Fréttir

Björk tilnefnd til UK Music Video-verðlaunanna


Myndband Bjarkar Guðmundsdóttur við lagið Mutual Core hlýtur tvær tilnefningar til UK Music Video-verðlaunanna í ár, annars vegar fyrir bestu tæknibrellur (Best Visual Effects) og hins vegar fyrir bestu listrænu stjórnun og hönnun (Best Art Direction & Design). Verðlaunahátíðin fer fram þann 28. október næstkomandi en verðlaunin hafa verið veitt…

Myndband Bjarkar Guðmundsdóttur við lagið Mutual Core hlýtur tvær tilnefningar til UK Music Video-verðlaunanna í ár, annars vegar fyrir bestu tæknibrellur (Best Visual Effects) og hins vegar fyrir bestu listrænu stjórnun og hönnun (Best Art Direction & Design). Verðlaunahátíðin fer fram þann 28. október næstkomandi en verðlaunin hafa verið veitt… Lesa meira

Hobbitinn kostar hálfan milljarð dala


Þríleikurinn The Hobbit hefur til þessa kostað rúmlega hálfan milljarð dala í framleiðslu.   266 tökudögum með leikurum lauk í fyrra. Kostnaðurinn á samt enn eftir að hækka því ekki er búið að taka með í reikningin tvo auka mánuði af tökum á þessu ári. Samkvæmt ný-sjálenska fjölmiðlinum Wellington hefur þegar…

Þríleikurinn The Hobbit hefur til þessa kostað rúmlega hálfan milljarð dala í framleiðslu.   266 tökudögum með leikurum lauk í fyrra. Kostnaðurinn á samt enn eftir að hækka því ekki er búið að taka með í reikningin tvo auka mánuði af tökum á þessu ári. Samkvæmt ný-sjálenska fjölmiðlinum Wellington hefur þegar… Lesa meira

Klippt og skorið


Hér eru nýjar klippur úr þremur myndum sem væntanlegar eru í bíó innan skamms: einni blóðugri hasarmynd og tveimur verðlaunamyndum, en margir bíða spenntir eftir þessum ólíku myndum. Fyrsta klippan er úr Machete Kills en hún hefst á því að forseti Bandaríkjanna, Charlie Sheen, segist hafa verkefni handa Machete. Í…

Hér eru nýjar klippur úr þremur myndum sem væntanlegar eru í bíó innan skamms: einni blóðugri hasarmynd og tveimur verðlaunamyndum, en margir bíða spenntir eftir þessum ólíku myndum. Fyrsta klippan er úr Machete Kills en hún hefst á því að forseti Bandaríkjanna, Charlie Sheen, segist hafa verkefni handa Machete. Í… Lesa meira

Bauð níu milljarða í þrjá Breaking Bad þætti


Jeffrey Katzenberg, forstjóri DreamWorks Animation, kvikmyndafyrirtækisins sagði á fundi með sjónvarpsstjórum í Cannes að hann hefði fyrir sex vikum síðan boðist til að greiða framleiðendum sjónvarpsþáttanna vinsælu Breaking Bad 75 milljónir Bandaríkjadala, eða rúma níu milljarða íslenskra króna, ef þeir myndu framleiða þrjá þætti til viðbótar við seríuna, sem lauk…

Jeffrey Katzenberg, forstjóri DreamWorks Animation, kvikmyndafyrirtækisins sagði á fundi með sjónvarpsstjórum í Cannes að hann hefði fyrir sex vikum síðan boðist til að greiða framleiðendum sjónvarpsþáttanna vinsælu Breaking Bad 75 milljónir Bandaríkjadala, eða rúma níu milljarða íslenskra króna, ef þeir myndu framleiða þrjá þætti til viðbótar við seríuna, sem lauk… Lesa meira

Fer inn í minningar fólks – Fyrsta stikla úr Mindscape


Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd spænska leikstjórans Jorge Dorado, Mindscape. Framleiðandi er Orphan og Unknown leikstjórinn Jaume Collet-Serra. Ekki er búið að ákveða hvenær myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum, né heldur á Íslandi, en hún verður frumsýnd á Spáni nú í október. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Stiklan…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd spænska leikstjórans Jorge Dorado, Mindscape. Framleiðandi er Orphan og Unknown leikstjórinn Jaume Collet-Serra. Ekki er búið að ákveða hvenær myndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum, né heldur á Íslandi, en hún verður frumsýnd á Spáni nú í október. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Stiklan… Lesa meira

Metaðsókn á Bond hjónin


James Bond leikarinn Daniel Craig og eiginkona hans Rachel Weisz trekkja að áhorfendur hvar sem þau koma og hvað sem þau gera. Í leikritinu Betrayal, eftir Harold Pinter, sem sýnt er nú við miklar vinsældir í leikhúsi á Broadway í New York, leika þau hjónakornin hjón, en eftir framhjáhald annars…

James Bond leikarinn Daniel Craig og eiginkona hans Rachel Weisz trekkja að áhorfendur hvar sem þau koma og hvað sem þau gera. Í leikritinu Betrayal, eftir Harold Pinter, sem sýnt er nú við miklar vinsældir í leikhúsi á Broadway í New York, leika þau hjónakornin hjón, en eftir framhjáhald annars… Lesa meira

Glæpamaðurinn Chopper látinn – 58 ára gamall


Ástralski glæpamaðurinn Mark „Chopper“ Read er látinn 58 ára að aldri. Banamein hans var lifrarkrabbi. Chopper varð frægur á einni nóttu þegar búin var til samnefnd bíómynd um ævi hans með Eric Bana í aðalhlutverkinu. Bana sló einnig í gegn fyrst í þessu hlutverki. Read eyddi 23 árum ævi sinnar bak…

Ástralski glæpamaðurinn Mark "Chopper" Read er látinn 58 ára að aldri. Banamein hans var lifrarkrabbi. Chopper varð frægur á einni nóttu þegar búin var til samnefnd bíómynd um ævi hans með Eric Bana í aðalhlutverkinu. Bana sló einnig í gegn fyrst í þessu hlutverki. Read eyddi 23 árum ævi sinnar bak… Lesa meira

LaBeouf vill kærustu geðbilaðs morðingja – Fyrsta stikla!


Kvikmyndafyrirtækið Millennium Entertainment hefur birt fyrstu stikluna úr mynd leikstjórans Fredrik Bond, Charlie Countryman, með þeim Shia LaBeouf, Evan Rachel Wood, Mads Mikkelsen, Melissa Leo og Rupert Grint í stærstu hlutverkunum. Myndin var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í byrjun ársins, og fékk þá misjafnar viðtökur gagnrýnenda. Myndin þykir mjög stílfærð…

Kvikmyndafyrirtækið Millennium Entertainment hefur birt fyrstu stikluna úr mynd leikstjórans Fredrik Bond, Charlie Countryman, með þeim Shia LaBeouf, Evan Rachel Wood, Mads Mikkelsen, Melissa Leo og Rupert Grint í stærstu hlutverkunum. Myndin var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í byrjun ársins, og fékk þá misjafnar viðtökur gagnrýnenda. Myndin þykir mjög stílfærð… Lesa meira

Ræna Heineken fyrir 50 milljónir dollara


Avatar stjarnan Sam Worthington, Cloud Atlas leikarinn Jim Sturgess  og True Blood leikarinn Ryan Kwanten munu leika á móti Óskarsverðlaunahafanum Anthony Hopkins í nýjum spennutrylli, Kidnapping Fredddy Heineken. Leikstjóri myndarinnar verður Daniel Alfedson, sem leikstýrði annarri og þriðju myndinni í Millenium þríleiknum sænska, sem hófst með Karlar sem hata konur.…

Avatar stjarnan Sam Worthington, Cloud Atlas leikarinn Jim Sturgess  og True Blood leikarinn Ryan Kwanten munu leika á móti Óskarsverðlaunahafanum Anthony Hopkins í nýjum spennutrylli, Kidnapping Fredddy Heineken. Leikstjóri myndarinnar verður Daniel Alfedson, sem leikstýrði annarri og þriðju myndinni í Millenium þríleiknum sænska, sem hófst með Karlar sem hata konur.… Lesa meira

Málmhaus og Hemma til Kóreu


Málmhaus í leikstjórn Ragnars Bragasonar og Hemma, sem er sænsk/íslensk meðframleiðsla, í leikstjórn Maximilian Hult, hafa verið valdar til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Busan í Suður Kóreu, sem hófst þann 3. október og lýkur 12. október. Hátíðin er ein stærsta og virtasta kvikmyndahátíðin í Asíu og telst til svokallaðra „A“…

Málmhaus í leikstjórn Ragnars Bragasonar og Hemma, sem er sænsk/íslensk meðframleiðsla, í leikstjórn Maximilian Hult, hafa verið valdar til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Busan í Suður Kóreu, sem hófst þann 3. október og lýkur 12. október. Hátíðin er ein stærsta og virtasta kvikmyndahátíðin í Asíu og telst til svokallaðra „A“… Lesa meira

Frumsýning: Camille Claudel 1915


Bíó Paradís frumsýnir myndina Camille Claudel 1915 á föstudaginn næsta, þann 11. október. „Stórbrotin mynd sem er byggð á sjálfsævisögu eftir höfundinn og leikstjórann Bruno Dumont, en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín 2013,“ segir í tilkynningu frá Bíó Paradís. Myndin fjallar um myndhöggvarann Camille Claudel en við enda ferils…

Bíó Paradís frumsýnir myndina Camille Claudel 1915 á föstudaginn næsta, þann 11. október. "Stórbrotin mynd sem er byggð á sjálfsævisögu eftir höfundinn og leikstjórann Bruno Dumont, en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín 2013," segir í tilkynningu frá Bíó Paradís. Myndin fjallar um myndhöggvarann Camille Claudel en við enda ferils… Lesa meira

Hræða líftóruna úr gestum


Markaðsdeild Carrie bíómyndarinnar er að gera góða hluti þessa dagana, en í þessu nýja myndbandi hefur heilt kaffihús verið útbúið sérstaklega til að skjóta fólki skelk í bringu, með hjálp leikara og tæknibrellumeistara. Í stuttu máli þá sýnir myndbandið, sem er jafn langt og hefðbundin stikla að lengd, eða 2,23…

Markaðsdeild Carrie bíómyndarinnar er að gera góða hluti þessa dagana, en í þessu nýja myndbandi hefur heilt kaffihús verið útbúið sérstaklega til að skjóta fólki skelk í bringu, með hjálp leikara og tæknibrellumeistara. Í stuttu máli þá sýnir myndbandið, sem er jafn langt og hefðbundin stikla að lengd, eða 2,23… Lesa meira

Úlfagengið stekkur hæst


Glæný mynd hefur hreiðrað um sig á toppi íslenska DVD/Blu-ray listans, Hangover 3, lokakafli Hangover þríleiksins. Í þetta skiptið er engin gifting og ekkert steggjapartý eins og í hinum myndunum. Hvað gæti þá farið úrskeiðis? Myndin gerist tveimur árum eftir atburðina í The Hangover Part II. Alan er illa á…

Glæný mynd hefur hreiðrað um sig á toppi íslenska DVD/Blu-ray listans, Hangover 3, lokakafli Hangover þríleiksins. Í þetta skiptið er engin gifting og ekkert steggjapartý eins og í hinum myndunum. Hvað gæti þá farið úrskeiðis? Myndin gerist tveimur árum eftir atburðina í The Hangover Part II. Alan er illa á… Lesa meira

RIFF blogg Eysteins #2: Úrslit


Núna er tíunda RIFF hátíðin búin og við tekur tæplega tólf mánaða bið eftir næstu hátíð. Ég náði að fara á 27 sýningar af 88 (ef sérviðburðir eru ekki taldir með). Án þess að hafa kannað það nákvæmlega er ég viss um að það sé persónulegt met og vonast ég…

Núna er tíunda RIFF hátíðin búin og við tekur tæplega tólf mánaða bið eftir næstu hátíð. Ég náði að fara á 27 sýningar af 88 (ef sérviðburðir eru ekki taldir með). Án þess að hafa kannað það nákvæmlega er ég viss um að það sé persónulegt met og vonast ég… Lesa meira

Fimm fréttir – Ehle í erótík


Leikkonan Jennifer Ehle á nú í viðræðum um að leika hlutverk Carla í Fifty Shades of Grey. Carla er móðir Anastasia Steele. Hún er fjórgift viljasterk kona úr Suðurríkjunum. Dakota Johnson leikur Anastasia og Charlie Hunnam leikur Christian Grey. Leikarinn ungi og efnilegi Brenton Thwaites mun leika ásamt Gerard Butler,…

Leikkonan Jennifer Ehle á nú í viðræðum um að leika hlutverk Carla í Fifty Shades of Grey. Carla er móðir Anastasia Steele. Hún er fjórgift viljasterk kona úr Suðurríkjunum. Dakota Johnson leikur Anastasia og Charlie Hunnam leikur Christian Grey. Leikarinn ungi og efnilegi Brenton Thwaites mun leika ásamt Gerard Butler,… Lesa meira

Stiller með Ólafi Darra í þyrlu – Ný stikla!


Glæný stikla var að koma út fyrir Ben Stiller myndina The Secret Life of Walter Mitty, sem tekin var að hluta til hér á landi eins og sést á mörgum stöðum í stiklunni. Einnig sést Ólafur Darri Ólafsson leika þyrluflugmann, rétt áður en Ben Stiller stekkur í sjóinn: Where do…

Glæný stikla var að koma út fyrir Ben Stiller myndina The Secret Life of Walter Mitty, sem tekin var að hluta til hér á landi eins og sést á mörgum stöðum í stiklunni. Einnig sést Ólafur Darri Ólafsson leika þyrluflugmann, rétt áður en Ben Stiller stekkur í sjóinn: Where do… Lesa meira

Bíll Statham í Fast & Furious 7


James Wan, leikstjóri hryllings- og spennumyndanna Saw, Insidious og The Conjuring og núverandi leikstjóri Fast & Furious 7, hefur birt á Twitter mynd af sér við bílinn sem Jason Statham mun aka í myndinni. Statham leikur illmennið Ian Shaw í Fast & Furious sem verður frumsýnd næsta sumar. Aðrir leikarar…

James Wan, leikstjóri hryllings- og spennumyndanna Saw, Insidious og The Conjuring og núverandi leikstjóri Fast & Furious 7, hefur birt á Twitter mynd af sér við bílinn sem Jason Statham mun aka í myndinni. Statham leikur illmennið Ian Shaw í Fast & Furious sem verður frumsýnd næsta sumar. Aðrir leikarar… Lesa meira

Bíll Statham í Fast & Furious 7


James Wan, leikstjóri hryllings- og spennumyndanna Saw, Insidious og The Conjuring og núverandi leikstjóri Fast & Furious 7, hefur birt á Twitter mynd af sér við bílinn sem Jason Statham mun aka í myndinni. Statham leikur illmennið Ian Shaw í Fast & Furious sem verður frumsýnd næsta sumar. Aðrir leikarar…

James Wan, leikstjóri hryllings- og spennumyndanna Saw, Insidious og The Conjuring og núverandi leikstjóri Fast & Furious 7, hefur birt á Twitter mynd af sér við bílinn sem Jason Statham mun aka í myndinni. Statham leikur illmennið Ian Shaw í Fast & Furious sem verður frumsýnd næsta sumar. Aðrir leikarar… Lesa meira

Æsispennandi stikla fyrir Out of the Furnice


Ný stikla fyrir nýjustu mynd Scott Cooper, Out of the Furnice hefur verið birt. Cooper hefur áður leikstýrt Crazy Heart sem er með Jeff Bridges í aðalhlutverki.   Myndin kemur í bíóhús í Bandaríkjunum þann 6. desember og 24. janúar á Íslandi. Söguþráður myndarinnar er eftirfarandi: Russell og yngri bróðir hans…

Ný stikla fyrir nýjustu mynd Scott Cooper, Out of the Furnice hefur verið birt. Cooper hefur áður leikstýrt Crazy Heart sem er með Jeff Bridges í aðalhlutverki.   Myndin kemur í bíóhús í Bandaríkjunum þann 6. desember og 24. janúar á Íslandi. Söguþráður myndarinnar er eftirfarandi: Russell og yngri bróðir hans… Lesa meira

Prisoners fanga fjöldann


Spennutryllirinn Prisoners, með Hugh Jackaman, Jake Gyllenhaal og Paul Dano fór beint á toppinn á íslenska bíóaðsóknarlistanum nú um helgina og þénaði rúmar 4,6 milljónir króna. Teiknimyndin Turbo landaði öðru sætinu á listanum, en hún kom einnig á fleygiferð ný inn á lista. Prisoners fjallar um Dover-fjölskylduna og Birch-fjölskylduna sem eru nágrannar og…

Spennutryllirinn Prisoners, með Hugh Jackaman, Jake Gyllenhaal og Paul Dano fór beint á toppinn á íslenska bíóaðsóknarlistanum nú um helgina og þénaði rúmar 4,6 milljónir króna. Teiknimyndin Turbo landaði öðru sætinu á listanum, en hún kom einnig á fleygiferð ný inn á lista. Prisoners fjallar um Dover-fjölskylduna og Birch-fjölskylduna sem eru nágrannar og… Lesa meira

Frumsýning: Rush


Sambíóin frumsýna kappakstursmyndina Rush á föstudaginn næsta, þann 11. október í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík, Akureyri, Bíóhöllinni Akranesi, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Króksbíói. Rush er nýjasta mynd Ron Howards,  sem þekktur er fyrir myndir eins og Apollo 13, Cinderella Man, Beautiful Mind, Frost/Nixon og The Missing. Rush er sönn saga breska ökuþórsins James Hunt sem…

Sambíóin frumsýna kappakstursmyndina Rush á föstudaginn næsta, þann 11. október í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík, Akureyri, Bíóhöllinni Akranesi, Ísafjarðarbíói, Selfossbíói og Króksbíói. Rush er nýjasta mynd Ron Howards,  sem þekktur er fyrir myndir eins og Apollo 13, Cinderella Man, Beautiful Mind, Frost/Nixon og The Missing. Rush er sönn saga breska ökuþórsins James Hunt sem… Lesa meira

Gullkorn


Þessi gullkorn birtust fyrst í októberhefti Myndum mánaðarins: Sú mynd sem fékk mig til að ákveða endanlega að verða leikari var The Elephant Man eftir David Lynch. Bradley Cooper um áhrifamestu myndina. Það versta við þynnkuna er ekki hið líkamlega ástand heldur sektarkenndin yfir því sem maður sagði og gerði á fylleríinu. – Ed Helms, sem er…

Þessi gullkorn birtust fyrst í októberhefti Myndum mánaðarins: Sú mynd sem fékk mig til að ákveða endanlega að verða leikari var The Elephant Man eftir David Lynch. Bradley Cooper um áhrifamestu myndina. Það versta við þynnkuna er ekki hið líkamlega ástand heldur sektarkenndin yfir því sem maður sagði og gerði á fylleríinu. - Ed Helms, sem er… Lesa meira

Godzilla – fyrsta kitlan!


Fyrsta kitlan fyrir skrímslamyndina Godzilla var frumsýnd á Comic Con hátíðinni bandarísku í sumar, en mjög mikið var lagt upp úr því að kitlan kæmist ekki á netið eftir að hún var sýnd þar. Nú er kitlan hinsvegar loksins komin á netið. Eins og sést í kitlunni er Godzilla hrikalega…

Fyrsta kitlan fyrir skrímslamyndina Godzilla var frumsýnd á Comic Con hátíðinni bandarísku í sumar, en mjög mikið var lagt upp úr því að kitlan kæmist ekki á netið eftir að hún var sýnd þar. Nú er kitlan hinsvegar loksins komin á netið. Eins og sést í kitlunni er Godzilla hrikalega… Lesa meira

Tæknibrellur breyta öllu


Leikarar, leikstjórar og handritshöfundar eru ekki allt þegar kemur að kvikmyndagerð. Tæknibrellur eru orðnar einn stærsti hluti bíómynda nútímans en ekki er oft auðvelt að sjá og meta þau gífurlegu áhrif sem þær hafa á kvikmyndirnar. Hér er dæmi þar sem sýnt er hvernig myndin „The Great Gatsby“ er fyrir…

Leikarar, leikstjórar og handritshöfundar eru ekki allt þegar kemur að kvikmyndagerð. Tæknibrellur eru orðnar einn stærsti hluti bíómynda nútímans en ekki er oft auðvelt að sjá og meta þau gífurlegu áhrif sem þær hafa á kvikmyndirnar. Hér er dæmi þar sem sýnt er hvernig myndin "The Great Gatsby" er fyrir… Lesa meira

Still Life fékk Gullna lundann á RIFF


Í gær, laugardag, lauk verðlaunaafhendingu tíundu RIFF-hátíðarinnar. Kvikmyndin Kyrralífsmynd (Still Life) í leikstjórn Uberto Pasalini vann aðalverðlaun keppninnar, Gullna Lundann.   Hér tekur leikstjóri Kyrralífsmyndar Uberto Pasolini við Gullna lundanum úr hendi frú Vigdísar Finnbogadóttur, formanni dómnefndar. Ljósmynd: Ólöf Kristín Helgadóttir Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafa RIFF 2012 ásamt…

Í gær, laugardag, lauk verðlaunaafhendingu tíundu RIFF-hátíðarinnar. Kvikmyndin Kyrralífsmynd (Still Life) í leikstjórn Uberto Pasalini vann aðalverðlaun keppninnar, Gullna Lundann.   Hér tekur leikstjóri Kyrralífsmyndar Uberto Pasolini við Gullna lundanum úr hendi frú Vigdísar Finnbogadóttur, formanni dómnefndar. Ljósmynd: Ólöf Kristín Helgadóttir Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafa RIFF 2012 ásamt… Lesa meira

Tarantino – Topp tíu 2013


The Quentin Tarantino Archives vefsíðan fékk Quentin Tarantino sjálfan til að segja síðunni hvaða bíómyndir væru að hans mati 10 bestu myndir ársins til þessa. Tarantino valdi svona lista líka á árunum 2010 og 2011, og margir höfðu gaman af að lesa þá lista. Tarantino er eins og flestir vita…

The Quentin Tarantino Archives vefsíðan fékk Quentin Tarantino sjálfan til að segja síðunni hvaða bíómyndir væru að hans mati 10 bestu myndir ársins til þessa. Tarantino valdi svona lista líka á árunum 2010 og 2011, og margir höfðu gaman af að lesa þá lista. Tarantino er eins og flestir vita… Lesa meira

Gaman hjá Idol dómara


Leikarinn, tónlistarmaðurinn og American Idol dómarinn Harry Connick Jr. mun leika aðalhlutverk í nýjum prufuþætti fyrir sjónvarpsþátt sem handritshöfundar Late Show eru að skrifa fyrir ABC sjónvarpsstöðina. Um er að ræða fjölskyldugamanþátt með tónlistarívafi þar sem Connick leikur farsælan skemmtikraft og einhleypan föður sem tekur sér frí frá vinnu til…

Leikarinn, tónlistarmaðurinn og American Idol dómarinn Harry Connick Jr. mun leika aðalhlutverk í nýjum prufuþætti fyrir sjónvarpsþátt sem handritshöfundar Late Show eru að skrifa fyrir ABC sjónvarpsstöðina. Um er að ræða fjölskyldugamanþátt með tónlistarívafi þar sem Connick leikur farsælan skemmtikraft og einhleypan föður sem tekur sér frí frá vinnu til… Lesa meira

Opinskár Garrett


Brad Garrett, sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum vinsælu Everybody Loves Raymond og nú síðast úr gamanþáttunum How To Live With Your Parents, mun gera prufuþátt af gamansjónvarpsþáttaröðinni When the Balls Drop, en Garrett mun allt í senn leika í þættinum, skrifa handrit og framleiða. Þátturinn sækir innblástur í væntanlega sjálfsævisögu…

Brad Garrett, sem margir þekkja úr sjónvarpsþáttunum vinsælu Everybody Loves Raymond og nú síðast úr gamanþáttunum How To Live With Your Parents, mun gera prufuþátt af gamansjónvarpsþáttaröðinni When the Balls Drop, en Garrett mun allt í senn leika í þættinum, skrifa handrit og framleiða. Þátturinn sækir innblástur í væntanlega sjálfsævisögu… Lesa meira

Sungið með hjartanu


Þessi grein birtist fyrst í októberhefti Mynda mánaðarins. One Chance heitir myndin sem segir sögu Pauls Potts, en hún er gerð af leikstjóranum David Frankel sem á meðal annars að baki myndirnar The Devil Wears Prada, Marley & Me og Hope Springs. Með hlutverk Pauls fer breski leikarinn James Corden,…

Þessi grein birtist fyrst í októberhefti Mynda mánaðarins. One Chance heitir myndin sem segir sögu Pauls Potts, en hún er gerð af leikstjóranum David Frankel sem á meðal annars að baki myndirnar The Devil Wears Prada, Marley & Me og Hope Springs. Með hlutverk Pauls fer breski leikarinn James Corden,… Lesa meira

Aukasýningar á lokadegi RIFF


Eins og jafnan er gert, þá voru í dag nokkrar myndir valdar sérstaklega til að fá aukasýningu á lokadegi RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem er á morgun. Myndirnar sem bætast við auglýsta dagskrá, eru eftirfarandi: Valentine Road kl. 17 í Tjarnarbíói. Expedition to the End of the World kl.…

Eins og jafnan er gert, þá voru í dag nokkrar myndir valdar sérstaklega til að fá aukasýningu á lokadegi RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem er á morgun. Myndirnar sem bætast við auglýsta dagskrá, eru eftirfarandi: Valentine Road kl. 17 í Tjarnarbíói. Expedition to the End of the World kl.… Lesa meira