Fréttir

Miðill myrtur í Bíó Paradís – Páll Óskar með plakatið


Ítalska hrollvekjan Deep Red (Profondo Rosso) verður sýnd í kvikmyndaklúbbnum Svörtum sunnudögum í Bíó paradís á sunnudaginn næsta kl. 20. Svartir sunnudagar einbeita sér að költ bíómyndum og sýna hverja mynd aðeins einu sinni. Deep Red var frumsýnd árið 1975 og samkvæmt upplýsingum frá Bíó Paradís þá er myndin í…

Ítalska hrollvekjan Deep Red (Profondo Rosso) verður sýnd í kvikmyndaklúbbnum Svörtum sunnudögum í Bíó paradís á sunnudaginn næsta kl. 20. Svartir sunnudagar einbeita sér að költ bíómyndum og sýna hverja mynd aðeins einu sinni. Deep Red var frumsýnd árið 1975 og samkvæmt upplýsingum frá Bíó Paradís þá er myndin í… Lesa meira

Viðtalið – Ágúst Guðmundsson


Leikstjórinn Ágúst Guðmundsson hefur lengi verið að í þessum bransa og á margar af  ástsælustu kvikmyndum landans. Má þar nefna Land og Synir, Með allt á hreinu og Mávahlátur. Nýjasta afurð leikstjórans er gamansama draugamyndin Ófeigur gengur aftur og verður hún frumsýnd þann 27. mars næstkomandi. Við ræddum við Ágúst um…

Leikstjórinn Ágúst Guðmundsson hefur lengi verið að í þessum bransa og á margar af  ástsælustu kvikmyndum landans. Má þar nefna Land og Synir, Með allt á hreinu og Mávahlátur. Nýjasta afurð leikstjórans er gamansama draugamyndin Ófeigur gengur aftur og verður hún frumsýnd þann 27. mars næstkomandi. Við ræddum við Ágúst um… Lesa meira

Dark Knight félagar hittast í Rússlandi


Tveir góðir félagar úr Batman myndinni The Dark Knight Rises munu sameinast á ný næsta sumar, en Gary Oldman hefur skrifað undir samning um að leika í myndinni Child 44 ásamt Tom Hardy.  Í The Dark Knight Rises lék Oldman Jim Gordon lögregluforingja, en Tom Hardy lék þorparann, Bane. Child 44…

Tveir góðir félagar úr Batman myndinni The Dark Knight Rises munu sameinast á ný næsta sumar, en Gary Oldman hefur skrifað undir samning um að leika í myndinni Child 44 ásamt Tom Hardy.  Í The Dark Knight Rises lék Oldman Jim Gordon lögregluforingja, en Tom Hardy lék þorparann, Bane. Child 44… Lesa meira

Óþekkjanlegur Christian Bale


Christian Bale er óþekkjanlegur í hlutverki sínu í ónefndri nýrri mynd eftir leikstjóra Silver Linings Playbook, David O. Russell, eins og sjá með því að smella hér þar sem hann er ásamt leikkonunni Amy Adams á tökustað. Myndin á greinilega að gerast á áttunda áratug síðustu aldar ef mark er…

Christian Bale er óþekkjanlegur í hlutverki sínu í ónefndri nýrri mynd eftir leikstjóra Silver Linings Playbook, David O. Russell, eins og sjá með því að smella hér þar sem hann er ásamt leikkonunni Amy Adams á tökustað. Myndin á greinilega að gerast á áttunda áratug síðustu aldar ef mark er… Lesa meira

Deep Throat leikari látinn


Harry Reems, sem varð að einskonar táknmynd klámmyndaiðnaðarins eftir að hann var ráðinn til að leika á móti Linda Lovelace í metsöluklámmyndinni Deep Throat, eða Djúpt í koki, frá árinu 1972, er látinn, 65 ára að aldri. Reems lést á spítala í Salt Lake City, banamein hans var margskonar krankleiki,…

Harry Reems, sem varð að einskonar táknmynd klámmyndaiðnaðarins eftir að hann var ráðinn til að leika á móti Linda Lovelace í metsöluklámmyndinni Deep Throat, eða Djúpt í koki, frá árinu 1972, er látinn, 65 ára að aldri. Reems lést á spítala í Salt Lake City, banamein hans var margskonar krankleiki,… Lesa meira

Næsta Bond mynd kemur 2016


MGM kvikmyndaverið sem sér um dreifingu á hinni ódauðlegu 50 ára gömlu kvikmyndaseríu um njósnara hennar hátignar James Bond, vonast til að næsta mynd verði frumsýnd innan þriggja ára, sem þýðir að fjölmargir aðdáendur myndanna þurfa að bíða til ársins 2016 eftir nýrri mynd. Þetta er þó styttra bil á…

MGM kvikmyndaverið sem sér um dreifingu á hinni ódauðlegu 50 ára gömlu kvikmyndaseríu um njósnara hennar hátignar James Bond, vonast til að næsta mynd verði frumsýnd innan þriggja ára, sem þýðir að fjölmargir aðdáendur myndanna þurfa að bíða til ársins 2016 eftir nýrri mynd. Þetta er þó styttra bil á… Lesa meira

Wiig fær lottóvinning


Kristen Wiig hefur verið  eftirsótt gamanleikkona síðan hún sagði skilið við grínþáttinn Saturday Night Live. Um þessar mundir er hún að leika í Anchorman 2: The Legend Continues með Will Ferrel, Steve Carell og fleiri góðum. Meðal nýrra verkefna sem bíða þessarar skemmtilegu leikkonu er myndin Welcome to Me sem…

Kristen Wiig hefur verið  eftirsótt gamanleikkona síðan hún sagði skilið við grínþáttinn Saturday Night Live. Um þessar mundir er hún að leika í Anchorman 2: The Legend Continues með Will Ferrel, Steve Carell og fleiri góðum. Meðal nýrra verkefna sem bíða þessarar skemmtilegu leikkonu er myndin Welcome to Me sem… Lesa meira

Meira af öllu í nýrri Star Trek Into Darkness stiklu


Upphitunin fyrir frumsýningu á nýju Star Trek myndinni, Star Trek: Into Darkness er í fullum gangi. Nú er komin út glæný stikla úr myndinni sem sýnir okkur meira af Kirk skipstjóra, meira af leikaranum Benedict Cumberbatch í hlutverki aðal þorparans, meira af skotbardögum, sprengingum, eldi og í raun meira af…

Upphitunin fyrir frumsýningu á nýju Star Trek myndinni, Star Trek: Into Darkness er í fullum gangi. Nú er komin út glæný stikla úr myndinni sem sýnir okkur meira af Kirk skipstjóra, meira af leikaranum Benedict Cumberbatch í hlutverki aðal þorparans, meira af skotbardögum, sprengingum, eldi og í raun meira af… Lesa meira

Gosling í frí frá kvikmyndaleik


Kvikmyndaleikarinn Ryan Gosling segir í nýju viðtali að hann hyggist hvíla sig á kvikmyndaleik. „Ég er búinn að gera of mikið af þessu,“ sagði hinn 32 ára gamli leikari í samtali við The Huffington Post. „Ég er búinn að missa fókusinn á það hvað ég er að gera. Ég held…

Kvikmyndaleikarinn Ryan Gosling segir í nýju viðtali að hann hyggist hvíla sig á kvikmyndaleik. "Ég er búinn að gera of mikið af þessu," sagði hinn 32 ára gamli leikari í samtali við The Huffington Post. "Ég er búinn að missa fókusinn á það hvað ég er að gera. Ég held… Lesa meira

Greifinn af Monte Cristo á hvíta tjaldið á ný


Handritshöfundurinn David Goyer hefur skrifað þónokkrar kvikmyndir og má þar nefna nýja Batman þríleikinn, Blade myndirnar og nýjustu Superman myndina Man of Steel. Goyer hefur aftur á móti ekki sest oft í leikstjórastólinn og nú reynir á því hann hefur tekið að sér að leikstýra nýrri mynd um hina sívinsælu…

Handritshöfundurinn David Goyer hefur skrifað þónokkrar kvikmyndir og má þar nefna nýja Batman þríleikinn, Blade myndirnar og nýjustu Superman myndina Man of Steel. Goyer hefur aftur á móti ekki sest oft í leikstjórastólinn og nú reynir á því hann hefur tekið að sér að leikstýra nýrri mynd um hina sívinsælu… Lesa meira

Dawson trúir á dáleiðslu


Kvikmyndaleikkonan Rosario Dawson trúir nú á dáleiðslu, eftir að hafa prófað að láta dáleiða sig fyrir nýjustu mynd sína Trance, sem leikstýrt er af Danny Boyle. Samkvæmt frétt í The Independent þá prófuðu aðrir leikarar í myndinni einnig dáleiðslu, þeir Vincent Cassell og James McAvoy, en án árangurs, að því…

Kvikmyndaleikkonan Rosario Dawson trúir nú á dáleiðslu, eftir að hafa prófað að láta dáleiða sig fyrir nýjustu mynd sína Trance, sem leikstýrt er af Danny Boyle. Samkvæmt frétt í The Independent þá prófuðu aðrir leikarar í myndinni einnig dáleiðslu, þeir Vincent Cassell og James McAvoy, en án árangurs, að því… Lesa meira

Frumsýning: Snitch


Myndform frumsýnir spennumyndina Snitch, með Dwayne Johnson, föstudaginn 22. mars í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíó Akureyri. Í tilkynningu frá Myndformi segir að hér sé Dwayne „Kletturinn“ Johnson mættur til leiks í hörkuspennandi kvikmynd um föður sem er staðráðinn í að bjarga táningssyni sínum, en hann hefur verið ranglega ákærður fyrir…

Myndform frumsýnir spennumyndina Snitch, með Dwayne Johnson, föstudaginn 22. mars í Laugarásbíói, Háskólabíói og Borgarbíó Akureyri. Í tilkynningu frá Myndformi segir að hér sé Dwayne "Kletturinn" Johnson mættur til leiks í hörkuspennandi kvikmynd um föður sem er staðráðinn í að bjarga táningssyni sínum, en hann hefur verið ranglega ákærður fyrir… Lesa meira

Van Damme vill hlutverk í The Avengers 2


Slagsmálahetjan Jean-Claude Van Damme gaf það út á facebook síðu sinni á sunnudaginn að hann hafi mikinn áhuga á því að leika í The Avengers 2. „Ég las það að Chrish Hemsworth vilji að ég taki að mér aukahlutverk í The Avengers 2! Það væri mjög gaman að leika persónu…

Slagsmálahetjan Jean-Claude Van Damme gaf það út á facebook síðu sinni á sunnudaginn að hann hafi mikinn áhuga á því að leika í The Avengers 2. "Ég las það að Chrish Hemsworth vilji að ég taki að mér aukahlutverk í The Avengers 2! Það væri mjög gaman að leika persónu… Lesa meira

Frumsýning: Safe Haven


Sena frumsýndir myndina Safe Haven á föstudaginn næsta, þann 22. mars í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin fjallar um unga konu á flótta sem finnur skjól í litlum bæ þar sem hún tekur sér nýtt nafn og verður ástfangin. En fortíðin eltir hana uppi. Það eru þau Julianne Hough og…

Sena frumsýndir myndina Safe Haven á föstudaginn næsta, þann 22. mars í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin fjallar um unga konu á flótta sem finnur skjól í litlum bæ þar sem hún tekur sér nýtt nafn og verður ástfangin. En fortíðin eltir hana uppi. Það eru þau Julianne Hough og… Lesa meira

Hans og Gréta 2 í undirbúningi


Myndin um Nornaveiðimennina Hans og Grétu, eða Hansel & Gretel: Witch Hunters, sem frumsýnd var fyrr á þessu ári, þótti ekki mynda líklegust til að fá framhaldsmynd, sérstaklega eftir að aðsókn varð undir væntingum í Bandaríkjunum þar sem myndin þénaði „aðeins“ 54 milljónir Bandaríkjadala. Myndin þénaði hinsvegar rúmlega 150 milljón…

Myndin um Nornaveiðimennina Hans og Grétu, eða Hansel & Gretel: Witch Hunters, sem frumsýnd var fyrr á þessu ári, þótti ekki mynda líklegust til að fá framhaldsmynd, sérstaklega eftir að aðsókn varð undir væntingum í Bandaríkjunum þar sem myndin þénaði "aðeins" 54 milljónir Bandaríkjadala. Myndin þénaði hinsvegar rúmlega 150 milljón… Lesa meira

Hreyfiplakat fyrir Jurassic Park 3D


Þrívíddarútgáfa af hinni goðsagnakenndu risaeðlumynd Júragarðinum verður frumsýnd 5. apríl nk. í Bandaríkjunum og 14. júní hér á landi. Universal Pictures hefur látið útbúa nýtt hreyfiplakat fyrir myndina, til að byggja upp eftirvæntingu fyrir því sem er á leiðinni. Á plakatinu förum við inn um hlið Júragarðsins og á móti…

Þrívíddarútgáfa af hinni goðsagnakenndu risaeðlumynd Júragarðinum verður frumsýnd 5. apríl nk. í Bandaríkjunum og 14. júní hér á landi. Universal Pictures hefur látið útbúa nýtt hreyfiplakat fyrir myndina, til að byggja upp eftirvæntingu fyrir því sem er á leiðinni. Á plakatinu förum við inn um hlið Júragarðsins og á móti… Lesa meira

Íslensk kvikmyndahelgi


Tugir íslenskra kvikmynda verða sýndar um allt land næstkomandi helgi og er frítt inn á þær allar. Tilefnið er hækkun framlaga í Kvikmyndasjóð Íslands og þar með bjóða íslenskir kvikmyndagerðarmenn, í samstarfi við Kvikmyndamiðstöð Íslands og 18 sýningarstaði, landsmönnum í bíó helgina 22. – 24. mars. Fjölbreytt úrval íslenskra kvikmynda…

Tugir íslenskra kvikmynda verða sýndar um allt land næstkomandi helgi og er frítt inn á þær allar. Tilefnið er hækkun framlaga í Kvikmyndasjóð Íslands og þar með bjóða íslenskir kvikmyndagerðarmenn, í samstarfi við Kvikmyndamiðstöð Íslands og 18 sýningarstaði, landsmönnum í bíó helgina 22. - 24. mars. Fjölbreytt úrval íslenskra kvikmynda… Lesa meira

Hugh Jackman í næstu Harlan Coben mynd


Skáldsögur eftir rithöfundinn Harlan Coben hafa í gegnum tíðina verið afar vinsælar og selst í gámavís. Því var nokkuð ljóst að skáldsögur hans myndu rata á hvíta tjaldið og það er einmitt raunin með skáldsöguna Six Years. Þetta væri þó ekki frásögu færandi nema fyrir þá ástæðu að nú hefur…

Skáldsögur eftir rithöfundinn Harlan Coben hafa í gegnum tíðina verið afar vinsælar og selst í gámavís. Því var nokkuð ljóst að skáldsögur hans myndu rata á hvíta tjaldið og það er einmitt raunin með skáldsöguna Six Years. Þetta væri þó ekki frásögu færandi nema fyrir þá ástæðu að nú hefur… Lesa meira

Gru í alsælu úthverfis – Stikla nr. 2 úr Aulinn ég 2


Árið 2010 gerði Illumination Entertainment fyrirtækið teiknimyndasmellinn Despicable me, eða Aulinn ég eins og myndin heitir í íslenskri þýðingu. Myndin fjallaði um hið svívirðilega illmenni Gru, sem Steve Carell talaði fyrir, sem breyttist úr harðsvíruðum glæpamanni í ástríkan föður, og sigraði hug og hjörtu gagnrýnenda og áhorfenda um allan heim.…

Árið 2010 gerði Illumination Entertainment fyrirtækið teiknimyndasmellinn Despicable me, eða Aulinn ég eins og myndin heitir í íslenskri þýðingu. Myndin fjallaði um hið svívirðilega illmenni Gru, sem Steve Carell talaði fyrir, sem breyttist úr harðsvíruðum glæpamanni í ástríkan föður, og sigraði hug og hjörtu gagnrýnenda og áhorfenda um allan heim.… Lesa meira

Danny Boyle vill ekki verða Sir


Danny Boyle, leikstjóri Slumdog Millionaire, 127 Hours og Trainspotting hefur hafnað aðalstitli, en slá átti leikstjórann til riddara í viðurkenningarskyni fyrir leikstjórn hans á opnunarhátíð Ólympíuleikanna í London á síðasta ári. Ef hann hefði þegið öðlunina hefði hann fengið forskeytið Sir fyrir framan nafn sitt. Ástæðan er einföld: Hann segir…

Danny Boyle, leikstjóri Slumdog Millionaire, 127 Hours og Trainspotting hefur hafnað aðalstitli, en slá átti leikstjórann til riddara í viðurkenningarskyni fyrir leikstjórn hans á opnunarhátíð Ólympíuleikanna í London á síðasta ári. Ef hann hefði þegið öðlunina hefði hann fengið forskeytið Sir fyrir framan nafn sitt. Ástæðan er einföld: Hann segir… Lesa meira

Twilight vinsælust á vídeó


Vampírumyndin Twilight: Breaking Dawn 2 fór rakleiðis á topp íslenska DVD/Blu-ray vídeólistans, á sinni fyrstu viku á lista, en myndin kom út fyrir helgi. Söguþráður myndarinnar er á þessa leið: Bella Swan er nú orðin vampíra og kann vel að meta og nýta sér þá ofurmannlegu krafta sem í því…

Vampírumyndin Twilight: Breaking Dawn 2 fór rakleiðis á topp íslenska DVD/Blu-ray vídeólistans, á sinni fyrstu viku á lista, en myndin kom út fyrir helgi. Söguþráður myndarinnar er á þessa leið: Bella Swan er nú orðin vampíra og kann vel að meta og nýta sér þá ofurmannlegu krafta sem í því… Lesa meira

Frumsýning: Jack The Giant Slayer


Sambíóin frumsýna nýjustu mynd leikstjórans Bryan Singer, Jack The Giant Slayer, á næsta föstudag, þann 22. mars. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að myndin byggi „í besta falli afskaplega lauslega á hinu klassíska ævintýri um Jóa og Baunagrasið. Söguþráðurinn er ekki sá sami þó að vissulega spili baunagras og risar…

Sambíóin frumsýna nýjustu mynd leikstjórans Bryan Singer, Jack The Giant Slayer, á næsta föstudag, þann 22. mars. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að myndin byggi "í besta falli afskaplega lauslega á hinu klassíska ævintýri um Jóa og Baunagrasið. Söguþráðurinn er ekki sá sami þó að vissulega spili baunagras og risar… Lesa meira

Evian leikstjóri gerir Rocket Man


Breski popptónlistarmaðurinn Elton John er nú að framleiða mynd um eigið líf, sem kallast Rocket Man, eftir samnefndu lagi hans sjálfs. Handritið skrifar Lee Hall, en þeir tveir unnu saman að söngleiknum Billy Elliot. Nú hefur verið ráðinn leikstjóri að verkinu, en það er Michael Gracey, sem meðal annars er…

Breski popptónlistarmaðurinn Elton John er nú að framleiða mynd um eigið líf, sem kallast Rocket Man, eftir samnefndu lagi hans sjálfs. Handritið skrifar Lee Hall, en þeir tveir unnu saman að söngleiknum Billy Elliot. Nú hefur verið ráðinn leikstjóri að verkinu, en það er Michael Gracey, sem meðal annars er… Lesa meira

Leikaraliðið klárt í Godzilla


Warner Bros. Pictures og Lengendary Pictures tilkynntu í dag að búið væri að ráða alla helstu leikarana í  Godzilla. Tökur á myndinni eru að hefjast í Vancouver í Kanada. Með aðalhlutverk í myndinni fara Aaron Taylor-Johnson, Ken Watanabe sem var að bætast í hópinn, Elizabeth Olsen, og Juliette Binoche Einnig eru…

Warner Bros. Pictures og Lengendary Pictures tilkynntu í dag að búið væri að ráða alla helstu leikarana í  Godzilla. Tökur á myndinni eru að hefjast í Vancouver í Kanada. Með aðalhlutverk í myndinni fara Aaron Taylor-Johnson, Ken Watanabe sem var að bætast í hópinn, Elizabeth Olsen, og Juliette Binoche Einnig eru… Lesa meira

Rófubóndi gerist lögga


The Office leikarinn Rainn Wilson er í leit að nýjum verkefnum þessa dagana eftir að NBC ákvað að hætta framleiðslu sjónvarpsþáttanna The Farm, sem var útúrdúr ( spin off ) úr sjónvarpsþáttunum The Office þar sem Wilson lék eitt aðalhlutverkið; Dwight Schrute. Wilson hefur þó úr ýmsum nýjum tækifærum að…

The Office leikarinn Rainn Wilson er í leit að nýjum verkefnum þessa dagana eftir að NBC ákvað að hætta framleiðslu sjónvarpsþáttanna The Farm, sem var útúrdúr ( spin off ) úr sjónvarpsþáttunum The Office þar sem Wilson lék eitt aðalhlutverkið; Dwight Schrute. Wilson hefur þó úr ýmsum nýjum tækifærum að… Lesa meira

Bale kemur til greina sem Móses


Christian Bale er sagður koma til greina í hlutverk Móses í myndinni Exodus sem er í undirbúningi. Viðræður eru á byrjunarstigi en leikstjóri er Ridley Scott. Exodus er önnur epíska Biblíumyndin sem er í undirbúningi því Noah, sem var að hluta til tekin upp hér á landi í leikstjórn Darren…

Christian Bale er sagður koma til greina í hlutverk Móses í myndinni Exodus sem er í undirbúningi. Viðræður eru á byrjunarstigi en leikstjóri er Ridley Scott. Exodus er önnur epíska Biblíumyndin sem er í undirbúningi því Noah, sem var að hluta til tekin upp hér á landi í leikstjórn Darren… Lesa meira

Galdrakarlinn James Franco á toppnum


Það er sama sagan hér og í Bandaríkjunum. James Franco og félagar í Oz the Great and Powerful, eftir leikstjórann Sam Raimi, eru á toppi íslenska aðsóknarlistans aðra vikuna í röð, en myndin fór beint á toppinn í síðustu viku. Myndin er forsaga hinnar sígildu sögu um Galdrakarlinn í Oz. Þegar…

Það er sama sagan hér og í Bandaríkjunum. James Franco og félagar í Oz the Great and Powerful, eftir leikstjórann Sam Raimi, eru á toppi íslenska aðsóknarlistans aðra vikuna í röð, en myndin fór beint á toppinn í síðustu viku. Myndin er forsaga hinnar sígildu sögu um Galdrakarlinn í Oz. Þegar… Lesa meira

Framhaldsmyndir Avatar í bígerð


Leikstjórinn James Cameron segir í nýlegu viðtali að það sé unnið hörðum höndum að framhaldsmyndum Avatar. Cameron er djúpt sokkinn um þessar mundir í handritsvinnu að Avatar 2 & 3 og grínast með það að Lord of the Rings myndir Peter Jackson séu engin vinna miðað við næstu myndir um…

Leikstjórinn James Cameron segir í nýlegu viðtali að það sé unnið hörðum höndum að framhaldsmyndum Avatar. Cameron er djúpt sokkinn um þessar mundir í handritsvinnu að Avatar 2 & 3 og grínast með það að Lord of the Rings myndir Peter Jackson séu engin vinna miðað við næstu myndir um… Lesa meira

Nýir Kick-Ass karakterar – Svarti dauði, Nætur-tæfa


Sjálfskipuðu ofurhetjurnar í Kick-Ass 2 eru nú byrjaðar á fullu að minna okkur á að von sé á þeim í bíó. Um daginn sýndum við nýja stiklu úr myndinni og nú er komið að karakterplakötum ( character posters ). Þarna má sjá karaktera eins og Night-Bitch ( Nætur – Tæfa…

Sjálfskipuðu ofurhetjurnar í Kick-Ass 2 eru nú byrjaðar á fullu að minna okkur á að von sé á þeim í bíó. Um daginn sýndum við nýja stiklu úr myndinni og nú er komið að karakterplakötum ( character posters ). Þarna má sjá karaktera eins og Night-Bitch ( Nætur - Tæfa… Lesa meira

Galdrakarl sigrar töframenn


Galdrakarlinn frá Oz töfraði Bandaríska bíógesti upp úr skónum aðra helgina í röð en bíómyndin Oz the Great and Powerful hélt toppsæti sínu á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum síðan á síðustu helgi. Halle Berry svarar í símann í neyðarlínunni í The Call Myndin þénaði 42,2 milljónir Bandaríkjadala og er nú búin…

Galdrakarlinn frá Oz töfraði Bandaríska bíógesti upp úr skónum aðra helgina í röð en bíómyndin Oz the Great and Powerful hélt toppsæti sínu á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum síðan á síðustu helgi. Halle Berry svarar í símann í neyðarlínunni í The Call Myndin þénaði 42,2 milljónir Bandaríkjadala og er nú búin… Lesa meira