Nú styttist óðum í Óskarsverðlaunin og verða þau veitt í 86. sinn þann 2. mars næstkomandi. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá 1929. Verðlaunahátíðin er yfirleitt sú best kynnta og mest áberandi á Vesturlöndum, og verðlaunin af flestum talin þau eftirsóknarverðustu. Óskarsverðlaunin eru veitt af Bandarísku kvikmyndaakademíunni, samtökum fólks sem starfar við kvikmyndagerð í Bandaríkjunum…
Nú styttist óðum í Óskarsverðlaunin og verða þau veitt í 86. sinn þann 2. mars næstkomandi. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá 1929. Verðlaunahátíðin er yfirleitt sú best kynnta og mest áberandi á Vesturlöndum, og verðlaunin af flestum talin þau eftirsóknarverðustu. Óskarsverðlaunin eru veitt af Bandarísku kvikmyndaakademíunni, samtökum fólks sem starfar við kvikmyndagerð í Bandaríkjunum… Lesa meira
Fréttir
Æskudraumur að leika í Godzilla
Nýjasta Godzilla-myndin verður frumsýnd í maí næstkomandi og fer leikarinn Bryan Cranston með eitt af aðalhlutverkunum. Cranston fer á kostum líkt og honum einum er lagið í nýju myndbandi þar sem er skyggsnt á bakvið tjöldin við gerð myndarinnar. Entertainment Tonight tók viðtal við leikarann á dögunum. Cranston var greinilega…
Nýjasta Godzilla-myndin verður frumsýnd í maí næstkomandi og fer leikarinn Bryan Cranston með eitt af aðalhlutverkunum. Cranston fer á kostum líkt og honum einum er lagið í nýju myndbandi þar sem er skyggsnt á bakvið tjöldin við gerð myndarinnar. Entertainment Tonight tók viðtal við leikarann á dögunum. Cranston var greinilega… Lesa meira
Tilnefningar til Óskarsverðlauna kynntar
Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru kynntar í dag. Leikarinn Chris Hemsworth og Cheryl Boone Isaacs, forseti Akademíunnar, tilkynntu tilnefningarnar. Kvikmyndirnar American Hustle og Gravity hlutu flestar tilnefningar. Þær hlutu tíu tilnefningar hvor. Kvikmyndin 12 Years a Slave, sem vann Golden Globe verðlaun fyrir bestu dramamynd fyrir stuttu, fékk 9 tilnefningar. Tilnefningar fyrir bestu kvikmynd koma ekki á…
Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru kynntar í dag. Leikarinn Chris Hemsworth og Cheryl Boone Isaacs, forseti Akademíunnar, tilkynntu tilnefningarnar. Kvikmyndirnar American Hustle og Gravity hlutu flestar tilnefningar. Þær hlutu tíu tilnefningar hvor. Kvikmyndin 12 Years a Slave, sem vann Golden Globe verðlaun fyrir bestu dramamynd fyrir stuttu, fékk 9 tilnefningar. Tilnefningar fyrir bestu kvikmynd koma ekki á… Lesa meira
12 Years a Slave frumsýnd á föstudaginn
Ein magnaðasta mynd ársins, 12 Years a Slave, verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn, 17. janúar. Myndin hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir bestu mynd í dramaflokki en myndin hlaut 7 Golden Globe tilnefningar. Gera má ráð fyrir því að myndin hljóti margar tilnefningar til Óskarsverðlauna þegar þær verða tilkynntar á morgun. 12 Years a…
Ein magnaðasta mynd ársins, 12 Years a Slave, verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn, 17. janúar. Myndin hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir bestu mynd í dramaflokki en myndin hlaut 7 Golden Globe tilnefningar. Gera má ráð fyrir því að myndin hljóti margar tilnefningar til Óskarsverðlauna þegar þær verða tilkynntar á morgun. 12 Years a… Lesa meira
Grown Ups 2 með flestar Razzie-tilnefningar
Razzie-verðlaunin eru afhent árlega fyrir þær kvikmyndir sem hafa þótt hvað lélegastar. Einnig eru gefin verðlaun fyrir leikara sem hafa staðið sig hvað verst á árinu. Markmiðið er aðallega að skamma þá sem stóðu sig illa. Svona hálfgerð andstæða við Óskarinn. Það kemur ekki að óvart að framhaldsmynd Adam Sandlers, Grown…
Razzie-verðlaunin eru afhent árlega fyrir þær kvikmyndir sem hafa þótt hvað lélegastar. Einnig eru gefin verðlaun fyrir leikara sem hafa staðið sig hvað verst á árinu. Markmiðið er aðallega að skamma þá sem stóðu sig illa. Svona hálfgerð andstæða við Óskarinn. Það kemur ekki að óvart að framhaldsmynd Adam Sandlers, Grown… Lesa meira
Lífsleikni Gillz fær plakat
Egill „Gillz“ Einarsson setti rétt í þessu nýtt plakat á Twitter-síðu sína fyrir þættina Lífsleikni Gillz. Þáttunum hefur reyndar verið skeytt saman í eina kvikmyndaveislu sem verður frumsýnd þann 7. febrúar næstkomandi. Plakatið minnir óneitanlega á plakatið fyrir kvikmyndina The Expendables með Sylvester Stallone í aðalhlutverki. Gillz er einmitt fremstur…
Egill "Gillz" Einarsson setti rétt í þessu nýtt plakat á Twitter-síðu sína fyrir þættina Lífsleikni Gillz. Þáttunum hefur reyndar verið skeytt saman í eina kvikmyndaveislu sem verður frumsýnd þann 7. febrúar næstkomandi. Plakatið minnir óneitanlega á plakatið fyrir kvikmyndina The Expendables með Sylvester Stallone í aðalhlutverki. Gillz er einmitt fremstur… Lesa meira
Jennifer Lawrence þrælað út
American Hustle-leikstjórinn David O. Russel líkti samningi Jennifer Lawrence við The Hunger Games-kvikmyndirnar við þrælkun, í nýlegu viðtali við The New York Daily. „Persónulega finnst mér að þeir ættu að gefa henni smá tíma til þess að anda. Sérstaklega útaf því þeir eru að græða á tá og fingri. Ég…
American Hustle-leikstjórinn David O. Russel líkti samningi Jennifer Lawrence við The Hunger Games-kvikmyndirnar við þrælkun, í nýlegu viðtali við The New York Daily. "Persónulega finnst mér að þeir ættu að gefa henni smá tíma til þess að anda. Sérstaklega útaf því þeir eru að græða á tá og fingri. Ég… Lesa meira
Maður skotinn til bana í kvikmyndahúsi
Maður var skotinn til bana í kvikmyndahúsi í Pasco County í Bandaríkjunum á mánudagskvöld. Ástæða þess var sú að hann var að senda textaskilaboð á meðan myndinni stóð. Banamaðurinn er fyrrverandi lögreglumaður og lenti hann og fórnarlambið í rifrildi vegna þess að sá síðarnefndi var að trufla hann með því…
Maður var skotinn til bana í kvikmyndahúsi í Pasco County í Bandaríkjunum á mánudagskvöld. Ástæða þess var sú að hann var að senda textaskilaboð á meðan myndinni stóð. Banamaðurinn er fyrrverandi lögreglumaður og lenti hann og fórnarlambið í rifrildi vegna þess að sá síðarnefndi var að trufla hann með því… Lesa meira
Styttist óðum í Game of Thrones
Það styttist óðum í fjórðu seríu Game of Thrones og fyrst núna geta aðdáendur andað léttar, því ný stikla hefur verið sýnd. Meðal atriða úr stiklunni má sjá frábæra senu með Joffrey og Jaime Lannister, þar sem hann útskýrir að hann geti ekki unnið stríð sem er ekki búið. Tyrion…
Það styttist óðum í fjórðu seríu Game of Thrones og fyrst núna geta aðdáendur andað léttar, því ný stikla hefur verið sýnd. Meðal atriða úr stiklunni má sjá frábæra senu með Joffrey og Jaime Lannister, þar sem hann útskýrir að hann geti ekki unnið stríð sem er ekki búið. Tyrion… Lesa meira
Douglas staðfestur í Ant-Man
Bandaríski leikarinn Michael Douglas mun leika hlutverk í kvikmyndinni Ant-Man sem verður frumsýnd á næsta ári. Douglas vann verðlaun fyrir leik sinn sem hinn samkynhneigði Liberace í sjónvarpskvikmyndinni Behind the Candelabra á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gærkvöldi. Nýjasta hlutverk hans sem Hank Pym í Ant-Man er þverólíkt og verður spennandi…
Bandaríski leikarinn Michael Douglas mun leika hlutverk í kvikmyndinni Ant-Man sem verður frumsýnd á næsta ári. Douglas vann verðlaun fyrir leik sinn sem hinn samkynhneigði Liberace í sjónvarpskvikmyndinni Behind the Candelabra á Golden Globe verðlaunahátíðinni í gærkvöldi. Nýjasta hlutverk hans sem Hank Pym í Ant-Man er þverólíkt og verður spennandi… Lesa meira
„Rocky breytti mér í hrokagikk“
Leikarinn Sylvester Stallone hefur viðurkennt að velgengni kvikmyndarinnar Rocky hafi gert hann að hrokagikk. Stallone segir að honum hafi fundist hann vera yfir aðra hafinn, og að hann hafi ekki notað vald sitt til góðs. „Rocky breytti mér í hrokagikk og ég misnotaði vald mitt, ég les stundum gömul viðtöl…
Leikarinn Sylvester Stallone hefur viðurkennt að velgengni kvikmyndarinnar Rocky hafi gert hann að hrokagikk. Stallone segir að honum hafi fundist hann vera yfir aðra hafinn, og að hann hafi ekki notað vald sitt til góðs. „Rocky breytti mér í hrokagikk og ég misnotaði vald mitt, ég les stundum gömul viðtöl… Lesa meira
Þrælamynd kjörin sú besta
Hin árlegu Golden Globe verðlaun voru afhent í 71 sinn í gærkvöldi í Bandaríkjunum við hátíðlega athöfn. Amy Poehler og Tina Fey sáu um að kynna hátíðina og sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil ánægja með kynna á hátíðum sem þessum, og má með sanni segja að þær hafi…
Hin árlegu Golden Globe verðlaun voru afhent í 71 sinn í gærkvöldi í Bandaríkjunum við hátíðlega athöfn. Amy Poehler og Tina Fey sáu um að kynna hátíðina og sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil ánægja með kynna á hátíðum sem þessum, og má með sanni segja að þær hafi… Lesa meira
Saul Goodman mætir til leiks í nóvember
Sjónvarpsstöðin AMC tilkynnti í vikunni að þættirnir um spillta lögfræðinginn Saul Goodman úr sjónvarpsþáttunum Breaking Bad, verði frumsýndir í nóvember næstkomandi. Bob Odenkirk fer með aðalhlutverkið í þáttunum og verða þættirnir um störf hans og þá litríku einstaklinga sem leita til hans. AMC hefur nú þegar búið til vefsíðu fyrir…
Sjónvarpsstöðin AMC tilkynnti í vikunni að þættirnir um spillta lögfræðinginn Saul Goodman úr sjónvarpsþáttunum Breaking Bad, verði frumsýndir í nóvember næstkomandi. Bob Odenkirk fer með aðalhlutverkið í þáttunum og verða þættirnir um störf hans og þá litríku einstaklinga sem leita til hans. AMC hefur nú þegar búið til vefsíðu fyrir… Lesa meira
Ævistarf Kubrick sýnt almenningi
Stanley Kubrick er af mörgun talinn einn merkasti kvikmyndaleikstjóri allra tíma. Myndir hans eru taldar hafa markað tímamót í kvikmyndasögu 20. aldar. Notkun hans á klassískri tónlist í myndum sínum einkenndi stíl hans, einnig hafði hann einstaklega gott auga fyrir fallegum og nytsamlegum sjónarhornum sem hafa einkennt kvikmyndir hans. Meðal þekktustu mynda hans…
Stanley Kubrick er af mörgun talinn einn merkasti kvikmyndaleikstjóri allra tíma. Myndir hans eru taldar hafa markað tímamót í kvikmyndasögu 20. aldar. Notkun hans á klassískri tónlist í myndum sínum einkenndi stíl hans, einnig hafði hann einstaklega gott auga fyrir fallegum og nytsamlegum sjónarhornum sem hafa einkennt kvikmyndir hans. Meðal þekktustu mynda hans… Lesa meira
Áður óséðar ljósmyndir úr Star Wars
Peter Mayhew, sá sem lék Chewbacca í upprunalegu Star Wars-myndunum, tók sig saman og halaði niður gömlum myndum úr safni sínu á Twitter-síðuna sína fyrir stuttu. Um er að ræða nokkrar óséðar myndir úr einkasafni Mayhew, og aðrar sem hafa áður leikið á netið. Myndirnar eru teknar bakvið tjöldin af…
Peter Mayhew, sá sem lék Chewbacca í upprunalegu Star Wars-myndunum, tók sig saman og halaði niður gömlum myndum úr safni sínu á Twitter-síðuna sína fyrir stuttu. Um er að ræða nokkrar óséðar myndir úr einkasafni Mayhew, og aðrar sem hafa áður leikið á netið. Myndirnar eru teknar bakvið tjöldin af… Lesa meira
The Hateful Eight næsta Tarantino mynd
Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino hefur ákveðið að næsta mynd sín muni heita The Hateful Eight. Um er að ræða vestra, sem þó er ekki framhald af síðustu mynd leikstjórans, Django Unchained. Ekki er byrjað að ráða í hlutverk í myndinni ennþá, en fólk nákomið Tarantino segir að leikstjórinn hafi tekið…
Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino hefur ákveðið að næsta mynd sín muni heita The Hateful Eight. Um er að ræða vestra, sem þó er ekki framhald af síðustu mynd leikstjórans, Django Unchained. Ekki er byrjað að ráða í hlutverk í myndinni ennþá, en fólk nákomið Tarantino segir að leikstjórinn hafi tekið… Lesa meira
Eric Roberts staðfestur í 53 verkefni á næstu 2 árum
Bandaríski leikarinn Eric Roberts hefur nóg fyrir stafni næstu árin og er með 53 verkefni á döfinni fyrir árið 2016. Hvort um sé að ræða met, er ekki vitað. Af þessum 53 verkefnum, eru 8 titlaðar „í gerð“. Hvernig Roberts nær að sameina líf sitt sem einstaklingur og að leika…
Bandaríski leikarinn Eric Roberts hefur nóg fyrir stafni næstu árin og er með 53 verkefni á döfinni fyrir árið 2016. Hvort um sé að ræða met, er ekki vitað. Af þessum 53 verkefnum, eru 8 titlaðar "í gerð". Hvernig Roberts nær að sameina líf sitt sem einstaklingur og að leika… Lesa meira
Shia LaBeouf stígur út úr sviðsljósinu
Svo virðist sem leikarinn Shia LaBeouf sé komin með nóg af bransanum og sviðsljósinu sem því fylgir. LaBeouf hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og var meðal annars sakaður um höfundarréttarbrot fyrir leikverk sem hann gerði. Leikverkið ber heitið HowardCantour.com og fékk hann Jim Gaffigan til þess að fara…
Svo virðist sem leikarinn Shia LaBeouf sé komin með nóg af bransanum og sviðsljósinu sem því fylgir. LaBeouf hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og var meðal annars sakaður um höfundarréttarbrot fyrir leikverk sem hann gerði. Leikverkið ber heitið HowardCantour.com og fékk hann Jim Gaffigan til þess að fara… Lesa meira
Blóðgusur í Dead Snow 2 – Fyrsta stikla
Fyrsta stiklan úr norsk-íslensku uppvakningamyndinni Dead Snow: Red vs. Dead er komin út, en kvikmyndin var tekin upp hér á landi síðastliðið sumar og er meðframleiðsluverkefni Sagafilm og Tappeluft Pictures í Noregi. Myndin er framhald myndarinnar Dead Snow sem kom út árið 2009. Kvikmyndin verður frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í Utah…
Fyrsta stiklan úr norsk-íslensku uppvakningamyndinni Dead Snow: Red vs. Dead er komin út, en kvikmyndin var tekin upp hér á landi síðastliðið sumar og er meðframleiðsluverkefni Sagafilm og Tappeluft Pictures í Noregi. Myndin er framhald myndarinnar Dead Snow sem kom út árið 2009. Kvikmyndin verður frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í Utah… Lesa meira
House of Cards 2 – fyrsta stikla!
Bandaríska netvídeóleigan Netflix birti í vikunni fyrstu stikluna í fullri lengd úr annarri þáttaröð sjónvarpsþáttanna vinsælu House of Cards með Kevin Spacey í aðalhlutverkinu. Netflix framleiðir þættina sjálf. Spacey leikur Frank Underwood, sem nú er orðinn varaforseti Bandaríkjanna. Í helstu hlutverkum öðrum eru Robin Wright, Kate Mara, Michael Gill, Gerald McRaney,…
Bandaríska netvídeóleigan Netflix birti í vikunni fyrstu stikluna í fullri lengd úr annarri þáttaröð sjónvarpsþáttanna vinsælu House of Cards með Kevin Spacey í aðalhlutverkinu. Netflix framleiðir þættina sjálf. Spacey leikur Frank Underwood, sem nú er orðinn varaforseti Bandaríkjanna. Í helstu hlutverkum öðrum eru Robin Wright, Kate Mara, Michael Gill, Gerald McRaney,… Lesa meira
Planet of the Apes 3 leikstjóri ráðinn
Þó að enn sé ekki búið að frumsýna Planet of the Apes 2, Dawn of the Planet of the Apes, er 20th Century Fox nú þegar búið að ráða leikstjóra til að leikstýra þriðju myndinni í seríunni. Sá sem varð fyrir valinu er Matt Reeves leikstjóri Dawn of the Planet…
Þó að enn sé ekki búið að frumsýna Planet of the Apes 2, Dawn of the Planet of the Apes, er 20th Century Fox nú þegar búið að ráða leikstjóra til að leikstýra þriðju myndinni í seríunni. Sá sem varð fyrir valinu er Matt Reeves leikstjóri Dawn of the Planet… Lesa meira
Hugh Jackman rokkar mullet
Ástralski leikarinn Hugh Jackman birti mynd af sér í hlutverki Vincent, fyrir kvikmyndina Chappie á netinu í gær. Það má með sanni segja að það hafi vakið lukku netverja að Jackman skarti hinni alræmdu hárgreiðslu, mullet, fyrir hlutverkið. Chappie er nýjasta verk Suður-Afríska leikstjórans, Neil Blomkamp. Myndin er byggð á stuttmynd…
Ástralski leikarinn Hugh Jackman birti mynd af sér í hlutverki Vincent, fyrir kvikmyndina Chappie á netinu í gær. Það má með sanni segja að það hafi vakið lukku netverja að Jackman skarti hinni alræmdu hárgreiðslu, mullet, fyrir hlutverkið. Chappie er nýjasta verk Suður-Afríska leikstjórans, Neil Blomkamp. Myndin er byggð á stuttmynd… Lesa meira
50.000 í Sambíóin á 10 dögum
Sá einstaki árangur náðist á einungis tíu dögum í lok desember 2013 og byrjun janúar 2014 að 50.000 kvikmyndahúsagestir komu í Sambíóin. Aldrei áður í sögu Sambíóana hefur slíkur fjöldi gesta komið á svo skömmum tíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bíóunum. „Landsbúar hafa ávallt verið duglegir að fara…
Sá einstaki árangur náðist á einungis tíu dögum í lok desember 2013 og byrjun janúar 2014 að 50.000 kvikmyndahúsagestir komu í Sambíóin. Aldrei áður í sögu Sambíóana hefur slíkur fjöldi gesta komið á svo skömmum tíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bíóunum. "Landsbúar hafa ávallt verið duglegir að fara… Lesa meira
DiCaprio næstum því étinn af hákarli
Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio var staddur í viðtali hjá Ellen DeGeneres á dögunum og sagði frá því þegar hann lenti í sínum mesta lífsháska á lífsleiðinni. DiCaprio hefur lengi barist fyrir réttindum dýra og var að kanna aðstæður hákarla í fríi sínu frá tökum á kvikmyndinni Blood Diamond, sem var…
Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio var staddur í viðtali hjá Ellen DeGeneres á dögunum og sagði frá því þegar hann lenti í sínum mesta lífsháska á lífsleiðinni. DiCaprio hefur lengi barist fyrir réttindum dýra og var að kanna aðstæður hákarla í fríi sínu frá tökum á kvikmyndinni Blood Diamond, sem var… Lesa meira
Fyrsta sýnishorn úr Vonarstræti
Fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Vonarstræti eftir Baldvin Z, var frumsýnt á mbl.is í vikunni. Vonarstræti fjallar um þrjá ólíka einstaklinga sem allir standa frammi fyrir stórum ákvörðunum í lífi sínu. Þorsteinn Bachman leikur Móra, sem er fyllibytta og rithöfundur og hefur nýlokið við að skrifa sjálfævisögu sína. Hann berst við fortíðardrauga…
Fyrsta sýnishorn úr kvikmyndinni Vonarstræti eftir Baldvin Z, var frumsýnt á mbl.is í vikunni. Vonarstræti fjallar um þrjá ólíka einstaklinga sem allir standa frammi fyrir stórum ákvörðunum í lífi sínu. Þorsteinn Bachman leikur Móra, sem er fyllibytta og rithöfundur og hefur nýlokið við að skrifa sjálfævisögu sína. Hann berst við fortíðardrauga… Lesa meira
American Hustle frumsýnd um helgina
American Hustle er nýjasta mynd leikstjórans Davids O. Russell sem á m.a. að baki verðlaunamyndirnar Silver Linings Playbook, The Fighter og Three Kings. Myndin verður frumsýnd á föstudaginn og bíða eflaust margir spenntir eftir því að sjá Christian Bale í hlutverki svindlarans Irving Rosenfeld. Með önnur hlutverk fara m.a. með…
American Hustle er nýjasta mynd leikstjórans Davids O. Russell sem á m.a. að baki verðlaunamyndirnar Silver Linings Playbook, The Fighter og Three Kings. Myndin verður frumsýnd á föstudaginn og bíða eflaust margir spenntir eftir því að sjá Christian Bale í hlutverki svindlarans Irving Rosenfeld. Með önnur hlutverk fara m.a. með… Lesa meira
„Walt Disney var karlremba“
Margir af hverjum þekktustu leikurum Hollywood voru mættir í kvöldverðarboð hjá National Board of Review í vikunni, kvöldverðarboðið hefur verið líkt við upphitun Golden Globes-verðlaunanna. Á kvöldverðinum var m.a. leikkonan Emma Thompson heiðruð fyrir leik sinn í kvikmyndinni Saving Mr. Banks, sem fjallar um samband Walt Disney og Mary Poppins…
Margir af hverjum þekktustu leikurum Hollywood voru mættir í kvöldverðarboð hjá National Board of Review í vikunni, kvöldverðarboðið hefur verið líkt við upphitun Golden Globes-verðlaunanna. Á kvöldverðinum var m.a. leikkonan Emma Thompson heiðruð fyrir leik sinn í kvikmyndinni Saving Mr. Banks, sem fjallar um samband Walt Disney og Mary Poppins… Lesa meira
Frumsýning: Justin Bieber´s Believe
Myndform frumsýnir heimildarmyndina Justin Bieber´s Believe á föstudaginn næsta, 10. janúar. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói og Smárabíói. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Í þessari heimildamynd um Justin Bieber fáum við að fylgjast með lífi eins stærsta tónlistarmanns heims í dag á sínu öðru tónleikaferðalagi.
Myndform frumsýnir heimildarmyndina Justin Bieber´s Believe á föstudaginn næsta, 10. janúar. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói og Smárabíói. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Í þessari heimildamynd um Justin Bieber fáum við að fylgjast með lífi eins stærsta tónlistarmanns heims í dag á sínu öðru tónleikaferðalagi. Lesa meira
Frumsýning: Lone Survivor
Myndform frumsýndir spennumyndina Lone Survivor á föstudaginn næsta þann 10. janúar í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Lone Survivor segir frá fjórum sérsveitarmönnum í bandaríska hernum sem fara í leynilega sendiför til Afganistan til að freista þess að handsama eða ráða háttsettan liðsmann Talibana, Ahmad Shahd, af dögum. Ekki fer…
Myndform frumsýndir spennumyndina Lone Survivor á föstudaginn næsta þann 10. janúar í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Lone Survivor segir frá fjórum sérsveitarmönnum í bandaríska hernum sem fara í leynilega sendiför til Afganistan til að freista þess að handsama eða ráða háttsettan liðsmann Talibana, Ahmad Shahd, af dögum. Ekki fer… Lesa meira
Framleiðendur Fast & Furious taka ákvörðun
Kvikmyndaverið Universal hefur tekið endanlega ákvörðum um persónu Paul Walker í sjöundu Fast and the Furious-myndinni. Margar vangaveltur hafa verið á meðal handritshöfunda og framleiðandanna myndarinnar, eftir að Paul Walker lést af slysförum á síðasta ári. Nú hafa framleiðendur komist að þeirri niðurstöðu að persónan sé hætt í bíla- og…
Kvikmyndaverið Universal hefur tekið endanlega ákvörðum um persónu Paul Walker í sjöundu Fast and the Furious-myndinni. Margar vangaveltur hafa verið á meðal handritshöfunda og framleiðandanna myndarinnar, eftir að Paul Walker lést af slysförum á síðasta ári. Nú hafa framleiðendur komist að þeirri niðurstöðu að persónan sé hætt í bíla- og… Lesa meira

