Fyrsta ljósmyndin úr kvikmyndinni The Imitation Game var birt í gær, en í myndinni fer enski leikarinn Benedict Cumberbatch með hlutverk tölvusnillingsins Alan Turing, sem kallaður hefur verið faðir tölvunarfræðinnar. Myndin var birt sama dag og Elísabet II Bretadrottning náðaði Turing en hann var sakfelldur fyrir samkynhneigð árið 1952. Meðal…
Fyrsta ljósmyndin úr kvikmyndinni The Imitation Game var birt í gær, en í myndinni fer enski leikarinn Benedict Cumberbatch með hlutverk tölvusnillingsins Alan Turing, sem kallaður hefur verið faðir tölvunarfræðinnar. Myndin var birt sama dag og Elísabet II Bretadrottning náðaði Turing en hann var sakfelldur fyrir samkynhneigð árið 1952. Meðal… Lesa meira
Fréttir
Reeves vill ekki í Point Break
Keanu Reeves hefur verið beðinn um að koma fram í endurgerð brimbrettaspennumyndarinnar Point Break frá árinu 1991, en hann lék aðalhlutverkið í myndinni ásamt Patrick Swayze. Reeves er þó ekki ginnkeyptur fyrir hugmyndinni: „Alls ekki,“ er svar leikarans. „Þetta er ekki minn staður að vera á.“ Lengi hefur staðið til að…
Keanu Reeves hefur verið beðinn um að koma fram í endurgerð brimbrettaspennumyndarinnar Point Break frá árinu 1991, en hann lék aðalhlutverkið í myndinni ásamt Patrick Swayze. Reeves er þó ekki ginnkeyptur fyrir hugmyndinni: "Alls ekki," er svar leikarans. "Þetta er ekki minn staður að vera á." Lengi hefur staðið til að… Lesa meira
Reeves vill ekki í Point Break
Keanu Reeves hefur verið beðinn um að koma fram í endurgerð brimbrettaspennumyndarinnar Point Break frá árinu 1991, en hann lék aðalhlutverkið í myndinni ásamt Patrick Swayze. Reeves er þó ekki ginnkeyptur fyrir hugmyndinni: „Alls ekki,“ er svar leikarans. „Þetta er ekki minn staður að vera á.“ Lengi hefur staðið til að…
Keanu Reeves hefur verið beðinn um að koma fram í endurgerð brimbrettaspennumyndarinnar Point Break frá árinu 1991, en hann lék aðalhlutverkið í myndinni ásamt Patrick Swayze. Reeves er þó ekki ginnkeyptur fyrir hugmyndinni: "Alls ekki," er svar leikarans. "Þetta er ekki minn staður að vera á." Lengi hefur staðið til að… Lesa meira
Leikstjóri Booty Call látinn
Jeffrey Ian Pollack, sem leikstýrði kvikmyndinni Booty Call og framleiddi Will Smith sjónvarpsþættina The Fresh Prince of Bel-Air, fannst látinn í gær á hlaupastíg í Hermosa Beach í Kaliforníu. Hann var 54 ára gamall. Dagblaðið The Hermosa Beach Easy Reader sagði að Pollack hafi verið mikill hlaupari. Pollack vann í…
Jeffrey Ian Pollack, sem leikstýrði kvikmyndinni Booty Call og framleiddi Will Smith sjónvarpsþættina The Fresh Prince of Bel-Air, fannst látinn í gær á hlaupastíg í Hermosa Beach í Kaliforníu. Hann var 54 ára gamall. Dagblaðið The Hermosa Beach Easy Reader sagði að Pollack hafi verið mikill hlaupari. Pollack vann í… Lesa meira
Dýrmætur Johnson
Viðskiptatímaritið Forbes greinir frá því að Dwayne „The Rock“ Johnson sé dýrmætasta kvikmyndastjarna ársins sem nú er að líða, en það er mælt í tekjum sem kvikmyndirnar sem hann hefur leikið í hafa þénað, ekki í launum hans sjálfs. Stóran hlut að máli átti gríðarleg velgengni sjöttu Fast and the Furious…
Viðskiptatímaritið Forbes greinir frá því að Dwayne "The Rock" Johnson sé dýrmætasta kvikmyndastjarna ársins sem nú er að líða, en það er mælt í tekjum sem kvikmyndirnar sem hann hefur leikið í hafa þénað, ekki í launum hans sjálfs. Stóran hlut að máli átti gríðarleg velgengni sjöttu Fast and the Furious… Lesa meira
Wall Street úlfurinn vinsælastur
Nýjasta mynd leikstjórans Martin Scorsese, The Wolf of Wall Street, mun að öllum líkindum verða vinsælasta myndin í Bandaríkjunum nú um hátíðarnar. Myndin verður frumsýnd á Íslandi í dag. Samkvæmt fyrstu spám þá voru tekjur myndarinnar í gær um 10 milljónir Bandaríkjadala, en næsta mynd á eftir, The Hobbit: Desolation…
Nýjasta mynd leikstjórans Martin Scorsese, The Wolf of Wall Street, mun að öllum líkindum verða vinsælasta myndin í Bandaríkjunum nú um hátíðarnar. Myndin verður frumsýnd á Íslandi í dag. Samkvæmt fyrstu spám þá voru tekjur myndarinnar í gær um 10 milljónir Bandaríkjadala, en næsta mynd á eftir, The Hobbit: Desolation… Lesa meira
Hross í oss keppir ekki um Óskar
Valnefndin sem velur þær myndir sem tilnefndar eru til Óskarsverðlaunanna á næsta ári hefur nú stytt lista sinn yfir mögulegar myndir niður í níu myndir. Íslenska framlagið, Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson, hlýtur ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Á meðal mynda eru hinsvegar myndir sem flestir bjuggust við að yrðu á…
Valnefndin sem velur þær myndir sem tilnefndar eru til Óskarsverðlaunanna á næsta ári hefur nú stytt lista sinn yfir mögulegar myndir niður í níu myndir. Íslenska framlagið, Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson, hlýtur ekki náð fyrir augum nefndarinnar. Á meðal mynda eru hinsvegar myndir sem flestir bjuggust við að yrðu á… Lesa meira
Frosinn frosin á toppnum
Will Ferrell og félagar hans í fréttateyminu í gamanmyndinni Anchorman 2 náði ekki að velta snjókarlinum Olaf og hinum persónunum í Disney teiknimyndinni Frosinn úr fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Frozen heldur því toppsætinu frá því vikuna á undan en Anchorman 2 kemur ný inn í annað sæti listans. Í þriðja…
Will Ferrell og félagar hans í fréttateyminu í gamanmyndinni Anchorman 2 náði ekki að velta snjókarlinum Olaf og hinum persónunum í Disney teiknimyndinni Frosinn úr fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. Frozen heldur því toppsætinu frá því vikuna á undan en Anchorman 2 kemur ný inn í annað sæti listans. Í þriðja… Lesa meira
Fast & Furious 7 seinkað – Walker verður með
Paul Walker mun leika í sjöundu Fast & Furious-myndinni. Þetta staðfesti kvikmyndaverið Universal Pictures. Handritshöfundar hafa reynt að breyta handritinu að undanförnu, eftir að Walker lést í bílslysi fertugur að aldri. Universal hefur einnig tilkynnt að myndin komi út níu mánuðum síðar en upphaflega var áætlað vegna tafa við framleiðsluna…
Paul Walker mun leika í sjöundu Fast & Furious-myndinni. Þetta staðfesti kvikmyndaverið Universal Pictures. Handritshöfundar hafa reynt að breyta handritinu að undanförnu, eftir að Walker lést í bílslysi fertugur að aldri. Universal hefur einnig tilkynnt að myndin komi út níu mánuðum síðar en upphaflega var áætlað vegna tafa við framleiðsluna… Lesa meira
Fast & Furious 7 seinkað – Walker verður með
Paul Walker mun leika í sjöundu Fast & Furious-myndinni. Þetta staðfesti kvikmyndaverið Universal Pictures. Handritshöfundar hafa reynt að breyta handritinu að undanförnu, eftir að Walker lést í bílslysi fertugur að aldri. Universal hefur einnig tilkynnt að myndin komi út níu mánuðum síðar en upphaflega var áætlað vegna tafa við framleiðsluna…
Paul Walker mun leika í sjöundu Fast & Furious-myndinni. Þetta staðfesti kvikmyndaverið Universal Pictures. Handritshöfundar hafa reynt að breyta handritinu að undanförnu, eftir að Walker lést í bílslysi fertugur að aldri. Universal hefur einnig tilkynnt að myndin komi út níu mánuðum síðar en upphaflega var áætlað vegna tafa við framleiðsluna… Lesa meira
Vesúvíus gýs – Plakat úr Pompeii
Fyrsta plakatið úr stórslysamyndinni Pompeii er komið á netið. Áður höfðu tvær stiklur úr myndinni komið út. Plakatið er tilkomumikið og sýnir aðalleikarana Kit Harington (úr Game of Thrones) og Emily Browning (úr Sucker Punch) kyssast á sama tíma og eldfjallið Vesúvíus gýs fyrir ofan borg Rómverja, Pompeii. Þessi þrívíddarmynd er…
Fyrsta plakatið úr stórslysamyndinni Pompeii er komið á netið. Áður höfðu tvær stiklur úr myndinni komið út. Plakatið er tilkomumikið og sýnir aðalleikarana Kit Harington (úr Game of Thrones) og Emily Browning (úr Sucker Punch) kyssast á sama tíma og eldfjallið Vesúvíus gýs fyrir ofan borg Rómverja, Pompeii. Þessi þrívíddarmynd er… Lesa meira
Frumsýning: The Wolf of Wall Street
Sambíóin frumsýna myndina The Wolf of Wall Street á fimmtudaginn næsta, Jóladag, þann 26. desember. Myndin er nýjasta mynd Martin Scorsese og Leonardo DiCaprio og hlaut á dögunum tvær tilnefningar Golden Globe verðlaunanna, sem besta myndin og fyrir bestan leik karla í aðalhlutverki, Leonardo DiCaprio. Myndin hefur hlotið nánast einróma…
Sambíóin frumsýna myndina The Wolf of Wall Street á fimmtudaginn næsta, Jóladag, þann 26. desember. Myndin er nýjasta mynd Martin Scorsese og Leonardo DiCaprio og hlaut á dögunum tvær tilnefningar Golden Globe verðlaunanna, sem besta myndin og fyrir bestan leik karla í aðalhlutverki, Leonardo DiCaprio. Myndin hefur hlotið nánast einróma… Lesa meira
Rogue klippt út úr X-Men
Hin stökkbreytta Rogue hefur verið klippt út úr X-Men: Days of Future Past sem kemur út á næsta ári. Anna Paguin átti að snúa aftur sem Rogue í feluhlutverki. Persónan hafði komið fram í stiklu myndarinnar en því miður fyrir Paquin og aðdáendur Rogue lenti hún á klippiborðinu. „Atriðið með…
Hin stökkbreytta Rogue hefur verið klippt út úr X-Men: Days of Future Past sem kemur út á næsta ári. Anna Paguin átti að snúa aftur sem Rogue í feluhlutverki. Persónan hafði komið fram í stiklu myndarinnar en því miður fyrir Paquin og aðdáendur Rogue lenti hún á klippiborðinu. "Atriðið með… Lesa meira
Bíó Paradís fær styrk en RIFF ekki
Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum fyrr í vikunni að styrkja ekki Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, en veita frekar Heimili kvikmyndanna í Bíó Paradís átta milljóna styrk til að halda sína eigin kvikmyndahátíð. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag, laugardag. Í blaðinu segir Hrönn Marinósdóttir stjórnandi…
Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum fyrr í vikunni að styrkja ekki Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, en veita frekar Heimili kvikmyndanna í Bíó Paradís átta milljóna styrk til að halda sína eigin kvikmyndahátíð. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag, laugardag. Í blaðinu segir Hrönn Marinósdóttir stjórnandi… Lesa meira
Leikur mömmu Wahlberg
Leikkonan Jessica Lange hefur bæst við leikaraliðið í endurgerð myndarinnar The Gambler. Hún mun leika móður Mark Wahlberg en James Caan lék í upphaflegu myndinni frá 1974. Leikstjóri verður Rupert Wyatt (Rise of the Planet of the Apes). Myndin fjallar um enskan prófessor með spilafíkn sem skuldar mafíunni háa peningauppphæð.…
Leikkonan Jessica Lange hefur bæst við leikaraliðið í endurgerð myndarinnar The Gambler. Hún mun leika móður Mark Wahlberg en James Caan lék í upphaflegu myndinni frá 1974. Leikstjóri verður Rupert Wyatt (Rise of the Planet of the Apes). Myndin fjallar um enskan prófessor með spilafíkn sem skuldar mafíunni háa peningauppphæð.… Lesa meira
VIÐTAL: Óskar Jónasson
Þennan föstudaginn fáið þið áhugamenn viðtal við Óskar Jónasson. Ég spurði hann nokkura spurninga, þá sérstaklega út í myndina Sódóma Reykjavík frá árinu 1992. Hvað tók langan tíma að gera myndina og hvað var erfiðast við framleiðsluna? Upptakan tók fimm eða sex vikur, en handritsskrifin og undirbúningurinn spönnuðu tvö ár.…
Þennan föstudaginn fáið þið áhugamenn viðtal við Óskar Jónasson. Ég spurði hann nokkura spurninga, þá sérstaklega út í myndina Sódóma Reykjavík frá árinu 1992. Hvað tók langan tíma að gera myndina og hvað var erfiðast við framleiðsluna? Upptakan tók fimm eða sex vikur, en handritsskrifin og undirbúningurinn spönnuðu tvö ár.… Lesa meira
Tarantino íhugaði að hætta
Quentin Tarantino íhugaði að hætta að leikstýra eftir að hafa lokið tíu myndir. Líklega var það í kringum gerð síðustu myndar hans, Django Unchained. „Ég hugsaði um þetta,“ sagði Tarantino við The Independent. „Það hljómar mjög töff vegna þess að þetta er slétt tala og myndi ekki vera út í…
Quentin Tarantino íhugaði að hætta að leikstýra eftir að hafa lokið tíu myndir. Líklega var það í kringum gerð síðustu myndar hans, Django Unchained. "Ég hugsaði um þetta," sagði Tarantino við The Independent. "Það hljómar mjög töff vegna þess að þetta er slétt tala og myndi ekki vera út í… Lesa meira
Ellen í Óskarsdansi
Það styttist í afhendingu Óskarsverðlaunanna bandarísku, en þau verða veitt þann 2. mars á næsta ári. Kynnir í þetta sinn verður gamanleikkonan og spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres, en forsvarsmenn hátíðarinnar hafa sett myndband á netið í leikstjórn Paul Feig þar sem Ellen stormar prúðbúin um strætin í fylgdi smókingklæddra herramanna. Kíktu…
Það styttist í afhendingu Óskarsverðlaunanna bandarísku, en þau verða veitt þann 2. mars á næsta ári. Kynnir í þetta sinn verður gamanleikkonan og spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres, en forsvarsmenn hátíðarinnar hafa sett myndband á netið í leikstjórn Paul Feig þar sem Ellen stormar prúðbúin um strætin í fylgdi smókingklæddra herramanna. Kíktu… Lesa meira
Expendables 3 – Fyrsta kitla!
Fyrsta kitlan er komin fyrir hina stjörnum prýddu harðhausa – hasarmynd The Expendables 3. Nú á Expendables gengið undir forystu Barney Ross, sem leikinn er af Sylvester Stallone, í höggi við einn af stofnendum The Expendables hópsins, Conrad Stonebanks, sem leikinn er af Mel Gibson. Fyrrum málaliðinn Bonaparte, sem leikinn er…
Fyrsta kitlan er komin fyrir hina stjörnum prýddu harðhausa - hasarmynd The Expendables 3. Nú á Expendables gengið undir forystu Barney Ross, sem leikinn er af Sylvester Stallone, í höggi við einn af stofnendum The Expendables hópsins, Conrad Stonebanks, sem leikinn er af Mel Gibson. Fyrrum málaliðinn Bonaparte, sem leikinn er… Lesa meira
Vilja Jackman með svart skegg
Wolverine stjarnan Hugh Jackman á í viðræðum um að leika aðal þorparann í væntanlegri mynd um Pétur Pan, Pan. Hlutverkið sem um ræðir er hlutverk Svartskeggs sjóræningja, eða Blackbeard eins og hann heitir á frummálinu. Joe Wright leikstýrir Pan eftir handriti Jason Fuchs. Eins og við sögðum frá hér á…
Wolverine stjarnan Hugh Jackman á í viðræðum um að leika aðal þorparann í væntanlegri mynd um Pétur Pan, Pan. Hlutverkið sem um ræðir er hlutverk Svartskeggs sjóræningja, eða Blackbeard eins og hann heitir á frummálinu. Joe Wright leikstýrir Pan eftir handriti Jason Fuchs. Eins og við sögðum frá hér á… Lesa meira
Rudd sem Ant Man?
Marvel er búið að finna leikara í næstu ofurhetjumynd sína, myndina um mauramanninn, Ant Man. Variety greinir frá því að Paul Rudd, sem þekktur er úr Anchorman 1 og 2, og Prince Avalanche og fleiri myndum, eigi nú í viðræðum við fyrirtækið. Rudd var, ásamt Joseph Gordon Levitt, talinn líklegastur…
Marvel er búið að finna leikara í næstu ofurhetjumynd sína, myndina um mauramanninn, Ant Man. Variety greinir frá því að Paul Rudd, sem þekktur er úr Anchorman 1 og 2, og Prince Avalanche og fleiri myndum, eigi nú í viðræðum við fyrirtækið. Rudd var, ásamt Joseph Gordon Levitt, talinn líklegastur… Lesa meira
Sungin Anchorman gagnrýni
Kvikmyndavefsíðan Joblo birti í dag sungna gagnrýni um gamanmyndina Anchorman 2, sem frumsýnd verður hér á landi nú um næstu helgi. Myndin er nú þegar komin í almennar sýningar í Bandaríkjunum. Svo virðist sem kynningaryfirreið Will Ferrell, sem leikur aðalhlutverkið, fréttaþulinn með fullkomna hárið, Ron Burgundy, um þver og endilöng…
Kvikmyndavefsíðan Joblo birti í dag sungna gagnrýni um gamanmyndina Anchorman 2, sem frumsýnd verður hér á landi nú um næstu helgi. Myndin er nú þegar komin í almennar sýningar í Bandaríkjunum. Svo virðist sem kynningaryfirreið Will Ferrell, sem leikur aðalhlutverkið, fréttaþulinn með fullkomna hárið, Ron Burgundy, um þver og endilöng… Lesa meira
Phoenix sem Lex Luthor?
Variety kvikmyndaritið segir frá því nú í kvöld að Joaquin Phoenix, sem lék nú síðast í Her, sé huganlega á leið í ofurhetjumyndina Batman vs. Supeman sem illmenni. Heimildir blaðsins segja að Warner Bros framleiðslufyrirtækið vilji fá þennan Óskarstilnefnda leikara í myndina. Þetta er enn á umræðustigi samkvæmt blaðinu, en…
Variety kvikmyndaritið segir frá því nú í kvöld að Joaquin Phoenix, sem lék nú síðast í Her, sé huganlega á leið í ofurhetjumyndina Batman vs. Supeman sem illmenni. Heimildir blaðsins segja að Warner Bros framleiðslufyrirtækið vilji fá þennan Óskarstilnefnda leikara í myndina. Þetta er enn á umræðustigi samkvæmt blaðinu, en… Lesa meira
Twitter í sjónvarp
Framleiðslufyrirtækið bandaríska Lionsgate TV ætlar að þróa sjónvarpsseríu upp úr metsölubók Nick Bilton Hatching Twitter: A True Story of Money, Power, Friendship, And Betrayal. Bilton, sem er pistlahöfundur og fréttamaður á bandaríska dagblaðinu New York Times, mun skrifa handritið og taka þátt í framleiðslunni. Bókin gefur mynd af því hvað…
Framleiðslufyrirtækið bandaríska Lionsgate TV ætlar að þróa sjónvarpsseríu upp úr metsölubók Nick Bilton Hatching Twitter: A True Story of Money, Power, Friendship, And Betrayal. Bilton, sem er pistlahöfundur og fréttamaður á bandaríska dagblaðinu New York Times, mun skrifa handritið og taka þátt í framleiðslunni. Bókin gefur mynd af því hvað… Lesa meira
Fyrsta stikla úr Dawn of the Planet of the Apes!
Fyrsta stiklan úr Dawn of the Planet of the Apes kom út í dag, en með helstu hlutverk í myndinni fara þau Andy Serkis, Jason Clarke, Gary Oldman, Keri Russell, Toby Kebbell, Kodi Smit-McPhee, Enrique Murciano, Kirk Acevedo og Judy Greer. Myndin segir frá því þegar sífellt stækkandi hópur af erfðabreyttum…
Fyrsta stiklan úr Dawn of the Planet of the Apes kom út í dag, en með helstu hlutverk í myndinni fara þau Andy Serkis, Jason Clarke, Gary Oldman, Keri Russell, Toby Kebbell, Kodi Smit-McPhee, Enrique Murciano, Kirk Acevedo og Judy Greer. Myndin segir frá því þegar sífellt stækkandi hópur af erfðabreyttum… Lesa meira
Fyrsta stikla úr Dawn of the Planet of the Apes!
Fyrsta stiklan úr Dawn of the Planet of the Apes kom út í dag, en með helstu hlutverk í myndinni fara þau Andy Serkis, Jason Clarke, Gary Oldman, Keri Russell, Toby Kebbell, Kodi Smit-McPhee, Enrique Murciano, Kirk Acevedo og Judy Greer. Myndin segir frá því þegar sífellt stækkandi hópur af erfðabreyttum…
Fyrsta stiklan úr Dawn of the Planet of the Apes kom út í dag, en með helstu hlutverk í myndinni fara þau Andy Serkis, Jason Clarke, Gary Oldman, Keri Russell, Toby Kebbell, Kodi Smit-McPhee, Enrique Murciano, Kirk Acevedo og Judy Greer. Myndin segir frá því þegar sífellt stækkandi hópur af erfðabreyttum… Lesa meira
Sandman verður loksins að veruleika
Joseph Gordon-Levitt ætlar að framleiða kvikmynd byggða á myndasögum Neil Gaiman, Sandman. Þetta tilkynnti hann á Twitter-síðu sinni. Gordon-Levitt vakti lukku með fyrsta leikstjóraverkefni sínu, Don Jon. Svo gæti farið að hann leikstýri Sandman einnig eða leiki aðalhlutverkið en það á eftir að koma betur í ljós. David S. Goyer,…
Joseph Gordon-Levitt ætlar að framleiða kvikmynd byggða á myndasögum Neil Gaiman, Sandman. Þetta tilkynnti hann á Twitter-síðu sinni. Gordon-Levitt vakti lukku með fyrsta leikstjóraverkefni sínu, Don Jon. Svo gæti farið að hann leikstýri Sandman einnig eða leiki aðalhlutverkið en það á eftir að koma betur í ljós. David S. Goyer,… Lesa meira
Frosinn vermir toppsætið
Það er ískalt á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans en Disney teiknimyndin Frozen er langvinsælasta myndin á landinu í dag í bíó, og kemur ný á lista beint í toppsætið. Í öðru sæti er toppmynd síðustu viku, The Hunger Games: Catching Fire og í þriðja sætinu er Jason Statham myndin Homefront, ný…
Það er ískalt á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans en Disney teiknimyndin Frozen er langvinsælasta myndin á landinu í dag í bíó, og kemur ný á lista beint í toppsætið. Í öðru sæti er toppmynd síðustu viku, The Hunger Games: Catching Fire og í þriðja sætinu er Jason Statham myndin Homefront, ný… Lesa meira
Byssur Baltasars á toppnum
Tvær nýjar myndir eru í fyrsta og öðru sæti íslenska DVD /Blu-ray listans íslenska sem kom út í gær. Spennumynd Baltasars Kormáks, 2 Guns, er á toppnum, en gamanmyndin We´re the Millers er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Fjölskyldan hans Luc Besson og í fjórða sæti er teiknimyndin…
Tvær nýjar myndir eru í fyrsta og öðru sæti íslenska DVD /Blu-ray listans íslenska sem kom út í gær. Spennumynd Baltasars Kormáks, 2 Guns, er á toppnum, en gamanmyndin We´re the Millers er í öðru sæti. Í þriðja sæti er Fjölskyldan hans Luc Besson og í fjórða sæti er teiknimyndin… Lesa meira
22 Jump Street – bönnuð stikla
Rauðmerkt stikla, bönnuð börnum, er komin út fyrir myndina 22 Jump Street með þeim Channing Tatum og Jonah Hill í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á lögguþáttum frá níunda áratug síðustu aldar sem voru með Johnny Depp í aðalhlutverkinu. Myndin er framhald myndarinnar 21 Jump Street sem var frumsýnd í fyrra.…
Rauðmerkt stikla, bönnuð börnum, er komin út fyrir myndina 22 Jump Street með þeim Channing Tatum og Jonah Hill í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á lögguþáttum frá níunda áratug síðustu aldar sem voru með Johnny Depp í aðalhlutverkinu. Myndin er framhald myndarinnar 21 Jump Street sem var frumsýnd í fyrra.… Lesa meira

