Fréttir

Skortur á góðum kvenhlutverkum


Carey Mulligan segir að skortur sé á virkilega góðum hlutverkum fyrir konur í kvikmyndaiðnaðinum. Mulligan er stödd á Cannes-hátíðinni þessa dagana við kynningu á nýjustu myndum sínum, The Great Gatsby og Inside Llewyn Davis eftir Coen-bræður. Hún segist hafa verið ótrúlega heppin með hlutverk sín til þessa.  „Ég hef fengið…

Carey Mulligan segir að skortur sé á virkilega góðum hlutverkum fyrir konur í kvikmyndaiðnaðinum. Mulligan er stödd á Cannes-hátíðinni þessa dagana við kynningu á nýjustu myndum sínum, The Great Gatsby og Inside Llewyn Davis eftir Coen-bræður. Hún segist hafa verið ótrúlega heppin með hlutverk sín til þessa.  "Ég hef fengið… Lesa meira

24 ríkar stjörnur


Það er margsannað mál að frægt fólk getur grætt meiri peninga en við sauðsvartur almúginn. The Huffington Post birti í dag lista yfir kvikmyndaleikara og aðrar stjörnur sem eiga helling af peningum, en gögnin eru ættuð frá vefsíðunni  CelebrityNetWorth.com Maður skilur kannski ekki alveg af hverju sumir eru jafn ríkir eins…

Það er margsannað mál að frægt fólk getur grætt meiri peninga en við sauðsvartur almúginn. The Huffington Post birti í dag lista yfir kvikmyndaleikara og aðrar stjörnur sem eiga helling af peningum, en gögnin eru ættuð frá vefsíðunni  CelebrityNetWorth.com Maður skilur kannski ekki alveg af hverju sumir eru jafn ríkir eins… Lesa meira

Crouching Tiger 2 fer í gang í sumar


Framleiðsla á framhaldi myndarinnar Crouching Tiger, Hidden Dragon hefst í sumar, en titillinn er Crouching Tiger, Hidden Dragon II: The Green Destiny. Áætlað er að tökur hefjist í mars á næsta ári, samkvæmt Empire kvikmyndaritinu. Upphaflega myndin, sem var leikstýrt af Ang Lee, sló í gegn um allan heim, og…

Framleiðsla á framhaldi myndarinnar Crouching Tiger, Hidden Dragon hefst í sumar, en titillinn er Crouching Tiger, Hidden Dragon II: The Green Destiny. Áætlað er að tökur hefjist í mars á næsta ári, samkvæmt Empire kvikmyndaritinu. Upphaflega myndin, sem var leikstýrt af Ang Lee, sló í gegn um allan heim, og… Lesa meira

Leikur illmennið í The Equalizer


Marton Csokas hefur verið ráðinn sem illmennið í The Equalizer sem fer í tökur í Boston í sumar. Denzel Washington leikur aðalhlutverkið í myndinni sem er gerð eftir samnefndum sjónvarpsþáttum frá níunda áratugnum. Washington leikur Robert McCall, fyrrverandi leyniþjónustumann, sem hjálpar þeim sem eiga um sárt að binda. Edward Woodward…

Marton Csokas hefur verið ráðinn sem illmennið í The Equalizer sem fer í tökur í Boston í sumar. Denzel Washington leikur aðalhlutverkið í myndinni sem er gerð eftir samnefndum sjónvarpsþáttum frá níunda áratugnum. Washington leikur Robert McCall, fyrrverandi leyniþjónustumann, sem hjálpar þeim sem eiga um sárt að binda. Edward Woodward… Lesa meira

Waltz í viðtali þegar skotum var hleypt af


Maður var handtekinn á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi eftir að hann skaut af startbyssu, mitt í viðtali í beinni útsendingu sem Óskarsverðlaunaleikarinn Christoph Waltz tók þátt í. Sjáðu atvikið hér fyrir neðan: Eftir að maðurinn var handtekinn fundust einnig á honum gervi handsprengja og hnífur. Atvikið gerðist þegar franska…

Maður var handtekinn á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi eftir að hann skaut af startbyssu, mitt í viðtali í beinni útsendingu sem Óskarsverðlaunaleikarinn Christoph Waltz tók þátt í. Sjáðu atvikið hér fyrir neðan: Eftir að maðurinn var handtekinn fundust einnig á honum gervi handsprengja og hnífur. Atvikið gerðist þegar franska… Lesa meira

Af hverju heitir Superman Man of Steel?


Handritshöfundur og einn af framleiðendum Superman myndarinnar Man of Steel, David S. Goyer, ræðir um það í nýlegu Empire podcasti, af hverju myndin heitir Man of Steel, en ekki Superman. „Við ákváðum að kalla myndina ekki Superman, það var með ráðum gert. Chris [Nolan] og ég [lögðum til] nafnið Man…

Handritshöfundur og einn af framleiðendum Superman myndarinnar Man of Steel, David S. Goyer, ræðir um það í nýlegu Empire podcasti, af hverju myndin heitir Man of Steel, en ekki Superman. "Við ákváðum að kalla myndina ekki Superman, það var með ráðum gert. Chris [Nolan] og ég [lögðum til] nafnið Man… Lesa meira

Christopher Nolan að leikstýra næstu Bond mynd?


Rætt hefur verið við bresk-bandaríska leikstjórann Christopher Nolan, sem þekktur er fyrir The Dark Knight – Batman-þríleikinn, Inception, Memento og fleiri góðar myndir, um að leikstýra næstu James Bond mynd, þeirri 24. í röðinni. Samkvæmt heimildum breska dagblaðsins The Daily Mail þá hafa óformlegar viðræður átt sér stað á milli…

Rætt hefur verið við bresk-bandaríska leikstjórann Christopher Nolan, sem þekktur er fyrir The Dark Knight - Batman-þríleikinn, Inception, Memento og fleiri góðar myndir, um að leikstýra næstu James Bond mynd, þeirri 24. í röðinni. Samkvæmt heimildum breska dagblaðsins The Daily Mail þá hafa óformlegar viðræður átt sér stað á milli… Lesa meira

Gamlir vinir steggja í Vegas – Ný stikla


Michael Douglas, Morgan Freeman, Robert De Niro og Kevin Kline leiða saman hesta sína í Last Vegas, sem er væntanleg gamanmynd um fjóra eldri menn sem fara í langt steggjapartý í Las Vegas. Nú er einn vinurinn að fara að gifta sig og því ber að fagna. Douglas leikur þann…

Michael Douglas, Morgan Freeman, Robert De Niro og Kevin Kline leiða saman hesta sína í Last Vegas, sem er væntanleg gamanmynd um fjóra eldri menn sem fara í langt steggjapartý í Las Vegas. Nú er einn vinurinn að fara að gifta sig og því ber að fagna. Douglas leikur þann… Lesa meira

Scarlett Johansson gerist leikstjóri


Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson er ekki einhöm. Ekki einasta leikur hún í myndum ólíkra leikstjóra allt frá Woody Allen til Joss Whedon, og hefur síðustu árin verið álitin kyntákn í Hollywood, heldur hefur hún fengið Óskarstilnefningu fyrir lag í kvikmynd ( Chasing Ice 2013 ), leikið Janet Leigh í Hitchcock,…

Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson er ekki einhöm. Ekki einasta leikur hún í myndum ólíkra leikstjóra allt frá Woody Allen til Joss Whedon, og hefur síðustu árin verið álitin kyntákn í Hollywood, heldur hefur hún fengið Óskarstilnefningu fyrir lag í kvikmynd ( Chasing Ice 2013 ), leikið Janet Leigh í Hitchcock,… Lesa meira

Dauðvona Willis í leit að mótefni


Bruce Willis mun leika aðalhlutverkið í spennutryllinum Expiration, samkvæmt vefmiðlinum The Warp, sem komst að þessu á Cannes hátíðinni í Frakklandi sem nú stendur yfir. Það er Emmett / Furla Films sem mun framleiða myndina, en kostnaðaráætlun  hljóðar upp á 60 milljónir Bandaríkjadala. Í myndinni mun Willis leika leigumorðingja sem…

Bruce Willis mun leika aðalhlutverkið í spennutryllinum Expiration, samkvæmt vefmiðlinum The Warp, sem komst að þessu á Cannes hátíðinni í Frakklandi sem nú stendur yfir. Það er Emmett / Furla Films sem mun framleiða myndina, en kostnaðaráætlun  hljóðar upp á 60 milljónir Bandaríkjadala. Í myndinni mun Willis leika leigumorðingja sem… Lesa meira

Eckhart minnist Ledger


Leikarinn Heath Ledger vakti fyrst athygli fyrir leik í myndinni 10 Things I Hate About You en öðlaðist heimsfrægð fyrir aðalhlutverk í Brokeback Mountain og var tilnefndur til Óskarsverðlauna og fjölmargra annarra verðlauna fyrir leik sinn í henni árið 2005. Það var síðan ekki fyrr en hann lék The Joker í kvikmyndinni…

Leikarinn Heath Ledger vakti fyrst athygli fyrir leik í myndinni 10 Things I Hate About You en öðlaðist heimsfrægð fyrir aðalhlutverk í Brokeback Mountain og var tilnefndur til Óskarsverðlauna og fjölmargra annarra verðlauna fyrir leik sinn í henni árið 2005. Það var síðan ekki fyrr en hann lék The Joker í kvikmyndinni… Lesa meira

Williams og Gellar eru algjörar andstæður


Gamanleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Robin Williams er kominn aftur á kreik, en eins og við sögðum frá hér á dögunum þá verða nýir sjónvarpsþættir með honum og Sarah Michelle Gellar, The Crazy Ones, á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar bandarísku CBS næsta vetur. Ný stikla er komin fyrir þættina sem fjalla um samband Simon…

Gamanleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Robin Williams er kominn aftur á kreik, en eins og við sögðum frá hér á dögunum þá verða nýir sjónvarpsþættir með honum og Sarah Michelle Gellar, The Crazy Ones, á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar bandarísku CBS næsta vetur. Ný stikla er komin fyrir þættina sem fjalla um samband Simon… Lesa meira

Williams og Gellar eru algjörar andstæður


Gamanleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Robin Williams er kominn aftur á kreik, en eins og við sögðum frá hér á dögunum þá verða nýir sjónvarpsþættir með honum og Sarah Michelle Gellar, The Crazy Ones, á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar bandarísku CBS næsta vetur. Ný stikla er komin fyrir þættina sem fjalla um samband Simon…

Gamanleikarinn og Óskarsverðlaunahafinn Robin Williams er kominn aftur á kreik, en eins og við sögðum frá hér á dögunum þá verða nýir sjónvarpsþættir með honum og Sarah Michelle Gellar, The Crazy Ones, á dagskrá sjónvarpsstöðvarinnar bandarísku CBS næsta vetur. Ný stikla er komin fyrir þættina sem fjalla um samband Simon… Lesa meira

Kynsvallið að hefjast – nýtt auglýsingaplakat


Lars von Trier og aðrir aðstandendur myndar hans Nymphomaniac ( sjúklega vergjörn kona ) hafa birt á Facebook síðu myndarinnar og á heimasíðu hennar, auglýsingamynd fyrir myndina, og má sjá hana hér fyrir neðan. Smelltu á myndina til að sjá hana í fullri stærð:   Eins og sjá má á…

Lars von Trier og aðrir aðstandendur myndar hans Nymphomaniac ( sjúklega vergjörn kona ) hafa birt á Facebook síðu myndarinnar og á heimasíðu hennar, auglýsingamynd fyrir myndina, og má sjá hana hér fyrir neðan. Smelltu á myndina til að sjá hana í fullri stærð:   Eins og sjá má á… Lesa meira

Kynsvallið að hefjast – nýtt auglýsingaplakat


Lars von Trier og aðrir aðstandendur myndar hans Nymphomaniac ( sjúklega vergjörn kona ) hafa birt á Facebook síðu myndarinnar og á heimasíðu hennar, auglýsingamynd fyrir myndina, og má sjá hana hér fyrir neðan. Smelltu á myndina til að sjá hana í fullri stærð:   Eins og sjá má á…

Lars von Trier og aðrir aðstandendur myndar hans Nymphomaniac ( sjúklega vergjörn kona ) hafa birt á Facebook síðu myndarinnar og á heimasíðu hennar, auglýsingamynd fyrir myndina, og má sjá hana hér fyrir neðan. Smelltu á myndina til að sjá hana í fullri stærð:   Eins og sjá má á… Lesa meira

Sólin kemur upp á nýju Hunger Games: Catching Fire plakati!


Nýtt plakat er komið út fyrir nýju Hunger Games myndina; Hunger Games: Catching Fire.  Framleiðandi myndarinnar, Lionsgate, setti einnig í loftið nýjan Instagram vef sem búinn er til sérstaklega fyrir myndina. Smelltu hér til að skoða Catching Fire á Instagram. Plakatið er hér fyrir neðan: Eins og sjá má er…

Nýtt plakat er komið út fyrir nýju Hunger Games myndina; Hunger Games: Catching Fire.  Framleiðandi myndarinnar, Lionsgate, setti einnig í loftið nýjan Instagram vef sem búinn er til sérstaklega fyrir myndina. Smelltu hér til að skoða Catching Fire á Instagram. Plakatið er hér fyrir neðan: Eins og sjá má er… Lesa meira

Sólin kemur upp á nýju Hunger Games: Catching Fire plakati!


Nýtt plakat er komið út fyrir nýju Hunger Games myndina; Hunger Games: Catching Fire.  Framleiðandi myndarinnar, Lionsgate, setti einnig í loftið nýjan Instagram vef sem búinn er til sérstaklega fyrir myndina. Smelltu hér til að skoða Catching Fire á Instagram. Plakatið er hér fyrir neðan: Eins og sjá má er…

Nýtt plakat er komið út fyrir nýju Hunger Games myndina; Hunger Games: Catching Fire.  Framleiðandi myndarinnar, Lionsgate, setti einnig í loftið nýjan Instagram vef sem búinn er til sérstaklega fyrir myndina. Smelltu hér til að skoða Catching Fire á Instagram. Plakatið er hér fyrir neðan: Eins og sjá má er… Lesa meira

No Homo valin besta íslenska stuttmyndin


Stuttmyndin No Homo var valin besta íslenska stuttmyndin á lokahófi stuttmynda- og heimildamyndahátíðarinnar Reykjavík Shorts & Docs sem fór fram í kvöld. Besta heimildarmynd nýliða var valin World Not Ours. No Homo er eftir Guðna Líndal Benediktsson og er 16 mínútna löng. Eins og segir í kynningarbæklingi hátíðarinnar þá  ….…

Stuttmyndin No Homo var valin besta íslenska stuttmyndin á lokahófi stuttmynda- og heimildamyndahátíðarinnar Reykjavík Shorts & Docs sem fór fram í kvöld. Besta heimildarmynd nýliða var valin World Not Ours. No Homo er eftir Guðna Líndal Benediktsson og er 16 mínútna löng. Eins og segir í kynningarbæklingi hátíðarinnar þá  ....… Lesa meira

No Homo valin besta íslenska stuttmyndin


Stuttmyndin No Homo var valin besta íslenska stuttmyndin á lokahófi stuttmynda- og heimildamyndahátíðarinnar Reykjavík Shorts & Docs sem fór fram í kvöld. Besta heimildarmynd nýliða var valin World Not Ours. No Homo er eftir Guðna Líndal Benediktsson og er 16 mínútna löng. Eins og segir í kynningarbæklingi hátíðarinnar þá  ….…

Stuttmyndin No Homo var valin besta íslenska stuttmyndin á lokahófi stuttmynda- og heimildamyndahátíðarinnar Reykjavík Shorts & Docs sem fór fram í kvöld. Besta heimildarmynd nýliða var valin World Not Ours. No Homo er eftir Guðna Líndal Benediktsson og er 16 mínútna löng. Eins og segir í kynningarbæklingi hátíðarinnar þá  ....… Lesa meira

McGregor vill leika í framhaldi Trainspotting


Ewan McGregor hefur mikinn áhuga á að leika Mark Renton á nýjan leik í framhaldi Trainspotting.   Leikstjóri Trainspotting, Danny Boyle, hefur áður lýst yfir áhuga á að gera nýja mynd byggða á framhaldsbók Irwine Welsh, Porno, með sömu leikurum og í fyrri myndinni. McGregor, sem eitt sinn var óviss…

Ewan McGregor hefur mikinn áhuga á að leika Mark Renton á nýjan leik í framhaldi Trainspotting.   Leikstjóri Trainspotting, Danny Boyle, hefur áður lýst yfir áhuga á að gera nýja mynd byggða á framhaldsbók Irwine Welsh, Porno, með sömu leikurum og í fyrri myndinni. McGregor, sem eitt sinn var óviss… Lesa meira

McGregor vill leika í framhaldi Trainspotting


Ewan McGregor hefur mikinn áhuga á að leika Mark Renton á nýjan leik í framhaldi Trainspotting.   Leikstjóri Trainspotting, Danny Boyle, hefur áður lýst yfir áhuga á að gera nýja mynd byggða á framhaldsbók Irwine Welsh, Porno, með sömu leikurum og í fyrri myndinni. McGregor, sem eitt sinn var óviss…

Ewan McGregor hefur mikinn áhuga á að leika Mark Renton á nýjan leik í framhaldi Trainspotting.   Leikstjóri Trainspotting, Danny Boyle, hefur áður lýst yfir áhuga á að gera nýja mynd byggða á framhaldsbók Irwine Welsh, Porno, með sömu leikurum og í fyrri myndinni. McGregor, sem eitt sinn var óviss… Lesa meira

Waltz til liðs við De Niro og Omar Sy


Þó flestir hafa einungis vitað af Christoph Waltz í nokkur ár þá hefur þessi austurríski leikari stimplað sig fljótt inn í hjörtu landsmanna, og þá aðallega fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Inglorious Basterds og Django Unchained. Nýjasta hlutverk Waltz mun verða í kvikmyndinni Candy Store eftir Stephen Gaghan, sem hefur…

Þó flestir hafa einungis vitað af Christoph Waltz í nokkur ár þá hefur þessi austurríski leikari stimplað sig fljótt inn í hjörtu landsmanna, og þá aðallega fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Inglorious Basterds og Django Unchained. Nýjasta hlutverk Waltz mun verða í kvikmyndinni Candy Store eftir Stephen Gaghan, sem hefur… Lesa meira

Danskt drama vinsælast á DVD


Danska dramað Jagten með Mads Mikkelsen í hlutverki leikskólakennara sem er ranglega ásakaður um barnaníð, fór beint á topp nýja íslenska DVD/Blu-ray listans. Í öðru sæti er toppmynd síðustu viku, The Last Stand með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverkinu og ný í þriðja sætinu situr norski Óskarskandidatinn Kon Tiki.  Í fjórða sæti…

Danska dramað Jagten með Mads Mikkelsen í hlutverki leikskólakennara sem er ranglega ásakaður um barnaníð, fór beint á topp nýja íslenska DVD/Blu-ray listans. Í öðru sæti er toppmynd síðustu viku, The Last Stand með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverkinu og ný í þriðja sætinu situr norski Óskarskandidatinn Kon Tiki.  Í fjórða sæti… Lesa meira

Danskt drama vinsælast á DVD


Danska dramað Jagten með Mads Mikkelsen í hlutverki leikskólakennara sem er ranglega ásakaður um barnaníð, fór beint á topp nýja íslenska DVD/Blu-ray listans. Í öðru sæti er toppmynd síðustu viku, The Last Stand með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverkinu og ný í þriðja sætinu situr norski Óskarskandidatinn Kon Tiki.  Í fjórða sæti…

Danska dramað Jagten með Mads Mikkelsen í hlutverki leikskólakennara sem er ranglega ásakaður um barnaníð, fór beint á topp nýja íslenska DVD/Blu-ray listans. Í öðru sæti er toppmynd síðustu viku, The Last Stand með Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverkinu og ný í þriðja sætinu situr norski Óskarskandidatinn Kon Tiki.  Í fjórða sæti… Lesa meira

Star Trek er stjarna helgarinnar


Myndin sem margir höfðu beðið eftir, Star Trek Into Darkness í leikstjórn J.J. Abrams, kom sá og sigrað í íslenskum bíósölum um síðustu helgi, en myndin sló sjálfan Iron Man 3 af toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Iron Man 3 fékk gríðargóða aðsókn á frumsýningarhelgi sinni hér á landi, og um allan…

Myndin sem margir höfðu beðið eftir, Star Trek Into Darkness í leikstjórn J.J. Abrams, kom sá og sigrað í íslenskum bíósölum um síðustu helgi, en myndin sló sjálfan Iron Man 3 af toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Iron Man 3 fékk gríðargóða aðsókn á frumsýningarhelgi sinni hér á landi, og um allan… Lesa meira

Star Trek er stjarna helgarinnar


Myndin sem margir höfðu beðið eftir, Star Trek Into Darkness í leikstjórn J.J. Abrams, kom sá og sigrað í íslenskum bíósölum um síðustu helgi, en myndin sló sjálfan Iron Man 3 af toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Iron Man 3 fékk gríðargóða aðsókn á frumsýningarhelgi sinni hér á landi, og um allan…

Myndin sem margir höfðu beðið eftir, Star Trek Into Darkness í leikstjórn J.J. Abrams, kom sá og sigrað í íslenskum bíósölum um síðustu helgi, en myndin sló sjálfan Iron Man 3 af toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Iron Man 3 fékk gríðargóða aðsókn á frumsýningarhelgi sinni hér á landi, og um allan… Lesa meira

From Dusk Till Dawn sjónvarpsþáttaröð í bígerð


Leikstjórinn Robert Rodriguez hefur tilkynnt um fyrirhugaða sjónvarpsþáttaröð byggða á vampírumynd hans From Dusk Till Dawn. Rodriguez tjáði sig um þetta er hann kynnti nýja kapalsjónvarpstöð sína El Rey, sem verður á ensku. Stöðin verður rekin í samstarfi við Univision Networks, samkvæmt vefsíðunni Deadline. „Það verður rosalega flott afþreyingarefni á…

Leikstjórinn Robert Rodriguez hefur tilkynnt um fyrirhugaða sjónvarpsþáttaröð byggða á vampírumynd hans From Dusk Till Dawn. Rodriguez tjáði sig um þetta er hann kynnti nýja kapalsjónvarpstöð sína El Rey, sem verður á ensku. Stöðin verður rekin í samstarfi við Univision Networks, samkvæmt vefsíðunni Deadline. "Það verður rosalega flott afþreyingarefni á… Lesa meira

Rhino með allt niðrum sig á tökustað Spider-Man 2


Tökur á The Amazing Spider-Man 2 eru í fullum gangi þessa dagana. Paul Giamatti leikur illmennið í myndinni og Andrew Garfield fer með hlutverk kóngulóamannsins að nýju. Myndin er framhald myndarinnar vinsælu The Amazing Spider-Man, og helstu leikarar eru Andrew Garfield, Emma Stone, Jamie Foxx, Shailene Woodley, Dane DeHaan, Colm Feore, Paul Giamatti og Sally…

Tökur á The Amazing Spider-Man 2 eru í fullum gangi þessa dagana. Paul Giamatti leikur illmennið í myndinni og Andrew Garfield fer með hlutverk kóngulóamannsins að nýju. Myndin er framhald myndarinnar vinsælu The Amazing Spider-Man, og helstu leikarar eru Andrew Garfield, Emma Stone, Jamie Foxx, Shailene Woodley, Dane DeHaan, Colm Feore, Paul Giamatti og Sally… Lesa meira

Fréttaþulur með Parkinson snýr aftur


Michael J. Fox, sem þekktastur er fyrir leik sinn í Back to the Future myndunum þremur, verður aðalleikarinn í nýjum sjónvarpsþáttum á NBC sjónvarpsstöðinni bandarísku næsta haust. Þættirnir munu heita The Michael J. Fox Show. Þættirnir eru eftir sama höfund og samdi þætti Courtney Cox, Cougar town, Sam Laybourne, en…

Michael J. Fox, sem þekktastur er fyrir leik sinn í Back to the Future myndunum þremur, verður aðalleikarinn í nýjum sjónvarpsþáttum á NBC sjónvarpsstöðinni bandarísku næsta haust. Þættirnir munu heita The Michael J. Fox Show. Þættirnir eru eftir sama höfund og samdi þætti Courtney Cox, Cougar town, Sam Laybourne, en… Lesa meira

Fréttaþulur með Parkinson snýr aftur


Michael J. Fox, sem þekktastur er fyrir leik sinn í Back to the Future myndunum þremur, verður aðalleikarinn í nýjum sjónvarpsþáttum á NBC sjónvarpsstöðinni bandarísku næsta haust. Þættirnir munu heita The Michael J. Fox Show. Þættirnir eru eftir sama höfund og samdi þætti Courtney Cox, Cougar town, Sam Laybourne, en…

Michael J. Fox, sem þekktastur er fyrir leik sinn í Back to the Future myndunum þremur, verður aðalleikarinn í nýjum sjónvarpsþáttum á NBC sjónvarpsstöðinni bandarísku næsta haust. Þættirnir munu heita The Michael J. Fox Show. Þættirnir eru eftir sama höfund og samdi þætti Courtney Cox, Cougar town, Sam Laybourne, en… Lesa meira