Oren Uziel hefur verið ráðinn handritshöfundur Men in Black 4 sem er í undirbúningi. Uziel hefur áður skrifað handritið að netseríunni Mortal Kombat: Rebirth og grínhrollinum væntanlega, The Kitchen Sink. Men in Black 3 sem kom út síðasta sumar gekk gríðarlega vel í miðasölunni. Miðar seldust á heimsvísu fyrir 624…
Oren Uziel hefur verið ráðinn handritshöfundur Men in Black 4 sem er í undirbúningi. Uziel hefur áður skrifað handritið að netseríunni Mortal Kombat: Rebirth og grínhrollinum væntanlega, The Kitchen Sink. Men in Black 3 sem kom út síðasta sumar gekk gríðarlega vel í miðasölunni. Miðar seldust á heimsvísu fyrir 624… Lesa meira
Fréttir
Siðblindustu persónur kvikmyndasögunnar
Geðveilur manna hafa oft verið teknar fyrir í kvikmyndum og hafa margar af eftirminnilegustu persónum hvíta tjaldsins átt við einhverskonar geðvandamál. Þessar persónur stríða oft við alvarlegar andlegar truflanir, svo sem ranghugmyndir, siðblindu eða ofskynjanir og skert raunveruleikaskyn. WatchMojo tók á dögunum saman tíu eftirminnilegustu persónur kvikmyndasögunnar sem hafa glímt við…
Geðveilur manna hafa oft verið teknar fyrir í kvikmyndum og hafa margar af eftirminnilegustu persónum hvíta tjaldsins átt við einhverskonar geðvandamál. Þessar persónur stríða oft við alvarlegar andlegar truflanir, svo sem ranghugmyndir, siðblindu eða ofskynjanir og skert raunveruleikaskyn. WatchMojo tók á dögunum saman tíu eftirminnilegustu persónur kvikmyndasögunnar sem hafa glímt við… Lesa meira
Man of Steel tónskáld semur fyrir Shame leikstjóra
Það er nóg að gera hjá kvikmyndatónskáldinu þekkta Hans Zimmer – meira en nóg svo ekki sé meira sagt. Zimmer, sem er margverðlaunað tónskáld og hefur meðal annars hlotið ein Óskarsverðlaun, semur tónlistina fyrir sumarmyndirnar Man of Steel og The Lone Ranger og haustmyndirnar Rush og Winter´s Tale. Nú hefur…
Það er nóg að gera hjá kvikmyndatónskáldinu þekkta Hans Zimmer - meira en nóg svo ekki sé meira sagt. Zimmer, sem er margverðlaunað tónskáld og hefur meðal annars hlotið ein Óskarsverðlaun, semur tónlistina fyrir sumarmyndirnar Man of Steel og The Lone Ranger og haustmyndirnar Rush og Winter´s Tale. Nú hefur… Lesa meira
Gerir mynd um mann sem drap 160 manns
Bandaríski leikstjórinn Steven Spielberg hefur staðfest að næsta mynd sem hann mun leikstýra á eftir Óskarsverðlaunamyndinni Lincoln verði kvikmyndagerð bókarinnar American Sniper, sem er sjálfsævisaga sérsveitarmannsins Chris Kyle, en hann var skotinn til bana á skotæfingasvæði fyrr á þessu ári. Silver Linings Playbook og Hangover stjarnan Bradley Cooper mun leika…
Bandaríski leikstjórinn Steven Spielberg hefur staðfest að næsta mynd sem hann mun leikstýra á eftir Óskarsverðlaunamyndinni Lincoln verði kvikmyndagerð bókarinnar American Sniper, sem er sjálfsævisaga sérsveitarmannsins Chris Kyle, en hann var skotinn til bana á skotæfingasvæði fyrr á þessu ári. Silver Linings Playbook og Hangover stjarnan Bradley Cooper mun leika… Lesa meira
Júragarðurinn snýr aftur á heimaslóðir
Jurassic Park 4 verður kvikmynduð á sömu eyju og fyrsta kvikmyndin um garðinn fræga. Þetta staðfesti leikstjórinn Colin Trevorrow eftir að hann setti mynd af eyjunni Isla Nublar á samskiptarsíðuna Twitter og skýrði myndina „JP4 eftirlit“. Isla Nublar er staðsett 190 km frá vesturströnd Costa Rica, skammt frá eyjunni Isla…
Jurassic Park 4 verður kvikmynduð á sömu eyju og fyrsta kvikmyndin um garðinn fræga. Þetta staðfesti leikstjórinn Colin Trevorrow eftir að hann setti mynd af eyjunni Isla Nublar á samskiptarsíðuna Twitter og skýrði myndina "JP4 eftirlit". Isla Nublar er staðsett 190 km frá vesturströnd Costa Rica, skammt frá eyjunni Isla… Lesa meira
Íslenskar stuttmyndir í forgrunni á Reykjavík Shorts & Docs
Átta íslenskar stuttmyndir munu keppa um titilinn Besta íslenska stuttmyndin á Reykjavík Shorts & Docs Festival dagana 9. – 16. maí. Aðstandendur Reykjavík Shorts & Docs Festival eru hæstánægðir með það góða úrval íslenskra stuttmynda sem sýndar verða á hátíðinni en þær myndir sem keppa um titilinn eru: Bóbó (2012) leikstj. Barði Guðmundsson…
Átta íslenskar stuttmyndir munu keppa um titilinn Besta íslenska stuttmyndin á Reykjavík Shorts & Docs Festival dagana 9. - 16. maí. Aðstandendur Reykjavík Shorts & Docs Festival eru hæstánægðir með það góða úrval íslenskra stuttmynda sem sýndar verða á hátíðinni en þær myndir sem keppa um titilinn eru: Bóbó (2012) leikstj. Barði Guðmundsson… Lesa meira
Íslenskar stuttmyndir í forgrunni á Reykjavík Shorts & Docs
Átta íslenskar stuttmyndir munu keppa um titilinn Besta íslenska stuttmyndin á Reykjavík Shorts & Docs Festival dagana 9. – 16. maí. Aðstandendur Reykjavík Shorts & Docs Festival eru hæstánægðir með það góða úrval íslenskra stuttmynda sem sýndar verða á hátíðinni en þær myndir sem keppa um titilinn eru: Bóbó (2012) leikstj. Barði Guðmundsson…
Átta íslenskar stuttmyndir munu keppa um titilinn Besta íslenska stuttmyndin á Reykjavík Shorts & Docs Festival dagana 9. - 16. maí. Aðstandendur Reykjavík Shorts & Docs Festival eru hæstánægðir með það góða úrval íslenskra stuttmynda sem sýndar verða á hátíðinni en þær myndir sem keppa um titilinn eru: Bóbó (2012) leikstj. Barði Guðmundsson… Lesa meira
Paltrow vill að Pepper Potts fái sína eigin mynd
Gwyneth Paltrow vill að Pepper Potts, forstjóri Stark Industries og unnusta Tony Stark, öðru nafni Iron Man í Iron man 3, fái sína eigin ofurhetjumynd. Eins og þeir sem séð hafa Iron Man 3 vita, þá sýnir Pepper fína ofurhetjutilburði í myndinni, þó best sé að segja sem minnst fyrir…
Gwyneth Paltrow vill að Pepper Potts, forstjóri Stark Industries og unnusta Tony Stark, öðru nafni Iron Man í Iron man 3, fái sína eigin ofurhetjumynd. Eins og þeir sem séð hafa Iron Man 3 vita, þá sýnir Pepper fína ofurhetjutilburði í myndinni, þó best sé að segja sem minnst fyrir… Lesa meira
Superman á fleygiferð á nýju plakati og vídeói
Komið er splunkunýtt plakat fyrir Superman myndina Man of Steel, sem er leikstýrt af Zack Snyder. Á plakatinu er Superman, leikinn af Henry Cavill, á fleygiferð hátt yfir borginni, líklega á leiðinni að veita þorparanum Zod hershöfðingja, sem leikinn er af Michael Shannon, ráðningu, enda eru hnefarnir krepptir og tilbúnir…
Komið er splunkunýtt plakat fyrir Superman myndina Man of Steel, sem er leikstýrt af Zack Snyder. Á plakatinu er Superman, leikinn af Henry Cavill, á fleygiferð hátt yfir borginni, líklega á leiðinni að veita þorparanum Zod hershöfðingja, sem leikinn er af Michael Shannon, ráðningu, enda eru hnefarnir krepptir og tilbúnir… Lesa meira
Kunis kynþokkafyllst
Kvikmyndaleikarar þykja með fegursta og kynþokkafyllsta fólki hér á jörðu, sem hefur nú sannast í tvígang á stuttum tíma eftir að aðalleikkona Iron Man 3 Gwyneth Paltrow var valin fegursta kona heims á dögunum af tímaritinu People, og nú hefur karlatímaritið FHM, eða For Him Magazine, valið Mila Kunis sem…
Kvikmyndaleikarar þykja með fegursta og kynþokkafyllsta fólki hér á jörðu, sem hefur nú sannast í tvígang á stuttum tíma eftir að aðalleikkona Iron Man 3 Gwyneth Paltrow var valin fegursta kona heims á dögunum af tímaritinu People, og nú hefur karlatímaritið FHM, eða For Him Magazine, valið Mila Kunis sem… Lesa meira
Síðasti Svarti sunnudagurinn – í bili
Költ mynda hópurinn Svartir sunnudagar í Bíó Paradís, sem hefur sýnt nýja költ mynd á hverjum einasta sunnudegi í allan vetur, ætlar að kveðja veturinn með glæsibrag um næstu helgi, 4. og 5. maí í Bíó Paradís, að því er kemur fram í tilkynningu frá hópnum, sem samanstendur af þeim…
Költ mynda hópurinn Svartir sunnudagar í Bíó Paradís, sem hefur sýnt nýja költ mynd á hverjum einasta sunnudegi í allan vetur, ætlar að kveðja veturinn með glæsibrag um næstu helgi, 4. og 5. maí í Bíó Paradís, að því er kemur fram í tilkynningu frá hópnum, sem samanstendur af þeim… Lesa meira
Vergirni von Triers – Fyrsta plakatið!
Fyrsta plakatið er komið fyrir Nymphomaniac ( ísl. þýðing: sjúklega vergjörn kona ) nýjustu mynd danska leikstjórans Lars von Trier. Plakatið er mjög einfalt eins og sjá má hér fyrir neðan, og ekki laust við erótík: Helstu leikarar í myndinni eru Charlotte Gainsbourg, Stellan Skarsgård, Shia LaBeouf, Jamie Bell, Stacy…
Fyrsta plakatið er komið fyrir Nymphomaniac ( ísl. þýðing: sjúklega vergjörn kona ) nýjustu mynd danska leikstjórans Lars von Trier. Plakatið er mjög einfalt eins og sjá má hér fyrir neðan, og ekki laust við erótík: Helstu leikarar í myndinni eru Charlotte Gainsbourg, Stellan Skarsgård, Shia LaBeouf, Jamie Bell, Stacy… Lesa meira
Netflix hefur áhuga á Stephen King
Maðurinn á bakvið vefsíðuna Netflix, Ted Sarandos, segir í nýlegu viðtali að það sé áhugi fyrir því að gera sjónvarpsþætti eftir bókaseríu Stephen King. Sarandos og Ron Howard, framleiðandi og sögumaður Arrested Development hafa báðir áhuga á Stephen King og þá sérstaklega bókaseríunni The Dark Tower, sem fjallar um síðasta…
Maðurinn á bakvið vefsíðuna Netflix, Ted Sarandos, segir í nýlegu viðtali að það sé áhugi fyrir því að gera sjónvarpsþætti eftir bókaseríu Stephen King. Sarandos og Ron Howard, framleiðandi og sögumaður Arrested Development hafa báðir áhuga á Stephen King og þá sérstaklega bókaseríunni The Dark Tower, sem fjallar um síðasta… Lesa meira
Kelsey Grammer í Transformers 4
Kelsey Grammer hefur bæst við leikaraliðið í hasarmyndinni Transformers 4 sem illmennið Harold Attinger. Aðrir leikarar í myndinni, sem er væntanleg í bíó í júní á næsta ári, eru Mark Wahlberg, Jack Reynor, Nicola Peltz og Stanley Tucci. Leikstjóri verður sem fyrr Michael Bay. Grammer er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem…
Kelsey Grammer hefur bæst við leikaraliðið í hasarmyndinni Transformers 4 sem illmennið Harold Attinger. Aðrir leikarar í myndinni, sem er væntanleg í bíó í júní á næsta ári, eru Mark Wahlberg, Jack Reynor, Nicola Peltz og Stanley Tucci. Leikstjóri verður sem fyrr Michael Bay. Grammer er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem… Lesa meira
Ninjur og samúræjar í nýrri Wolverine stiklu
Nýja stiklan úr Marvel ofurhetjumyndinni The Wolverine sem frumsýnd var á CinemaCon ráðstefnunni í Bandaríkjunum á dögunum, er nú komin á netið. The Wolverine er með ástralska leikaranum Hugh Jackman í titilhlutverkinu, hlutverki The Wolverine, og leikstjóri er James Mangold. Hlutir hreyfast, klær spretta fram, ninjastríðsmenn stökkva fram af byggingum, líkömum…
Nýja stiklan úr Marvel ofurhetjumyndinni The Wolverine sem frumsýnd var á CinemaCon ráðstefnunni í Bandaríkjunum á dögunum, er nú komin á netið. The Wolverine er með ástralska leikaranum Hugh Jackman í titilhlutverkinu, hlutverki The Wolverine, og leikstjóri er James Mangold. Hlutir hreyfast, klær spretta fram, ninjastríðsmenn stökkva fram af byggingum, líkömum… Lesa meira
Krúttleg risaeðla í nýrri stiklu
Ný stikla er komin fyrir risaeðluteiknimyndina Walking With Dinosours sem 20th Century Fox kvikmyndaverið framleiðir, og verður ein af jólamyndunum í ár. Stiklan minnir á sjónvarpsþætti með sama heiti sem margir kannast við og lítur hún nokkuð krúttlega út, enda er aðalsöguhetjan „pínulítill“ risaeðluungi sem vex úr grasi og verður…
Ný stikla er komin fyrir risaeðluteiknimyndina Walking With Dinosours sem 20th Century Fox kvikmyndaverið framleiðir, og verður ein af jólamyndunum í ár. Stiklan minnir á sjónvarpsþætti með sama heiti sem margir kannast við og lítur hún nokkuð krúttlega út, enda er aðalsöguhetjan "pínulítill" risaeðluungi sem vex úr grasi og verður… Lesa meira
Málmhaus kemur 11. október
Kominn er nýr frumsýningardagur fyrir íslensku myndina Málmhaus, nýjustu mynd Ragnars Bragasonar leikstjóra. Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að myndin verði frumsýnd þann 11. október nk. Myndin fjallar um stúlku sem missir bróður sinn, kennir sjálfri sér um fráfall hans og finnur útrás fyrir sorgina í þungarokki.…
Kominn er nýr frumsýningardagur fyrir íslensku myndina Málmhaus, nýjustu mynd Ragnars Bragasonar leikstjóra. Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að myndin verði frumsýnd þann 11. október nk. Myndin fjallar um stúlku sem missir bróður sinn, kennir sjálfri sér um fráfall hans og finnur útrás fyrir sorgina í þungarokki.… Lesa meira
John Williams semur tónlistina í Star Wars 7
Leikarar og aðrir aðstandendur Star Trek Into Darkness, sem frumsýnd verður þann 17. maí nk. hér á Íslandi, eru nú á kynningarferðalagi um heiminn. Eins og flestir ættu að vita er leikstjóri myndarinnar J.J. Abrams, en hann hefur einnig verið ráðinn til að leikstýra næstu Star Wars mynd, þeirri sjöundu…
Leikarar og aðrir aðstandendur Star Trek Into Darkness, sem frumsýnd verður þann 17. maí nk. hér á Íslandi, eru nú á kynningarferðalagi um heiminn. Eins og flestir ættu að vita er leikstjóri myndarinnar J.J. Abrams, en hann hefur einnig verið ráðinn til að leikstýra næstu Star Wars mynd, þeirri sjöundu… Lesa meira
Portman verður lafði Macbeth
Óskarsverðlaunaleikkonan Natalie Portman mun leika lafði Macbeth á móti Michael Fassbender í nýrri mynd sem gera á eftir leikriti Williams Shakespeare, Macbeth. Það var Screendaily vefsíðan sem sagði frá þessu. Tökur eiga að hefjast síðar á þessu ári. Samkvæmt fréttinni í ScreenDaily þá hefur Portman lengi haft áhuga á hlutverkinu,…
Óskarsverðlaunaleikkonan Natalie Portman mun leika lafði Macbeth á móti Michael Fassbender í nýrri mynd sem gera á eftir leikriti Williams Shakespeare, Macbeth. Það var Screendaily vefsíðan sem sagði frá þessu. Tökur eiga að hefjast síðar á þessu ári. Samkvæmt fréttinni í ScreenDaily þá hefur Portman lengi haft áhuga á hlutverkinu,… Lesa meira
Firth og Stone í næstu Woody Allen mynd
Colin Firth og Emma Stone hafa verið staðfest sem leikarar í næstu mynd Woody Allen sem byrjað verður að taka upp í suðuhluta Frakklands í sumar, samkvæmt upplýsingum á vefsíðunni Deadline.com. Ekki fylgja með upplýsingar um heiti myndarinnar. Allen er þekktur fyrir að senda frá sér eina mynd á hverju…
Colin Firth og Emma Stone hafa verið staðfest sem leikarar í næstu mynd Woody Allen sem byrjað verður að taka upp í suðuhluta Frakklands í sumar, samkvæmt upplýsingum á vefsíðunni Deadline.com. Ekki fylgja með upplýsingar um heiti myndarinnar. Allen er þekktur fyrir að senda frá sér eina mynd á hverju… Lesa meira
James verður Öskubuska
Breska leikkonan Lily James, sem er best þekkt fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum bresku Downton Abbey hefur verið ráðin í hlutverk Öskubusku í Cinderella; nýrri mynd sem Disney er að gera eftir þessu sígilda ævintýri. Leikstjóri myndarinnar verður hinn breski Kenneth Branagh og ástralska leikkonan Cate Blanchett mun leika vondu…
Breska leikkonan Lily James, sem er best þekkt fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum bresku Downton Abbey hefur verið ráðin í hlutverk Öskubusku í Cinderella; nýrri mynd sem Disney er að gera eftir þessu sígilda ævintýri. Leikstjóri myndarinnar verður hinn breski Kenneth Branagh og ástralska leikkonan Cate Blanchett mun leika vondu… Lesa meira
Frumsýning: Evil Dead
Sena frumsýnir hrollvekjuna Evil Dead á föstudaginn næsta, þann 3. maí í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri, en um er að ræða endurgerð á sígildri mynd eftir Sam Raimi. Í tilkynningu frá Senu segir að beðið hafi verið eftir þessari mynd með mikilli eftirvæntingu: „Það er óhætt að fullyrða að…
Sena frumsýnir hrollvekjuna Evil Dead á föstudaginn næsta, þann 3. maí í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri, en um er að ræða endurgerð á sígildri mynd eftir Sam Raimi. Í tilkynningu frá Senu segir að beðið hafi verið eftir þessari mynd með mikilli eftirvæntingu: "Það er óhætt að fullyrða að… Lesa meira
Hangover og Django á forsíðu maíblaðs Mynda mánaðarins
Nýtt tölublað af Myndum mánaðarins er komið út og má nálgast það strax á rafrænu formi hér á kvikmyndir.is, eins og fyrri tölublöð sömuleiðis. Dreifing er einnig hafin í verslanir og á aðra staði sem dreifa blaðinu í pappírsformi. Það eru engir aðrir en vinirnir úr Úlfagenginu, eða The Wolfpack,…
Nýtt tölublað af Myndum mánaðarins er komið út og má nálgast það strax á rafrænu formi hér á kvikmyndir.is, eins og fyrri tölublöð sömuleiðis. Dreifing er einnig hafin í verslanir og á aðra staði sem dreifa blaðinu í pappírsformi. Það eru engir aðrir en vinirnir úr Úlfagenginu, eða The Wolfpack,… Lesa meira
Maí bíómiðaleikur
Nýr leikur í maíblaðinu – Finndu blómið! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í maíblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna blóm sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að…
Nýr leikur í maíblaðinu - Finndu blómið! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í maíblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna blóm sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að… Lesa meira
Sonur dýragarðsvarðar vinsæll á DVD
Hin Óskarstilnefnda bíómynd Life of Pi kom út í síðustu viku á DVD og Blu-ray og fer beint á topp íslenska DVD / Blu-ray listans á sinni fyrstu viku á lista. Myndin fjallar um Pi Patel, bráðgeran son dýragarðsvarðar. Þeir búa í Pondicherry í Indlandi, en ákveða að flytja til Kanada,…
Hin Óskarstilnefnda bíómynd Life of Pi kom út í síðustu viku á DVD og Blu-ray og fer beint á topp íslenska DVD / Blu-ray listans á sinni fyrstu viku á lista. Myndin fjallar um Pi Patel, bráðgeran son dýragarðsvarðar. Þeir búa í Pondicherry í Indlandi, en ákveða að flytja til Kanada,… Lesa meira
Vélmenni með flutningaskip í eftirdragi – Ný Pacific Rim stikla
Vísindatryllirinn Pacific Rim, frá leikstjóranum Guillermo del Toro verður sýnd í sumar og má búast við hasar í sinni stærstu mynd. Á nýliðinni Wondercon hátíð fengu gestir að bera vélmenninn augum í sérstöku myndbroti sem var gerð fyrir hátíðina. Nú hefur það myndbrot verið sett á netið svo allir geti notið þess að…
Vísindatryllirinn Pacific Rim, frá leikstjóranum Guillermo del Toro verður sýnd í sumar og má búast við hasar í sinni stærstu mynd. Á nýliðinni Wondercon hátíð fengu gestir að bera vélmenninn augum í sérstöku myndbroti sem var gerð fyrir hátíðina. Nú hefur það myndbrot verið sett á netið svo allir geti notið þess að… Lesa meira
Tómas Lemarquis með Chris Evans og John Hurt í framtíðarmynd
Fyrsta sýnishornið úr Snowpiercer, nýjustu bíómynd íslenska leikarans Tómasar Lemarquis er komið út. Um er að ræða spennu-bardagamynd með stórstjörnunum Chris Evans úr Captain America, Jamie Bell, Tilda Swinton, John Hurt og Ed Harris í helstu hlutverkum. Tómas leikur hlutverk Egg-head. Í stuttu samtali sem kvikmyndir.is átti við leikarann sagði hann…
Fyrsta sýnishornið úr Snowpiercer, nýjustu bíómynd íslenska leikarans Tómasar Lemarquis er komið út. Um er að ræða spennu-bardagamynd með stórstjörnunum Chris Evans úr Captain America, Jamie Bell, Tilda Swinton, John Hurt og Ed Harris í helstu hlutverkum. Tómas leikur hlutverk Egg-head. Í stuttu samtali sem kvikmyndir.is átti við leikarann sagði hann… Lesa meira
Reykjavík Shorts & Docs frumsýnir stiklu
Kvikmyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs verður haldin í ellefta sinn dagana 9.-16. maí næstkomandi. Hátíðin sérhæfir sig í bæði erlendum og innlendum stuttmyndum og heimildarmyndum og verða myndirnar sýndar í Bíó Paradís, Kex Hostel og í Slippbíó. Rétt í þessu frumsýndi hátíðin stiklu og á næstu dögum verða tilkynntar þær…
Kvikmyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs verður haldin í ellefta sinn dagana 9.-16. maí næstkomandi. Hátíðin sérhæfir sig í bæði erlendum og innlendum stuttmyndum og heimildarmyndum og verða myndirnar sýndar í Bíó Paradís, Kex Hostel og í Slippbíó. Rétt í þessu frumsýndi hátíðin stiklu og á næstu dögum verða tilkynntar þær… Lesa meira
Iron Man 3 flýgur langhæst
Iron Man 3 flaug á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um helgina, en myndin var heimsfrumsýnd hér á Íslandi síðastliðinn miðvikudag. Tekjur myndarinnar námu tæpum 9 milljónum króna sem eru næstum því tíu sinnum meiri tekjur en myndin sem var önnur aðsóknarmest hafði, teiknimyndin The Croods, en hún hefur samt sem áður…
Iron Man 3 flaug á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um helgina, en myndin var heimsfrumsýnd hér á Íslandi síðastliðinn miðvikudag. Tekjur myndarinnar námu tæpum 9 milljónum króna sem eru næstum því tíu sinnum meiri tekjur en myndin sem var önnur aðsóknarmest hafði, teiknimyndin The Croods, en hún hefur samt sem áður… Lesa meira
Frumsýning: The Place Beyond The Pines
Sambíóin frumsýna kvikmyndina The Place Beyond the Pines á föstudaginn næsta, þann 3. maí í Háskólabíó og Sambíóunum. Myndin er með þeim Ryan Gosling, Bradley Cooper Eva Mendez, Rose Byrne, Dane DeHaan, Ray Liotta og Ben Mendelsohn í helstu hlutverkum. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að The Place Beyond the Pines sé mögnuð…
Sambíóin frumsýna kvikmyndina The Place Beyond the Pines á föstudaginn næsta, þann 3. maí í Háskólabíó og Sambíóunum. Myndin er með þeim Ryan Gosling, Bradley Cooper Eva Mendez, Rose Byrne, Dane DeHaan, Ray Liotta og Ben Mendelsohn í helstu hlutverkum. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að The Place Beyond the Pines sé mögnuð… Lesa meira

