Föt og hárgreiðslur eru áberandi, áhersla er lögð á leikmuni og atriðin eru stílfærð á mjög smekklegan hátt, líkt og um fullkomnarsinna sé að ræða. En hvað… Lesa meira
Klikkað að fá hlutverk í Star Wars
Írinn Domhnall Gleeson segist enn vera að reyna að átta sig á að hafa landað stóru hlutverki í Star Wars Episode VII. „Ég er enn að reyna að átta mig á þessu. Þetta gerðist allt mjög snöggt,“ sagði Gleeson í viðtali við útvarpsþáttinn 2FM í Dublin. „Þetta gekk í gegn…
Írinn Domhnall Gleeson segist enn vera að reyna að átta sig á að hafa landað stóru hlutverki í Star Wars Episode VII. "Ég er enn að reyna að átta mig á þessu. Þetta gerðist allt mjög snöggt," sagði Gleeson í viðtali við útvarpsþáttinn 2FM í Dublin. "Þetta gekk í gegn… Lesa meira
Pitt í rosalegri skriðdrekamynd
Nýjar myndir hafa verið birtar úr nýjustu mynd Brad Pitt, Fury, sem gerist í Seinni heimsstyrjöldinni og er leikstýrt af David Ayer. Myndinni lýsir Ayer í stuttu máli sem rosalegri skriðdrekamynd, en í helstu hlutverkum öðrum eru Shia LaBeouf, Logan Lerman, Michael Peña og Jon Bernthal. Um aðalleikarana segir Ayer í…
Nýjar myndir hafa verið birtar úr nýjustu mynd Brad Pitt, Fury, sem gerist í Seinni heimsstyrjöldinni og er leikstýrt af David Ayer. Myndinni lýsir Ayer í stuttu máli sem rosalegri skriðdrekamynd, en í helstu hlutverkum öðrum eru Shia LaBeouf, Logan Lerman, Michael Peña og Jon Bernthal. Um aðalleikarana segir Ayer í… Lesa meira
Banna Ben Affleck að spila
Óskarsverðlaunaleikarinn Ben Affleck er sagður hafa verið settur í bann á spilavíti í Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem honum hefur verið bannað að spila fjárhættuspilið 21, eða Black Jack eins og það heitir einnig. Öryggisverðir stöðvuðu Affleck fyrr í þessari viku samkvæmt Sky News vefsíðunni, þar sem hann var…
Óskarsverðlaunaleikarinn Ben Affleck er sagður hafa verið settur í bann á spilavíti í Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem honum hefur verið bannað að spila fjárhættuspilið 21, eða Black Jack eins og það heitir einnig. Öryggisverðir stöðvuðu Affleck fyrr í þessari viku samkvæmt Sky News vefsíðunni, þar sem hann var… Lesa meira
Kvóti á Frozen varning
Samkvæmt vefritinu WDW Magic, þá hefur Disney fyrirtækið sett kvóta á kaup fólks á Frozen minjagripum í öllum Disney skemmtigörðum í Bandaríkjunum og á skemmtiferðaskipum fyrirtækisins og sumardvalarstöðum. Frozen er geysivinsæl metsölumynd frá Disney sem fékk tvenn Óskarsverðlaun fyrr á þessu ári. Þetta þýðir að nú má aðeins kaupa fimm…
Samkvæmt vefritinu WDW Magic, þá hefur Disney fyrirtækið sett kvóta á kaup fólks á Frozen minjagripum í öllum Disney skemmtigörðum í Bandaríkjunum og á skemmtiferðaskipum fyrirtækisins og sumardvalarstöðum. Frozen er geysivinsæl metsölumynd frá Disney sem fékk tvenn Óskarsverðlaun fyrr á þessu ári. Þetta þýðir að nú má aðeins kaupa fimm… Lesa meira
Mikkelsen myrðir morðingja – Fyrsta stikla!
Nú síðar í þessum mánuði hefst kvikmyndahátíðin í Cannes í Frakklandi en á meðal þeirra mynda sem beðið er eftir með hvað mestri eftirvæntingu á hátíðinni er vestrinn The Salvation með danska leikaranum Mads Mikkelsen í aðalhlutverkinu, en leikarinn var valinn besti leikarinn á síðustu hátíð fyrir frammistöðu sína í…
Nú síðar í þessum mánuði hefst kvikmyndahátíðin í Cannes í Frakklandi en á meðal þeirra mynda sem beðið er eftir með hvað mestri eftirvæntingu á hátíðinni er vestrinn The Salvation með danska leikaranum Mads Mikkelsen í aðalhlutverkinu, en leikarinn var valinn besti leikarinn á síðustu hátíð fyrir frammistöðu sína í… Lesa meira

