Fréttir

Stríðið heldur áfram


Rithöfundurinn Warren Adler hefur skrifað framhald af bókinni The War of the Roses, og nú er kvikmyndagerð bókarinnar komin í gang. Mynd var gerð eftir fyrstu bók hans, The War of the Roses, sem frumsýnd var árið 1989 og var með þeim Michael Douglas og Kathleen Turner í aðalhlutverkum. Í hinni…

Rithöfundurinn Warren Adler hefur skrifað framhald af bókinni The War of the Roses, og nú er kvikmyndagerð bókarinnar komin í gang. Mynd var gerð eftir fyrstu bók hans, The War of the Roses, sem frumsýnd var árið 1989 og var með þeim Michael Douglas og Kathleen Turner í aðalhlutverkum. Í hinni… Lesa meira

Glæpir löglegir á ný


Universal kvikmyndafyrirtækið hefur ákveðið að frumsýna framhald hrollvekjunnar The Purge þann 20. júní á næsta ári, en fyrri myndin var einmitt frumsýnd í júní sl. sumar. Myndin, sem þénaði 90 milljónir Bandaríkjadala í sýningum um allan heim, kostaði aðeins 3 milljónir dala í framleiðslu. Gróðinn er því ævintýralegur og ekki…

Universal kvikmyndafyrirtækið hefur ákveðið að frumsýna framhald hrollvekjunnar The Purge þann 20. júní á næsta ári, en fyrri myndin var einmitt frumsýnd í júní sl. sumar. Myndin, sem þénaði 90 milljónir Bandaríkjadala í sýningum um allan heim, kostaði aðeins 3 milljónir dala í framleiðslu. Gróðinn er því ævintýralegur og ekki… Lesa meira

Tvær funheitar


Gamanmyndin The Heat fór beint á topp nýja íslenska DVD/Blu-ray listans sem kom út í gær. Í myndinni leika þær Sandra Bullock og Melissa McCarthy tvær ólíkar löggur sem þurfa að vinna saman að lausn máls. Í öðru sæti, og stendur í stað á milli vikna, er spennutryllirinn White House…

Gamanmyndin The Heat fór beint á topp nýja íslenska DVD/Blu-ray listans sem kom út í gær. Í myndinni leika þær Sandra Bullock og Melissa McCarthy tvær ólíkar löggur sem þurfa að vinna saman að lausn máls. Í öðru sæti, og stendur í stað á milli vikna, er spennutryllirinn White House… Lesa meira

R2D2 staðfest í Star Wars 7


R2D2 er fyrsta persónan sem hefur verið staðfest í nýju Star Wars-myndina. Disney staðfesti í gær að vélmennið, sem hefur komið við sögu í öllum sex myndunum til þessa, muni snúa aftur í mynd JJ Abrams. Kenny Baker hefur hingað til talað fyrir R2D2 en ekki er vitað hvort hinn…

R2D2 er fyrsta persónan sem hefur verið staðfest í nýju Star Wars-myndina. Disney staðfesti í gær að vélmennið, sem hefur komið við sögu í öllum sex myndunum til þessa, muni snúa aftur í mynd JJ Abrams. Kenny Baker hefur hingað til talað fyrir R2D2 en ekki er vitað hvort hinn… Lesa meira

Cruise vill leika aftur á móti Jack Nicholson


Tom Cruise vill ólmur leika á móti Jack Nicholson í gamanmyndinni El Presidente.  Þeir léku síðast saman í A Few Good Men fyrir 22 árum. Nicholson sem er 76 ára hefur ekkert leikið síðan í How Do You Know sem kom út 2010. Samkvæmt The Hollywood Reporter heimsótti Cruise hann…

Tom Cruise vill ólmur leika á móti Jack Nicholson í gamanmyndinni El Presidente.  Þeir léku síðast saman í A Few Good Men fyrir 22 árum. Nicholson sem er 76 ára hefur ekkert leikið síðan í How Do You Know sem kom út 2010. Samkvæmt The Hollywood Reporter heimsótti Cruise hann… Lesa meira

Tjáir sig um framhald Beetlejuice


Winona Ryder hefur ýtt undir orðróm um að framhald Beetlejuice sé á leiðinni. Hún lék Lydia Deetz í gamanmyndinni, sem kom út 1988. „Ég má eiginlega ekki segja neitt en það hljómar eins og myndin gæti orðið að veruleika,“ sagði hún við The Daily Beast. „Þetta er ekki endurgerð heldur…

Winona Ryder hefur ýtt undir orðróm um að framhald Beetlejuice sé á leiðinni. Hún lék Lydia Deetz í gamanmyndinni, sem kom út 1988. "Ég má eiginlega ekki segja neitt en það hljómar eins og myndin gæti orðið að veruleika," sagði hún við The Daily Beast. "Þetta er ekki endurgerð heldur… Lesa meira

Frumsýning: Stand Up Guys


Samfilm frumsýnir grín/glæpamyndina Stand Up Guys á föstudaginn næsta þann 22. nóvember. „Mynd sem óhætt er að mæla með ef fólk vill létta sér lund í skammdeginu,“ segir í tilkynningu frá Sambíóunum. „Sérlega góð og gamansöm mynd þar sem þeir Al Pacino, Christopher Walken og Alan Arkin fara á kostum…

Samfilm frumsýnir grín/glæpamyndina Stand Up Guys á föstudaginn næsta þann 22. nóvember. "Mynd sem óhætt er að mæla með ef fólk vill létta sér lund í skammdeginu," segir í tilkynningu frá Sambíóunum. "Sérlega góð og gamansöm mynd þar sem þeir Al Pacino, Christopher Walken og Alan Arkin fara á kostum… Lesa meira

Vilja nýjan svaramann


Eftir feiknagóða frumsýningarhelgi framhaldsmyndar Malcolm D. Lee, The Best Man Holiday, eða Svaramaður fer í frí, í lauslegri íslenskri þýðingu, nú um helgina, þar sem myndin þénaði 30 milljónir Bandaríkjadala, þá er Universal kvikmyndaverið byrjað að ræða við Lee um að skrifa, framleiða og leikstýra þriðju myndinni í þessari rómantísku…

Eftir feiknagóða frumsýningarhelgi framhaldsmyndar Malcolm D. Lee, The Best Man Holiday, eða Svaramaður fer í frí, í lauslegri íslenskri þýðingu, nú um helgina, þar sem myndin þénaði 30 milljónir Bandaríkjadala, þá er Universal kvikmyndaverið byrjað að ræða við Lee um að skrifa, framleiða og leikstýra þriðju myndinni í þessari rómantísku… Lesa meira

Frumsýning: The Hunger Games: Catching Fire


Myndform frumsýnir kvikmyndina The Hunger Games: Catching Fire á föstudaginn næsta, þann 22. nóvember í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Borgarbíói Akureyri, Bíóhöllinni Akranesi, Ísafjarðarbíói og Selfossbíói. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Katniss Everdeen og Peeta Mellark eru komin aftur heim eftir að hafa sigrað í Hungurleikunum. Sigurvegarar Hungurleikanna Þurfa…

Myndform frumsýnir kvikmyndina The Hunger Games: Catching Fire á föstudaginn næsta, þann 22. nóvember í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Borgarbíói Akureyri, Bíóhöllinni Akranesi, Ísafjarðarbíói og Selfossbíói. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Katniss Everdeen og Peeta Mellark eru komin aftur heim eftir að hafa sigrað í Hungurleikunum. Sigurvegarar Hungurleikanna Þurfa… Lesa meira

Tæpt ár í Dumb And Dumber To


Það styttist óðum í frumsýningu framhaldsmyndarinnar Dumb And Dumber To, með þeim Jim Carrey og Jeff Daniels í aðalhlutverkum, en í gær var tilkynnt að frumsýning myndarinnar yrði eftir tæpt ár í Bandaríkjunum, eða 14. nóvember 2014. Á frumsýningardaginn þá munu aðeins verða þrjár vikur í að tuttugu ár verði…

Það styttist óðum í frumsýningu framhaldsmyndarinnar Dumb And Dumber To, með þeim Jim Carrey og Jeff Daniels í aðalhlutverkum, en í gær var tilkynnt að frumsýning myndarinnar yrði eftir tæpt ár í Bandaríkjunum, eða 14. nóvember 2014. Á frumsýningardaginn þá munu aðeins verða þrjár vikur í að tuttugu ár verði… Lesa meira

Downey Jr. ýtti mér úr Iron Man


Bandaríski leikarinn Terrence Howard segir að Robert Downey Jr., sem leikur Iron Man í Iron Man og The Avengers ofurhetjumyndunum, hafi ýtt sér út úr Iron Man framhaldsmyndunum. Þessi orð lét hann falla í viðtali  í þættinum Watch What Happens Live á Bravo sjónvarpsstöðinni . Hann sagði að deilur á…

Bandaríski leikarinn Terrence Howard segir að Robert Downey Jr., sem leikur Iron Man í Iron Man og The Avengers ofurhetjumyndunum, hafi ýtt sér út úr Iron Man framhaldsmyndunum. Þessi orð lét hann falla í viðtali  í þættinum Watch What Happens Live á Bravo sjónvarpsstöðinni . Hann sagði að deilur á… Lesa meira

Thor er kóngurinn


Thor: The Dark World ríkir enn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en nýr listi var gefinn út í gær. Myndin fór beint á toppinn þegar hún var frumsýnd fyrir rúmri viku og er nú búin að þéna nærri 31 milljón íslenskra króna frá frumsýningu. Vísindaskáldsagan Ender´s Game er ný á lista…

Thor: The Dark World ríkir enn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en nýr listi var gefinn út í gær. Myndin fór beint á toppinn þegar hún var frumsýnd fyrir rúmri viku og er nú búin að þéna nærri 31 milljón íslenskra króna frá frumsýningu. Vísindaskáldsagan Ender´s Game er ný á lista… Lesa meira

Endurkoma hjá Monty Python?


Eftirlifandi meðlimir Monty Python hafa boðað til blaðamannafundar í London á fimmtudaginn. Búast má við einhvers konar endurkomu grínhópsins, sem samanstendur af John Cleese, Terry Gilliam, Eric Idle, Terry Jones og Michael Palin. Það yrði í fyrsta sinn í þrjá áratugi sem allir meðlimirnir starfa saman. Í fyrra var greint…

Eftirlifandi meðlimir Monty Python hafa boðað til blaðamannafundar í London á fimmtudaginn. Búast má við einhvers konar endurkomu grínhópsins, sem samanstendur af John Cleese, Terry Gilliam, Eric Idle, Terry Jones og Michael Palin. Það yrði í fyrsta sinn í þrjá áratugi sem allir meðlimirnir starfa saman. Í fyrra var greint… Lesa meira

Frumsýning: The Fifth Estate


Samfilm frumsýnir kvikmyndina The Fifth Estate á föstudaginn næsta, þann 22. nóvember nk. „Tímaritið Rolling Stone segir myndina vera „ELDFIMA & ÖGRANDI“. GQ segir hana vera fyrsta flokks þriller, Deadline Hollywood vill meina að hún verði vart betri og Entertainment Weekly greinir frá því að hún sé „spennandi og á…

Samfilm frumsýnir kvikmyndina The Fifth Estate á föstudaginn næsta, þann 22. nóvember nk. "Tímaritið Rolling Stone segir myndina vera "ELDFIMA & ÖGRANDI". GQ segir hana vera fyrsta flokks þriller, Deadline Hollywood vill meina að hún verði vart betri og Entertainment Weekly greinir frá því að hún sé "spennandi og á… Lesa meira

Hraðakstur Breaking Bad leikara – Stikla


Fyrsta stiklan í fullri lengd er komin fyrir mynd Breaking Bad leikarans Aaron Paul, Need for Speed. Need for Speed er spennumynd í leikstjórn Scott Waugh sem byggð er á hinum geysivinsæla tölvuleik Need for Speed frá Electronic Arts tölvuleikjafyrirtækinu. Paul leikur götukappakstursmann sem er nýsloppinn úr fangelsi og leitar…

Fyrsta stiklan í fullri lengd er komin fyrir mynd Breaking Bad leikarans Aaron Paul, Need for Speed. Need for Speed er spennumynd í leikstjórn Scott Waugh sem byggð er á hinum geysivinsæla tölvuleik Need for Speed frá Electronic Arts tölvuleikjafyrirtækinu. Paul leikur götukappakstursmann sem er nýsloppinn úr fangelsi og leitar… Lesa meira

Escape Plan (2013)


Sem gamall aðdáandi Sylvester Stallone (Rambo/Rocky) og Arnold Schwarzenegger (The Terminator/Commando) þá var þetta mynd sem ég ætlaði mér ekki að missa af, þó það séu ekki leiklistarhæfileikar þeirra félaga sem ég laðast að. Ég veit hvað þeir hafa upp á annað að bjóða, hvað þá saman. Þetta er eiginlega…

Sem gamall aðdáandi Sylvester Stallone (Rambo/Rocky) og Arnold Schwarzenegger (The Terminator/Commando) þá var þetta mynd sem ég ætlaði mér ekki að missa af, þó það séu ekki leiklistarhæfileikar þeirra félaga sem ég laðast að. Ég veit hvað þeir hafa upp á annað að bjóða, hvað þá saman. Þetta er eiginlega… Lesa meira

Van Damme í spígati – Myndband!


Slagsmálastjarnan og kvikmyndaleikarinn Jean Claude Van Damme, sem leikið hefur í myndum eins og BloodSport, Universal Soldier og Sudden Death, framkvæmir hreint út sagt ótrúlegt spígat í þessari frábæru Volvo auglýsingu sem nú fer eins og eldur í sinu um netið. Van Damme, sem er best þekktur  fyrir hasarmyndir sem hann…

Slagsmálastjarnan og kvikmyndaleikarinn Jean Claude Van Damme, sem leikið hefur í myndum eins og BloodSport, Universal Soldier og Sudden Death, framkvæmir hreint út sagt ótrúlegt spígat í þessari frábæru Volvo auglýsingu sem nú fer eins og eldur í sinu um netið. Van Damme, sem er best þekktur  fyrir hasarmyndir sem hann… Lesa meira

Bíó frá Kúbu í fyrsta skipti á Íslandi


Dagana 21.–26. nóvember verður kúbönsk kvikmyndavika í Bíó Paradís. Þetta verður í fyrsta sinn sem kúbanskar kvikmyndir eru sýndar á Íslandi í kvikmyndahúsi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Bíó Paradís. Sýndar verða sex nýlegar kvikmyndir, gerðar á árunum 2006 til 2011. „Kúbanir hafa framleitt töluvert af kvikmyndum…

Dagana 21.–26. nóvember verður kúbönsk kvikmyndavika í Bíó Paradís. Þetta verður í fyrsta sinn sem kúbanskar kvikmyndir eru sýndar á Íslandi í kvikmyndahúsi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Bíó Paradís. Sýndar verða sex nýlegar kvikmyndir, gerðar á árunum 2006 til 2011. "Kúbanir hafa framleitt töluvert af kvikmyndum… Lesa meira

Bieber heimildamynd nr. 2 – ný stikla


Ný stikla er komin út fyrir nýjustu heimildamyndina um poppstjörnuna Justin Bieber. Myndin heitir Believe og er önnur heimildamyndin sem gerð er um tónlistarmanninn. Myndin verður frumsýnd á jóladag í Bandaríkjunum. Bieber hefur fengið fremur neikvæða fjölmiðlaathygli upp á síðkastið, en hann vonast til að snúa almenningsálitinu við sér í hag…

Ný stikla er komin út fyrir nýjustu heimildamyndina um poppstjörnuna Justin Bieber. Myndin heitir Believe og er önnur heimildamyndin sem gerð er um tónlistarmanninn. Myndin verður frumsýnd á jóladag í Bandaríkjunum. Bieber hefur fengið fremur neikvæða fjölmiðlaathygli upp á síðkastið, en hann vonast til að snúa almenningsálitinu við sér í hag… Lesa meira

Breaking Bad aðeins draumur?


Fimmta þáttaröð Breaking Bad lauk göngu sinni í september síðastliðin og fylgdust tugir milljónir áhorfendur með Bryan Cranston í hlutverki sínu sem efnafræðikennarinn og amfetamín framleiðandinn, Walter White. Margar getgátur hófust þegar þáttaröðin var að líða undir lok og kepptust netverjar um að spá hvernig serían myndi enda. Sumir gengu svo langt…

Fimmta þáttaröð Breaking Bad lauk göngu sinni í september síðastliðin og fylgdust tugir milljónir áhorfendur með Bryan Cranston í hlutverki sínu sem efnafræðikennarinn og amfetamín framleiðandinn, Walter White. Margar getgátur hófust þegar þáttaröðin var að líða undir lok og kepptust netverjar um að spá hvernig serían myndi enda. Sumir gengu svo langt… Lesa meira

Forðið ykkur! Beth og Gina eru á leiðinni


Hliðarmynd ( spinoff ) af myndinni The Heat sem fékk mikla aðsókn í bíó á síðasta ári, er á leiðinni. Aðalpersónur verða persónurnar sem Jamie Denbo og Jessica Chaffin léku í Heat. Paul Feig leikstýrði The Heat og Katie Dippold skrifaði handritið. Melissa McCarthy og Sandra Bullock léku aðalhlutverkin, en…

Hliðarmynd ( spinoff ) af myndinni The Heat sem fékk mikla aðsókn í bíó á síðasta ári, er á leiðinni. Aðalpersónur verða persónurnar sem Jamie Denbo og Jessica Chaffin léku í Heat. Paul Feig leikstýrði The Heat og Katie Dippold skrifaði handritið. Melissa McCarthy og Sandra Bullock léku aðalhlutverkin, en… Lesa meira

Catching Fire slær í gegn í Brasilíu


Fyrsta landið til frumsýna nýju Hungurleikamyndina, The Hunger Games: Catching Fire, er Brasilía, og óhætt er að segja að myndin hafi slegið í gegn þar í landi.  Á fyrsta degi þénaði myndin 2,4 milljónir Bandaríkjadala, en myndin var frumsýnd á 962 bíótjöldum. Það er Jennifer Lawrence sem fer með hlutverk…

Fyrsta landið til frumsýna nýju Hungurleikamyndina, The Hunger Games: Catching Fire, er Brasilía, og óhætt er að segja að myndin hafi slegið í gegn þar í landi.  Á fyrsta degi þénaði myndin 2,4 milljónir Bandaríkjadala, en myndin var frumsýnd á 962 bíótjöldum. Það er Jennifer Lawrence sem fer með hlutverk… Lesa meira

Baltasar hafnaði Fast 7


Leikstjóranum Baltasar Kormáki standa nú allar dyr opnar í Hollywood eftir velgengni mynda hans Contraband og 2 Guns. Baltasar segir í samtali við Fréttablaðið að honum hafi til dæmis verið boðið að leikstýra nýjustu Fast & the Furious myndinni. „Ég fékk til dæmis boð um að leikstýra Fast & the…

Leikstjóranum Baltasar Kormáki standa nú allar dyr opnar í Hollywood eftir velgengni mynda hans Contraband og 2 Guns. Baltasar segir í samtali við Fréttablaðið að honum hafi til dæmis verið boðið að leikstýra nýjustu Fast & the Furious myndinni. "Ég fékk til dæmis boð um að leikstýra Fast & the… Lesa meira

Gravity slær öll met


Mynd Alfonso Cuaron, Gravity, mun að öllum líkindum sigla yfir 500 milljón Bandaríkjadala markið hvað varðar tekjur á alheimsvísu, nú um helgina, en þar með er myndin orðin ein vinsælasta vísindaskáldsaga allra tíma, og vinsælasta mynd beggja aðalleikaranna Sandra Bullock og George Clooney. Myndin, sem margir telja að sé líkleg…

Mynd Alfonso Cuaron, Gravity, mun að öllum líkindum sigla yfir 500 milljón Bandaríkjadala markið hvað varðar tekjur á alheimsvísu, nú um helgina, en þar með er myndin orðin ein vinsælasta vísindaskáldsaga allra tíma, og vinsælasta mynd beggja aðalleikaranna Sandra Bullock og George Clooney. Myndin, sem margir telja að sé líkleg… Lesa meira

Mission: Impossible 5 frumsýnd á jóladag


Frumsýningardagur hefur verið ákveðinn fyrir fimmtu Mission: Impossible-myndina. Hún verður frumsýnd á jóladag árið 2015, einni viku á eftir Star Wars: Episode VII. Lítið er vitað um þessa nýjustu Mission-mynd, nema hvað að leikstjóri verður Christopher McQuarrie. Hann kom að handritsgerð fjórðu myndarinnar og leikstýrði Tom Cruise í Jack Reacher.…

Frumsýningardagur hefur verið ákveðinn fyrir fimmtu Mission: Impossible-myndina. Hún verður frumsýnd á jóladag árið 2015, einni viku á eftir Star Wars: Episode VII. Lítið er vitað um þessa nýjustu Mission-mynd, nema hvað að leikstjóri verður Christopher McQuarrie. Hann kom að handritsgerð fjórðu myndarinnar og leikstýrði Tom Cruise í Jack Reacher.… Lesa meira

Enn nálgast Herkúles


Lionsgate framleiðslufyrirtækið, sem nýlega tilkynnti að það ætlaði að frumsýna Hercules: The Legend Begins, með Kellan Lutz í aðalhlutverkinu, í febrúar nk., hefur ákveðið að flýta enn frumsýningunni í Bandaríkjunum og sýna myndina 10. janúar nk. en þá helgina yrði myndin eina myndin sem frumsýnd verður í mikill dreifingu um…

Lionsgate framleiðslufyrirtækið, sem nýlega tilkynnti að það ætlaði að frumsýna Hercules: The Legend Begins, með Kellan Lutz í aðalhlutverkinu, í febrúar nk., hefur ákveðið að flýta enn frumsýningunni í Bandaríkjunum og sýna myndina 10. janúar nk. en þá helgina yrði myndin eina myndin sem frumsýnd verður í mikill dreifingu um… Lesa meira

How I Met Your Dad í gang


Hliðarsería af sjónvarpsþáttunum vinsælu How I Met Your Mother eru nú í undirbúningi hjá CBS sjónvarpsstöðinni, en búið er að samþykkja að framleiða svokallaðan prufuþátt, en ef hann fellur í kramið verður möguleg gerð heil sería.   Þátturinn gengur undir vinnuheitinu How I Met Your Dad, og verður meira kvenfókuseraður,…

Hliðarsería af sjónvarpsþáttunum vinsælu How I Met Your Mother eru nú í undirbúningi hjá CBS sjónvarpsstöðinni, en búið er að samþykkja að framleiða svokallaðan prufuþátt, en ef hann fellur í kramið verður möguleg gerð heil sería.   Þátturinn gengur undir vinnuheitinu How I Met Your Dad, og verður meira kvenfókuseraður,… Lesa meira

Bardem Svartskeggur sjóræningi


Spænska leikaranum Javier Bardem hefur verið boðið hlutverk aðalþorparans í ævintýramyndinni Peter Pan, um drenginn sem vildi ekki verða fullorðinn, sem Warner Bros kvikmyndaverið hyggst gera. Joe Wright á í viðræðum um að leikstýra myndinni. Sagan er vel þekkt. Munaðarlaus drengur er tekinn inn í töfraheim Hvergilands, þar sem hann…

Spænska leikaranum Javier Bardem hefur verið boðið hlutverk aðalþorparans í ævintýramyndinni Peter Pan, um drenginn sem vildi ekki verða fullorðinn, sem Warner Bros kvikmyndaverið hyggst gera. Joe Wright á í viðræðum um að leikstýra myndinni. Sagan er vel þekkt. Munaðarlaus drengur er tekinn inn í töfraheim Hvergilands, þar sem hann… Lesa meira

Thor með Hollywood í heljargreipum


Samkvæmt áætluðum tölum frá Hollywood þá mun Marvel myndin Thor: The Dark World áfram ráða ríkjum í bandarískum bíóhúsum þessa helgina, en áætlaðar tekjur myndarinnar eru 35 milljónir Bandaríkjadala yfir alla helgina. Myndinni The Best Man Holiday er spáð öðru sætinu. Þetta er öllu minni mynd en Thor, kostaði aðeins…

Samkvæmt áætluðum tölum frá Hollywood þá mun Marvel myndin Thor: The Dark World áfram ráða ríkjum í bandarískum bíóhúsum þessa helgina, en áætlaðar tekjur myndarinnar eru 35 milljónir Bandaríkjadala yfir alla helgina. Myndinni The Best Man Holiday er spáð öðru sætinu. Þetta er öllu minni mynd en Thor, kostaði aðeins… Lesa meira

De Niro ræðir framhald Taxi Driver


Robert De Niro var spurður út í mögulegt framhald Taxi Driver, sem kom út 1976 með honum í aðalhlutverki, í viðtali við The Guardian. Martin Scorsese leikstýrði myndinni, sem hlaut fjórar tilnefningar til Óskarsins. Paul Schrader skrifaði handritið. „Ég var með þessa hugmynd í kollinum. Ég talaði við Marty og…

Robert De Niro var spurður út í mögulegt framhald Taxi Driver, sem kom út 1976 með honum í aðalhlutverki, í viðtali við The Guardian. Martin Scorsese leikstýrði myndinni, sem hlaut fjórar tilnefningar til Óskarsins. Paul Schrader skrifaði handritið. "Ég var með þessa hugmynd í kollinum. Ég talaði við Marty og… Lesa meira