Fréttir

Singer: "Velkomin til 1973"


Tökur á kvikmyndinni X-Men: Days of Future Past standa yfir þessa stundina og er leikstjórinn Bryan Singer duglegur við að gefa aðdáendum hinna stökkbreyttu smá innlit við gerð myndarinnar. Það ætlaði því allt um koll að keyra þegar Singer setti ljósmynd af Wolverine og Beast á samskiptarsíðuna Twitter frá tökustað myndarinnar. Þar má sjá…

Tökur á kvikmyndinni X-Men: Days of Future Past standa yfir þessa stundina og er leikstjórinn Bryan Singer duglegur við að gefa aðdáendum hinna stökkbreyttu smá innlit við gerð myndarinnar. Það ætlaði því allt um koll að keyra þegar Singer setti ljósmynd af Wolverine og Beast á samskiptarsíðuna Twitter frá tökustað myndarinnar. Þar má sjá… Lesa meira

Chloe Moretz leikur vændiskonu


Nýjasta kvikmynd Antoine Fuqua, The Equalizer mun skarta Denzel Washington og Chloe Moretz í aðalhlutverkum. Kvikmyndin er gerð eftir þáttum sem voru sýndir á níunda áratugnum og fjölluðu um fyrrverandi lögreglumann sem tók það að sér að hjálpa fórnarlömbum sem lentu í hótunum. Söguþráður The Equalizer er óljós, það er þó búið að gefa út að…

Nýjasta kvikmynd Antoine Fuqua, The Equalizer mun skarta Denzel Washington og Chloe Moretz í aðalhlutverkum. Kvikmyndin er gerð eftir þáttum sem voru sýndir á níunda áratugnum og fjölluðu um fyrrverandi lögreglumann sem tók það að sér að hjálpa fórnarlömbum sem lentu í hótunum. Söguþráður The Equalizer er óljós, það er þó búið að gefa út að… Lesa meira

Rapace á flótta undan glæpaforingja


Noomi Rapace hefur tekið að sér annað aðalhlutverkanna í dramatíska tryllinum Alive Alone. Matthias Schoenaerts er talinn líklegastur til að hreppa hitt aðalhlutverkið. Þetta verður fyrsta kvikmynd leikstjórans Khurram Longi. Alive Alone fjallar um konu á flótta undan glæpaforingja. Á flóttanum kynnist hún manni sem var í haldi í Guantanamo-fangelsinu.…

Noomi Rapace hefur tekið að sér annað aðalhlutverkanna í dramatíska tryllinum Alive Alone. Matthias Schoenaerts er talinn líklegastur til að hreppa hitt aðalhlutverkið. Þetta verður fyrsta kvikmynd leikstjórans Khurram Longi. Alive Alone fjallar um konu á flótta undan glæpaforingja. Á flóttanum kynnist hún manni sem var í haldi í Guantanamo-fangelsinu.… Lesa meira

Margar King hrollvekjur á leiðinni


Þónokkuð verður um frumsýningar á nýjum myndum og þáttum sem gerðir verða eftir sögum hrollvekjumeistarans Stephen King í ár. Þar má nefna fyrst nefna sjónvarpsþættina Under the Dome sem CBS sjónvarpsstöðin mun byrja að sýna í júní nk. en þeir eru byggðir á samnefndri sögu King. Þættirnir gerast í ekki…

Þónokkuð verður um frumsýningar á nýjum myndum og þáttum sem gerðir verða eftir sögum hrollvekjumeistarans Stephen King í ár. Þar má nefna fyrst nefna sjónvarpsþættina Under the Dome sem CBS sjónvarpsstöðin mun byrja að sýna í júní nk. en þeir eru byggðir á samnefndri sögu King. Þættirnir gerast í ekki… Lesa meira

Marvel´s Agents of S.H.I.E.L.D. ný 30 sek. kitla!


Í gær sáum við sjö sekúndna kitlu fyrir sjónvarpsþættina Marvel’s Agents of S.H.I.E.L.D. sem væntanlegir eru næsta vetur á ABC sjónvarpsstöðinni bandarísku. Í dag er bætt um betur, en ný 30 sekúndna kitla var að koma á netið fyrr í dag: video platformvideo managementvideo solutionsvideo player Marvel´s Agents of S.H.I.E.L.D.…

Í gær sáum við sjö sekúndna kitlu fyrir sjónvarpsþættina Marvel's Agents of S.H.I.E.L.D. sem væntanlegir eru næsta vetur á ABC sjónvarpsstöðinni bandarísku. Í dag er bætt um betur, en ný 30 sekúndna kitla var að koma á netið fyrr í dag: video platformvideo managementvideo solutionsvideo player Marvel´s Agents of S.H.I.E.L.D.… Lesa meira

Ný 24 sería næsta vetur


Kiefer Sutherland mun snúa aftur í hlutverki sínu sem Jack Bauer í sjónvarpsþáttunum 24 á Fox sjónvarpsstöðinni bandarísku næsta vetur. Upphaflegu þættirnir voru 192 að tölu og voru í sýningum frá árinu 2001 – 2010. Auk þess sem sjónvarpsmynd var gerð. Um er að ræða seríu sem mun takmarkast við…

Kiefer Sutherland mun snúa aftur í hlutverki sínu sem Jack Bauer í sjónvarpsþáttunum 24 á Fox sjónvarpsstöðinni bandarísku næsta vetur. Upphaflegu þættirnir voru 192 að tölu og voru í sýningum frá árinu 2001 - 2010. Auk þess sem sjónvarpsmynd var gerð. Um er að ræða seríu sem mun takmarkast við… Lesa meira

Klipptur Django fær minni aðsókn


Django Unchained, nýjasta mynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino, var frumsýnd ( aftur ) í Kína um helgina, en nú í mun færri kvikmyndahúsum en í fyrra skiptið , þ.e. í apríl sl., auk þess sem hún lendir í meiri samkeppni um áhorfendur. Myndin hefur verið stytt um þrjár mínútur eftir…

Django Unchained, nýjasta mynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino, var frumsýnd ( aftur ) í Kína um helgina, en nú í mun færri kvikmyndahúsum en í fyrra skiptið , þ.e. í apríl sl., auk þess sem hún lendir í meiri samkeppni um áhorfendur. Myndin hefur verið stytt um þrjár mínútur eftir… Lesa meira

Klipptur Django fær minni aðsókn


Django Unchained, nýjasta mynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino, var frumsýnd ( aftur ) í Kína um helgina, en nú í mun færri kvikmyndahúsum en í fyrra skiptið , þ.e. í apríl sl., auk þess sem hún lendir í meiri samkeppni um áhorfendur. Myndin hefur verið stytt um þrjár mínútur eftir…

Django Unchained, nýjasta mynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino, var frumsýnd ( aftur ) í Kína um helgina, en nú í mun færri kvikmyndahúsum en í fyrra skiptið , þ.e. í apríl sl., auk þess sem hún lendir í meiri samkeppni um áhorfendur. Myndin hefur verið stytt um þrjár mínútur eftir… Lesa meira

Frumsýning: The Great Gatsby


Sambíóin frumsýna nýjustu mynd Baz Luhrmann, The Great Gatsby, föstudaginn næsta, þann 17. maí. Myndin fjallar um fyrrverandi hermann á Long Island sem kemst í kynni við moldríkan nágranna sinn og flækist um leið inn í heim þar sem ekkert er eins og það sýnist. Skáldsagan sem myndin er byggð…

Sambíóin frumsýna nýjustu mynd Baz Luhrmann, The Great Gatsby, föstudaginn næsta, þann 17. maí. Myndin fjallar um fyrrverandi hermann á Long Island sem kemst í kynni við moldríkan nágranna sinn og flækist um leið inn í heim þar sem ekkert er eins og það sýnist. Skáldsagan sem myndin er byggð… Lesa meira

CSI: NY hættir, Robin Williams byrjar


Stærsta sjónvarpsstöð Bandaríkjanna, CBS, hefur ákveðið að taka CSI: NY sjónvarpsþættina af dagskrá, en sjónvarpsstöðin tilkynnti nú um helgina hvaða sjónvarpsþættir yrðu á dagskrá næsta vetrar. Meðal þeirra sem koma að nýjum þáttum á stöðinni eru nafnkunnir framleiðendur eins og Jerry Bruckheimer, Chuck Lorre, Greg Garcia og David E. Kelley…

Stærsta sjónvarpsstöð Bandaríkjanna, CBS, hefur ákveðið að taka CSI: NY sjónvarpsþættina af dagskrá, en sjónvarpsstöðin tilkynnti nú um helgina hvaða sjónvarpsþættir yrðu á dagskrá næsta vetrar. Meðal þeirra sem koma að nýjum þáttum á stöðinni eru nafnkunnir framleiðendur eins og Jerry Bruckheimer, Chuck Lorre, Greg Garcia og David E. Kelley… Lesa meira

Kitla fyrir Marvel´s Agents of S.H.I.E.L.D.


Síðar í kvöld stendur til að frumsýna fyrstu stikluna fyrir nýja sjónvarpsseríu frá Marvel teiknimyndasögufyrirtækinu, sem kallast Marvel´s Agents of S.H.I.E.L.D. , sem sýnd verður á ABC sjónvarpsstöðinni bandarísku næsta vetur. ABC gefur fólki smá innsýn í það sem koma skal í kitlu sem fyrirtækið hefur sett á netið, og…

Síðar í kvöld stendur til að frumsýna fyrstu stikluna fyrir nýja sjónvarpsseríu frá Marvel teiknimyndasögufyrirtækinu, sem kallast Marvel´s Agents of S.H.I.E.L.D. , sem sýnd verður á ABC sjónvarpsstöðinni bandarísku næsta vetur. ABC gefur fólki smá innsýn í það sem koma skal í kitlu sem fyrirtækið hefur sett á netið, og… Lesa meira

Percy Jackson í Skrímslahafi – Nýtt plakat og myndir


Nýtt plakat er komið fyrir ævintýramyndina Percy Jackson: Sea of Monsters, eða Percy Jackson og skrímslahafið. Þá hafa verið birtar nokkrar ljósmyndir úr myndinni. Leikstjóri myndarinnar er Thor Freudenthal, en myndin fjallar um Percy Jackson sem Logan Lerman leikur, og sjá má hér að ofan. Hann og vinir hans fara…

Nýtt plakat er komið fyrir ævintýramyndina Percy Jackson: Sea of Monsters, eða Percy Jackson og skrímslahafið. Þá hafa verið birtar nokkrar ljósmyndir úr myndinni. Leikstjóri myndarinnar er Thor Freudenthal, en myndin fjallar um Percy Jackson sem Logan Lerman leikur, og sjá má hér að ofan. Hann og vinir hans fara… Lesa meira

Great Gatsby vinsæl í Bandaríkjunum


Hin litríka kvikmyndagerð leikstjórans Baz Luhrman á sögunni The Great Gatsby, með Leonardo DiCaprio og Carey Mulligan í aðalhlutverkum, var langbest sótta nýja myndin í Bandaríkjunum á föstudaginn, en tekjur af sýningu myndarinnar þann dag námu 19 milljónum Bandaríkjadala, sem er vel umfram væntingar aðstandenda. Miðað við þessar tölur er…

Hin litríka kvikmyndagerð leikstjórans Baz Luhrman á sögunni The Great Gatsby, með Leonardo DiCaprio og Carey Mulligan í aðalhlutverkum, var langbest sótta nýja myndin í Bandaríkjunum á föstudaginn, en tekjur af sýningu myndarinnar þann dag námu 19 milljónum Bandaríkjadala, sem er vel umfram væntingar aðstandenda. Miðað við þessar tölur er… Lesa meira

Mynd af tökustað Apaplánetunnar 2


Matt Reeves leikstjóri Apaplánetunnar 2, eða The Dawn of the Planet of the Apes, hefur birt fyrstu ljósmyndina af tökustað myndarinnar á Twitter síðu sinni, en myndin er hér að neðan: Við sögðum frá opinberum söguþræði myndarinnar fyrr í vikunni, en hann er eitthvað á þessa leið: Sífellt stækkandi hópur af erfðabreyttum öpum…

Matt Reeves leikstjóri Apaplánetunnar 2, eða The Dawn of the Planet of the Apes, hefur birt fyrstu ljósmyndina af tökustað myndarinnar á Twitter síðu sinni, en myndin er hér að neðan: Við sögðum frá opinberum söguþræði myndarinnar fyrr í vikunni, en hann er eitthvað á þessa leið: Sífellt stækkandi hópur af erfðabreyttum öpum… Lesa meira

Fyrsta mynd af The Rhino úr Spider-Man


Marc Webb leikstjóri The Amazing Spider-Man 2 er duglegur að sinna aðdáendum sínum og myndarinnar. Ekki er langt síðan hann birti fyrstu myndina af Jamie Foxx í hlutverki Electro á Twitter,  og nú er komið að fyrstu myndinni af öðru illmenni myndarinnar, The Rhino, sem leikinn er af Paul Giamatti,…

Marc Webb leikstjóri The Amazing Spider-Man 2 er duglegur að sinna aðdáendum sínum og myndarinnar. Ekki er langt síðan hann birti fyrstu myndina af Jamie Foxx í hlutverki Electro á Twitter,  og nú er komið að fyrstu myndinni af öðru illmenni myndarinnar, The Rhino, sem leikinn er af Paul Giamatti,… Lesa meira

Kate Winslet leitar hefnda í The Dressmaker


Kate Winslet hefur tekið að sér aðalhlutverkið í rómantísku hefndarmyndinni The Dressmaker sem er gerð eftir skáldsögu Rosalie Ham. Myndin gerist á sjötta áratugnum og leikstjóri er Jocelyn Moorhouse. Winslet leikur Tilly sem snýr heim til sín í lítinn bæ í Ástralíu. Þaðan flúði hún á sínum yngri árum eftir…

Kate Winslet hefur tekið að sér aðalhlutverkið í rómantísku hefndarmyndinni The Dressmaker sem er gerð eftir skáldsögu Rosalie Ham. Myndin gerist á sjötta áratugnum og leikstjóri er Jocelyn Moorhouse. Winslet leikur Tilly sem snýr heim til sín í lítinn bæ í Ástralíu. Þaðan flúði hún á sínum yngri árum eftir… Lesa meira

John McClane til Tokyo í 'Die Hardest'


Það lítur allt út fyrir það að John McClane þurfi að pakka aftur niður í tösku því nú er stefnan sett á höfuðborg Japan. Um er að ræða sjöttu kvikmyndina í Die Hard-seríunni, þar sem fylgst er með ævintýrum lögreglumannsins John McClane. Hugmyndasmiður myndarinnar, Ben Trebilcook afhjúpaði þetta fyrir stuttu…

Það lítur allt út fyrir það að John McClane þurfi að pakka aftur niður í tösku því nú er stefnan sett á höfuðborg Japan. Um er að ræða sjöttu kvikmyndina í Die Hard-seríunni, þar sem fylgst er með ævintýrum lögreglumannsins John McClane. Hugmyndasmiður myndarinnar, Ben Trebilcook afhjúpaði þetta fyrir stuttu… Lesa meira

Lögleg glæpaalda í The Purge


Hvað myndir þú gera ef það væri ein nótt á ári þar sem þú mættir fremja hvaða glæp sem er, án nokkurra afleiðinga? Þessi spurning kveiknaði eflaust upp í kollinum á leikstjóranum James DeMonaco, sem er einnig handritshöfundur kvikmyndarinnar The Purge. The Purge fjallar um fjölskyldu sem býr í úthverfi…

Hvað myndir þú gera ef það væri ein nótt á ári þar sem þú mættir fremja hvaða glæp sem er, án nokkurra afleiðinga? Þessi spurning kveiknaði eflaust upp í kollinum á leikstjóranum James DeMonaco, sem er einnig handritshöfundur kvikmyndarinnar The Purge. The Purge fjallar um fjölskyldu sem býr í úthverfi… Lesa meira

„Ég er búinn að sjá Man of Steel“


Ástralski leikarinn Russell Crowe montar sig af því á Twitter síðu sinni í dag að hann sé búinn að sjá nýju Superman myndina, Man of Steel, sem verður ekki frumsýnd fyrr en eftir rúman mánuð. Stoltur faðir og sonur  saman á góðri stund á plánetunni Krypton Crowe leikur einmitt eitt…

Ástralski leikarinn Russell Crowe montar sig af því á Twitter síðu sinni í dag að hann sé búinn að sjá nýju Superman myndina, Man of Steel, sem verður ekki frumsýnd fyrr en eftir rúman mánuð. Stoltur faðir og sonur  saman á góðri stund á plánetunni Krypton Crowe leikur einmitt eitt… Lesa meira

"Ég er búinn að sjá Man of Steel"


Ástralski leikarinn Russell Crowe montar sig af því á Twitter síðu sinni í dag að hann sé búinn að sjá nýju Superman myndina, Man of Steel, sem verður ekki frumsýnd fyrr en eftir rúman mánuð. Stoltur faðir og sonur  saman á góðri stund á plánetunni Krypton Crowe leikur einmitt eitt…

Ástralski leikarinn Russell Crowe montar sig af því á Twitter síðu sinni í dag að hann sé búinn að sjá nýju Superman myndina, Man of Steel, sem verður ekki frumsýnd fyrr en eftir rúman mánuð. Stoltur faðir og sonur  saman á góðri stund á plánetunni Krypton Crowe leikur einmitt eitt… Lesa meira

Teiknaður Tyson til þjónustu reiðubúinn


Hnefaleikameistaranum og leikaranum Mike Tyson verður breytt í teiknimyndapersónu innan skamms. Persónan er rannsóknarlögreglumaður með dúfu sem aðstoðarmann, en eins og flestir ættu að vita hefur Tyson ræktað bréfadúfur um langt árabil. Tyson sjálfur mun tala fyrir persónuna, sem mun verða skreytt með töfrandi andlitshúðflúri. Þættirnir, sem heita Mike Tyson…

Hnefaleikameistaranum og leikaranum Mike Tyson verður breytt í teiknimyndapersónu innan skamms. Persónan er rannsóknarlögreglumaður með dúfu sem aðstoðarmann, en eins og flestir ættu að vita hefur Tyson ræktað bréfadúfur um langt árabil. Tyson sjálfur mun tala fyrir persónuna, sem mun verða skreytt með töfrandi andlitshúðflúri. Þættirnir, sem heita Mike Tyson… Lesa meira

CBS hafnaði Beverly Hills Cop


Á dögunum sögðum við frá því að Eddie Murphy og Judge Reynhold hygðust snúa aftur sem þeir löggufélagar Foley og Rosewood  úr Beverly Hills Cop, í sérstökum prufuþætti fyrir nýjan Beverly Hills Cop sjónvarpsmyndaflokk sem CBS sjónvarpsstöðin hafði áhuga á að framleiða. Murphy og höfundur Shield þáttanna, Shawn Ryan, framleiddu…

Á dögunum sögðum við frá því að Eddie Murphy og Judge Reynhold hygðust snúa aftur sem þeir löggufélagar Foley og Rosewood  úr Beverly Hills Cop, í sérstökum prufuþætti fyrir nýjan Beverly Hills Cop sjónvarpsmyndaflokk sem CBS sjónvarpsstöðin hafði áhuga á að framleiða. Murphy og höfundur Shield þáttanna, Shawn Ryan, framleiddu… Lesa meira

Downey Jr. og Favreau saman á ný í Chef


Þó að leikstjórinn Jon Favreau, sem leikstýrði Iron Man 1 og 2, hafi ákveðið að láta stjórntaumana í Iron Man 3 í hendurnar á leikstjóranum Shane Black, þá þýðir það ekki að Favreau hafi ekki viljað vinna meira með Járnmanninum sjálfum, Robert Downey Jr..  Variety kvikmyndaritið segir frá því að…

Þó að leikstjórinn Jon Favreau, sem leikstýrði Iron Man 1 og 2, hafi ákveðið að láta stjórntaumana í Iron Man 3 í hendurnar á leikstjóranum Shane Black, þá þýðir það ekki að Favreau hafi ekki viljað vinna meira með Járnmanninum sjálfum, Robert Downey Jr..  Variety kvikmyndaritið segir frá því að… Lesa meira

Frumsýning: The Numbers Station


Sena frumsýnir spennumyndina The Numbers Station í dag, föstudag, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri sem og á VOD-leigum Símans og Vodafone. Í tilkynningu frá Senu segir að hér sé á ferðinni spennutryllir af bestu gerð með meistara John Cusack og Malin Akerman í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um leigumorðingja sem fær það…

Sena frumsýnir spennumyndina The Numbers Station í dag, föstudag, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri sem og á VOD-leigum Símans og Vodafone. Í tilkynningu frá Senu segir að hér sé á ferðinni spennutryllir af bestu gerð með meistara John Cusack og Malin Akerman í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um leigumorðingja sem fær það… Lesa meira

Vaughn og Ferrell keppa um ástir dætranna


Bandaríski leikarinn Vince Vaughn mun leika á móti Will Ferrell í myndinni Daddy´s Home, samkvæmt vefsíðunni The Hollywood Reporter. Í myndinni, sem leikstýrt verður af Etan Cohen, leikur Ferrell mjúkan mann, sem á tvær stjúpdætur, og reynir hvað hann getur til að vera besti stjúpfaðir í heimi. Allt fer hinsvegar upp í…

Bandaríski leikarinn Vince Vaughn mun leika á móti Will Ferrell í myndinni Daddy´s Home, samkvæmt vefsíðunni The Hollywood Reporter. Í myndinni, sem leikstýrt verður af Etan Cohen, leikur Ferrell mjúkan mann, sem á tvær stjúpdætur, og reynir hvað hann getur til að vera besti stjúpfaðir í heimi. Allt fer hinsvegar upp í… Lesa meira

Týnd í geimnum – Fyrsta stiklan fyrir Gravity!


Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd Alfonso Cuaron með þeim  George Clooney og Sandra Bullock í aðalhlutverkum, Gravity, er komin út. Í stiklunni sjáum við þau Clooney og Bullock að störfum sem geimfarar við geimstöð í gufuhvolfinu, hátt yfir Jörðu. En svo fer eitthvað úrskeiðis …. Bullock leikur Dr. Ryan Stone, verkfræðing…

Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd Alfonso Cuaron með þeim  George Clooney og Sandra Bullock í aðalhlutverkum, Gravity, er komin út. Í stiklunni sjáum við þau Clooney og Bullock að störfum sem geimfarar við geimstöð í gufuhvolfinu, hátt yfir Jörðu. En svo fer eitthvað úrskeiðis .... Bullock leikur Dr. Ryan Stone, verkfræðing… Lesa meira

Pele og Messi á hvíta tjaldið


Brasilíska fótboltagoðsögnin Pele er á leiðinni á hvíta tjaldið, en ný leikin heimildarmynd sem á að fjalla um uppvöxt þessa frábæra fótboltamanns og leið hans til frama, er á leiðinni. Margir telja Pele vera besta fótboltamann allra tíma. Einnig er mynd um besta fótboltamann vorra tíma, Lionel Messi, í undirbúningi.…

Brasilíska fótboltagoðsögnin Pele er á leiðinni á hvíta tjaldið, en ný leikin heimildarmynd sem á að fjalla um uppvöxt þessa frábæra fótboltamanns og leið hans til frama, er á leiðinni. Margir telja Pele vera besta fótboltamann allra tíma. Einnig er mynd um besta fótboltamann vorra tíma, Lionel Messi, í undirbúningi.… Lesa meira

Grín og glens eftir spennuþrungið ár


Kerry Washington segir að undanfarnir tólf mánuðir hafi verið spennuþrungnir, enda hefur hún haft í nógu að snúast. Leikkonan tjáði sig um stöðu mála við frumsýningu á nýjustu mynd sinni Peeples á rauða dreglinum í Hollywood. „Það er gaman að leika í gamanmynd eftir allan spenninginn í kringum Django Unchained og…

Kerry Washington segir að undanfarnir tólf mánuðir hafi verið spennuþrungnir, enda hefur hún haft í nógu að snúast. Leikkonan tjáði sig um stöðu mála við frumsýningu á nýjustu mynd sinni Peeples á rauða dreglinum í Hollywood. "Það er gaman að leika í gamanmynd eftir allan spenninginn í kringum Django Unchained og… Lesa meira

Cooper vill blóð á tennurnar


Breski leikarinn Dominic Cooper, sem margir muna eftir úr Abraham Lincoln: Vampire Hunter og Abba söngvamyndinni Mamma Mia, á í viðræðum um að leika í nýrri mynd um blóðsuguna Drakúla greifa. Samkvæmt kvikmyndaritinu Variety stendur Cooper til boða að leika sjálfan Drakúla, en Cooper lék einnig blóðsugu í Abraham Lincoln:…

Breski leikarinn Dominic Cooper, sem margir muna eftir úr Abraham Lincoln: Vampire Hunter og Abba söngvamyndinni Mamma Mia, á í viðræðum um að leika í nýrri mynd um blóðsuguna Drakúla greifa. Samkvæmt kvikmyndaritinu Variety stendur Cooper til boða að leika sjálfan Drakúla, en Cooper lék einnig blóðsugu í Abraham Lincoln:… Lesa meira

Jim Carrey staðfestur í Anchorman 2


Jim Carrey mun fara með hlutverk í framhaldsmyndinni Anchorman: The Legend Countinues. Þetta var staðfest eftir að sást til hans á tökustað myndarinnar í Atlanta. Það er þó talað um að hann muni spila litla rullu líkt og aðrir góðkunnir leikarar sem taka þátt í framhaldsmyndinni. Carrey og Anchorman-leikarinn Steve…

Jim Carrey mun fara með hlutverk í framhaldsmyndinni Anchorman: The Legend Countinues. Þetta var staðfest eftir að sást til hans á tökustað myndarinnar í Atlanta. Það er þó talað um að hann muni spila litla rullu líkt og aðrir góðkunnir leikarar sem taka þátt í framhaldsmyndinni. Carrey og Anchorman-leikarinn Steve… Lesa meira