Ríkisútvarpið er sífellt að nútímavæða sig og það nýjasta er Örvarpið, sem er örmyndahátíð á netinu og vettvangur fyrir upprennandi, skapandi og framsækið fólk í kvikmyndalist. Örmynd er mjög stutt kvikmynd. Örmynd segir sögu, lýsir atburði eða aðstæðum og/eða skapar myndræna upplifun. Hátíðin er ætluð öllum með áhuga á kvikmyndalist – reyndum…
Ríkisútvarpið er sífellt að nútímavæða sig og það nýjasta er Örvarpið, sem er örmyndahátíð á netinu og vettvangur fyrir upprennandi, skapandi og framsækið fólk í kvikmyndalist. Örmynd er mjög stutt kvikmynd. Örmynd segir sögu, lýsir atburði eða aðstæðum og/eða skapar myndræna upplifun. Hátíðin er ætluð öllum með áhuga á kvikmyndalist - reyndum… Lesa meira
Fréttir
Stýrir ekki Star Trek 3
Star Trek og Star Wars leikstjórinn J.J. Abrams hefur nú lýst yfir að hann muni ekki leikstýra Star Trek 3. Leikstjórinn sagði í samtali við vefsíðuna Collider í tilefni af útgáfu Star Trek Into Darkness á Blu-ray: „Þetta er frekar fúlt. En ég get sagt að ég mun framleiða myndina.…
Star Trek og Star Wars leikstjórinn J.J. Abrams hefur nú lýst yfir að hann muni ekki leikstýra Star Trek 3. Leikstjórinn sagði í samtali við vefsíðuna Collider í tilefni af útgáfu Star Trek Into Darkness á Blu-ray: "Þetta er frekar fúlt. En ég get sagt að ég mun framleiða myndina.… Lesa meira
Fast 7: Hounsou inn – Russell út
Djimon Hounsou hefur verið ráðinn til að leika í sjöundu Fast and the Furious myndinni, og slæst þar með í hópinn með nýliðum í seríunni, eins og Ronda Rousey og Jason Statham. Eins og við sögðum frá á dögunum var Kurt Russell einnig í viðræðum um að leika í myndinni,…
Djimon Hounsou hefur verið ráðinn til að leika í sjöundu Fast and the Furious myndinni, og slæst þar með í hópinn með nýliðum í seríunni, eins og Ronda Rousey og Jason Statham. Eins og við sögðum frá á dögunum var Kurt Russell einnig í viðræðum um að leika í myndinni,… Lesa meira
Skiptir stærðin máli?
Ný kvikmynd, Unhung Hero, sem sýnd er á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada sem nú stendur yfir, spyr spurningarinnar frægu sem kynslóðir óöruggra karlmanna hafa spurt sig í gegnum tíðina – skiptir stærðin máli? Framleiðslufyrirtækið Breaking Glass Pictures hefur nú skrifað undir samning við framleiðendur myndarinnar um réttinn til að…
Ný kvikmynd, Unhung Hero, sem sýnd er á kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada sem nú stendur yfir, spyr spurningarinnar frægu sem kynslóðir óöruggra karlmanna hafa spurt sig í gegnum tíðina - skiptir stærðin máli? Framleiðslufyrirtækið Breaking Glass Pictures hefur nú skrifað undir samning við framleiðendur myndarinnar um réttinn til að… Lesa meira
Nýjar „Harry Potter“ myndir á leiðinni
Warner Bros. Entertainment og rithöfundurinn J.K. Rowling eru að þróa nýja seríu af myndum sem innblásnar verða af Harry Potter – Hogwart bókinni „Fantastic Beasts and Where to Find Them“ og ævintýrum skáldaðs höfundar þeirra, Newt Scamander. J.K.Rowling mun þarna sjálf þreyta frumraun sína sem handritshöfundur fyrir kvikmyndir. Rithöfundurinn varar…
Warner Bros. Entertainment og rithöfundurinn J.K. Rowling eru að þróa nýja seríu af myndum sem innblásnar verða af Harry Potter - Hogwart bókinni "Fantastic Beasts and Where to Find Them" og ævintýrum skáldaðs höfundar þeirra, Newt Scamander. J.K.Rowling mun þarna sjálf þreyta frumraun sína sem handritshöfundur fyrir kvikmyndir. Rithöfundurinn varar… Lesa meira
Nýjar "Harry Potter" myndir á leiðinni
Warner Bros. Entertainment og rithöfundurinn J.K. Rowling eru að þróa nýja seríu af myndum sem innblásnar verða af Harry Potter – Hogwart bókinni „Fantastic Beasts and Where to Find Them“ og ævintýrum skáldaðs höfundar þeirra, Newt Scamander. J.K.Rowling mun þarna sjálf þreyta frumraun sína sem handritshöfundur fyrir kvikmyndir. Rithöfundurinn varar…
Warner Bros. Entertainment og rithöfundurinn J.K. Rowling eru að þróa nýja seríu af myndum sem innblásnar verða af Harry Potter - Hogwart bókinni "Fantastic Beasts and Where to Find Them" og ævintýrum skáldaðs höfundar þeirra, Newt Scamander. J.K.Rowling mun þarna sjálf þreyta frumraun sína sem handritshöfundur fyrir kvikmyndir. Rithöfundurinn varar… Lesa meira
Star Wars eftirvinnsla í Los Angeles
Star Wars: Episode VII verður fyrsta bíómyndin sem leikstjórinn J.J. Abrams tekur upp utan Los Angeles í Bandaríkjunum, en í júní sl. var sagt frá því að myndin yrði tekin upp í Pinewood kvikmyndaverinu í Lundúnum í Englandi. Nú hafa borist af því fregnir að þó að aðaltökur myndarinnar fari…
Star Wars: Episode VII verður fyrsta bíómyndin sem leikstjórinn J.J. Abrams tekur upp utan Los Angeles í Bandaríkjunum, en í júní sl. var sagt frá því að myndin yrði tekin upp í Pinewood kvikmyndaverinu í Lundúnum í Englandi. Nú hafa borist af því fregnir að þó að aðaltökur myndarinnar fari… Lesa meira
R2D2 úr Star Wars bregður fyrir í Star Trek
Vélmenninu R2D2 úr Star Wars sést bregða fyrir í síðustu Star Trek mynd. Samkvæmt vefsíðunni io9.com sést vélmennið sogast út í geiminn þegar ein klukkustund og sautján mínutur eru liðnar af af Star Trek Into Darkness. Þetta segir í frétt The Guardian. Þetta ætti ekki hvorki að koma aðdáendum Star Wars…
Vélmenninu R2D2 úr Star Wars sést bregða fyrir í síðustu Star Trek mynd. Samkvæmt vefsíðunni io9.com sést vélmennið sogast út í geiminn þegar ein klukkustund og sautján mínutur eru liðnar af af Star Trek Into Darkness. Þetta segir í frétt The Guardian. Þetta ætti ekki hvorki að koma aðdáendum Star Wars… Lesa meira
Willis verður vondur kall
Deadline vefsíðan segir frá því að Bruce Willis hafi verið ráðinn til að leika illmennið í spennumyndinni The Prince, en Willis er yfirleitt hinum megin borðsins, í hlutverki hetjunnar. Handrit skrifa Andre Fabrizio og Jeremy Passmore og leikstjóri verður Sarik Andreasyan sem gerði American Heist. Myndin fjallar um mafíósa sem hefur…
Deadline vefsíðan segir frá því að Bruce Willis hafi verið ráðinn til að leika illmennið í spennumyndinni The Prince, en Willis er yfirleitt hinum megin borðsins, í hlutverki hetjunnar. Handrit skrifa Andre Fabrizio og Jeremy Passmore og leikstjóri verður Sarik Andreasyan sem gerði American Heist. Myndin fjallar um mafíósa sem hefur… Lesa meira
Stallone skrifar fyrir Statham og Franco – Myndir og plakat!
Spennumyndin Homefront, sem væntanleg er í bíó í Bandaríkjunum í nóvember nk., er áhugaverð fyrir nokkurra hluta sakir. Í fyrsta lagi er áhugaverð blanda af leikurum í myndinni, en þar má helst nefna hasarhetjuna Jason Statham, James Franco, sem leikur eiturlyfjasala, Frank Grillo, Winona Ryder, Clancy Brown, Kate Bosworth og…
Spennumyndin Homefront, sem væntanleg er í bíó í Bandaríkjunum í nóvember nk., er áhugaverð fyrir nokkurra hluta sakir. Í fyrsta lagi er áhugaverð blanda af leikurum í myndinni, en þar má helst nefna hasarhetjuna Jason Statham, James Franco, sem leikur eiturlyfjasala, Frank Grillo, Winona Ryder, Clancy Brown, Kate Bosworth og… Lesa meira
Sönn saga af sjóráni
Þessi grein birtist fyrst í septemberhefti Mynda mánaðarins. Þann 8. apríl árið 2009 rændu nokkrir sómalskir sjóræningjar bandaríska flutningaskipinu MV Maersk Alabama og hugðust nota bæði skipið og áhöfnina til að kúga fé út úr eigendunum. Richard Phillips var skipstjóri á Maersk Alabama þegar þetta gerðist og skrifaði hann í kjölfarið bókina A Captain’s Duty: Somali…
Þessi grein birtist fyrst í septemberhefti Mynda mánaðarins. Þann 8. apríl árið 2009 rændu nokkrir sómalskir sjóræningjar bandaríska flutningaskipinu MV Maersk Alabama og hugðust nota bæði skipið og áhöfnina til að kúga fé út úr eigendunum. Richard Phillips var skipstjóri á Maersk Alabama þegar þetta gerðist og skrifaði hann í kjölfarið bókina A Captain’s Duty: Somali… Lesa meira
Júragarðurinn 4 heitir núna Jurassic World
Universal kvikmyndaverið hefur ákveðið frumsýningardag fyrir næstu mynd í Jurassic Park seríunni, þeirri fjórðu í röðinni. Myndin verður frumsýnd þann 12. júní 2015. Myndverið hefur einnig ákveðið nýtt nafn á myndina, en hún mun bera heitið Jurassic World, eða Júraheimur, í lauslegri íslenskri þýðingu. Leikstjóri verður Colin Trevorrow og handrit…
Universal kvikmyndaverið hefur ákveðið frumsýningardag fyrir næstu mynd í Jurassic Park seríunni, þeirri fjórðu í röðinni. Myndin verður frumsýnd þann 12. júní 2015. Myndverið hefur einnig ákveðið nýtt nafn á myndina, en hún mun bera heitið Jurassic World, eða Júraheimur, í lauslegri íslenskri þýðingu. Leikstjóri verður Colin Trevorrow og handrit… Lesa meira
Þrír komu til greina sem Hannibal Lecter
Breski leikarinn Derek Jacobi hefur upplýst að bæði hann og Daniel Day-Lewis hafi komið til greina í hlutverk mannætunnar Hannibal Lecter í myndinni The Silence of the Lambs, sem Anthony Hopkins lék svo eftirminnilega. Hopkins fékk Óskarsverðlaunin fyrir túlkun sína. Upplýsingar um þetta koma fram í sjálfsævisögu Jacobi, As Luck…
Breski leikarinn Derek Jacobi hefur upplýst að bæði hann og Daniel Day-Lewis hafi komið til greina í hlutverk mannætunnar Hannibal Lecter í myndinni The Silence of the Lambs, sem Anthony Hopkins lék svo eftirminnilega. Hopkins fékk Óskarsverðlaunin fyrir túlkun sína. Upplýsingar um þetta koma fram í sjálfsævisögu Jacobi, As Luck… Lesa meira
Frumsýning: Aulinn ég 2
Myndform frumsýnir teiknimyndina Aulinn ég 2, eða Despicable Me 2, á föstudaginn næsta, þann 13. september, í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Sam-Álfabakka, Sam-Egilshöll, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi, Króksbíói, Sam-Keflavík og BorgarbíóiAkureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Gru og meinfyndnu skósveinarnir hans snúa aftur til að skemmta ungum sem öldnum!…
Myndform frumsýnir teiknimyndina Aulinn ég 2, eða Despicable Me 2, á föstudaginn næsta, þann 13. september, í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói, Sam-Álfabakka, Sam-Egilshöll, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi, Króksbíói, Sam-Keflavík og BorgarbíóiAkureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Gru og meinfyndnu skósveinarnir hans snúa aftur til að skemmta ungum sem öldnum!… Lesa meira
Pirates of the Caribbean 5 seinkað
Frumsýningu Pirates of the Caribbean 5 hefur verið frestað. Myndin átti að koma út sumarið 2015 en frestast líklega um eitt ár, samkvæmt Hollywood Reporter. Framleiðsla á myndinni á að hefjast í haust, sem er seinkun á upphaflegri áætlun. Vonast er til að hún verði tilbúin til sýninga sumarið 2016.…
Frumsýningu Pirates of the Caribbean 5 hefur verið frestað. Myndin átti að koma út sumarið 2015 en frestast líklega um eitt ár, samkvæmt Hollywood Reporter. Framleiðsla á myndinni á að hefjast í haust, sem er seinkun á upphaflegri áætlun. Vonast er til að hún verði tilbúin til sýninga sumarið 2016.… Lesa meira
Kvikmyndadagar í Kringlunni – Stiklur!
Á morgun, miðvikudaginn 11. september hefjast kvikmyndadagar í Kringlunni en sýndar verða þrjár ólíkar en afar áhugaverðar myndir; MUD, To The Wonder og Midnight’s Children. Kvikmyndadagarnir standa til 26. september. Mud Mud er eftir leikstjórann Jeff Nichols (Take Shelter) og hefur henni m.a. verið lýst sem nútímaútgáfu af sögu sem…
Á morgun, miðvikudaginn 11. september hefjast kvikmyndadagar í Kringlunni en sýndar verða þrjár ólíkar en afar áhugaverðar myndir; MUD, To The Wonder og Midnight's Children. Kvikmyndadagarnir standa til 26. september. Mud Mud er eftir leikstjórann Jeff Nichols (Take Shelter) og hefur henni m.a. verið lýst sem nútímaútgáfu af sögu sem… Lesa meira
Cage snýr aftur í The Croods 2
Steinaldarhrekkjalómarnir í teiknimyndinni, The Croods – Grug, Eep, Ugga, Thunk, Gran, Ooga-Booga, Dinobot, Bert, Homo Ridunculo, Bunk, Plock, Pook, Snook, Wook, Bongo og Badger, sem sjást að hluta til á meðfylgjandi mynd, eru á leiðinni upp á hvíta tjaldið á ný í framhaldsmyndinni The Croods 2. Handritshöfundarnir og leikstjórarnir Chris…
Steinaldarhrekkjalómarnir í teiknimyndinni, The Croods - Grug, Eep, Ugga, Thunk, Gran, Ooga-Booga, Dinobot, Bert, Homo Ridunculo, Bunk, Plock, Pook, Snook, Wook, Bongo og Badger, sem sjást að hluta til á meðfylgjandi mynd, eru á leiðinni upp á hvíta tjaldið á ný í framhaldsmyndinni The Croods 2. Handritshöfundarnir og leikstjórarnir Chris… Lesa meira
Harry Potter með horn – myndband!
Fyrsta sýnishornið er komið úr nýjustu mynd Alexandre Aja, Horns, en Daniel Radcliffe, Harry Potter sjálfur, fer með aðalhlutverkið, hlutverk manns sem vaknar einn daginn með horn á hausnum. Radcliffe leikur Ig Perrish, ungan mann sem er grunaður um að hafa nauðgað og myrt unnustu sína, glæp sem hann…
Fyrsta sýnishornið er komið úr nýjustu mynd Alexandre Aja, Horns, en Daniel Radcliffe, Harry Potter sjálfur, fer með aðalhlutverkið, hlutverk manns sem vaknar einn daginn með horn á hausnum. Radcliffe leikur Ig Perrish, ungan mann sem er grunaður um að hafa nauðgað og myrt unnustu sína, glæp sem hann… Lesa meira
Frumsýning: Malavita
Myndform frumsýnir spennumyndina Malavita með Robert De Niro, Michelle Pfeiffer og Tommy Lee Jones föstudaginn, 13. september nk. í Laugarásbíói, Smárabíói, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi, Króksbíói, Sam-Keflavík og Borgarbíói Akureyri. Leikstjóri myndarinnar er Luc Besson og meðframleiðandi myndarinnar er Martin Scorsese. Myndin ber heitið The Family í Bandaríkjunum. Sjáðu stiklu…
Myndform frumsýnir spennumyndina Malavita með Robert De Niro, Michelle Pfeiffer og Tommy Lee Jones föstudaginn, 13. september nk. í Laugarásbíói, Smárabíói, Selfossbíói, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi, Króksbíói, Sam-Keflavík og Borgarbíói Akureyri. Leikstjóri myndarinnar er Luc Besson og meðframleiðandi myndarinnar er Martin Scorsese. Myndin ber heitið The Family í Bandaríkjunum. Sjáðu stiklu… Lesa meira
Olympus ekki fallinn enn
Spennutryllirinn Olympus has Fallen er vinsælasta DVD/Blu-ray myndin á Íslandi aðra vikuna í röð. Myndin segir frá því þegar fótur og fit verður uppi í bandarískri stjórnsýslu þegar hryðjuverkamenn sem búa yfir öflugum vopnum og enn meiri kunnáttu ráðast á Hvíta húsið, fella flesta öryggisverði og ná forseta Bandaríkjanna á sitt…
Spennutryllirinn Olympus has Fallen er vinsælasta DVD/Blu-ray myndin á Íslandi aðra vikuna í röð. Myndin segir frá því þegar fótur og fit verður uppi í bandarískri stjórnsýslu þegar hryðjuverkamenn sem búa yfir öflugum vopnum og enn meiri kunnáttu ráðast á Hvíta húsið, fella flesta öryggisverði og ná forseta Bandaríkjanna á sitt… Lesa meira
Kynlífið verður ekkert mál
Charlie Hunnam, breski leikarinn sem ráðinn hefur verið í hlutverk Christian Grey í mynd sem gera á eftir hinni erótísku metsölubók Fifty Shades of Grey, oft kölluð „mömmuklám“, segist ekki hræðast leik í kynlífssenum myndarinnar. Hunnam, sem er 33 ára gamall, leikur hinn kynferðislega brenglaða athafnamann og milljarðamæring Christian Grey,…
Charlie Hunnam, breski leikarinn sem ráðinn hefur verið í hlutverk Christian Grey í mynd sem gera á eftir hinni erótísku metsölubók Fifty Shades of Grey, oft kölluð "mömmuklám", segist ekki hræðast leik í kynlífssenum myndarinnar. Hunnam, sem er 33 ára gamall, leikur hinn kynferðislega brenglaða athafnamann og milljarðamæring Christian Grey,… Lesa meira
Er þetta ég? spyr Mandela
Leikstjórinn Justin Chadwick, höfundur hinnar ævisögulegu myndar Long Walk to Freedom um ævi frelsishetjunnar suður-afrísku Nelson Mandela, segir að Mandela sé rafmagnaður persónuleiki. Hann segir að hann eigi það einmitt sameiginlegt með The Wire og Luther stjörnunni Idris Elba, sem leikur Mandela í myndinni. „Þegar þú eyðir tíma með Idris, þá finnur…
Leikstjórinn Justin Chadwick, höfundur hinnar ævisögulegu myndar Long Walk to Freedom um ævi frelsishetjunnar suður-afrísku Nelson Mandela, segir að Mandela sé rafmagnaður persónuleiki. Hann segir að hann eigi það einmitt sameiginlegt með The Wire og Luther stjörnunni Idris Elba, sem leikur Mandela í myndinni. "Þegar þú eyðir tíma með Idris, þá finnur… Lesa meira
Ríkustu leikstjórarnir
Kvikmyndaframleiðandinn og leikstjórinn George Lucas er auðugastur allra leikstjóra samkvæmt greiningu tímaritsins Next Movie. Eignir Lucas eru metnar á fjóra milljarða Bandaríkjadala. Á eftir honum kemur félagi hans Steven Spielberg með rétt rúma 3 milljarða dala. Fjórða sætið kemur mörgum á óvart, því þar er leikstjórinn Tyler Perry, sem hefur…
Kvikmyndaframleiðandinn og leikstjórinn George Lucas er auðugastur allra leikstjóra samkvæmt greiningu tímaritsins Next Movie. Eignir Lucas eru metnar á fjóra milljarða Bandaríkjadala. Á eftir honum kemur félagi hans Steven Spielberg með rétt rúma 3 milljarða dala. Fjórða sætið kemur mörgum á óvart, því þar er leikstjórinn Tyler Perry, sem hefur… Lesa meira
Star Wars VII – A New Dawn?
Stundum fer orðrómur af stað á netinu sem á endanum reynist sannur, en það er þó líklega sjaldgæfara en hitt. Samkvæmt vefsíðunni Talkbacker.com þá segir orðið á götunni að búið sé að finna undirtitil fyrir næstu Star Wars mynd, sem JJ Abrams leikstýrir, Star Wars VII. Titillinn sem menn tala…
Stundum fer orðrómur af stað á netinu sem á endanum reynist sannur, en það er þó líklega sjaldgæfara en hitt. Samkvæmt vefsíðunni Talkbacker.com þá segir orðið á götunni að búið sé að finna undirtitil fyrir næstu Star Wars mynd, sem JJ Abrams leikstýrir, Star Wars VII. Titillinn sem menn tala… Lesa meira
Billy Bob aftur vondur?
Jólamyndin Bad Santa frá árinu 2003, eftir Terry Zwigoff, með Billy Bob Thornton í aðalhlutverkinu, var ekki þessi dæmigerða jólamynd, og virkaði sem einskonar mótvægi við hinar hefðbundnu jólamyndir. Oft hefur verið talað um að gera framhald af myndinni, en hingað til hafa þær pælingar ekki náð lengra. Í nýlegu viðtali…
Jólamyndin Bad Santa frá árinu 2003, eftir Terry Zwigoff, með Billy Bob Thornton í aðalhlutverkinu, var ekki þessi dæmigerða jólamynd, og virkaði sem einskonar mótvægi við hinar hefðbundnu jólamyndir. Oft hefur verið talað um að gera framhald af myndinni, en hingað til hafa þær pælingar ekki náð lengra. Í nýlegu viðtali… Lesa meira
Tímaferðalög
Þessi grein birtist fyrst í septemberhefti Mynda mánaðarins. About Time er nýjasta myndin úr smiðju leikstjórans og handritshöfundarins Richards Curtis sem stóð að baki myndum eins og Four Weddings and a Funeral, Love Actually og Notting Hill. Þeir sem kunna að meta rómantískar gamanmyndir upp á breska mátann eiga von á góðu…
Þessi grein birtist fyrst í septemberhefti Mynda mánaðarins. About Time er nýjasta myndin úr smiðju leikstjórans og handritshöfundarins Richards Curtis sem stóð að baki myndum eins og Four Weddings and a Funeral, Love Actually og Notting Hill. Þeir sem kunna að meta rómantískar gamanmyndir upp á breska mátann eiga von á góðu… Lesa meira
Vinsæll hryllingur
Íslendingar eru greinilega hrifnir af hrolli, því hryllingsmyndin The Conjuring heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um rannsakendur sem sérhæfa sig í yfirskilvitlegum atburðum sem hjálpa fjölskyldu sem komast í kynni við illar verur. Sagan gerist árið 1971. Caroly og Roger Parren flytja…
Íslendingar eru greinilega hrifnir af hrolli, því hryllingsmyndin The Conjuring heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um rannsakendur sem sérhæfa sig í yfirskilvitlegum atburðum sem hjálpa fjölskyldu sem komast í kynni við illar verur. Sagan gerist árið 1971. Caroly og Roger Parren flytja… Lesa meira
Frumsýning: Paranoia
Sambíóin frumsýna fléttutryllinn Paranoia á næsta föstudag, þann 13. september. Með aðalhlutverk fer ungstirnið Liam Hemsworth og leikur þar á móti ekki minni spámönnum en Harrison Ford og Gary Oldman. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Paranoia er gerð af leikstjóranum Robert Lucetic (21, The Ugly Truth) eftir handriti…
Sambíóin frumsýna fléttutryllinn Paranoia á næsta föstudag, þann 13. september. Með aðalhlutverk fer ungstirnið Liam Hemsworth og leikur þar á móti ekki minni spámönnum en Harrison Ford og Gary Oldman. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Paranoia er gerð af leikstjóranum Robert Lucetic (21, The Ugly Truth) eftir handriti… Lesa meira
World War Z 2 pottþétt í skoðun segir Pitt
Kvikmyndaleikarinn og framleiðandinn Brad Pitt var spurður að því á kvikmyndahátíðinni í Toronto í dag, þegar hann var að kynna nýjustu mynd sína, þrælamyndina 12 Years a Slave, sem Steve McQueen leikstýrir, hvort að von væri á framhaldi á uppvakningatryllinum World War Z, sem sló í gegn fyrr í sumar.…
Kvikmyndaleikarinn og framleiðandinn Brad Pitt var spurður að því á kvikmyndahátíðinni í Toronto í dag, þegar hann var að kynna nýjustu mynd sína, þrælamyndina 12 Years a Slave, sem Steve McQueen leikstýrir, hvort að von væri á framhaldi á uppvakningatryllinum World War Z, sem sló í gegn fyrr í sumar.… Lesa meira
Bestu myndir Evrópu í Bíó Paradís – stiklur!
Evrópska kvikmyndahátíðin (e. European Film Festival Iceland / EFFI) verður haldin í annað sinn í Bíó Paradís dagana 19.-29. september nk. en henni er ætlað að gefa þverskurð af því besta sem álfan hefur uppá að bjóða innan kvikmyndagerðar, að því er segir í tilkynningu frá Bíó Paradís. Hátíðin er…
Evrópska kvikmyndahátíðin (e. European Film Festival Iceland / EFFI) verður haldin í annað sinn í Bíó Paradís dagana 19.-29. september nk. en henni er ætlað að gefa þverskurð af því besta sem álfan hefur uppá að bjóða innan kvikmyndagerðar, að því er segir í tilkynningu frá Bíó Paradís. Hátíðin er… Lesa meira

