Fréttir

Anchorman 2 flýtt


Margir bíða spenntir eftir gamanmyndinni Anchorman 2: The Legend Continues, með Will Ferrell í hlutverki fréttaþularins Ron Burgundy. Paramount kvikmyndaverið hefur nú brugðist við þessu með því að stytta biðina og ætlar að frumsýna myndina í Bandaríkjunum miðvikudaginn 18. desember nk., en áður var áætlað að frumsýna myndina þann 20.…

Margir bíða spenntir eftir gamanmyndinni Anchorman 2: The Legend Continues, með Will Ferrell í hlutverki fréttaþularins Ron Burgundy. Paramount kvikmyndaverið hefur nú brugðist við þessu með því að stytta biðina og ætlar að frumsýna myndina í Bandaríkjunum miðvikudaginn 18. desember nk., en áður var áætlað að frumsýna myndina þann 20.… Lesa meira

Tarantino vill gera tvo nýja vestra


Kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino kom í gær sem gestur í spjallþáttinn The Tonight Show with Jay Lenon og sagði að næsta mynd sín yrði vestri. Tarantino var í þættinum að kynna nýútkomna teiknimyndasögu byggða á mynd hans Django Unchained, sem er einmitt vestri. „Þetta verður ekki framhaldsmynd af Django,“ sagði Tarantino.…

Kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino kom í gær sem gestur í spjallþáttinn The Tonight Show with Jay Lenon og sagði að næsta mynd sín yrði vestri. Tarantino var í þættinum að kynna nýútkomna teiknimyndasögu byggða á mynd hans Django Unchained, sem er einmitt vestri. "Þetta verður ekki framhaldsmynd af Django," sagði Tarantino.… Lesa meira

Murrey ekkill í sjónvarpi


Gamanleikarinn Bill Murrey leikur alla jafna ekki mikið í sjónvarpsþáttum, en hann hefur nú ákveðið að leika í stuttseríu sem gera á eftir bók Pulitzer verðlaunahafans Elizabeth Strout, Olive Kitteridge. The Kids Are All Right leikstjórinn Lisa Cholodenko, leikstýrir seríunni sem fjallar um rólegan bæ í New England í Bandaríkjunum…

Gamanleikarinn Bill Murrey leikur alla jafna ekki mikið í sjónvarpsþáttum, en hann hefur nú ákveðið að leika í stuttseríu sem gera á eftir bók Pulitzer verðlaunahafans Elizabeth Strout, Olive Kitteridge. The Kids Are All Right leikstjórinn Lisa Cholodenko, leikstýrir seríunni sem fjallar um rólegan bæ í New England í Bandaríkjunum… Lesa meira

Verður Streep Susan Boyle?


Meryl Streep er nú orðuð við nýja kvikmynd sem gera á um skosku söngdívuna og Britain´s Got Talent stjörnuna Susan Boyle. Samkvæmt slúðurblaðinu Metro þá eru þessar upplýsingar ættaðar frá Boyle sjálfri: „Ég myndi ekki vilja koma sjálf fram í myndinni,“ sagði hún við blaðið. „Ég myndi vilja að einhver annar…

Meryl Streep er nú orðuð við nýja kvikmynd sem gera á um skosku söngdívuna og Britain´s Got Talent stjörnuna Susan Boyle. Samkvæmt slúðurblaðinu Metro þá eru þessar upplýsingar ættaðar frá Boyle sjálfri: "Ég myndi ekki vilja koma sjálf fram í myndinni," sagði hún við blaðið. "Ég myndi vilja að einhver annar… Lesa meira

Tonderai endurgerir zombie hroll


Framleiðsla á endurgerð uppvakningahrollsins Day of the Dead eftir George Romero er á fullum skriði og nú hefur verið tilkynnt um ráðningu leikstjóra fyrir verkefnið, Mark Tonderai. Tonderai er best þekktur fyrir að hafa stýrt annarri hrollvekju, House at the End of the Street, sem var með Jennifer Lawrence (…

Framleiðsla á endurgerð uppvakningahrollsins Day of the Dead eftir George Romero er á fullum skriði og nú hefur verið tilkynnt um ráðningu leikstjóra fyrir verkefnið, Mark Tonderai. Tonderai er best þekktur fyrir að hafa stýrt annarri hrollvekju, House at the End of the Street, sem var með Jennifer Lawrence (… Lesa meira

Risafrumsýning Hungurleikanna 2


The Hunger Games: Catching Fire bar höfuð og herðar yfir aðrar bíómyndir þessa helgina hvað varðar aðsókn í íslenskum bíóhúsum, en tekjur af myndinni námu 13,6 milljónum króna á meðan næsta mynd á listanum, Thor: The Dark World, þénaði 1,5 milljónir króna. Stallone/Schwarzenegger myndin Escape Plan stendur í stað í…

The Hunger Games: Catching Fire bar höfuð og herðar yfir aðrar bíómyndir þessa helgina hvað varðar aðsókn í íslenskum bíóhúsum, en tekjur af myndinni námu 13,6 milljónum króna á meðan næsta mynd á listanum, Thor: The Dark World, þénaði 1,5 milljónir króna. Stallone/Schwarzenegger myndin Escape Plan stendur í stað í… Lesa meira

Tryllingur á toppnum


Tvær nýjar myndir hafa nú tyllt sér í tvö efstu sætin á nýjasta íslenska DVD/Blu-ray listanum, sem kom út í dag. Brad Pitt uppvakningatryllirinn World War Z er í fyrsta sæti og spennu-gamanmyndin R.I.P.D. er í öðru sætinu. Í þriðja sætinu er toppmynd síðustu viku, The Heat, með þeim Sandra…

Tvær nýjar myndir hafa nú tyllt sér í tvö efstu sætin á nýjasta íslenska DVD/Blu-ray listanum, sem kom út í dag. Brad Pitt uppvakningatryllirinn World War Z er í fyrsta sæti og spennu-gamanmyndin R.I.P.D. er í öðru sætinu. Í þriðja sætinu er toppmynd síðustu viku, The Heat, með þeim Sandra… Lesa meira

Frumsýning: Delivery Man


Sambíóin frumsýna nýjusta gamanmyndina frá Vince Vaughn, Delivery Man, á föstudaginn næsta, þann 29. nóvember. Vaughn leikur aðalhlutverkið, David Wozniak, en leikstjóri og handritshöfundur er Ken Scott. Myndin er endurgerð á myndinni Starbuck, sem var á gerð frönsku og er eftir Scott einnig. „Hér er á ferðinni sérlega skemmtileg endurgerð á kvikmyndarperlunni…

Sambíóin frumsýna nýjusta gamanmyndina frá Vince Vaughn, Delivery Man, á föstudaginn næsta, þann 29. nóvember. Vaughn leikur aðalhlutverkið, David Wozniak, en leikstjóri og handritshöfundur er Ken Scott. Myndin er endurgerð á myndinni Starbuck, sem var á gerð frönsku og er eftir Scott einnig. "Hér er á ferðinni sérlega skemmtileg endurgerð á kvikmyndarperlunni… Lesa meira

Insidious hrollurinn heldur áfram


Ákveðið hefur verið að halda ótrauð áfram með Insidious hrollvekjuseríuna, og mun Insidious: Chapter 3 koma í bíó 3. apríl árið 2015. Fyrsta Insidious myndin kom í bíó árið 2011 og fékk bæði góðar viðtökur hjá gagnrýnendum og áhorfendum, en myndin sló í gegn, og þénaði 54 milljónir Bandaríkjadala í…

Ákveðið hefur verið að halda ótrauð áfram með Insidious hrollvekjuseríuna, og mun Insidious: Chapter 3 koma í bíó 3. apríl árið 2015. Fyrsta Insidious myndin kom í bíó árið 2011 og fékk bæði góðar viðtökur hjá gagnrýnendum og áhorfendum, en myndin sló í gegn, og þénaði 54 milljónir Bandaríkjadala í… Lesa meira

Farðu á kvikmyndahátíð – á Netinu!


Nú stendur yfir evrópska kvikmyndahátíðin Streams sem haldin er í níu löndum og fer hún alfarið fram á netinu. Hátíðin er nú í ár haldin í fyrsta skipti á Íslandi og er hægt að horfa á myndir á hátíðinni á Icelandic Cinema Online  til 15. desember nk. Í tilkynningu frá aðstandendum…

Nú stendur yfir evrópska kvikmyndahátíðin Streams sem haldin er í níu löndum og fer hún alfarið fram á netinu. Hátíðin er nú í ár haldin í fyrsta skipti á Íslandi og er hægt að horfa á myndir á hátíðinni á Icelandic Cinema Online  til 15. desember nk. Í tilkynningu frá aðstandendum… Lesa meira

Warcraft leikstjóri hættir við Fleming


Duncan Jones, leikstjóri Warcraft bíómyndarinnar, sem byrjar í tökum snemma á næsta ári, hefur neyðst til að hætta við að leikstýra Fleming, mynd um höfund James Bond spennusagnanna, Ian Fleming. The Wrap greinir frá þessu. Jones var mjög áfram um að leikstýra Fleming, en framleiðendur gátu á endanum ekki beðið…

Duncan Jones, leikstjóri Warcraft bíómyndarinnar, sem byrjar í tökum snemma á næsta ári, hefur neyðst til að hætta við að leikstýra Fleming, mynd um höfund James Bond spennusagnanna, Ian Fleming. The Wrap greinir frá þessu. Jones var mjög áfram um að leikstýra Fleming, en framleiðendur gátu á endanum ekki beðið… Lesa meira

Eastwood giftist bróður Hill


Kvikmyndaleikararnir Clint Eastwood og Jonah Hill eru nú nánast orðnir hluti af sömu fjölskyldunni. Dóttir Eastwood, Francesca Eastwood, sem leikarinn á með Frances Fisher, giftist bróður Jonah Hill, Jordan Feldstein, nú um helgina, samkvæmt frétt People tímaritsins.  Athöfnin var leynileg, og fór fram í Las Vegas. Samkvæmt tímaritinu var gefið…

Kvikmyndaleikararnir Clint Eastwood og Jonah Hill eru nú nánast orðnir hluti af sömu fjölskyldunni. Dóttir Eastwood, Francesca Eastwood, sem leikarinn á með Frances Fisher, giftist bróður Jonah Hill, Jordan Feldstein, nú um helgina, samkvæmt frétt People tímaritsins.  Athöfnin var leynileg, og fór fram í Las Vegas. Samkvæmt tímaritinu var gefið… Lesa meira

Jones með húðkrabba


Kvikmyndaleikarinn og fyrrum fótboltamaðurinn Vinnie Jones er með húðkrabba. Jones, sem er 48 ára gamall, og sneri sér að kvikmyndaleik eftir farsælan fótboltaferil, segir að hann hafi komist að því að hann var með sjúkdóminn í febrúar sl. þegar hann leitaði til læknis eftir að hann fann lítinn hnúð undir…

Kvikmyndaleikarinn og fyrrum fótboltamaðurinn Vinnie Jones er með húðkrabba. Jones, sem er 48 ára gamall, og sneri sér að kvikmyndaleik eftir farsælan fótboltaferil, segir að hann hafi komist að því að hann var með sjúkdóminn í febrúar sl. þegar hann leitaði til læknis eftir að hann fann lítinn hnúð undir… Lesa meira

Jones með húðkrabba


Kvikmyndaleikarinn og fyrrum fótboltamaðurinn Vinnie Jones er með húðkrabba. Jones, sem er 48 ára gamall, og sneri sér að kvikmyndaleik eftir farsælan fótboltaferil, segir að hann hafi komist að því að hann var með sjúkdóminn í febrúar sl. þegar hann leitaði til læknis eftir að hann fann lítinn hnúð undir…

Kvikmyndaleikarinn og fyrrum fótboltamaðurinn Vinnie Jones er með húðkrabba. Jones, sem er 48 ára gamall, og sneri sér að kvikmyndaleik eftir farsælan fótboltaferil, segir að hann hafi komist að því að hann var með sjúkdóminn í febrúar sl. þegar hann leitaði til læknis eftir að hann fann lítinn hnúð undir… Lesa meira

Of fjarlægur menningarheimur


Þessa dagana stendur yfir kúbversk kvikmyndahátíð í Bíó Paradís við Hverfisgötu en þetta er í fyrsta skipti sem kúbverskar myndir eru sýndar hér á landi.  Af því tilefni spurðum við einn af skipuleggjendum hátíðarinnar, Eyjólf B. Eyvindarson, út í hátíðina, en Eyjólfur bæði valdi myndirnar sem sýndar eru, og situr í…

Þessa dagana stendur yfir kúbversk kvikmyndahátíð í Bíó Paradís við Hverfisgötu en þetta er í fyrsta skipti sem kúbverskar myndir eru sýndar hér á landi.  Af því tilefni spurðum við einn af skipuleggjendum hátíðarinnar, Eyjólf B. Eyvindarson, út í hátíðina, en Eyjólfur bæði valdi myndirnar sem sýndar eru, og situr í… Lesa meira

Lísa í Undralandi 2 kemur 2016


Alice In Wonderland 2 verður frumsýnd 27. maí 2016, samkvæmt tilkynningu Disney kvikmyndaversins fyrr í dag. Fyrri myndin, Alice in Wonderland, eða Lísa í Undralandi, sló rækilega í gegn og þénaði 1,025 milljarða Bandaríkjadala í miðasölu á alheimsvísu. Leikstjóri The Muppets, James Bobin, mun halda um leikstjórnartaumana, en Tim Burton…

Alice In Wonderland 2 verður frumsýnd 27. maí 2016, samkvæmt tilkynningu Disney kvikmyndaversins fyrr í dag. Fyrri myndin, Alice in Wonderland, eða Lísa í Undralandi, sló rækilega í gegn og þénaði 1,025 milljarða Bandaríkjadala í miðasölu á alheimsvísu. Leikstjóri The Muppets, James Bobin, mun halda um leikstjórnartaumana, en Tim Burton… Lesa meira

24 tíma hamingja


Kynningarherferðir bíómynda fyrir Óskarsverðlaunahátíðina í febrúar nk. eru komnar á fullt skrið, en þar keppast menn við, með ýmsum aðferðum, að vekja athygli á sínum myndum í þeirri von að fá tilnefningu til þessara eftirsóttustu verðlauna í bransanum. Tónlistarmaðurinn Pharrell Williams er til dæmis á miklu kynningarferðalagi þessa dagana til…

Kynningarherferðir bíómynda fyrir Óskarsverðlaunahátíðina í febrúar nk. eru komnar á fullt skrið, en þar keppast menn við, með ýmsum aðferðum, að vekja athygli á sínum myndum í þeirri von að fá tilnefningu til þessara eftirsóttustu verðlauna í bransanum. Tónlistarmaðurinn Pharrell Williams er til dæmis á miklu kynningarferðalagi þessa dagana til… Lesa meira

Arnold í eiturlyfjastríði – Stikla


Hinn dáði hasarmyndaleikari Arnold Schwarzenegger leikur nú í hverri myndinni á fætur annarri, en aðdáendur hans geta einmitt barið hann augum í bíó nú um helgina í Escape Plan þar sem hann leikur á móti vini sínum Sylvester Stallone.  Hér fyrir neðan er sýnishorn úr nýrri mynd sem væntanleg er á næsta…

Hinn dáði hasarmyndaleikari Arnold Schwarzenegger leikur nú í hverri myndinni á fætur annarri, en aðdáendur hans geta einmitt barið hann augum í bíó nú um helgina í Escape Plan þar sem hann leikur á móti vini sínum Sylvester Stallone.  Hér fyrir neðan er sýnishorn úr nýrri mynd sem væntanleg er á næsta… Lesa meira

Nóvembermetið í hættu í USA


Tölur yfir miðasölu í bíó í Bandaríkjunum í gær, föstudag, eru komnar í hús og má sjá topp 10 listann hér fyrir neðan yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs. The Hunger Games: Catching Fire var frumsýnd í gær í Bandaríkjunum eins og hér á landi og út um allan heim, og fékk…

Tölur yfir miðasölu í bíó í Bandaríkjunum í gær, föstudag, eru komnar í hús og má sjá topp 10 listann hér fyrir neðan yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs. The Hunger Games: Catching Fire var frumsýnd í gær í Bandaríkjunum eins og hér á landi og út um allan heim, og fékk… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr Nymphomaniac


Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd danska leikstjórans Lars Von Trier, Nymphomaniac, sem útleggst á íslensku; Sjúklega vergjörn kona. Stiklan er eins og við er að búast, full af kynlífsatriðum og nekt, en við höfum áður birt stutt atriði úr myndinni hér á kvikmyndir.is. Í helstu hlutverkum í…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd danska leikstjórans Lars Von Trier, Nymphomaniac, sem útleggst á íslensku; Sjúklega vergjörn kona. Stiklan er eins og við er að búast, full af kynlífsatriðum og nekt, en við höfum áður birt stutt atriði úr myndinni hér á kvikmyndir.is. Í helstu hlutverkum í… Lesa meira

Ofurhetjumynd frá Affleck og Damon


Kvikmyndaverið Warner Bros. hefur ýtt úr vör þróun á kvikmynd eftir DC Comics teiknimyndasögunni Sleeper, í félagi við vinina Ben Affleck og Matt Damon, sem og Jennifer Todd, en þessi þrjú verða meðal framleiðenda. Búið er að ráða handritshöfunda í verkið, sem eru þeir Shawn Ryan og David Wiener. Sleeper teiknimyndasagan…

Kvikmyndaverið Warner Bros. hefur ýtt úr vör þróun á kvikmynd eftir DC Comics teiknimyndasögunni Sleeper, í félagi við vinina Ben Affleck og Matt Damon, sem og Jennifer Todd, en þessi þrjú verða meðal framleiðenda. Búið er að ráða handritshöfunda í verkið, sem eru þeir Shawn Ryan og David Wiener. Sleeper teiknimyndasagan… Lesa meira

Knight of the Living Dead – viðtal


Sælir kæru lesendur. Á þessum föstudegi kem ég með viðtal við leikstjóra myndarinnar Knight of the Living Dead. Sú íslenska kvikmynd er ódýr hryllings-komedía, frá árinu 2005. Viðmælandi minn að þessu sinni er Bjarni Gautur. Eftir að hafa lent í eldingu á meðan á blóðugum bardaga stóð, þá liggja riddari…

Sælir kæru lesendur. Á þessum föstudegi kem ég með viðtal við leikstjóra myndarinnar Knight of the Living Dead. Sú íslenska kvikmynd er ódýr hryllings-komedía, frá árinu 2005. Viðmælandi minn að þessu sinni er Bjarni Gautur. Eftir að hafa lent í eldingu á meðan á blóðugum bardaga stóð, þá liggja riddari… Lesa meira

VIÐTAL: Bjarni Gautur


Sælir kæru lesendur. Á þessum föstudegi kem ég með viðtal við leikstjóra myndarinnar Knight of the Living Dead. Sú íslenska kvikmynd er ódýr hryllings-komedía, frá árinu 2005. Viðmælandi minn að þessu sinni er Bjarni Gautur. Eftir að hafa lent í eldingu á meðan á blóðugum bardaga stóð, þá liggja riddari…

Sælir kæru lesendur. Á þessum föstudegi kem ég með viðtal við leikstjóra myndarinnar Knight of the Living Dead. Sú íslenska kvikmynd er ódýr hryllings-komedía, frá árinu 2005. Viðmælandi minn að þessu sinni er Bjarni Gautur. Eftir að hafa lent í eldingu á meðan á blóðugum bardaga stóð, þá liggja riddari… Lesa meira

Mad Max í maí


Þrjú ár eru nú liðin síðan tökur á fjórðu Mad Max myndinni hófust, Mad Max: Fury Road, og nú hefur Warner Bros kvikmyndaverið ákveðið frumsýningardag fyrir myndina, sem verður þann 15. maí, 2015. Aðalhlutverk í myndinni leika þau Tom Hardy, sem leikur titilhlutverkið, Nichoalas Hoult og Charlize Theron. George Miller, sem…

Þrjú ár eru nú liðin síðan tökur á fjórðu Mad Max myndinni hófust, Mad Max: Fury Road, og nú hefur Warner Bros kvikmyndaverið ákveðið frumsýningardag fyrir myndina, sem verður þann 15. maí, 2015. Aðalhlutverk í myndinni leika þau Tom Hardy, sem leikur titilhlutverkið, Nichoalas Hoult og Charlize Theron. George Miller, sem… Lesa meira

McQuarrie og Firth í Three to Kill


Jack Reacher leikstjórinn Christopher McQuarrie mun leikstýra mynd með Colin Firth í aðalhlutverki, sem gerð verður eftir bók franska rithöfundarins Jean-Patrick Manchette, Three to Kill. Um er að ræða spennutrylli sem gerist undan ströndum Frakklands, sem fjallar um vonsvikinn athafnamann sem verður vitni að morði og fljótlega fara tveir miskunnarlausir…

Jack Reacher leikstjórinn Christopher McQuarrie mun leikstýra mynd með Colin Firth í aðalhlutverki, sem gerð verður eftir bók franska rithöfundarins Jean-Patrick Manchette, Three to Kill. Um er að ræða spennutrylli sem gerist undan ströndum Frakklands, sem fjallar um vonsvikinn athafnamann sem verður vitni að morði og fljótlega fara tveir miskunnarlausir… Lesa meira

McQuarrie og Firth í Three to Kill


Jack Reacher leikstjórinn Christopher McQuarrie mun leikstýra mynd með Colin Firth í aðalhlutverki, sem gerð verður eftir bók franska rithöfundarins Jean-Patrick Manchette, Three to Kill. Um er að ræða spennutrylli sem gerist undan ströndum Frakklands, sem fjallar um vonsvikinn athafnamann sem verður vitni að morði og fljótlega fara tveir miskunnarlausir…

Jack Reacher leikstjórinn Christopher McQuarrie mun leikstýra mynd með Colin Firth í aðalhlutverki, sem gerð verður eftir bók franska rithöfundarins Jean-Patrick Manchette, Three to Kill. Um er að ræða spennutrylli sem gerist undan ströndum Frakklands, sem fjallar um vonsvikinn athafnamann sem verður vitni að morði og fljótlega fara tveir miskunnarlausir… Lesa meira

Hiccup og Toothless 5 árum síðar


Nýtt plakat er komið út fyrir myndina How to Train Your Dragon 2 sem kvikmyndaverið 20th Century Fox og DreamWorks Animation framleiða í sameiningu. Mikil spenna er fyrir þessari mynd, enda var fyrri myndin frábær, en fyrir þá sem ekki vissu þá er How to Train Your Dragon þríleikur. How…

Nýtt plakat er komið út fyrir myndina How to Train Your Dragon 2 sem kvikmyndaverið 20th Century Fox og DreamWorks Animation framleiða í sameiningu. Mikil spenna er fyrir þessari mynd, enda var fyrri myndin frábær, en fyrir þá sem ekki vissu þá er How to Train Your Dragon þríleikur. How… Lesa meira

Grunur um djöflatrú – Ný stikla


Ný stikla er komin út fyrir nýjustu mynd Colin Firth og Reese Witherspoon, Devil´s Knot, en myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada í september sl. Leikstjóri er hinn kanadíski Atom Egoyan en myndin er byggð á sönnum atburðum. Myndin fjallar um Hobbs fjölskylduna; Pam, sem Reese Witherspoon…

Ný stikla er komin út fyrir nýjustu mynd Colin Firth og Reese Witherspoon, Devil´s Knot, en myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada í september sl. Leikstjóri er hinn kanadíski Atom Egoyan en myndin er byggð á sönnum atburðum. Myndin fjallar um Hobbs fjölskylduna; Pam, sem Reese Witherspoon… Lesa meira

Disney látin


Diana Disney Miller, sem helgaði líf sitt góðgerðarstörfum, og var dóttir Walt Disney, lést á þriðjudaginn á heimili sínu í Napa í Kaliforníu í Bandaríkjunum, 79 ára að aldri. Miller datt og meiddi sig í september og náði sér aldrei eftir það. Disney Miller var elsta, og eina líffræðilega dóttir…

Diana Disney Miller, sem helgaði líf sitt góðgerðarstörfum, og var dóttir Walt Disney, lést á þriðjudaginn á heimili sínu í Napa í Kaliforníu í Bandaríkjunum, 79 ára að aldri. Miller datt og meiddi sig í september og náði sér aldrei eftir það. Disney Miller var elsta, og eina líffræðilega dóttir… Lesa meira

Disney látin


Diana Disney Miller, sem helgaði líf sitt góðgerðarstörfum, og var dóttir Walt Disney, lést á þriðjudaginn á heimili sínu í Napa í Kaliforníu í Bandaríkjunum, 79 ára að aldri. Miller datt og meiddi sig í september og náði sér aldrei eftir það. Disney Miller var elsta, og eina líffræðilega dóttir…

Diana Disney Miller, sem helgaði líf sitt góðgerðarstörfum, og var dóttir Walt Disney, lést á þriðjudaginn á heimili sínu í Napa í Kaliforníu í Bandaríkjunum, 79 ára að aldri. Miller datt og meiddi sig í september og náði sér aldrei eftir það. Disney Miller var elsta, og eina líffræðilega dóttir… Lesa meira